Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Ný 3ja herbergja íbúö meö sérinngangi til leigu í Garöabæ (stutt í strætó). Leigist meö gardínum, ísskápi og teppum, 6 mánaöa fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir hádegi á föstudag merkt „Garöabær 101”. íbúð til leigu í sumar. Ibúð, 3 herbergi, til leigu strax á góöum stað í Reykjavík. Leigist til 1. ágúst 1984. Uppl. í síma 41169 og 20637 eftirkl. 18. Góð, hugguleg, 2ja herb. íbúö meö húsgögnum, til leigu frá 1.6.—1.9. Fyrirframgreiðsla. Sími 79192. Húsnæði óskast Tvær ungar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúö. Helst í miöbæ eða nágrenni. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 38039. Erum á götunni. Vill ekki einhver leigja tvítugu heymar- skertu pari litla íbúö strax í Reykjavík. Erum í námi, reglusemi og góöri umgengni heitiö. Ef svo er, talið þá við Guömund í síma 31898 eöa Ragnheiöi 99-1183. Húsaieigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúöir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opið frá kl. 13—17. Ung hjón utan af landi meö tvö börn vantar íbúö á leigu í 1—2 ár. Skilvísum greiöslum og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 42744 eftir kl. 18. Vantar hið bráöasta 3—5 herb. íbúö á leigu, helst vestan Grensásvegar. Uppl. í síma 82226. Hjalti Rögnvaldsson leikari. Ung, barnlaus hjón óska eftir aö taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Leiguskipti á einbýlishúsi á Akureyri koma til greina. Reglusemi og 1. flokks um- gengni lofað. Leigutími minnst eitt ár. Uppl. í síma 79670. Ég er reglusön ung stúlka sem bráövantar herbergi eöa litla íbúö, öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Er í traustri vinnu. Uppl. í síma 24093 eöa 36288 eftirkl. 15. Ungt par utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð á höfuö- borgarsvæöinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 46724. Tvær starfandi fóstrur sem einnig munu veröa í námi næstu vetur óska eftir 3ja herb. íbúö frá og meö 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 12594 milli kl. 18 og 21. Takið eftir, Áriöandi! Oska eftir 1—3ja herb. íbúö strax, einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 34918 eftir kl.17. Opinber stofnun óskar aö taka á leigu strax íbúö meö húsgögnum í tvo mánuöi fyrir erlend hjón. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—461. Björgun hf. auglýsir eftir herbergi til leigu fyrir einn starfs- mann sinn. Uppl. veittar í Björgun hf mánud.-föstud. kl. 7.30—12 og 13—17. Sími 81833. Atvinnuhúsnæði 50—100 ferm. húsnæði óskast undir matvælaframleiðslu í Reykjavík eöa Hafnarfirði. Hafiö samband viö- auglþj. DV í síma 27022. H—813. Óska eftir 70—100 ferm. húsnæöi til leigu meö kæli og frysti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 12872. Ca 80—100 fenn. verslunarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 42415 eftir kl. 18. .(nájlsnll) uibírivS á 8í>fei- Hér er myndavélin þín..... J Eg skal reyna Eg hefði átt aö taka ab láta kyssa mig mynd. -----n aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.