Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR17. MAI1984. U ísafjörður: Bræðratunga tekin í notkun — þjálfunar- og þjónustumiðstöð fyrir þroskahefta Frá Val Jónatanssyni, fréttaritara DV á Isafirði: Þjálfunar- og þjónustumiðstöð fyrir þroskahefta var formlega tekin í notkun á lsafirði sl. laugardag. Þaö var Alexander Stefánsson félagsmála- ráðherra sem formlega opnaöi stööina sem hefur hlotið nafnið Bræðratunga, eftir þeim Tungubræðrum Sigurjóni og Bjama er gáfu land undir húsið en þaö er í Tungudal í botni Skutulsfjarðar. Þetta er eina aöstaöan fyrir þroska- hefta á Vestfjöröum. Það var annað húsið af tveimur sem nú var tekiö í notkun. Kostnaður við bygginguna er áætlaður vera um 13 milljónir króna og hefur fé aö mestu leyti komiö úr fram- kvæmdasjóði fatlaðra. Innanstokks- munir og þjálfunartæki eru að mestu leyti keypt fyrir gjafafé sem er áætlað vera um 3 milljónir. Fólk á Vestfjörð- um hefur sýnt þessari byggingu mjög mikinn skilning og áhuga og er mikill hugui' á bak við þessar fjölmörgu gjafir sem húsinu hafa borist. Þaö er sennilega einsdæmi að allir innan- stokksmunir og þjálfunartæki séu komin í húsið áður en það er opnað. Nú Bræðratunga á Isafirði. geta átta einstaklingar dvaliö þar langdvölum, auk þess geta foreldrar og aöstandendur búiö þar í skamman tíma og fengiö ráðgjöf. Bygging hússins var hafin i ágúst 1981 og voru aöalverktakar Eiríkur og Einar Valur s/f. Formaður byggingar- nefndar er Magnús Reynir Guðmunds- DV-mynd Valur. son. Forstöðumaður er Sigurður Ingi Hilariusson uppeldisfræðingur sem hefur sérhæft sig í málefnum þroska- heftra. Yfirdrátturinn hjá Sparisjóði Reykjavíkur: Mælistmjög vel fyrir „Þessi nýbreytni okkar að leyfa yfirdráttarheimild á ávísana- reikningunum hefur mælst mjög vel fyrir. Við höfum fengiö marga nýja viðskiptavini undanfarna daga,” sagði Siguröur Þorsteinsson hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis ígær. AUs er leyfilegt að yfirdraga 10 þúsund krónur á hinum nýju Sjálfboðaliðastarf íSkaftafelli I sumar er fyrirhugað að koma á fót vinnubúöum sjálfboöaliða í þjóðgarö- inum SkaftafeUi. Stefnt er að því aö sjálfboðaliðastarfiö hef jist í byrjun júlí og standi framundir ágústlok og gefst f ólki kostur á að taka þátt í starfinu um lengri eöa skemmri tíma. Vinsældir Skaftafells sem áningarstaðar feröa- manna hefur farið sívaxandi undan- farin 10 ár og eru þar nú ein glæsUeg- ustu tjaldsvæði landsins og kerfi göngustíga Uggur vítt um þjóð- garðslandið. Viðhald göngustíga er mikið verk sem ekki hefur verið hægt að sinna sem skyldi m.a. vegna fjár- skorts. Auk mikUs álags af manna- völdum, hafa náttúruöfhn leikið göngustígana grátt. Sjálfboðavinna á friðuðum svæðum og víöar á sér nokkra hefð á Bretlandseyjum. A veg- um samtaka sjáifboöaliða þar kom hingað í fyrra lítUl hópur sjálfboðaUöa . og í framhaldi af því munu fjórir hópar Breta væntanlegir hingað í sumar til að starfa í SkaftafelU. Nú þegar áhugi hefur vaknaö á að skipuleggja sjálfboöaUðasamtök hér á landi þykir Skaftafell fyrir marga hluti æskUegur vettvangur fyrir þau í byrj- un. Þar eru ærin verkefni, aöstaða góð og möguleUrar á margháttaðri útivist. Verið er aö hefjast handa um innrétt- ingu svefnpláss og sameiginlegrar eldunaraðstöðu en annars er gert ráð fyrir að þátttakendur gisti í tjöldum. Sömuleiöis er gert ráð fyrir að sjálf- boöaUðar sjái sér fyrir mat, en með sameiginlegum innkaupum og matseld verður reynt að halda kostnaöi í lág- marki. Sjálfboðavinnan i SkaftafeUi verður öUum opin og hentar starfið jafnt unglingum sem fullorönum. Með þátttöku í sjálfboðaUðastarfinu gefst fólki kostur á að leggja sitt af mörkum tU uppbyggingar og viðhalds á landi sem helgaö hefur verið þjóðinni í SkaftafeUi og einnig gefst kostur á gönguferðum um svæðið undir leiðsögn landvarða. Nánari upplýsingar um vinnubúðirn- ar og skipan sjálfboðaliöastarfsins í sumar fást á skrifstofu Náttúru- vemdarráðs, Hverfisgötu 26 R., í símum 91-27855 og 22520. -SH reikningum. „Svo vel kann fólk að meta þetta aö það hafa verið tvær manneskjur eingöngu í því að taka á móti nýjum viðskiptavinum,” sagöi Sigurður. -JGH. Bætt aðstaða smábátaeigenda Smábátaeigendur i Reykjavík eru Félag smábátaeigenda heldur fund i ánægöir um þessar mundir. Aöstaða félagsheimilinu í gömlu verbúðunum þeirra i Reykjavíkurhöfn hefur verið næstkomandi fimmtudagskvöld bætt meö uppsetningu nýs krana viö klukkan20.Fundarefnið: Bættaðstaða gömlu verbúðirnar. Kraninn kemur smábátaeigenda. grásleppukörlum vel viö löndun. Við kynnum aukna Þjónustu Nú ertu velkominn til kl.6 á föstudögum Hversu oft hefurðu ekki óskað þér að bankarnir væru opnir aðeins lengur þegar þú ert á hlaupum síðdegis á föstudögum? Nú ríður Sparisjóður vélstjóra á vaðið og opnar af- greiðslu sína fyrir öll almenn bankaviöskipti til klukkan sex á föstudögum, í stað hins venjulega fimmtudagstíma bankanna. Með hinum nýja sam- fellda opnunartíma, kl. 9.15-18.00 alla föstudaga, veitist þér langþráð tækifæri til að gera klárt fyrir helgina og njóta frídaganna áhyggjulaust. Þessi nýjung er okkar leið til að sinna því grundvall- armarkmiði aö veita viðskiptavinum okkar eins góða bankaþjónustu og frekast er unnt. Vertu velkominn í Sparisjóð vélstjóra - nú bíðum við þin til klukkan sex á hverjum föstudegi. SPARISJOÐUR VÉLSTJÓRA Borgartúni 18 ~Simi 28577 EITTHVAÐ NÝTT í HVERRI VIKU OKKAR VERÐ Nr. 0248. Mjúkir og léttir dömu inni- skór. Litir: hvitur, bsiga og blór. Verð kr. 598,- Nr. 0249. Mjúkir og léttir dömu inni- skór. Litur: hvítur. Verð kr. 598,- Nr. 3010. Dömu tauskór m/fylltum h»l. Litir: blór, boige, svartur. Verð kr. 298,- Nr. 2144. Dömu leðurskór, tiskan i dag. Litir: rauður, hvitur, svartur. Verð kr. 825,- Nr. 0026. Herra leðursandalar. Litir: svartur og vinrauður. Verð kr. 699,- Nr. 0255. Lóttir herraskór úr vaska- skinni. Litur: Ijósbrúnn. Verð kr. 837,- Nr. 84287. Barna og ungllnga leður- skórfró „Jip". Litur: Ijósblór. Stœrð- ir: 22-39. Verð kr. 498,- Dökkblór. Stærðir: 22-35. Verð kr. 585,- Kaki- grœnn. Stærðir: 24—34. Verð kr. 594,- Póstsendum samdægurs. tovÆ VELTUSUNDl 1 21212 Kreditkort.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.