Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 22
22
DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984.
Grindvíkingar!
Viö viljum vekja athygli á því aö við höfum opnað videoleigu
viö Austurveg. Erum með gott úrval af myndum í VHS og
Beta. Nýjar myndir í hverri viku.
Tilboð: Taktu þrjár myndir og fáðu þá f jórðu ókeypis.
Opið alla daga frá kl. 16—22.
VlKURVIDEO V/AUSTURVEG.
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
Opið laugardag
pr
TAKIÐ EFTIR
Eigum nokkur notuð leiktæki (borðspil). Gott verð.
Einstök greiðslukjör.
Sími 31575.
LEIKVAL =
UMBOÐS- & HEILDVERSLUN
fFJÖLBRAUTASKÓLANUM
VIÐÁRMÚLA
Skólaslit og brautskráning stúdenta fer fram í Fríkirkjunni
laugardaginn 19. maí kl. 15.00.
Afhending einkunna og val fyrir næstu önn veröur föstudaginn
18. maíkl. 11.00 -13.00.
Skólameistari.
Lóðir við Stigahlíð
Reyfcjavikurborg auglýsir eftir tflboðum í 21 einbýiishúsalóð við
Stigahlið.
Um lóðiruar gflda skipulags- og byggiugarsfcflmálar sem þegar
hafa verið samþyfcktir í borgarráði.
Tilboðsgjafar skulu senda sfcrifstofustjóra borgarverkfræðings,
Skúlatúni 2, tflboð sín í lokuðu umsiagi merkt „Stigahlið” og skulu þau
hafa borist skrifstofu hans fyrir kl. 16.15 miðvikudaginn 30. maí nk.
Uppdrættir svo og tilboðsskilmálar, þar sem m.a. er kveðið á um
opnun tilboða, greiðslukjör og tilhögun samninga um lóðarsölu, liggja
frammi á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúiatúni 2, 3. hæð, alla
virka daga kl. 8.20—16.15. Nauðsynlegt er að tflboðsgjafar kynni sér
skilmálana.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
FRÁ BÆIMDASKÖLANUM Á HVANNEYRI.
AUGLÝSING UM INNRITUN
NEMENDA
Bændadeild: Tveggja ára námsbraut (4 annir) að búfræðiprófi.
Helstu inntökuskilyrði:
— Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnægi lágmarks-
kröfum um einkunn til inngöngu í framhaldsskóla.
— Umsækjandi hafi öðlast nokkra reynslu við landbúnaðarstörf
og að jafnaði stundað þau eigi skemur en eitt ár, bæði sumar og
vetur.
Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskírteinum sendist skól-
anum fyrir 1. ágúst nk.
Búvísindadeild: Þriggja ára námsbraut að kandidatsprófi (BS—
90).
Helstu inntökuskilyrði:
— Umsækjandí hafi lokið búfræðiprófi með 1. einkunn.
— Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á raungreinasviði eða
öðru framhaldsnámi sem deildarstjórn telur jafngilt og mælir
með.
Umsóknir ásamt prófskirteinum skulu hafa borist fyrir 30. júni
nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri, sími 93—7000.
Skólastjóri.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
2 CB talstöðvar til sölu
ásamt fylgMutum, Makita hjólsög 7
1/4” 1300 W, fjarstýrt, rafknúið bíl-
módel, vatnskassi í Bronco árg. 1967.
Uppl. í sima 73696.
Garðeigendur athugið:
Þið getið fengið fjölær blóm og
garðrósir að Skjólbraut 11 Kópavogi.
Sími 41924.
Taylor ísvél,
einföld, til sölu. Uppl. í síma 82128.
Bækur á sértflboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgaliaöra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðraborg-
arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein-
staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili
og fleiri til að eignast góðan bókakost
fyrir mjög hagstætt verð. Verið vel-
komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
13 tommu felgur tfl sölu
(Mazda 626). Uppl. í síma 84976 á
kvöldin.
Sumardekk.
Til sölu 4 stk. nýleg Nordic radial
sumardekk, ekin innan viö 800 km.
Stærð 155 SR13. Verð 1100 kr. stk. Uppl.
isíma 25734.
Seglbretti.
Til sölu sem nýtt seglbretti, hefur verið
sjósett tvisvar sinnum. Einnig til sölu
blautbúningur nr. 40. Uppl. í sima
21931.
Tfl sölu hjónarúm,
180X2. Uppl. í sima 21348.
Krmglótt borðstof uborð
+ 5 stólar, stækkanlegt, Elna Lotus
saumavél, nýyfirfarin, og 16 fermetra
alullarteppi. Uppl. í síma 76591 eftir kl.
17.
Vegna flutninga til útlanda,
sem nýtt: Amerískur ísskápur, 400
lítra, amerísk þvottavélasamstæða,
golfsett, karla og kvenna, sófasett,
hjónarúm með áföstum náttborðum,
eldhúsborð, kringlótt. Uppl. í síma 99-
3606.
Tfl sölu Taylor 2ja hóifa
ísvél. Straumbreytir getur fylgt.
Einnig til sölu kakóvél, súpuvél,
frystir, kæliblásarar og kæbpressur,
hilluefni og stálborð. Uppl. í sima
621135.
Vegna flutninga er tfl sölu
rafmagnssláttuvéi ásamt vatnsúöara
og garöhrífu. Uppl. í síma 23503 kl. 19—
20.
Köfunarbúnaður tfl sölu:
Búningur, tvö lungu, tvö bílbelti,
kútur, vesti, hnifur, dýptarmælir, gler-
augu, mælir á kút, sundfit. Uppl. i sima
11968 milli kl. 8 og 18. Sæmundur.
Spilakassar fyrir
leiktækjasali til sölu. Gott
staðgreiðsluverð. Uppl. um nafn og
símanúmer sendist DV fyrir 21. maí
merkt „Spilakassar”.
Til sölu ísskápur
á kr. 3000, tvær 14” rokket felgur fyrir
60. seríuna á kr. 4500, passa á Ford og
Crysler, á sama stað er til sölu Fiat 127
árg. 79. Uppl. í síma 28748.
Gegnheflar f ulningahurðir
til sölu, nokkrar sænskar fulningainni-
hurður 70 x 200 cm úr gegnheillri furu,
verð aöeins 3500 kr. stk. án karma,
vandaðar kvistalausar hurðir. Uppl. í
síma 15587 eftirkl. 18.
Tfl sölu 10 kringlótt,
6 manna eldhúsborð með hvítri plötu,
tilvalin fyrir mötuneyti. Verð per. stk.
kr. 2000. 240 lítra Atlas frystikista kr.
4000 oe hljómflutningstæki með
Zenith hátölurum, tækifærisverð.
Uppl. ísíma 43740.
Er að flytja
til útlanda og þarf að losna við ljósa-
lampa strax. Verð 6500 kr. Uppl. í síma
71667 eftirkl. 18.
Ódýr stálhringstigi tfl sölu.
Uppl. í simum 42510 og 32952.
Til sölu 5 nýlegar
stálhillusamstæður, hæð 197 cm, 32
hillur, 40x 89 cm, kosta 18 þús., seljast
á kr. 10 þús. Á sama stað, flugmódel,
Cessna 150, f jarstýrð, vænghaf 150 cm,
mótor OS40, Airlons, flapsar. Falleg
vél á kr. 8 þús. Sími 10170.
Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni, sniöum eftir máli sam-
dægurs. Einnig springdýnur með
stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vand-
aöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
simi 85822.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. Simi 86590.
Tveir frystigámar
meö hjólabúnaði til sölu. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—670.
Leikfangahúsið auglýsir:
Hinir heimsfrægu Masters ævintýra-
karlar komnir til Islands, Star Wars
leikföng, brúðuvagnar, brúöukerrur,
hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6
tegundir, Barbiedúkkur og fylgihlutir,
ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn,
Lego kubbar, Playmobile leikföng,
Fisher Price leikföng, fótboltar,
indiánatjöld, hústjöld, hoppiboltar,
kálhausdúkkur. Grinvörur s.s.: tyggjó
með klemmu, sprengju og pipar, blek-
tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar
og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend-
um, Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg
10, sími 14806.
Óskast keypt
Vfl kaupa notaða
steypuhrærivél. Uppl. í sima 86170 eða
34129.
Útgerðarmenn — skipstjórar.
Oskum eftir að kaupa svartfugl, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 43969.
Óska eftir að kaupa
rafmagnstaliu, annaðhvort keðju- eða
víra-, með Iyftigetu eitt tonn. Uppl. í
síma 84091.
Óska eftir Blikk saxi,
beygivél.vals, o.O. Uppl. í síma 41388
eftir kl. 18.
Kaupi og tek í umboössölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d.
dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífa-
pör, lampa, ljósakrónur, spegla,
myndaramma, póstkort, veski, sjöl,
skartgripi og ýmsa aðra gamla skraut-
muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6,
sími 14730. Opið mánud.-föstud. kl.
12—18 og laugard. kl. 10—12.
Verslun
Ný sending af fatnaði
úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum,
mussum og blússum, einnig buxnasett
fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart-
gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa.
Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér-
stæðir munir frá Austurlöndum fjær.
Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op-
ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá
kl. 9—12 á laugardögum.
Póstverslun
Otto Versand.
Otto trend listinn er kominn. Eigum
nokkur eintök af stóra listanum. Ein
stærsta póstverslun veraldar. Uppl. í
simum 66375 og 33249 alla daga.
Fyrir ungbörn
Silver Cross bamavagn
til sölu, 5 ára gamall, eiimig Silver
Cross kerra. Uppl. í síma 78963.
Öska eftir vel með farinni
tvíburakerru. Á sama stað er til sölu 2
taustólar og tvíburavagn. Uppl. í síma
18104.
Sem nýr enskur barna vagn
til sölu. Uppl. í síma 78972 eftir kl. 17.
Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt.
Verslum með notaöa barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bflstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað:
Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn-
slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000,
létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr.
100, ferðarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr.
115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opið kl.
10—12 og kl. 13—18, laiigardaga, ljl, 10—
14. Barnabrek Oðinsgötu 4, sími 17113.
Fatnaður
Tilsölu:
Frúarkápur, jakkar og dragt nr. 38—
40, tilvalin sem stúdentadragt. Kápu-
saumastofan Díana, Miðtúni 78, sími
18481.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð-
um og stigagöngum. Er með góðar vél-
ar + hreinsiefni sem skilar teppunum
næstum því þurrum eftir hreinsun.
Geri föst tilboö ef óskaö er. Mikil
reynsla. Uppl. í sima 39784.
Tökum að okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél
með miklum sogkrafti. Uppl. í síma
39198.
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Útleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Teppahreinsun.
Húsráðendur, gleymið ekki að hreinsa
teppin í vorhreingemingunni,
reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og
stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma
79235.
Húsgögn
Rókókó.
'Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik
og rókókóstólum og stólgrindum fyrir
útsaum. Veitum fullkomna ráðgjöf um
strammastærð og fl. vegna uppsetn-
inga í bólstrun. Nýja bólsturgerðin
Garðshomi. Sími 40500 og 16541.
Til sölu gamalt,
fallegt eikarskrifborð. Verð kr. 18.000.-
Sími 32685.
Ljóst leðursófasett,
tveir sófar og einn stóll til sölu, einnig
vandaður sófi og þrír stólar er
þarfnast nýs áklæöis. Uppl. í síma
14240 kl. 9-17.
Sófasett, 3+2+1, til sölu,
einnig sófaborð og hornborð. Uppl. í
síma 43461.
Til sölu tekkskcnkur,
stækkanlegt kringlótt borð og fimm
stólar. Uppl. í símum 91-39605 og 92-
2828.
Vegna flutnings
til sölu sófasett og sófaborö, borðstofu-
borð með fjórum stólum og svefn-
bekkur stærð 90 x 200 cm. Uppl. í sima
46787 eftirkl. 18.
Viðgerðir á húsgögnum,
bólstrun og klæðningar, vanur leður-
yinnu. Uppl. í síma 11087, Karl
Adolfsson bólstrari.
Bólstrun
Gemm gömul húsgögn sem ný.
Klæðum og gerum við notuð húsgögn.
Komum heim og gerum verðtilboö á
staðnum yður að kostnaðarlausu.
Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki.
Nýsmiði, klæðningar. Form-Bólstrun,
Auðbrekku 30, sími 44962 (gengiö inn
frá Löngubrekku). Rafn Viggósson,
sími 30737. Pálmi Asmundsson, sími
71927.
Heimilistæki
Tfl söiu mjög góð Candy
þvottavél á kr. 5000, nýyfirfarin með
mörgum nýjum stykkjum, einnig
, kvenreiðhjól og karlmannaskíöi, Uppl.
ísíma 13732.