Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Page 4
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. 4 er skýring Gísla Gestssonar á brottrekstri leikstjóra Enemy Mine „Eg sagöi upp. Eg óskaöi eftir aö hætta daglegum störfum meö þessu fyrirtæki af ástæöum sem ég kæri mig ekki um aö rekja í blöðum,” sagði Gísli Gestsson kvikmyndageröarmaður er DV spuröi hann um samstarfsslit Víðsjár, fyrirtækis hans, og 20th Century Fox. lrAf persónulegum ástæöum, vildi ég ekki starfa meö þeim lengur. Þaö var djúpstæöur ágreiningur um ýmis mál. Þetta var búiö aö hafa nokkurn aðdraganda. En ég verö í tengslum viö þá áfram. Eg er aö ganga frá ýmsum málum. Þaö er engin vonska á milli okkar. Þetta fór ósköp friðsamlega fram. Þaö varö enginn hasar, langt því frá. Þarna bara skildu leiöir,” sagöi Gísli. Hann var spurður hvort tengsl væru á milli uppsagnar hans og brott- reksturs leikstjórans: „Það er ekki alveg óskylt. Viö leik- stjórinn höföum svipaða afstööu. En ég var búinn aö taka mína ákvöröun áöur enhittkomuppá.” Hvers vegna heldurðu aö leikstjór- anum hafi veriö sagt upp? „Eg held aö þetta hafi fyrst og fremst verið spurning um þaö aö for- ráðamenn fyrirtækisins vildu ööruvísi mynd. Leikstjórinn vildi fara nýjar leiöir. Eg held aö þeir hafi viljaö gera þetta aö meiri bang-bang mynd.” Gísli sagöi aö kostnaður viö gerö myndarinnar hérlendis ætti engan þátt í þeim sviptingum sem oröiö heföu. „Þetta var alls ekki fjárhagsspurs- mál,” sagöihann. „Eg á ekki von á því að þeir komi meira til Islands,” sagðiGísli. „Það veröur staöiö við allar skuld- bindingar sem 20th Century Fox hefur gert. Eg er aö vinna í ýmsum frá- gangsmálum. Þegar framleiöandi myndarinnar, Stanley O’Toole, kvaddi mig í gær ítrekaði hann það að félagið myndi viröa alla samninga sem þaö hefur gert hér á landi. Eg hef fengið þaö loforð,” sagöi Gísli Gestsson. -KMU. Gísli Gestsson kvikmyndagerðar- maður: „Ég á ekki von á þvi að þeir komimeira ti! Íslands." FOX VILDINIEIRI BANG-BANG MYND Aðalleikarar myndarinnar, Dennis Quiade og Lou Gossett jr. ásamt Pálma Lórenssyni, eiganda Gestgjaf- Þessi mynd var tekin i Prestvík á Heimaey þegar kvikmyndun var að Ijúka ansiEyjum. DV-myndGS, Eyjum. þar fyrirhelgi. DV-myndGS. í dag mælir Dagfari______________í dag mælir Dagfari______ 1 dag mælir Dagfari MEÐLÖGIN BJARGA RÍKISSJÓÐI 26. gr. _ Félagsmálaráðherra f.h. Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er heimilt að taka allt að 150 m. kr. lán eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt til að gera upp gjaldfallnar skuldir Innheimtustofnunar sveitarfélaga við Tryggingastofnun ríkisins. Vexti og afborganir af láni þessu greiðir Jöfnunarsjóðurinn af tekjum sínum óskiptum, sbr. ákvæði h-liðar 8. gr. og 1. mgr. 13. gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga. Fjármálaráðherra er heimilt fyrir hönd ríkissjóðs að ábyrgjast lántöku þessa með sjálfskuldarábyrgð eða taka jafnhátt lán og endurlána það Jöfnunarsjóði. Ríkisstjórnin hefur undanfarnar vikur gert sig að viöundri meö fárán- legum skoöanaskiptum um svonefnt f járlagagat. Hefur þar kennt ýmissa grasa í dauöaleit stjórnarliöa að tekjulindum sem fyllt gætu gatið góða. Endaði sú eyðimerkurganga meö því aö stjórnin ákvaö aö slá lán að hætti braskara og bruölara undir kjörorðinu: drekkum í dag, iðrumst á morgun. Með nýrri erlendri lán- töku lætur nærrí aö sex af hverjum tíu krónum, sem þjóðin aflar, farí tii greiðsiu á skuldasúpunni sem þjóðarbúiö hefur slegið sér í út- löndum. Er hér óneitanlega vel að verki staðið, enda má svo sem segja að ráðherrar á efri árum hafi minni áhyggjur af afborgunum heldur en lántökum. Næsta kynslóð fær reikn- inginn og stoðar þá lítið að kaila til ábyrgöar einhverja ráöherraskussa sem þá veröa löngu gleymdir og grafnir. Því verður hins vegar ekki neitað aö lántökurnar eru byggðar á frumlegu ímyndunarafli. Langsóttasta lán- takan er tvímælalaust sú að heimila fjármálaráöherra fyrir hönd jöfnunarsjóðs sveitarféiaga að taka hundrað og fimmtíu milljón króna lán til að gera upp gjaldfallin meðlög'. Mun það ekki áöur hafa þekkst í gjörvallri fjármálasögu iandsmanna að stoppaö sé upp í göt á fjárlögum með ógreiddum meðlög- um. Kalla þó fjármáiaspekúlantar rikisins ekki allt ömmu sína. Verður manni til þess hugsaö aö með fleiri bameignum og vanskilum í meðlagsgreiðslum hefði veriö hægt að leysa fjárlagavanda stjómvalda með næsta auðveldum hætti. Því fleiri meðlög í vanskilum, því hærri lán, því meiri peningar til að stoppa í gatið góöa. Barasfeöur hafa satt aö segja gert ríkissjóði hinn versta greiða með skilvísi sinni sem dregur úr þeim rnöguleika að hafa meðlagslánið hærra. Rikissjóður, sem byggir afkomu sína á ógreiddum meölögum og nær endum saman á erfiðum tímum með Iántökum út á bameignir, er ekki á flæðiskeri staddur. Þjóöin er kynrík og frjósöm og með hæfilegri hvatn- ...................■■■.... ......... ingu og fyrirgreiðslu af hálfu hins opinbera til ástaleikja og samfara má gera bjartsýnar spár um tímgun í þjóðfélaginu, sem gefur svo og svo mikið af sér í meðlögum. Barneignir í lausaleik, skilnaðarbörn og óskil- getin afkvæmi ástaleikja geta flokk- ast undir þjóðarframleiðslu með veralegum tekjuafgangi ef rétt vérður á málum haldið. Stjórnmála- flokkar og rikisstjórair geta gert stjóramálaályktanir og áætlauir um þróun þessarar framleiðslu og spá- nefnd forsætisráðherra ætti að taka meðlagsskyldar baraeignir með í reikninginn þegar hún mótar sér framtíðarsýn. Aldrei er heldur að vita nema fleiri göt kynnu að mynd- ast í fjárlögum næstu ára og þá er gott til þess að vita að meðlags- greiðslur séu tiltækar, sérstaklega þegar þær era ógreiddar. Baras- feður mega og vita að í hvert skipti sem þeir láta hjá líða að inna meðlög sín af hendi eru þeir að stuðla að sterkari stöðu rikissjóðs. Lánamögu- leikarnir aukast og fjárlög styrkjast við hverja vanskilaskuld hjá Trygg- ingarstofnuninni. Hlýtur það að vera uppörvandi staðreynd fyrir skuldseiga kvenna- menn sem hafa dritað niður böraum út og suður. Þeir eru skyndilega orðnir bjargvættir þjóðarbúsins, sverð þess og skjöldur. Það góða við þessa aðferð er einn- ig sú staðreynd að erlendar lántökur era yfirleitt til langs tíma og mun það því væntanlega standast á end- um að þegar kemur að gjalddaga eru blessuð börain, sem til meðlaganna hafa stofnaö, orðin borgunarmenn fyrir sínum eigin meðlögum. Segi menn svo að göt séu fyllt til einskis. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.