Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR17. MAl 1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Stór Ignis ísskápur til sölu, hæð 157 cm, br. 72 cm, dýpt 68 cm, gæti hentaö vel í söluturn eða verslun, einnig lítið notaður tauþurrk- ari af Servis gerð, snýst í báðar áttir. Uppl. í síma 34687. Eldavél, Elektrio Hellos, til sölu 57 cm breiö, 3ja ára gömul, aðeins notuð í 9 mánuöi. Verð kr. 7000. Sími 74863. Rafha eldavél til sölu, einnig uppgerð þvottavél og strauvél. Simi 25728. Hljóðfæri Gamalt píanó til sölu. Uppl. í síma 16853. Til sölu Roland gítarsynt og gítar, einnig Roland 100 vatta gítar- magnari, skipti koma til greina á öörum gítargræjum, t.d. Marshall 100 vatta sambyggðum magnara og Fender stratocaster eða Gibson Le Paul. Uppl. í síma 74082. 4ra ára gamalt, mjög gott, Yamaha píanó til sölu. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 46705 eftir kl. 17. Til sölu Viktoría harmóníka, lítið notuð, kostar ný 46 þús. kr., selst á 36 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 54538. Til sölu Roland Jupiter 4 synthesizer. Hafiö samband við Kidda í síma 92-7455 í dag og næstu daga. Notað píanó óskast keypt. Sími 97-6219. Flygill. Til sölu sem nýr Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 19. Nýja harmoníkuþjónustan. Tek að mér viðgerðir, hreinsun og still- ingar á eftirtöldum harmóníkutegund- um: Victoria, Tombolini, Bugari, Castagnari, Serenelli, Skandalli, Zersoette, Paolosoprani, Hagström, Wetmeister og Parot. Veiti afslátt af þjónustu til 1. október. Uppl. í síma 86276. Klarinettu, flautu-Es kornett kassar B.H., nýir, ennfremur tveir ódýrir trompetar til sölu. Sími 10170. Hljómtæki | Til sölu Kcnwood KX 70 segulband, lítið notaö, selst ódýrt. Uppl. í síma 23992. Sportmarkaðurinn. Eigum í dag 4ra rása Teac tæki, 2ja rása Teac tæki, ferðatæki, bíltæki, sjónvörp, lit- og svarthvít, Comman- dore 64 K tölvu, Nacamichi tape, úrval af fónum, t.d. Revox, Micoseiki JVC trancriptor, ADC, Kenwood o.fl. o.fl. Magnarar alls konar, AR 38 hátalarar o.fl. o.fl. Einnig stærstu bílasamstæöu sem hugsast getur, Pioneer multi stereo componet system. Sjón er sögu ríkari. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi50,sími 31290. Ljósmyndun Repromaster óskast + framköllunarvél. Símar 10777 og 79105 eftirkl. 19. Til sölu er ný og mjög fullkomin slides myndavél, vélin er með innbyggðu segulbandi og alger- lega sjálfvirk. Einnig fylgir míkrafónn, taska og aukalinsa. Uppl. í síma 67224. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stærðir. Einnig mikiö úrval af trérömmum, ótal stæröir. Setjið myndir yöar í nýja ramma. Við eigum rammann sem passar. Athugið, við seljum aðeins v- þýska gæðavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, LaUgavegi 82, sími 12630. Tölvur Til sölu original forrit fyrir Sinclair Spectrum 48 K tölvu, Fuller lyklaborð fyrir spectrum tölvu og microdrif, ónotaö. Einnig 26 tommu svart/hvítt sjónvarp, mjög gott tæki. Uppl. í síma 21518 milli kl. 13 og 19 Til sölu Dragon 32 heimilistölva ásamt nokkrum leikjum ogfleiru. Uppl. ísíma 93-1721. Til sölu sem ný ZX Sinclair Spectrum leiktölva 48 K. Uppl. í síma 40469 eftir kl. 18. Tímaritiö 2000 er komið'. Nýtt, vandað og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafiö áhuga á tölvum. Tímaritiö 2000 fjallar um lífs- hætti nútímamannsins, tölvur, kvik- myndagerö, video, ferðalög, frístunda- iðju, bókmenntir, listir, fjölmiðlun og þjóömál. Kynningarverð aðeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og video- leigum. " Video Sem nýtt Magmasonic videotæki með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 19498 frá kl. 16—18. Sem nýtt Philips 2000 videotæki til sölu. Uppl. í síma 78365 eftirkl. 19. Tímaritið 2000 er komið! Nýtt, vandaö og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafiö áhuga á video. I 1. tbl. er m.a. fjallaö ítarlega um 28 videomyndir. Lesiö 2000 áður en þiö skreppið út eftir spólu! Kynningar- verð aðeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og videoleigum. Tímaritiö 2000. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góðu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opið alla daga frá kl. 13—22. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opiðfrá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliðina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Garðbsingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt viö nýjum myndum. Opið öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920. i'jv. “ Xíúí'fi 'JISí 3 : ~ Dýrahald | íþróttamót Hestamannafélagsins Sörla veröur haldið á velli félagsins laugardaginn 19. maí. Mótið hefst stundvíslega kl. 10.00 fyrir hádegi. Skráningu lýkur í kvöld, fimmtudag. Nánari uppl. á Staurum við Kaldár- selsveg. Iþróttadeildin. Hesthús. Óskum eftir að kaupa 6—8 hesta hús í Reykjavík, helst í Víöidal eða Faxabóli. Uppl. í síma 687474 á skrifstofutíma. Hestartilsölu: 8 vetra jarpur hestur, stór og glæsileg- ur töltari, vel ættaöur, 10 vetra mósótt- ur töltari, aðeins fyrir vana hestamenn sem gera kröfur, einnig 5 vetra efnileg- ur foli, faðir Fróöi frá Hesti. Greiðslu- kjör. Tek ótamda fola upp í greiðslu. Uppl. að tamningastöðinni Hafur- bjarnarstöðum eftir kl. 18, sími 92- 7670. Rúmlega 3ja mánaða gullfalleg tík, blönduð labrador, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 29042 eftir kl. 18. Mjög viljug 11 vetra hryssa til sölu með allan gang, einnig 3ja vetra efnileg hryssa. Uppl. í síma 92-8022. 4 vetra gullfallegur foli tU sölu, er bandvanur. Uppl. í síma 93- 7572. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. íþróttadeild hestamannafélagsins Sörla, Hafn., heldur íþróttamót laugardaginn 19. maí og hefst það kl. 10 f.h. Keppt verð- ur í heföbundnum keppnisgreinum unglinga og fullorðinna. Skráning í síma 53418, 45959 og 52315 fyrir fimmtudagskvöld 17. maí. Iþrótta- deildin. Hrossaræktarmenn athugið! Stóðhesturinn Adam frá Meðalfelli verður í hesthúsunum að Varmá frá 4. júní, í ca 1 gangmáL Gefst kostur á að leiða undir hann þar. Hafiö samband við Kristján Þorgeirsson í síma 66252 með pantanir og tíma. Hestamanna- félagiðHörður. Hjól 1 Til sölu mótorhjól, 250 GT árg. 78, ekiö 10.000 km, er í full- komnu ásigkomulagi, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 25306. Óska eftir góðu Yamaha MR trail eða Hondu MB 50 árg. ’82. Uppl. í síma 42960 eftir kl. 19. Óska eftir Hondu MT, nýlegri og vel með farinni, sem fyrst. Uppl. í síma 39986. Honda MB 50 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 99-3361. Honda 50CB4Kárg. ’78 til sölu, endurbyggt upp mars ’84, nýyfirfarin vél og rafmagnskerfi, mjög fallegt hjól, áætlaö verð 70 þús. Uppl. í síma 54914 á fimmtudag og föstudag (en til sýnis á föstudagskvöld millikl. 18—22). Loksins er það til sölu hjóliö sem þú hefur verið að bíða eftir, það er Honda XL 500 ’80. Uppl. í síma 97-6413 eftir kl. 19.30. Vagnar Óska eftir að taka á leigu í júní, júli og ágúst hjólhýsi sem kemur til með að vera staðsett á sama stað alla mánuöina. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 18.30. 12 feta Alpina Sprite hjólhýsi til sölu með alveg nýju for- tjaldi. Uppl. í síma 96-21509. 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 85375 og 83140. Hestakerra Til sölu er góö hestakerra fyrir tvo hesta. Uppl. í síma 93-7572. Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 23531 e.kl. 19. Úska eftir að kaupa hjólhýsi, þarf ekki að vera vandað, á eingöngu að notast sem svefnaðstaöa. Uppl. í síma 79252 eftir kl. 20 og í 28800 til kl. 18. Byssur Winchester riffill til sölu, 243 cal., lítið notaöur. Uppl. í síma 29124. Frá Skotfélaginu í Hafnarf irði. Silhouette-æfingar félagsins hefjast laugardaginn 19. maí kl. 10 á æfingar- svæði félagsins í Seldal ofan viö Hval- eyrarvatn og verða á þeim sama tíma í sumar. Nýir félagar velkomnir til að kynnast þessari skemmtilegu íþrótt. Stjórnin. Skeed. Æfingar í Haglabyssuskotfimi, Skeed, eru hafnar á æfingarsvæði Skotfélags Reykjávíkur í Leirdal. Æfingartímar eru þriðjudag kl. 19.30 og sunnudaga kl. 13.30. Félagsmenn mætiö stundvís- lega. Haglabyssunefnd. Fyrir veiðimenn Stórir, nýtíndir laxa- og silungamaðkar í veiðiferðirnar í sumar. Hringið og þeir verða tilbúnir er lagt er af stað í túrinn. Uppl. í síma 35901. Geymiðauglýsinguna í veskinu. Nýtíndir ánamaðkar til sölu í veiðiferðina. Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsinguna. Til sölu lax- og silungs- veiöileyfi á vatnasvæöi Lýsu á Snæ- fellsnesi. Uppl. í síma 40694. Til bygginga Til sölu mótatimbur, 800 m Ix6og600m uppistöður 1,5x4. Einnig 6 ferm. vinnuskúr meö töflu og rafmagnsofni, afhendist eftir hálfan mánuð. Uppl. í síma 71342 eftir kl. 20. Tilsölu2X4nýtt, einnig steypustyrktarstál 8 mm, 10 mm, 12 mm, og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Timbur til sölu 1x6 og 2x4 aö Beykihlíð 27 milli kl. 17 og 19. Leigjum út verkpalla, loftastoöir, mótakrækjur og fleira. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022, Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opið virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. Sumarbústaðir 5000 ferm. sumarbústaðarland við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í síma 42415 eftirkl. 18. Sumarbústaður við Silungat jörn, 10 kílómetra frá Reykjavík, bústaður- inn er í góðu ástandi og skiptist í stofu, tvö svefnherbergi og wc. Rotþró, vatn, hálfs hektara eignarland, veiöirétt- indi. Uppl. í síma 19367 og 22574. Sumarbústaður. Nýr, lítill sumarbústaöur, sem flytja má hvert á land sem er, til sölu. Uppl. í sima 36618. Óska að taka á leigu sumarbústað um skemmri eöa lengri tíma í sumar. Þarf helst aö vera við vatn. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 68—72—70 á skrifstofutíma og 73384 á kvöldin. Fasteignir Gamalt hús til sölu á Skagaströnd, til greina kæmi aö taka góöan, nýlegan bíl upp í. Uppl. í síma 95-1660. 3ja herb. íbúð á Flateyri til sölu. Lítil útborgun. Næg vinna á staðnum. Uppl. í síma 94-7761 alladaga. Lóð tilsölu. •UppL í síma 25318 eftir kl. 17. Hveragerði. Einstakt tækifæri, 130 ferm. einbýli í smíðum til sölu, mjög vel staðsett. Hagstætt verð og sérstaklega hagstæð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-4225 eða 99-4681. Austurbrún 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi til sölu, tilvalin íbúð fyrir fólk utan af landi til að eiga í Reykjavik. ibúöin er laus. Uppl. í síma 28850 frá kl. 14—18. Seláshverfi — 3ja herb. Til sölu lúxus íbúðir, 3ja herb., í smíðum í Seláshverfi. Þvottaherb. í hverri íbúð, 2 svalir, afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágeng- inni sameign, gott útsýni. Uppl. í síma 28850 frákl. 14-18. Bátar Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraðbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafiö samband viö sölumenn. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 Og 91-16083. 18 feta Flugfiskur. Til sölu er 18 feta Flugfisksbátur á byggingarstigi. Uppl. í síma 53518 eftir kl. 17. 15 feta Shetland sportbátur með 55 hestafla utanborðsmótor til sölu. Góð kerra fylgir. Uppl. í síma 53974 eftirkl. 16. Óska eftir að taka 4—6 tonna bát á leigu með kaup í huga ef um semst. Þarf að hafa 2—3 rafmagnsrúll- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—863. 7—20 tonn bátur óskast til leigu. Uppl. í símum 77026 og 75497. Öska cftir 5—7 tonna báti með spili, mæli og rúllum, á verðbilinu 300—450 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—820. Bátur óskast á góðum kjörum. Ca 22 feta hraðbátur óskast, innboard- outboard skilyrði, en má vera með bensínvél. Báturinn greiðist á eftirfar- andi hátt, 50 þús. eftir einn mánuö , 50 þúsund eftir tvo mánuði, 50 eftir þrjá mánuði og eftirstöövar á 2ja—3ja ára skuldabréfi meö 20% vöxtum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—859. Til sölu fallegur krossviösbátur úr ekta bátakrossvið, 5,45 metra langur, 1,80 metrar á breidd meö 25 hestafla Crysler utanborðsvél, lítið keyrðri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—945. Plastf iskib.Jur óskast, færeyingur eða hraðfiskari. Mjög há útborgun, jafnvel staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—943. Tveir vanir sjómenn óska að taka að sér 10—12 tonna báta, róið verður viö Langanes í sumar. Báöir vanir. Uppl. í síma 46220. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvaröir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. 12 tonna plankabyggður bátur. 12 tonna plankabyggöur bátur, byggð- ur 72, með nýlegri vél og öllum tækj- um, til sölu. Skip og fasteignir, Skúla- götu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. I Verðbréf — Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.