Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 2
___________________________________________________________DV. FIMMTUDAGUR17. MAl 1984. Kartöf lurnar streyma til landsins: Beðið eftir leyfi frá ráðherra — „Mjög góðar kartöflur,” segir Eðvald B. Malmquist yf irmatsmaöur I gærkvöldi komu hingaö tál lands- ins 25 tonn af grískum og itölskum kartöflum sem fyrirtækiö Eggert Kristjánsson & Co hf. hefur fest kaup á. I gær voru kartöflumar færðar úr frystigámi yfir í vörugeymslur Eim- skips í Sundahöfn. Eövald B. Malmquist, yfirmats- maður garöávaxt a, hefur litiö á þess- ar kartöflur. Hann sagöi í samtali við DV að hann heföi ekki enn grann- skoðað þær en þetta væru mjög góöar kartöflur og brögöuöust ágæt- lega. Hann sagði að þessar kartöflur þyrftu mjög stutta suöu, eins og títt væri um sumaruppskeru, en það er jafnvel betra því aö þá tapa þær ekki vítamínunum. Aö sögn Gisla V. Einarssonar, framkvæmdastjóra hjá Eggert Krístjánssyni, kom einn- ig Sigurgeir Olafsson, plöntusjúk- dómafræöingur frá Rannsóknastofn- un landbúnaöarins, og var ekki annað aö heyra en aö honum litist vel ákartöflumar. ,,Viö biðum bara eftir aö ráöu- neytiö gefi leyfi fyrir þessum inn- flutningi. Við erum fyrst og fremst aö sinna þeim fjölda neytenda sem hefur fariö fram á þaö viö stjómvöld aö þau heimili frjálsan innflutning á kartöflum,” sagöiGísli. I gær var beöiö með mikilli óþreyju eftir umsögn Framleiðslu- ráðs um kartöflumálið. En sam- kvæmt reglum verður Framleiöslu- ráö aö koma meö umsögn áöur en slíkur innflutningur er heimilaöur. Fundur var haldinn í gær í ráöinu og stóö hann yfir allan daginn. Síödegis i gær var ekki búið aö ganga frá þess- ari umsögn en ráðgert var að af- henda hana ráðherra í gærkvöldi. Fjórir aðiiar hafa fest kaup á kartöflum erlendis og sótt um leyfi til að selja þær hér. Þegar eru komn- ir farmar tveggja þessara aöila hing- að til landsins. A mánudaginn eru væntanlega 10 tonn sem fyrirtækiö Bananar hf. hefur pantaö. Mikli- garður hefur pantað 20 tonn af kartöfium en óvíst er hvenær þau koma til landsins. Ails eru þetta 75 tonn af kartöfium sem þessir aöilar hafa pantaö. „Þaö er allt klárt nema leyfiö,” sagði Gísli V. Einarsson. -APH Ingi Tryggvason pantaði mótmæli — en sneri tómhentur heim af fundi kartöf lubænda i Þykkvabæ, segir Tryggvi Skjaldarson ,Jngi Tryggvason hafði pantað mótmæii. Hann sneri heim tóm- hentur,” sagöi Tryggvi Skjaldarson, kartöflubóndi í Þykkvabæ, í samtali viðDV. Síðastliðiö laugardagskvöld klukkan 21 hófst í Þykkvabæ fundur stjórnar og fuUtrúaráös kartöflu- ræktenda á Suðurlandi. „Ingi T ryggvason og félagar voru búnir aö plotta þetta. Þaö átti að fá fram mótmæli frá fulltrúum kartöflubænda á Suðurlandi gegn því þvertekið fyrir það og sagt að það kæmi ekki til greina. Þeir ætluðust til aö einhver mótmæli yröu hnoðuð saman þarna um kvöldið. Þetta eru einokunarsinnar sem láta svona og þeir hræða bændur til að fylgja sér. Auövitað er þetta meira eða minna mafíustarfsemi. Menn eru kúgaöir. Eg er fyrir löngu búinn að fá mig fullsaddan af Grænmetisversluninni og einokuninni í kringum hana og þeim þvingunum sem hún getur beitt kartöflubændur. Eg er ekki sá eini sem er óhress með hana. Menn hér í Þykkvabænum eru almennt óhressir með hana en þeir eru hræddir upp úr skónum. , Hér í Þykkvabænum eru menn sammála um það aö geymslurnar hjá Grænmetinu séu lélegar. Þó aö viö getum komið frá okkur sæmi- legum kartöflum hefur þaö allt of oft gerst aö þær hafa ekki komist heilar til neytenda. Eg þori að tala og það hefur bitnað á mér aö gera þaö. Eg er ósáttur meö Grænmetisverslunina og tel að hún hafi gott af þvi aö fá aðhald. Menn veröa aö eiga annarra kosta vöL En ég er þó á þeirri skoðun aö það þurfi stífar reglur um innfiutning þannig aö ekki verði umframbirgöir í Iand- inu þegar viö komum meö okkar vöru á markað síöla sumars og á haustin,” sagöi Tryggvi Skjaldar- son. Tryggvi kvaöst hafa séö í dagblað- inu Nútimanum í gær frétt um mót- mæli Landssambands kartöflu- bænda gegn frjálsum innflutningi., Sagöi hann aö menn ættu ekki að taka þau mótmæli alvarlega þvi aö tveir af þremur stjórnarmönnum Landssambandsins væru auk þess í stjórn Grænmetisverslunar landbún- aöarins. „Þetta er bara plott bændaforyst- unnar. Hvaö eru rollubændur og beljubændur að hafa meö mál okkar kartöflubænda að gera?” spuröi Tryggvi. -KMU. aö einokun Grænmetisverslunarinn- ar á innflutningi kartaflna yröi af- létt,” sagöi Tryggvi, sem reyndar var fundarstjóri. „Þaö átti bara aö vera forms- atriði aö samþykkja mótmælL Þaö átti að fá virðulegan blæ á þetta og sýna breiðsamstööuna. En af því aö ég mótmælti þá varö fundurinn ónýtur. Eg mótmælti á þeirri forsendu aö okkur kartöflubændum kæmi það ekkert við hverjir flyttu inn kartöflur þegar viö ættum sjálfir engar kartöflur. Eg fór fram á það að almennur fundur í Kartöflu- ræktendafélagi Suöurlands yröi boö- aður og máliö rætt þar. En það var BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 25252 $ nri. lllÓI««l»lfu Cl-nnnlinn TCfl 1QOfl ■ es I V11S HlIUoDIII, CCOslOfif.0 .DU, IulÍU, rauður, 8 qrf. (302) m/ öllu, læst drif (framan 09 aftan), ,,lúxus"innrótting m/öHum þægindum. Ekinn aðeina 12 þ. km. Varð kr. 1.060 þús. (skipti). Lancar GSR 1802, Hóabrúnn, afcinn 33 þúa. km, failagur bíil. V«rð kr. 286.000,- Mazda 323 (1300) 1982, HviC. þriggja dyra, tvair dakkjagangar, faiiagur bUl. Varð kr. 225.000,- Mazda Rx7 sport 1981, blár, ekinn 122.000, útvarp, segulband, sóllúgur, rafmagn í rúðum o. fl. Verð kr. 520.000,- Skipti. W % BBSk :: *í, , . lll jj, ‘ 5 *: ■ jf; \\ 't 1 % ■■ * JTl -4 -1 >-■-aqpj 'í~4M -RfaaOÉ Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land allt Bridgestone radial og diagonal sumarhjólbarðar. Óbreytt verð frá í fyrrasumar! vegncL! BÍLABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.