Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 323,1.3, árg. ’81 er til sölu. Vel meö farinn bíll, ekinn 53.000 km. Grásanseraður, reglulega' yfirfarinn. Lítur vel út, bæði utan sem innan. Sílsalistar, grjótgrind og út- varp. Uppl. á bílasölu Guömundar, Bergþórugötu 3 eða í síma 14970. Bíll — skuldabréf. Vantar góöan bíl fyrir skuldabréf, tryggt með veði í góðri eign í Reykjavík. Upphæð bréfs 350 þús. til 4ra ára, fyrsta afborgun 10. okt. 1984 + 150 þús. til 3ja ára, vextir 20%. Uppl. í síma 74703 á kvöldin. Austin Mini 1000 árg. ’76 til sölu, góður bíll. Fæst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Sími 67224. Datsun pickup árg. ’77 til sölu, í góðu standi, skoðaður ’84. Uppl. í síma 92-2774. Ódýr og góður bOl. Til sölu Sunbeam 1500 árg. ’72, skoðaöur ’84, bíll í mjög góöu ásig- komulagi. Verð 20 þús. staðgreitt eöa 30 þús. með afborgunarkjörum. Sími 43346. Daihatsu Charmant árg. ’82 til sölu, ekinn 15 þús. km. Skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í simum 45565 og 53284. Volvo 244 DL ’80, beinskiptur + aflstýri, ekinn 31 þús. km, sumar- og vetrardekk, sílsalistar + grjótgrind. Uppl. í síma 98-2564 eftir kl. 19. Chevrolet Van 20 ’76 til sölu, verð ca 150 þús. Ath. skipti á litlum fólksbíl á svipuöu verði. Svör óskast sent DV fyrir kl. 18 föstudag 18. maí ’84 merkt „Bíll 606”. Plymouth Satellite árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 99-3495. Reykjavík og nágrenni. Getum bætt nokkrum bifreiðum í glæsilegan sýningarsal okkar. Vantar allar gerðir bifreiða á skrá. Athugið, við erum aðeins einnar klukkustundar skemmtisiglingu frá Reykjavík. Sækj- um einnig bifreiöar í Akraborg. Hjá okkur er bíllinn yðar í góðum höndum. Bílasala Hinriks, Akranesi, sími 93- 1143,_______________________________ Skoda 120 Y árg. ’78 til sölu, Verð ca 35 þús. Uppl. í síma 75224 eftirkl. 20. Fiat Sport X Coop 124 árg. ’73 til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 75421. Toyota Cressida til sölu árg. ’80, ekinn 45 þús km, verð 220 þús. Uppl. í síma 76243. Fallegur Trabant til sölu árg. ’80, tilbúinn í skoöun, selst ódýrt. Uppl. í síma 44425. Honda Civic sjálfskiptur til sölu, árg. ’78, skoðaður ’84. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—946. Mitsubishi Galant. Til sölu Galant 1600 GL ’79, fallegur bQl í topplagi, einnig Vauxhall Viva ’73, gangfær en þarfnast viðgerðar, verð 8000. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 18. BMW tjónabUI. Til sölu BMW 3181 ’82, skemmdur eftir veltu, ekinn 20 þús. Uppl. í síma 37273 milli kl. 9 og 18. Til sýnis og sölu Volvo 244 GL ’82, sition 6 cyl. árg. ’80, Citroen CS 25 dísil árg. ’80, Subaru GFT ’79, Mazda 323 árg. ’79, Lada 1600 árg. ’79, Dodge Aspen SE árg. ’77, Dodge Ramcharger dísil árg. ’75, Traveller árg. ’79, Range Rover árg. ’75, Willys Jeep árg. ’74 og Bronco ’66 í sérflokki. Ýmis bílaskipti möguleg. Leitið nánari upplýsinga, opið til kl. 22. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-7577 og 93-7677. Til sölu Skodi Amigo árg. ’77 nýupptekin vél, kr. 35 þús. Einnig Ford Comet árg. ’72 á kr. 35 þús. Uppl. í síma 83898 eftir kl. 20. Lada 1500 station til sölu árg. ’80, ekin 67 þús. verð 80 þús. skipti koma til greina á ódýrari. Uppl.ísíma 78251. Tíl sölu Mazda 818 árg. ’74, þarfnast lagfæringar, verð 15000. Uppl. í síma 99-3857 eftir kl. 20. Cortina XL1600 árg. ’74 til sölu, bíll í góðu ástapdi. Uppl.í sijna 74036. Chevrolet Malibu Landau árg. ’78. Til sölu Chevrolet Mailbu Landau árg. 78, 2ja dyra, svartur, toppbíll með öllu og krómfelgum, ekinn 61 þús. km. skipti. Uppl. í síma 17394. Til sölu velútlítandi Chevrolet Chevelle, 6 cyl., 155 hestöfl. elektrónísk kveikja, krómfelgur, góð dekk, tvö vetrardekk á felgum. GT stólar, slökkvitæki skoðaður ’84. Uppl. í síma 76469 eftir kl. 19. Chevrolet Malibu árg. ’73 til sölu. 6 cyl, beinskiptur, góður bfll, öll skipti koma tQ greina. Uppl. í síma 27804 eftir kl. 19. TU sölu Chevrolet Nova Concorde árg. ’72 2ja dyra, skipti á 250—300 þús. kr. bQ. BMV eða Mazda. Uppl. í síma 92-8022. Lada 1200. Óska eftir að kaupa nýlegan og lítið ekinn Lada 1200. Uppl. í síma 10795 eftir kl. 20. TU sölu stórglssUeg blásanseruö Mazda 929 árg. ’80, ekin 59 þús. km, skipti koma tU greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 79208. Saab 99 árg. ’74 tU sölu, sjálfskiptur, ekinn 94.000 km, er á nýjum sumardekkjum, vetrar- dekk á felgum fylgja, útvarp, segul- band. Uppl. í síma 73986 eftir kl. 19. Vegna flutnings tU útlanda er tQ sölu ’80 árg. Subaru 1600, aldrifa fólksbíU, ekinn 69.000 km, rauðbrúnn, mjög vel útlítandi, bæði að innan og utan, með stereotækjum og þokuljós- um. Fyrsta flokks bQl. Verður að greiöast út, verð 220 þús. kr. Uppl. í síma 99-3606. TU sölu meðal annars: Suzuki sendibifreið ’82, Saab 900 GLE ’82, Benz 300 dísil 77, Datsun Bluebird dísil ’81, Toyota Crown dísU ’81—’82, Mazda 626 2000,2ja dyra, ’81 Mazda 323 ’82, Econoline meö gluggum 76. Góð eintök. Oskum eftir góöum bílum á söluskrá og á staöinn. Opiö virka daga kl. 9—21, laugardaga kl. 10—19, sunnu- daga kl. 13—18. BUasalan BQás, Smiðjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622. TU sölu sendiferðabifreið, Datsun ’80, talstöð, mælir og stöðvar- leyfi geta fylgt. Uppl. í síma 18829 eftir kl. 18. Fiat Panda tU sölu, ekinn 12 þús. km. Uppl. í símum 19367 og 22574. Ford Cortina 1600 74 til sölu. Uppl. í síma 75331. TU sölu Zastava 78, lítur vel út, á nýjum dekkjum, í góðu standi. Skipti koma tU greina á litsjón- varpi eða video. Lada 1500 í vara- stykki, góðar hurðir og bretti og margt fleira. Einnig dekk og felgur undir Lödu Sport, vél og kassi úr Toyota Corolla 72, með öUu. Allt á góðu verði. Uppl. í dag og næstu daga í síma 81813. Datsun Cherry ’81 tU sölu, lítiö keyrður, einn eigandi frá upphafi, bUl í góöu standi. Uppl. í síma 30424 eftir kl. 18. VW Transporter. TU sölu VW rúgbrauð árg. ’82, ekinn 47.000 km. Mjög góöur bUl. Uppl. í síma 28927 frákl. 9-17. Dodge Dart Swinger árg. 74 til sölu, 6 cyl., með nýupptekinni sjálf- skiptingu. Verðhugmynd 60—70 þús., miðað við kjör, skipti koma tU greina á ódýrari. Uppl. í sima 23814 eftir kl. 18. Mercury Comet árg. 73 og VW árg. 73 tU sölu. Uppl. í síma 33981 millikl. 12ogl8. Peningar — skipti. Oskum eftir skiptum á Datsun Sunny ’82 og nýlegum station- eða UftbackbQ, staðgreiðsla á milU. Uppl. í síma 33968. Mazda 3231500 árg. ’82 tU sölu, ekinn 22 þús. km, svartur sanseraður, sUsalistar, útvarp og segulband, upphækkaður, sem ný negld vetrardekk á felgum fylgja. FaUegur og vel með farinn bUl. Uppl. í síma 93-2402 eftir kl. 17. Plymouth Volare árg. 77 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur ’ með vökvastýri, rauðbrúnn með ljósum víniltoppi, upphaflegt lakk, ekinn 56 þús. km, nýtt púst, demparar o.fl. Verð kr. 160.000. Má greiðast að hluta með fasteignatryggðu skulda- bréfi eða skipti á ódýrari bíl, t.d. Mazda. TU sölu 4 sumardekk á felgum, 175X14, undir Taunus, kr. 4000. Óska eftir DBS reiðhjólum, kven- og karl- manns. Uppl. í síma 54323. Cortina og Monsa. Til sölu Cortina árg. 74,1600 XL, lítur vel út og er í góöu lagi, verð 50.000 kr. Á sama stað Chevrolet Monsa árg. 75, 8 cyl., sjálfskiptur, þarfnast lagfær- ingar. Báðir bUarnir eru skoðaðir ’84. Uppl. í síma 76900 og 45282. Autobianchi 77 til sölu, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 30669. AudiLS100’77 til sölu, keyrður 75 þús. km, verð 150 þús. kr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 17708 eftirkl. 18. BQasala Hinriks, Akranesi, auglýsir." Höfum tU sölu Toyotu Corolla ’82, ekin 20 þús., skipti möguleg á ódýrari, og Subaru ’81 4x4. MikU sala. Vantar aU- ar gerðir bifreiöa á skrá. BUasala Hin- riks, Akranesi, sími 93—1143. Mazda 929 árg. 76, ekin 94 þús. km, brúnsanseruö að lit, lítið ryðguð, tU sölu. BUl í góðu ástandi.Uppl. í sima 85804. Mazda 929 station árg. 1981 tU sölu, með vökvastýri, grjótgrind, sUsaUstum, útvarpi, sumar- og vetrar- dekkjum. Bifreið í mjög góðu ásig- komulagi. TU greina kæmi að taka bif- reið að verðmæti ca 70.000 kr. upp í. Verulegur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 25410 og 71851. Bflar óskast BQasölu Garðars vantar eftirtalda bUa í skiptum fyrir ódýrari: Honda Accord ’81 fyrir Toyota Mark II 77, tveggja dyra + peninga, Mözdu 929 station ’82—’83 eða svipaðan bQ fyrir AMC Concord 78 + peninga. Einnig vantar á staðinn aUa minni jap- anska bUa 77 og yngri. Bílasala Garð- ars, Borgartúni 1. Símar: 19615 og 18085. Skipti á dýrari. Er með Honda Accord 1978 á ca 175 þús. + 50—70 þús. í peningum + ein- hverjar greiðslur. Vil fá góðan bU í skiptum. Uppl. í síma 74703 á kvöldin. DísU sendibifreið árg. ’82—’83 óskast. Uppl. í símum 92— 3400 og 40118. Óska eftir bU á verðbUinu 70—90 þús., gjarnan japönskum og/eða framdrifnum, góð dekk og útvarp æskilegt. Útborgun 30—35 þús., eftirstöðvar á 5—6 mán. Sími 52821. VU kaupa millistærð af nýlegum japönskum bíl fyrir 150 þús. staðgreitt. Sími 51348. Mazda 6261600 ’82 óskast, aðeins góður og lítið ekinn bUl kemur til greina. Staðgreiðsla. BUás, bUasala, SmiðjuveUir 1, Akranesi, sími 93-2622. Húsnæði í boði Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Eitt herbergi í Kópavogi, eitt herbergi í Seljahverfi, einstaklingsíbúð í Foss- vogi, tveggja herbergja íbúð í HUðum, þriggja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Húsaleigufélag Reykjavflcur og nágrennis, Hverfisgata 76, 3ja hæð. Sími 621188. Opiö miUi 13 og 18 alla daga nema sunnudaga. 3ja herb. hús með eða án húsgagna tU leigu í 3 mán. Tilboð sendist DV fyrir 23. maí merkt ”júní 981”. 2ja herbergja ibúð til leigu strax. Leigutími 1—2 ár. Tilboð um fyrirframgreiðslu og aðrar upplýsingar sendist DV merkt „Vesturbær 500” fyrir 21. maí. TQ leigu er lítU 3ja herbergja íbúð í Hólahverfi. Leigist til eins árs, reglusemi áskilin, fyrir- framgreiösla. TUboð óskast sent DV merkt „333”. Keflavík. TU leigu 2ja herb. íbúð í Keflavík, 3—4 mánuöi fyrirfram, laus strax. Uppl. í síma 91—71616 eftir kl. 19. TU leigu einstaklingsíbúð í Hraunbæ. Tilboð sendist DV merkt „Einstaklingsíbúð”. tbúð tU leigu í sumar. Ibúö, 3 herbergi, með húsgögnum til leigu strax á góöum stað í Reykjavík. Leigist tU 1. ágúst 1984. Uppl. í súna 41169 og 20637 eftirkl. 18. BUskúr til leigu í sumar, í 3—4 mánuði, er miösvæðis í Reykja- vík, 26 ferm., með rafmagni og góðri loftræstingu. Uppl. í síma 85341. 3ja herb. íbúð í Hraunbæ til leigu frá 1. júní í eitt ár. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð og atvinnu leggist inn á augld. DV fyrir föstudagskvöld merkt „Hraunbær 815”. Herbergi tU leigu að Blöndubakka 10. TUboö sendist DV merkt „B—10”. Bolholt Sæluvika í Bolholti 18. maí — 24. maí Nú brettum við upp ermar og þær altra hörðustu bregða sér á sæluviku. Hörkupúl og svitavika. 80 min. tímar alla daga vikunnar. 20 min. Ijós — heilsudrykkur á eftir. Tímar kl. 9, fullbókað, kl. 13.30, fullbók- að, kl. 20, fullbókað. Á laugardögum og sunnudögum eru allir flokkar fyrir hádegi Verðkr. 1.000. Kennari: Bára Magnúsd. Fullbókað á fyrri sæluviku. Innritun i fullum gangi á seinni sælu- viku og seinna 2ja vikna námskeiðið. 2ja vikna námskeið þrisvar sinnum i viku. 28. maí — 7. júní, 50 mín. tímar. Seinni sæluvika 12. júni —18. júní. Sömu timar og áður. Innritun stendur yfir i sima 36645. Seinni 2ja vikna námskeið 19. júni —29. júni. Gestakennari: Bjargey Ólafsson. Sömu tímar og áður. Innritun stendur yfir í síma 36645. Sjáumst. Suðurver Mittl AMERÍSKT KERFI mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 6.30, nokkur pláss laus, kl. 7.30, laus pláss, kl. 8.30, nokkur pláss laus. Gestakennari: Bjargey Úlafsson frá Elaine Powers Figure Salon, Michigan USA. Gjald kr. 600. Suðurver — sumarnámskeið Stutt og strangt 3ja vikna námskeið fjórum sinnum i viku 21. maí — 7. júní. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Morgun- dag- og kvöldtímar. Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk. Sturtur — Sauna — Ljós. Vigtun — Mæling. 50 min. kerfi J.S.B. Allir finna flokka við sitt hæfi i Suður- veri. Leitið uppl. um flokka fyrir framhald, byrjendur eða rólegri æfingar. Kennarar: Margrét — Sigriður — Anna. Námskeiðsgjald kr. 1100,- Líkamsrækt JSB Innritun stendur yfir, sími 83730.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.