Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1984, Blaðsíða 38
38
DV. FIMMTUDAGUR17. MAl 1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓI- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
SALURA
Frumsýnir
PASKAMYNDINA
Educating Rita
Ný, ensk garnanmynd sem
allir hafa beöiö eftir. AöalhJul-
verkin eru i höndum þeirra
Michael Caine og Julie
Walters, en bæöi voru útnefnd
til óskarsverölauria fyrir stór-
kostlegan leik í þessari inynd.
Myndin hlaut (íolden Globe-
verölaunin i Brctlandi sem
besta inynd ársins 1983.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.10.
SALUR B
Stripes
Bráöfyndin bandarisk gaman-
myndílitum.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
HASKÚLABfÚ
SÍMI22140
Gulskeggur
dlo'mbeanl
...» rollicKi»K V»rn
í«»r thc >oui>k ir\,thc h.ciKÍ'
Drepfyndin mynd meö sjó-
ræningjum, þjófum, drottn-
ingum, gleöikonum og
betlurum. Verstur af öllum er
„GuLskeggur” skelfir heims-
hafanna.
Iæikstjóri:
Mel Damski (M.A.S.H.)
Aöalhlutverk:
Graham Chapmau
(Monty Python's)
Marty Feldman
(Young Frankenstein —
Silent Movie),
Peter Boyle
(Taxi Driver, Outland),
Peter Cook
(Sherloek Holmes 1978),
Peter Bull
(Yellowbeard),
Cheeck og Chong
(Up in Smoke),
James Mason
(The Verdiet),
Sýndkl.5.
Bönnuö innan 12 ára.
Síöasta sinn.
1>AD ER HOLLT AD HLÆJA.
Tónleikar kl. 20.30.
Hljómleikar Hauks Morthens
kl. 23.00.
LAUGARAS
TiJ
Páskamyndin: 1984.
SCARfACE
«BRIAN DflRALMA
AL RACI.Nt)
■SCARFACE"
M IILKM1..» m
mm
Ml >l< ll>
(MiMHIDER
Ný bandarísk stórmynd sem
hlotiö hefur frábæra aösókn
hvar sem hún hefur veriö
sýnd. Voriö 1980 var höfnin í
Mariel á Kúbu opnuð og þús-
undir fengu aö fara til Banda-
rikjanna. Þær voru aö leita
aö hinum ameríska draumi.
Einn fann hann í sólinni á
Miami — auö, áhrif og ástriö-
ur sem tóku öllum draumum
hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurinn mun
minnast hans meö ööru nafni,
Scarface, mannsins meö öriö.
Aöalhlutverk:
, A1 Pacino.
Leikstjóri:
Brian De Palma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Sýningartími meö hléi
3 timar og 5 minútur.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Nafnskírteini.
vnm
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS
(\L
ALÞYÐU-
') LEIKHUSIÐ
Á HÓTEL
LOFTLEIÐUM
UNDIR TEPPINU
HENNAR ÖMMU
i kvöld 17. maí kl. 20.30,
sunnudaginn 20. maí kl. 17.31).
Síftustu sýningar.
Miðasala alla daga frá kl.
17.00. Sími 22322. Matur á hóf-
legu verði fyrir sýningargesti í
veitingabúð Hótel Loftleiða.
Ath. Leið 17 fer frá Lækjar-
götu á heilum og hálfum tíma
alla daga og þaðan á Hlemm
og svo að Hótel Loftleiðum.
V.
\
y
$
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÆJAR OG PÍUR
föstudag kl. 20.00, uppselt,
laugardag kl. 20.00, uppselt,
sunnudag kl. 20.00, uppselt,
þriðjudag kl. 20.00.
AMMA ÞÓ!
laugardagkl. 15.00,
sunnudag kl. 15.00.
Síðustu sýningar.
Miðasala kl. 13.15—20.00.
Sími 11200.
I I i KII I. .
Kl > KI.AVIKI K
SIMI Kki'A)
FJÖREGGIÐ
5. sýning I kvöld kl. 20.30, gul
kortgilda.
6. sýning sunnudag 1:1. 20.30,
grænkortgilda.
7. sýning þriðjudag kl. 20.30,
hvítkort gilda.
BROS ÚR
DJÚPINU
10. sýning föstudag kl. 20.30,
bleikkortgilda.
Stranglega bannað börnum.
GÍSL
laugardagkl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14.00—
20.30, sími 16620.
KAFFIVAGNINN
GRANDAGARÐI 10
GLÆNYR SPRIKLAIMDI
FISKUR
BEINT UPPURBAT
GLÆSILEGUR
SERRETTARIVIATSEUILL
BDRDAPANTANIR I SIMA
15932
ANNAÐ KVÖLD
halda gagnfræðingar frá Gagnfræðaskóla verknáms,
útskrifaðir 1964, upp á 20 ára útskriftarafmæli.
Mætum öll í risinu við Hverfisgötu kl. 20.30. Frekari
upplýsingar fást hjá Ómari, sími 46750, og Helgu, sími
78814.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
KARDIMOMMU-
BÆRINN
föstudag 18. maí kl. 20.00,
laugardag 19. maí kl. 17.00,
sunnudag 20. maí kl. 15.00.
Miöasala opin alla virka daga
kl. 15.00-18.00, laugardag og
sunnudag frá kl. 13.00 og fram
aðsýningu. Sími 24073.
OXSMÁ FRUMSYNIR
oxtorí
SVARTHOLI
í Tjamarbíói í kvöld,
fimmtudag. Farmiðasala opn-
uð í anddyrinu kl. 20.00. og
ferðin hefst kl. 21.00, stund-
víslega. Ath. Fáar sýningar.
SÍS
MOUIM
Simi 7SSOO
SALUR I.
James Bond myndin
Þrumufleygur
(Thunderball)
L <UP!
Sti SEAN CONNERY
THUNDERBALL'
Hraði, grín, brögð og brellur,
allt er á ferð og flugi í James
Bond myndinni Thunderball.
Ein albesta og vinsælasta
Bond mynd allra tíma.
James Bond er engum likur.
H*in er toppurinn í dag.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,
. Adolfo Celi,
Claudine Auger,
Luciana Paluzzi.
Kramleiðandi:
Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Byggð á sögu Ians Fleming
og Kevin McClory.
Leikstjóri:
Terence Young.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verö.
SALUR2
Silkwood
Aöalhlutverk:
Meryl Streep,
Kut t Russel,
Cher,
DianaScarwid.
Leikstjóri:
Mike Nichols.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verö.
SAIAJR3
Heiðurs konsúllinn
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR4
Maraþonmaðurinn
Sýndkl. 9.
Porkys II
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
Simi 50249
í skjóli nætur
STILL
ÖF
THE
NIGHT
Öikaraverðlaunamyndlnnl
Kramer vs. Kramer var leik-
stýrt af Robert Benton. I þess-
ari mynd hcfur honum tekist
mjög vel upp og með stöðugri
spennu og ófyrirsjáanlegum
atburðum fær hann fólk til' að
gripa andann á lofti eða
skrikja af spenningi.
Aðalhlutverk:
Roy Schelder,
Meryl Streep.
Leikstjóri:
Robert Benton.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndíkvöldkl. 9.00.
Síðasta sbin.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinn
snýr aftur
Þeir koma um miöja nótt til
aö stela Svarta folanum og
þá hefst eltingarleikur sem
ber Alec um víöa veröld í leit
aö hestinum sinum. Fyrri
myndin um Svarta folann var
ein vinsælasta myndin á síö-
asta ári og nú er hann kom-
inn aftur í nýju ævintýri.
Leikstjóri:
Robert Dalva.
AÖalhlutverk:
Kelly Reno.
Framleiöandi:
Francis Ford Coppola.
Sýnd í 4ra rása
Starscope stereo.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10.
AIISTurbæjarRííI
Simi 11384
Evrópu-fmmsýning.
Breakdance
Æðislega fjörug og skemmti-
leg, ný bandarísk kvikmynd í
litum. Nú fer break dansinn
eins og eldur í sinu um alla
heimsbyggðina. Myndin var
frumsýnd í Bandaríkjunum 4.
maí sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný break-lög
eru leikin í myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa
frægustu breakdansarar
heimsins:
Lucinde Dickey,
„Shabba-Doo”,
„Boogaloo Shrimp”
og margir fleiri.
Nú breaka allir, jafnt ungir
sem gamlir.
nni DOLHY STEREO )|
Isl. textl.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
SALUR2
KVIKMYNDAFELAGIÐ
ÖÐINN
Atómstöðin
12. sýningarvlka.
1
,^'V
ITIM
Gullfalleg og spennandi nj
íslensk stórmynd byggö á
samnefndri skáldsögu Hall-
dórs Laxness.
Leikstjóri:
Þorsteinn Jónssou.
Aöalhlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
_ TJ 1« 000
=©NBO©ll
Augu
næturinnar
Spennandi og hrollvekjandi,
ný bandarisk litmynd um
heldur óhugnanlega gesti í
borginni, byggð á bókinni
„Rotturnar" eftir James
Herbert með
Sam Groom
Sara Botsford
Scatman Crothers.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7
9og 11.
Bönnuöinnan 16ára.
Tortímið
hraðlestinni
Afar spennandi og viðburða-
hröð bandarisk litmynd byggð
á sögu eftir Colin Forbes.
Aöalhlutverk:
Robert Shaw,
Lee Marvin,
Lbida Evans.
Leikstjóri:
Mark Robson.
íslenskurtexti.
Bönnuð rnnan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Staying Alive
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10
9.10 og 11.10.
Hækkað verð.
Betra seint
en aldrei
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Frances
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verð.
Stríðsherrar
Atlantis
Spennandi og skemmtileg
ævintýramynd, um borgina á
hafsbotni og fólkið þar.
Aðalhlutverk:
Doug McClure,
Peter GUmore,
Cyd Charisse.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,5 og 7.
Simi 11544
,,5 Stríðsleikic
Er þetta hægt? Geta úng
ar í sakiausum tölvuleik kom-
ist inn á tölvu hersins og sett
þriöju heimsstyrjöldina óvart
af staÖ? Ögnþrungin en
jafnframt dásamleg spennu-
mynd sem heldur áhorf-
endum stjörfum af spennu
allt til enda. Mynd sem nær
til fólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er aö líkja viö E.T.
Dásamleg mynd. Tímabær
mynd.
(Erlend gagnrýni.)
Aöalhlutverk:
Matthew Broderick,
Dabney Coleman,
John Wood,
Ally Sheddy.
Leikstjóri:
John Badham.
Kvikmyndun:
Wil-iam A Fraker, A.S.C.
Tónlist:
Ai-thur B. Rubinstein.
Sýnd í Dolby Stereo
og Panavision.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Nú fer sýningum fækkandi.
- LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS
BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ