Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1984, Blaðsíða 19
DV- ÞRIÐJUDAGUR17. APRlL 1984. 19 Menning Menning Foringja minnst Tónleikar SinfóniuhQónisveitar Íslands í Háskóla- bCóilZapriL Stjómandi: Joan-Páfr® Jacquiilat. Hamrahiíðarfcórinn og Kór Menntasfcóians vifl HamrahJíð. Kórstjórn Þorgerflur IngóHsdóttir. Efnísskrá: Samuel Barben Adagio fyrir strengi op. 11; Franz Schubert: Sánfónia nr. 5 í B-dúr; Þor- kefl Sigurbjömsson: Diafónfia; Igor Stravinsky: SáhnasinfónÍB fyrir kór og hljómsvert. I upphafi tónleika minntist Jón Þórarinsson tónskáld nýlátins fyrrum konsertmeistara hljómsveitarinnar, Bjðms Olafssonar, og voru þeir helgaðir minningu hans. Starf Bjöms við uppbyggingu hljómsveitarinnar verður seint fullþakkað. Og við sem munum leik hans gleymum vart þeim augnablikum þegar list hans náði hæst. Væntanlega eru til nægar góðar upptökur með leik hans til að hljóm- sveitin megi gefa út plötu og fátt væri betur fallið til að halda minningu Bjöms á Iofti en að gefá plötuna út til styrktar byggingu Húss tónlistarinnar. Hljómsveitin sjálf gat ekki minnst konsertmeistarans betur en með þvi að spila vel á þeim tónieikum sem honum vom helgaðir. Það gerði hún b'ka, með þeirri undantekningu einni að byrjunin á síðasta kaflanum í Schubert sinfóní- unni var hálfgert klúður. Menn veröa að virða þá frumskyldu að mæna á hendur stjórnandans i upphafi hvers þáttar í stað eigin gaupna — Gamalt ráð og gott — já, næstum pottþétt. Hógværð Það felst mikil hógværð í þvi að nefna heilsteypta sinfóníettu aöeins diafóníu. Fagmannleg úrvinnsla, smekkleg „instrúmentation” og ljóð- ræn klarinettusóló i lokin gera það að verkum að manni líkar vel viö þessa músík og langar til að heyra aftur sem fyrst. Flutningur Sálmasinfóniunnar tókst í aDa staði mjög vel. Urvals blásaralið og strengjabotninn hljómuöu á tíðum eins og voldugt orgel. Ekki þarf aö spyrja að því hvemig unnið er í Tónlist EyjólfurMelsted Hamrahlíð. Þaðan heyrist aldrei falsk- ur tónn. Maður gæti að visu beðið um ögn meiri kraft á vissum augnablik- um, en ekki er það í sjálfu sér neitt úr- slitaatriöL Hér varð ekki ruglað saman þessum tveimur náskyldu kórum þvi þeir komu hér saman i einn og sáu i góðri samvinnu við hljóm- sveitina, til þess að tónleikamir heppn- uðust vel og vom Verðug minning um fallinn foringja sveitarinnar frá árdög- um hennar. EM Bjöm Ólafsson. M HÖGG DEYFARi HABERG HF.; Skeifunni Sa — Simi 8*47*88 £ TAKIÐ EFTIR Höfum tekið að okkur sölu á ofnum fyrir PANELOFNA hf.r Kópavogi. Gerum tilboð samkvæmt teikningum yður að kostnaðarlausu. Sími sölumanns er 28693. Einstakir greiðsluskilmálar á ölium byggingarvörum. Allt niður í 20% útborgun og lánstimi allt að sex * mánuðum. Byggingpvörur. 28-600 Harðviðarsala................. 28- 604 Sölustjóri. 28- 693 Gólfteppi........28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28- 605 Skrifstofa. 28-620 Flísar- og hreinlætistæki. . . 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) ÁLVERKPALLAR Eigum nú fyrirliggjandi tii sölu afar hentuga álverkpalla í 2 gerðum, til notkunar úti sem inni. Alu-Quick 80. Vinnu- hæð alit að 4 m. Lengd 1,80 m. Breidd 0,80 m. Höfum emnig til sölu og leigu: álverkpalla, stálverkpalla, loftastoðir ogálstiga. Alu-Quick 200. Vinnu- hæð allt að 3,75 m. Lengd 1,80 m. Breidd 2 m. Alu-Star 140. Vinnuhæð frá 4,50—17,50 m. Lengd 2,60 m. Breidd1,20m. Alu-Star 80. Vinnuhæð frá 4,50-17,50 m. Lengd 2,60 m. Breidd 0,60 m. Pallar hf. Vesturvör 7 Kópavogi. Sími 42322.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.