Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Síða 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. APRlL 1984.
Menning
Menning
Menning
Menning
Myndbreytingar
— um sýningu Ragnhildar Stefánsdóttur
Ragnhildur Stefánsdóttir heldur nú höggmyndir, unnar í leir. Sýningin er
um þessar mundir skúlptúrsýningu að opin daglega frá kl. 14—22 fram til 23.
Kjarvalsstöðum. Sýnir hún alls 25 apríl.
Nýr myndhöggvari
Það er ávallt spennandi að sjá unga
myndhöggvara brjótast fram og skapa
Þarftu að se/ja bí/?
Vantar þig 6/7?
SMÁ-AUGLÝSING í DV
GETUR LEYST VANDANN.
SMÁAUGLÝSINGADEILD -
ÞVERHOLT111 - SÍMI 27022.
Bflar óskast
Bflar til sölu
Útih.uidir — Gluggctr
Fullkomin samsetning
Ódýrara, sterkara og mun íallegra
Þéttigrip
Gerum verötilboö
Fúavariö í gegn
Sendum gegn póstkröfu.
TRESMIÐJAN MOSFELL H.F-
HAMRATÚN 1 MOSFELLSSVEIT SÍMI 6 óó 06
PÁSKAM ARK AÐU R
íJL-portinu
Öl og gosdrykkir á
kassaverði
Ávaxtamarkaður
kassaverð
PÁSKAEGGí
ÞÚSUNDATALI Á
MARKAÐSVERÐI
JIS
(áAAAAA
, lD I
. ÚJ i
s uaurKiL..
r- u UUUUJl i^ r.
13 Lf I JOOjJll
Opið í kvöld til kl. 19,
miðvikudag til kl. 22, ‘ #
laugardag fyrir páska frá JÓn LoftSSOn hf. .
ki.s-16 Hringbraut 121 Simi 10600
luaaíuuuuaáUiH »ikn<
VOR
í VÍN
6.-12. MAÍ
ÁSKRIFENDAFERÐ
Ummyndun.
sér svigrúm í samtímanum. Á síðast-
liðnum árunum hafa komið í sviðsljós-
ið hlutfallslega margir myndhöggvar-
ar og Myndhöggvarafélagið stækkar
stöðugt. A sama tíma hefur mynd-
höggvarahugtakið breyst töluvert,
víkkað út og tekur nú jafnvel yfir
„óefniskennda skúlptúra”.
Ragnhildur Stefánsdóttir, sem sýnir
að Kjarvalsstöðum, tilheyrir yngstu
myndhöggvarakynslóðinni. Hún hefur
hlotið ágætis menntun hér heima og
dvalið sumarlangt viö Minneapolis
College of Art and Design.
Myndbreytingar
Höggmyndir listakonunnar falla
flestar undir heföbundinn skúiptúr. Ut-
gangspunkturinn er oftast nær manns-
líkaminn — beinabygging likamans,
sem umbreytt er í annars konar
byggingar, án þess þó að slíta sig
alfarið frá frumhugmyndinni. En
mannslíkaminn er ekki aðeins
byggingarefni, heldur einnig sviðsetn-
ing og tákn fy rir Tírnann með stóru T-i,
sem tærir og eyðir uns minningin ein
stendur eftir. Verk nr. 11, „Ummynd-
un”, er gott dæmi um slíkt verk.
Eitt meginþemað sem virðist ganga í
gegnum myndverk Ragnhildar er
,,myndbreyting” í formi og tíma. I
Myndlist
GunnarB. Kvaran
hverjum listhlut er heillandi tvíræði:
„Ummyndun”, ,,Samruni”, „Bein-
form”, sem virkjar áhorfandann, en
sleppur þó aldrei undan vilja listakon-
unnar.
Markviss vinnubrögð
I höggmyndum Ragnhildar koma
fram markviss vinnubrögð. Hún
vinnur vel úr möguleikum manns-
likamans og setur oft hugmyndir sínar
fram í ljóðrænum búningi. Tengsl
verkanna við fornleifar — Tímann —
eru sérlega athyglisverð og virðist
listakonan ráða mun betur við lág-
myndagerðina heldur en myndir í þrí-
og fjórvidd þar sem myndmálið er
helst til of þröngt og kallar á mikla
þekkingu og reynslu í myndbyggingu.
Víst er að hér er á ferð listakona með
mikla hæfileika og urmul hugmynda.
Hér er um að ræða einn af þessum
ungu listamönnum sem ætti að taka út
enn meiri listrænan þroska í út-
landinu! GBK
Búribúri.
Ijósm. GBK.
OG OTCdlVTIK
Fjölskylduhótel kr. 15.900,-
v Lúxushótel kr. 18.400,-
' Innifalið: Beint flug og gisting — íslensk fararstjórn
skoðunarferð um Vín og óperumiði.
OTcrxvm
FERÐASKRIFSTOFA, Iöna&arhúsinu Hallveigarstigl.Simar 28388 og 28580