Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR 7. MAI1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Fríóindi ráðherra Þaft hefur aldrei þótt neitt slor aö hafa ráðhcrralaun. Þaöan af síöur myndu menn slá hendinni á móti þeim fríðindum, sem N starfinu fylgja. En þau munu vera margvísleg, eins og eftirfar- andidœmisýnir: Glöggur maöur, sem stadd- ur var i þinginu á dögunum, sá hvar einn ráöherranna okkar laumaði miða að einum þingvarða. Fór afhendingin fram með miklum hvísling- um og handapati. Þar meö var forvitni okkar manns vakin. Sá hann, við nánari aðgæslu, að ráðherrann hafði afhent þingverðinum stöðu- mælasektarmiða, sem sá fyrmefndi hafði fengið. Þing- vörðurinn brást vel við erind- inu, fór beint í símann og hringdi i lögregiuna. Henni tjáði hann vaudræði ráðherra og kvaö ómögulegt að láta hann greiða sektina, þar sem þar væri bara verið að færa peninga úr einum vasa i annan innan ríkisins. Ríkis- sjóður kæmi nefnllega í öllu faUi til með aö borga. Lög- reglan mun hafa brugðist vei við, því þingvörðurinn lauk samtalinu og reif svo sektar- miðann í tætlur. Til heióurs frænda Flestir þeir, sem einhvem tíma hafa komið til Akureyr- ar, vita hvar AndapoUurinn er. Þar hefur í gegnum árin veriö mikiö og fjölskrúðugt fugialif. Einkum hafa endur sett svip sinn á Pollinn. En nú í tilefni Andrésar andar-ieikanna á Akureyri var haidin mikU og glæsileg hátíð í bænum. Litskrúðugu firverki var meðal annars skotið á loft og sprakk þar bver bomban annarri fegurri yfir Andapollinum. Segja norðlenskir gárungar, að eftir þetta ævintýri hafi ekki sést svo mikið sem eitt andar- Frœndi setti attt í kerfi é Andapottin- um á Akureyri. stél á Pollinum. Hafi endurnar aliar flúið hin miklu hátíðarhöld, sem haldln voru til heiðurs frænda. Þannig byrjaói það I nýjustu Viku er býsna skemmtUegt viðtal við Gunnar Kristjánsson, fyrr- Gunnar Kristjánsson é hiaupunum. verandi sundkappa. Hann er einn þcirra er samræmir vinnu og heUsurækt, því hann hleypur úr og í vinnuna á hverjum degi. Þetta væri í sjálfu sér ekki í fásögur fær- andi, ef Gunnar byggi ekki á Bragagötu í Reykjavík, því hann vinnur nefnUega í útibúi Búnaðarbankans í MosfeUs- sveit. MUli heimUis hans og vinnustaðar eru því hvorki meira né minna en 15 kUó- metrar. En hveraig skyldi þetta hafabyrjað? „Eg kynntist MosfeUssveit- inni reyndar fyrst þannig, að ég vann héraa í bænum, en var með víxU uppi í MosfeUs- sveit. Svo hijóp ég með fram- lenginguna svona einu sinni i mánuði. Það var alltaf tfl- hlökkunarefnL..”. Hommar á hrak- hókim? Hommamáiefni hafa verið fremur ofarlega á baugi cftir að nauðgunarmáliö svokaii- áða í Safari varð ophibert. I framhaidi af því ákvað svo eigandi skemmtistaðarins, Jóhanncs Lárusson, að loka skemmtistaðnum fyrir öfugu fólki og hefur sú regla vcrið í hciðrihöfðsíðan. Því mun það hafa átt sér stað, daginn eftir að homm- inn var sagður hafa nauðgað ungum manni í Safari, að nokkrir hommar komust inn á staðinn. Þeir voru umsvifa- iaust lúskraðir út, þegar þeirra varð vart. Þeir hinir sömu hafa að undanfömu verið aö undirbúa málshöfð- un á Safari vegna þcssa og hafa að sjálfsögðu fengiö lög- f ræðing í lið með sér. Þá kemur fram í nýjasta blaöi Samúel, að veitinga- maður einn hafði hugleitt aö setja upp sérstakan skemmti- stað fyrir öfuga. Af því hcfur þó ekki orðið enn og hefur því svigrúm þeirra til skemmt- ana minnkað ef eitthvað er. Umsjón: Jóhanna Sigþórsdóttir. vefieuR <mbRNARskrm'A.uun N ' EHOURSKODAÉUt* ? /-ÍVEKs SLAES) þErrft ? AlK MAÐOrz £KKl &IZEAOA. S£(l SrSJARL-ElE) ? Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Regnboginn/ Hardcore: HVAR ER KLÁMIÐ? Regnboginn. Hardcore/Lous (rásinni. Aðalhlutverk: Fiona Richmond, Antony Steel, Vikctor Spinotti. Leikstjóri: Jamos Kenelin Clarke. Þótt nafniö Hardcore bendi til aö hér eigi að vera „ekta” mynd á ferð- inni er alveg á hreinu aö helmingi grófari myndir og rúmlega þaö fást á annarri hverri videoleigu í bænum og mun grófari á þeim öllum. Til aö vera viö öllu búinn var mætt í viðeigandi klæðnaði í Regnbogann, þ.e. regnfrakka en þaö heföi alveg eins mátt vera á gömlu T-skyrtunni, myndin er ekki gróf fyrir fimm aura, því síöur fyndin, handritiö er lítiö annað en stunur og hvað aöaldúndriö í myndinni varðar, Fionu Richmond, getur hún sennilega gert allt annaö en leikið. Stelpugreyiö á raunar ekki nema eitt. svipbrigði til í fórum sínum, þ.e. getnaöarlegt... og þó hún á þaö í tveimur útgáfum, að utan og í rúminu. Þessi mynd er raunar lítiö annaö en Fiona Richmond, sem sögð er vera kyntákn Bretlands númer 1, — hingað og þangað um heiminn, á hinum og þessum stööum, og veröur þetta efni mjög þreytandi skömmu eftir aö komið er fram úr titlum myndarinnar. Raunar á Fiona aö vera 17 ára skólastúlka í upphafi myndarinnar og þaö er í sjálfu sér fyndið að sjá hana reyna aö kýla fertugsaldrinum inn í skólabúninginn. Islenska þýöingin á myndinni er meö þeim annmörkum aö alveg er sleppt aö þýða frönsk samtöl í mynd- inni þannig aö „regnfrakkarnir” ""■■"'.Ui. " 'i..'. - . Þetta mun vera eitt af „grófustu” atriðum myndarinnar. ’skilja lítiö hvaö veriö er að segja í éinni útgáfunni af uppáferðum sem er raunar allt í lagi jjegar haft er í huga að þaö er meö öllu óskiljanlegt hvernig stóð á því aö þessi mynd var yfirleitt gerö, nema þá aö Fiona trekki svona gífurlega í Tjallalandi út á velskapaöar „túttur” sínar. Friðrik Indriðason. ...... Iðnaðar- og auglýsingaljósmyndun Hvers konar eftirtökur Stækkanir í lit og svart/hvítu Litskyggnuframköllun E 6 framköllun á eftirtöldum filmum: Ektachrome Agfachrome Fujichrome llfochrome Sakurachrome 3 M ColorSlide Filma komin til okkar kl. 1400 tilbúin samdægurs e. kl. 1600 MYNDIÐN við Miklatorg, sími 10690, pósthólf 5064, 125 Reykjavík KVENJÓGI Í HEIMSÓKN Á ÍSLANDI Fyrirlestur um hugleiöslu og jákvœtt lífsviðhorf í Menntaskólan- um v/Hamrahlíð, stofu 40, 7. mai kl. 20.30. Fyrirlesari er kvenjógi frá Bandarikjunum sem jafnframt er sálfrœðingur að mennt. VERIÐ VELKOMIIM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.