Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984.
19
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
PUMA - PUMA - PUMA - PUMA - PUMA ^PUMA
Sportvöruverslun Póstsendum
/ngó/fs Óskarssonar
Klapparstíg 44 Reykjavík Sími 10330
Laugavegi 69 Reykjavík sími 11783
auðvita
P
PUMA WORLD CUP MENOTTi. PUMA MARADONA SPORT. PUMA HEYNCKES STAR.
St.39-44. St. 351/2-441/2. St. 351/2-44.
Verð 1.590,- Verfl 938,- Verfl 991,-
PUMA - PUMA - PUMA - PUMA - PUMA - PUMA
Fymun samherjar hjá Fram sem glíma á Afcraoesi á morgua kt 18. Hörður
Helgason, þjálfari Akraness, og Jóhannes Atlason, þjálfarí Fram.
PUMA TORERO.
St. 38-45.
Verfl 2.515,-
NýltöarFrammætaíslapdsmeistumnumáAkranesi:
PUMA EASY RIDER.
St. 38-441/2.
Verfl 1.347,-
PUMAFITNESS.
SV 381/2-441/2.
Verð 1.170,-
PUMA STENZEL.
St. 38-48.
Verfl 1.285,-
PUMACOACH.
Blátt rúskinn, hvitrönd.
St. 351/2-44.
Verð 1.122,-
Strákamir verða
að standa sig
— það getur enginn verið efnilegur endalaust,
sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Fram
PUMA GADDASKOR.
St. 351/2-46.
Verfl frá 980,-
— segir Haukur Hafsteinsson, þjátfari Keflavíkur
— Það hafa orðið talsverðar
breytingar bjá okkur. Við höfum
fengið marga nýja leikmenn, en flestir
þeirra eru þó ekki ókunnugir á knatt-
spyrnuvcllinum í Keflavík — þvi að
þar eru þeir uppaldir og hafa leikið
undir merkjum okkar mörg ár í yngri
flokkunum, sagði Haukur Haf-
steinsson, þjálfarí Keflavíkurliðsins.
Haukur sagði að þarna væri um að
ræöa leikmenn, sem heföu fariö til ann-
arra félaga á Suðurnesjum — Grinda-
víkur, Víðis í Garöi og Reynis í Sand-
gerði, en væru nú komnir heim aö nýju.
— Viö höfum misst fjóra leikmenn frá
þvi sL keppnistímabil, sagöi Haukur.
— Við höfum ekki byggt okkur upp
neinar skýjaborgir, heldur munum viö
taka einn leik fyrir í einu og sjá síðan
hvemig málin þróast og hvar við
verðum þegar upp er staöið, sagði
Haukur.
Haukur sagði að 1. deildar keppnin
yröi örugglega eins og sL keppnistima-
bil — mjög jöfn og lítill munur á toppi
ogbotni.
-sos.
Þjálfarar Keflavíkur og Vals —
Haukur Hafsteinsson og Ian Ross.
Félög þeirra mætast annað kvöld á
Laugardalsvellinum kl. 20.
Vilja samvinnu
félaga við mynd-
upptöku leikja
— Það er eitt mál sem forráða-
menn 1. deildar félaganna þurfa að
kanna — það er samvinna nm að
taka leikl félaga upp á myndbönd,
| sagði Guðgeir Leifsson, formaður
tknattspyraudelldar Víklngs.
Guðgeir sagði að þannig værí
Ihægt aö spara þaö aö tveir menn,
sinn frá hvoru félaginu, væru að
taka upp sama leikinn á mynd-
. bönd. — Væri ekki réttara að það
j; félag sem ætti heimaleik hverju
| sinni tæki leikinn upp á myndband
og síöan fengi hitt félagiö aðgang
aö myndbandinu, sagði Guðgeir.
• Guðmundur Sigurbjörasson,
formaður knattspyrnudeildar Þórs
á Akureyri, var mjög hlynntur
þessari tillögu Guögeirs og sagði að
það myndi t.d. spara Þórsurum
mikinn pening ef félagið slyppi við
að senda mann frá Akureyri til aö
taka upp leiki í Reykjavík i sumar.
Þaö spöruðust samtaLs níu flugfar-
g jöld, sagði Guðmundur.
-SOS.
PUMA DIEGO.
MARADONA.
h St. 351/2-46.
Verfl 1.358,-
PUMA O. REHHAGEL COACH.
St. 38-43.
Verfl 1.660.-
hentar þeim best. — Við stóðum okkur
bærilega í Reykjavíkurmótinu og
ættum við þvi aö standa þokkalega að
vígi þegar Islandsmeistaraslagurinn
hefst, sagði Jóhannes. -SOS.
i Boðsmiðar J
| teknirupp |
i að nýju ]
j Gömlu góðu boðsmiðamir á knatt- |
spymuieiki eru nú komnir aftur í umicrð. ■
1. deildar féUganna vora I
að gera tilraun með boðs- ■
í sumar og bjóða öllnm, U ára og |
yngri, á völlinn. Það er að segja þeim fl
bömum sem efa og starfa bjá fclögnnum. I
Þetta er liðnr i þvi að ala npp áhorfendur I
og fá ungt fólk tfl að sekja kappleiki i I
rikarimsii—scrtilánægjuogberdóms. ■
Aðgöngumiðar á leiki 1. deildar liðanna I
verða seldir á kr. 100 fyrir fnliorðna og kr. ■
I 40 fyrir böm í sumar.
I__________________-TJ
— Auðvitað hlýtur það
að vera takmark hvers ié-
lags að vinna Islands-
meistaratitilinn. Það er
takmark okkar Framara—
hvort við náum því í sumar
eða seinna, það verður svo
að koma í ljós í sumar,
sagði Halldór B. Jónsson,
formaður knattspyrnu-
deildar Fram.
Halldór sagði að það væri réttast að
Jóhannes Atlason ræddi um Frandiðið.
— Það er hann sem er þjálfari liðsins,
sagði Halldór.
Jóhannes sagði að það væri mikiö
rætt um ungt lið hjá Fram og að leik-
menn félagsins væru efnilegir.—Eg er
orðinn leiður á þessu unglingatali.
Þetta eru fullorðnir menn og þeir
verða aö standa sig. Það getur enginn
veriö efnilegur endalaust, sagöi
Jóhannes.
— Þaö er hjá okkur, eins og svo
mörgum félögum, að margir nýir leik-
menn hafa komið í hópinn og aðrir
hafa hætt. Það tekur því tíma að ná
leikmönnum saman og finna hvað
„Jöfn barátta
f ram undan”
íþróttir
Iþróttir