Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 3
3 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1984. Fangelsisdómur þyngdur í 14 ár Hæstiréttur þyngdi refsingu hafi átt upptök að átökunum í til Oskars Arna, veiti eindregna vís- Þóröar Jóhanns Eyþórssonar úr 13 íbúðinni á Kleppsvegi 42, meö því bendingu um, aö þá hafi sú ára fangelsi í 14 ára fangelsi. Þóröur að gera sig líklegan til atlögu aö fyrirætlun búiö meö ákæröa aö vega Jóhann var fundinn sekur um aö ákærða,”segirídómihæstaréttar. OskarArna. hafa ráöið Oskari Arna Blomster- Þar segir aö ummæli ákæröa i eld- Máliö dæmdu Þór Vilhjálmsson, berg bana á nýársnótt 1983 í íbúð viö húsinu á Kleppsvegi 42 í áheyrn Björn Sveinbjömsson, Guömundur Kleppsveg meö því að keyra hníf tveggja vitna um að hann ætlaði aö Jónsson, Magnús Thoroddsen og fjórum sinnum í bak hans. drepa Oskar Ama, taka hans á eld- Magnús Þ. Torfason. Verjandi var „Skýrslur ákærða fyrir sakadómi húshnífnum og sú sérstaka launung, Sveinn Snorrason. Þóröur Bjömsson og rannsóknarlögreglu og gögn máls sem ákærði hafi játað að hafa viðhaft ríkissaksóknari flutti máliö af hálfu aö öðm leyti veita ekki ástæöu til aö til aö dylja handhöfn sína á honum, ákæruvaldsins. ætla, aö Oskar Ami Blomsterberg er hann fór úr eldhúsinu inn í stofuna -KMU. ÞINGSÁLYKTUNAR- TILLAGA UM TÆKI- FÆRISGJAFIR „Alþingi ályktar aö fela ríkis- stjóminni aö setja reglur sem kveöa á um að takmarka notkun almannafjár hjá stofnunum í eigu ríkisins til tækifærisgjafa.” Þannig hljóðar þingsályktunartil- laga sem fjórir þingmenn hafa flutt í framhaldi af f réttum um afmælisgjaf ir til Jóhannesar Nordal, bankastjóra Seölabanka. Flutningsmenn em Jóhanna Siguröardóttir, Alþýöuflokki, Guörún Helgadóttir, Alþýðubandalagi, Eiður Guðnason, Alþýöuflokki, og Kristín Halldórsdóttir, Kvennalista. Greinargerö með tillögunni hljóöar svo: „Þær upplýsingar, sem fram hafa komiö opinberlega, aö opinberum starfsmanni sé af almannafé gefin tækifærisgjöf fyrir nokkur hundruð þúsund krónur er fullkomlega óeölileg og óverjandi. Ekki síst ber aö fordæma slíkt á sama tíma og rekstur ríkis- stofnana er fjármagnaöur meö er- lendum lántökum. I þeim tiigangi aö koma í veg fyrir slíkt í framtíðinni er þessi tillaga flutt.” Tillagan hlaut ekki afgreiðslu fyrir þinglok. -KMU. Guðrún Kristmannsdóttir, fyrir miðri mynd, að lokinni einni sýningunni á Önnu Frank. DV-mynd Kristján. Selfoss: Guðrún í hlutverk Önnu Frank Frá Kristjáni Einarssyni, fréttarit- araDVáSelfossi: Guörún Kristmannsdóttir, ung stúlka hér á Selfossi, hefur veriö valin til aö fara með hlutverk Önnu Frank sem Iðnó (LR) er aö fara aö setja upp. Guörún lék þetta hlutverk þegar Leikfélag Selfoss var með sýningar á því fyrir tveimur árum. Þetta er mikill heiöur fyrir Guörúnu sem áhugaleikkonu og ekki minni heiður fyrir LS. Flugleiðir fljúga 101 smrú í viku frá Reykjavík til áfangastaða um allt land! Akuteyri rímlsstaoir 'Búsavík í«\í\öfðaT , ?attSWr 3° 14 smuum 4 smnuu' ^u 4 sinnum v&u 1 sttm !m \ v&tt 15 sinnum ^ s 2 smnum ^ Patfeteljö^nt \ ^um í ^ ' V>\nncl"------' Sumaráœtlunin er gengin í gildi FLUGLEIÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.