Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Side 36
36 DV. MÁNUDAGUR 7. MAI1984. Sími 27022 Þverholti H Smáauglýsingar Líkamsrækt Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, simi 25280. Við bjóöum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. RAFMAGNS OFNAR um, gefa ekki þurran hita og eru sparneytnir. KJÖLUR SF. Hverfisgötu 37,101 Reykjavík. Sírnar 21490 — 21846. Víkurbraut 13,230 Keflavík. Sími 92-2121. SKIPPER SU 3 SONAR oq dvotarmælir^ Tvöfalt notkunargildi. Hag stætt verð og greiðsluskil málar. A. A. -A- ■— -A A A | Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Símar 14135 — 14340. Baðstofan, Breiðholti. Erum meö Belarium super perur í öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar. Munið að viö erum einnig með heitan pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskípti 25.4. tryggja 100% árangur. Reyniö Slendertone vöðva- þjálfunartækið til greiningar, vööva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Ströndin auglýsir. Dömur og herrar, Benco sólaríum, gerir hvíta Islendinga brúna. Vorum aö fá nýjan ljósabekk með Ballaríum superperum og andlitsljósum. Sérklef- ar. Styrkleiki peranna mældur viku- lega. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og verslunin Nóatún). Orkulind, heilsurækt. Athugið, vorum aö fá extrasterkar nýj- ar perur í alla lampa. 10 tímar 600 kr., stakir tímar 80 kr. Bjóðum einnig upp á nudd fyrir dömur og herra. Athugið,' fullkomin æfingaaðstaöa fyrir líkams- rækt. Hóp- og fyrirtækjaafsláttur 20%. Opnunartímar kl. 8—21.30 mánudaga til föstudaga, kl. 10.30—18 laugardaga, kl. 11—16 sunnudaga. Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaðsstofu Þuríöar, Aratúni 2, Garðabæ, sími 42988. Opið alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komið og reyniö viðskiptin. Sólbær, Skólavörðustíg 3, simi 26641. Höfum upp á eina allra bestu aðstöðu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík að bjóöa þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í hávegum höfð. Á meöan þiö sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiöar og djúpar samlokur meö sér hönnuöu andlitsljósi, hlustið þið á róandi tónlist. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sólskríkjan, sólskríkjan, sólskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komiö og dekriö við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274. Sóí-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á það nýjasta í snyrtimeöferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeöferö, fótaaðgeröir réttingu á niöurgrónum nöglum með spöng, svæöanudd og alhliða líkamsnudd. Erum með Super Sun sólbekki og gufubað. Veriö velkomin. Steinfríður Gunnarsdóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3c,.simi 31717......... Adamson Sparið tíma, sparið peninga. Viö bjóðum upp á 18 mín.Ijósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Spákonur Núer rétti tíminn til að athuga nýjungarnar hjá sér, spáð í gang málanna. Gjörðu svo vel að hafa samband í síma 16014, Nonni. Tapað -fundið Trúlofunarhringur tapaðist aðfaranótt fimmtudags, í Hollywood eða í leigubíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—938. Hreingerningar Simar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötil- boö sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eða 54342. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteinsson- ar. Alhliða hreingerningar og teppa- hreinsun. Haldgóð þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngmn og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og.Guðmundur Vignir. Garðyrkja Seljum húsdýráburð og dreifum ef óskað er. Sími 74673., Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Nýtt — áburðardreifing. Dreifum lífrænni, fljótandi áburöar- blöndu á grasfleti, inniheldur þang- mjöl, þrífosfat, kaliklóríö, magna. Virkar fljótt og vel. Pantanir í síma 54031. Sáning hf. Ósaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opiö frá 8—6 mánudaga til föstudaga. Gróðurmold. Gróðurmold til sölu, mjög góð, heim- keyri í lóöir. Uppl. í síma 78899. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er meö aö strá sandi yfir gras- flatir til aö bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13—18 mánudaga—föstudaga. Húsdýraáburður — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburöinn fyrir voriö (kúamvkja, hrossatað), dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt- um.'ennfremur trjáklippingar. Sann- gjarnt verð. Skrúðgarðamiðstööin, Nýbýlavegi 2^ Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiö auglýsinguna. Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæöi, jarövegsskipti. steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita- snjóbræöslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiðtímanlega. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufeli 4 Rvk. Helgi-J. Kúld, 10889 Garöverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúögarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akurhf., 1 Úrvalsgróðurmold, staðin og brotin. Heimkeyrð. Sú besta í bænum. Sími 32811. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef óskað er, lítiö sem ekkert af spæni eða öðrum auka- efnum. Sími 78539. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóöir, sé þess ósk- að. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Kennsla Málakennsla (enska, þýska, franska, ítalska, sænska o.fl.). Málakennslan, sími 37058. Postulínsmálun. Kenni að mála á postulín. Uppl. í síma 30966. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi í ensku, sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli, 101 Reykjavík. Ég er strákur á 13. ári, hef veriö 3 sumur í sveit og vil komást á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 42657. Geymiðauglýsinguna. Einkamál Ungur maður óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta, 16 til 50 ára. Sendiö til DV merkt „Viljug- ur penni” fyrir Í5. maí. Konur athugið: Vil kynnast konu sem hefur áhuga fyr- ir tilbreytingu. Skilyrði algjör þag- mælska, má vera gift eða ógift. Þær sem áhuga hafa skili inn nafni með heimilisfangi eöa símanúmeri fyrir þriðjudagkl. 18merkt „Vinátta 2”. Óska eftir að komast i samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggja hagur 308”. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81081. B og J þjónustan, simi 72754. Tökum að okkur alhliöa verkefni, s.s. sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig- getum við útvegað hraunhellur og tökum að okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viðurkennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 72754-e.M. 19. 3. g

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.