Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1984. í gærkvöldi í gærkvöldi VÍÐFÖRULL FRÉTTAMAÐUR Þórir Guömundsson sendi útvarp- inu í gær athyglisveröa frétt frá Islamabad í Pakistan um aö Island væri liklegur viökomustaöur þeirra sem smygla vilja heróíni frá Pakist- an til V-Evrópu. Sú frétt var þaö athyglisveröasta í dagskrá ríkisfjöl- miölanna í gærkvöldi aö mínu mati. Þórir er afskaplega víöförull frétta- maður og munu á næstu dögum birt- ast greinar eftir hann í DV frá Pakistan. Fréttastofa útvarpsins hefur oft hlotiö hrós í þessum dálkum að undanförnu og undir þaö hrós hafa tekiö þeir menn „utan úr bæ” sem DV hefur fengið til að tjá sig um dag- skrá ríkisf jölmiölanna. En samtímis hafa fréttir sjónvarpsins fengiö á sig orö fyrir aö vera heldur slakar. Undir þetta get ég tekiö hvaö varöar innlendu fréttimar en erlendu frétt- imar í sjónvarpinu þykja mér ekki svogalnar. Þaö sem útvarpiö hefur þar fram yfir sjónvarpið eru góö tengsl viö fréttaritara úti í heimi eins og gerist hjá útlendum útvarps- og sjónvarps- stöðvum. Dæmi um þaö var frétt Þóris Guömundssonar frá Pakistan. En útvarpið á sér og hauka í homi á erlendum vettvangi þar sem eru Atli Rúnar Halldórsson í Noregi, Helgi Skúli Kjartansson í Englandi og Stefán J. Hafstein í Bandaríkjunum. Þá hefur innlendu deild útvarpsins bæst góður liösauki í Gissuri Sigurös- syni, fyrrum liösmanni DV, sem er sérfróöastur allra íslenskra frétta- manna um sjávarútvegsmál. Undirritaður kannast viö þaö aö hafa einungis hlýtt á fréttir útvarps og sjónvarps í gærkvöldi og látið aöra dagskrárliði eiga sig, enda þarf aö vakna til morgunverkanna í er- lendu deild DV fyrir kl. 5.00 og þá er ekki færi á að sitja fram eftir kvöldi viö sjónvarp eöa útvarp. Mér er þó kunnugt um aö í gærkvöldi hóf nýr flokkur göngu sína í sjónvarpinu er nefnist í íslenskri þýöingu Verðir lag- anna. Þennan myndaflokk hef ég séö af og til á liðnum vetrum úti í Svía- veldi og get borið vitni um aö þar er hin sæmilegasta afþreyting á ferö- inni þó stórbrotiö listaverk sé hann ekki. -GAJ. Pétur Gunnarsson rithöf undur: Hvers vegna ekki banda- rískar veðurfréttir? „Ef viö byrjum á útvarpinu þá er hlustun mín á þeim miöli eingöngu bundin viö eldhúsiö. Þ.e.a.s. í. morgunkaffinu, í hádeginu og aftur um kvöldmatarleytiö. Eg held aö þjóöin sé aldrei eins vel búin undir gott útvarpsefni og á milli kl. 18 og 19 á kvöldin þegar veriö er að elda mat. Þá er útvarpið hinsvegar upptekiö viö auglýsinga- og tilkynningalestur. Eg hef tvö prinsíp í sambandi viö sjónvarp. Þaö fyrra er aö horfa aldrei á mynd sem ég myndi ekki nenna aö fara í bíó aö sjá. Hitt er aö horfa aldrei á framhaldsseríur. Eg vil ekki skuldbinda mig fram í tím- ann. Sjónvarpsdagskrá gærkvölds- ins heföi þess vegna alveg farið framhjá mér ef ég hefði ekki veríö búinn aö lofa DV þessari umsögn. Fræösluþátturinn um Kóbraslöng- una var ágætur. Hinn nýi bandaríski framhaldsþáttur fannst mér hins- vegar hallærislegur og vorkenni því fólki sem á eftir aö horfa á þessa þætti í allt sumar. Mig langar aö vita hvort sjónvarpinu hefur ekki dottið í hug aö sýna bandarískar veöurfrétt- ir sem eru mjög líflegar og skemmti- legar. I þingsjá tók ég fyrst og fremst eftir því hve hinir nýju'þingflokkar bera af í málflutningi. Þama var eins og væri lifandi fólk aö tala um aðkallandi efni en svo féll allt aftur á sama „plan”. Fjarvistirsímvirkja: VERÐA LAUN DREGIN AF ÞEIM? Jónas 0. Hallgrímsson lést 12. maí sl. Hann var fæddur í Hafnarfirði 3. júní 1921, sonur hjónanna Jónínu Jónsdótt- ur og Hallgríms Jónssonar. Jónas lauk prófi í húsgagnasmíöi. Arið 1948 stofnuöu þeir Jónas og Stefán Rafn eigið fyrirtæki, Húsgagnavinnustofu Stefáns og Jónasar. Tíu árum síöar breyttu þeir félagar nafni fyrirtækis- ins í Húsgagnaverslun Hafnarfjarðar og undir því nafni hafa þeir rekiö þaö fram á þennan dag. Eftirlifandi eigin- kona Jónasar er Þórunn Jóhannsdótt- ir. Þau eignuöust fjögur börn. Utför Jónasar verður gerö frá Hafnar- fjarðarkirkju í dag kl. 15. Agústa Randrup Svavarsdóttir, Heiöarhvammi 1 Keflavík, andaöist aö morgni sunnudagsins 20. maí í sjúkra- húsi í London. Pétur Guðmundsson skipstjóri, Grana- skjóli 12 Reykjavík, andaðist þann 21. maí síöastliöinn. Oskar Guöfinnsson, Otrateigi 4, sem andaöist 19. maí verður jarösunginn frá Laugarneskirkju föstudaginn 25. maí kl. 10.30 f.h. Ingibjörg Gísladóttir, fyrrv. kaupmað- ur, Ránargötu 4, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 13.30. Kristján Jensson, Alftamýri 10, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. maí kl. 10.30. Tómas Asgeirsson, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. maíkl. 10.30. Ferðalög Útivistarferðir Sími/símsvari: 14606. Mynda- og kynníngarkvöld Utivistar Siðasta myndakvöld vetrarins verður að Borgartúni 18 (Sparisj. vélstj.) fimmtud. 24. maí kl. 20.30. Myndefni: 1. Obyggðiraustan Vatnajökuls (Lónsöræfiog nágr.). Birgir Kristinsson sýnir myndir frá ferðum sínum um þetta stórbrotna og litríka svæði. Kynntar verða sumarleyfisferðir Uti- vistar þangaðer famar verða í ágústmánuði. 2. Kynning á hvítasunnuferðum Utivistar 8,— 11. júní: 1. Snæfellsnes-SnæfelIsjökuU. Gist að Lýsuhóli. 2. Purkey á Breiðafirði. Nýr spennandi ferðamöguleiki er kynntur verður sérstaklega. M.a. sýndar myndir úr fyrstu ferð þangað. 3. Þórsmörk. Gist í Utivistar- skálanum Básum 4. OræfajökuU. 5. Oræfi- Skaftafell og snjóbUaferð í Mávabyggðir. M. a. verða sýndar myndir úr Utivistarferðum um páska. AUir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Miðvikud. 23. maí kl. 20. Með Leiruvogi Létt kvöldganga f. alla. Verð 200,- kr., frítt fyrir böm. Brottför frá BSI., bensínsölu. Utivist. íþróttir Frá Golfklúbbi Reykjavíkur Keppnin um ARNESON-SKJOLDINN fór fram í Grafarholti sl. fimmtudag. Keppendur voru 67 og úrslit urðu þessi: 1. SigurðurPétursson 71— 3=68. 2. Einar L. Þórisson 75— 7= 68. 3.-4. Kristinn Olafsson 80—10= 70. 3.-4. Hörður Morthens 84—14=70. Besta skor: Sigurður Pétursson, 71. A iaugardag hófst keppnin um hvítasunnu- bikarinn. Þátttakendur vom 48. UrsUt urðu þessiíhöggleiknum: 1. HalldórBragason 89—23=66. 2. Karl O. Karlsson 77— 9 = 68. 3. Hörður Guðmundsson 98—28=70. Besta skor: Karl O. Karlsson, 77. A sunnudag fór fram maímót unglinga. UrsUturðuþessi: Meðforgjöf: 1. GunnarGrimsson 65. 2. BöðvarBergsson , '65. 3. Ragnhildur Sigurðardóttir 69. An forgjafar: 1. GunnarSigurðsson 82. 2. Jón H. Karlsson 83. 3. Eiríkur Guðmundsson 83. Þá var haldið opið öldungamót á sunnudag. Keppendur voru 31 og þar á meðal 4 konur. Leiknar vom 18 holur á rauðum teigum. 1. MagnúsGuðmundssonNK 88—20=68. 2. OUB. JónssonNK 87—18= 69. 3. Albert Þorkelsson GB 90—21=69. Besta skor: - Þorbjöm Kjærbo GS, 77. A morgun, fimmtudag 24. maí, veröur keppni JASON CLARK. Ræst veröur út'frá kl. 16.00. A laugardag verður ungUngamót, 21 árs og yngri, kl. 13.00. Knattspyrnuskóli Vals Knattspymufélagið Valur verður í sumar með knattspymuskóla á félagssvæði sinu að HUðarenda. Skólhin verður í formi tveggja vikna námskeiða og hefst það fyrsta mánud. 28. maí nk. Næstu námskeið byrja 12. júní og 25. júní. Farið veröur í helstu undirstöðuatriði knattspymunnar en einnig verður boðið upp á knattspyrnumyndir af myndböndum og ýmis- iegt f leira. Allir krakkar á aldrinum 6 tU 12 ára eru vel- komnir. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir hvert nám- skeið. Leiðbeinendur verða Ian Ross, fyrrum leUs- maður Liverpool, Aston ViUa o.f 1., og Jóhann Þorvarðsson, ledcmaöur 1. deildarUðs Vais. Innritun í fyrstu námskeiðin verður nú á fimmtudag og föstudag í síma 687704 milU kl. 11 og 13.30 og í íþróttahúsi Vals, s. 11134, kl. 17-18. Frá Geðhjálp Fyrir hönd fólks með geðræn vandamál mót- mæUr félagið Geðhjálp harðlega þeirri hug- mynd að hækka göngudeildargjald úr kr. 100,- íkr.300,-. Við viljum benda á að margir þeirra sem þurfa á göngudeildarþjónustu að halda, t.d. vegna geðrænna vandamála, þurfa að sækja sh'ka þjónustu reglulega í lengri tíma. Jafn- framt er algengt að á sama tíma séu viðkom- andi óvinnufærir. Það er okkar reynsla aö mörgum er 100,-kr. gjaldið þungur baggi. Því teijum við þessa hækkun algjörlega óviðunandi. Kappræðufundur hjá málfreyjum verður fimmtudaginn 24. maí kl. 20.30 að HótelHofi. ■ T? Afmæli 75 ára afmæli á í dag, 23. maí Níels R. Finsen, fyrrum gjaldkeri hjá fyrirtæki Har. Böövarssonar á Akranesi, Vesturgötu 42, þar í bæ. Kona hans er Jónína Finsen röntgentæknir. — Hann eraðheiman. „Þetta kemur sér mjög illa fyrir stofnunina, ailar framkvæmdir tefjast. Viö höfum ekki rætt þaö enn hvernig viö bregðumst viö þessu en það gæti komiö til greina aö laun yröu dregin af þessum mönnum þessa daga,” sagöi Sigurður Þorkelsson, yfirverkfræðing- Ýmislegt Farmanna- og fiskimanna- samband íslands Farmanna- og fiskimannaaamband Islands vill með bréfi þessu láta í ljós áhyggjur sínar yfir þeirri óheillaþróun sem átt hefur sér stað í siglingum til og frá Islandi á síðastliðnum árum. Nú er málum svo komið að stór hluti þeirra skipa sem annast áætlunarsiglingar til og frá landinu er erlend ieiguskip, mönnuð erlendum áhöfnum. Virðist sem hinum erlendu leiguskipum fari fjölgandi fremur en hið gagnstæða. Þegar sem mest er rætt um fjölgun íslenskra atvinnutækifæra skyldu siglingar og störf að þeim ekki vanmetin sem íslensk atvinnustarfsemi þar sem ársverkin skipta tugum ef ekki hundruðum. Aðildarfélög FFSI hafa á undanfömum árum reynt að koma til móts við óskir útgerð- anna um fækkun í áhöfn skipanna í þeirri von að þannig yrðu Isiendingar samkeppnishæfir í alþjóðasighngum og í þeirri von að þannig yrði snúist gegn ásókn skipafélaganna í hin erlendu leiguskip. Um þetta geta farskipaút- gerðirnar borið vitni. Að gefnu því tilefni að fyrirhugaðar eru viðræður islenskra og bandarískra stjóm- valda vegna siglinga bandarísks skipafélags til Islands þá telur FFSI rétt að vekja athygli á því að hin síðustu ár hafa fiutningar þeir sem hin bandariska útgerð hyggst taka yfir að stærstum hluta farið fram með erlendum leiguskipum mönnuðum útlendum áhöfnum. Gæti þetta hugsanlega orðið þröskuldur í viðræðum íslenskra stjómvalda við hin bandarísku. Ekki væri óeðlilegt að fyrst skipafélögin hafa leitað ásjár íslenskra stjórnvalda til að freista þess að ná þessum siglingum aftur þá settu íslensk stjórnvpld þau skilyrði að siglingunum yrði framvegis sinnt af íslenskum skipum, mönnuðum íslenskum áhöfnum. Myndu íslensk stjórnvöld greiða fyrir því að svo gæti orðið. Aö lokum vill FFSI benda á að það telur nauðsynlegt að stjórnvöld líti á siglingar sem sjálfstæðan atvinnuveg, nauðsynlegan sjálf- stæði eyþjóðar, atvinnuveg sem geti skilað miklum arði í þjóðarbúið sé rétt á málunum haldið. ur hjá Pósti og síma í samtali viö DV í morgun. Hann sagöi aö 60 símvirkjar heföu ekki mætt til vinnu sinnar í gær og sama ástand ríkti í dag. Almennt heföu þeir ekkert tilkynnt um fjarvistir, hvorki veikindi eöa annað, svo ekki væri h'klegt aö fyrirtækið bæöi þessa menn um læknisvottorð. Samkvæmt heimildum DV eru fjar- vistir símvirkja mjög almennar. Munu allir þeir sem stunda venjuleg sím- Allt frá því aö bandariski herinn kom hingað á stríösárunum meö litlu, fjölhæfu jeppana sína hafa fjórhjóla- drifsbílar veriö í uppáhaldi hjá Islendingum. Meö árunum hafa þessir bílar veriö sífellt að þróast og gerðum þeirra aö fjölga. Einn hinna nýrri í þessum flokki er Toyota Tercel 4WD sem nýtur mikilla vinsælda og selst jafnört og sendingar koma til landsins. Svona bíll er vinn- ingur í síöasta hluta Afmælisgetraun- ar Vikunnar. Eins og kunnugt er hefur þessi get- raun staöiö yfir frá því í nóvember á virkjastörf ekki hafa mætt til vinnu sinnar. „Hingað hafa komiö kvartanir um bilanir frá tölvutengdum fyrirtækjum sem viö höfum ekki getað sinnt vegna fjarvista símvirkjanna,” sagöi Halldór Lárusson, yfirmaöur hússtööudeildar. „Hins vegar höfum við komiö því svo í kring aö við getum sinnt öryggisgæslu, svo sem hjá spitölum og slökkvihöi, þurfi þess meö,” sagöi Halldór. síöasta ári og hefur þrisvar veriö dregiö nú þegar um myndarlega feröavinninga. Hver seðill gildir sjálf- stætt og þátttaka hefur veriö öllum frjáls. Nú í síðasta hlutanum er þátt- taka hins vegar bundin viö áskrif- endur Vikunnar en þeir sem eiga seöla í pottinum og ekki eru áskrif- endur nú þegar geta gert gömlu seðlana sína gilda með því aö gerast nú áskrifendur. Sá hluti getraunarinnar sem býður upp á Tercelinn í vinning, hefst í VIKUNNI í þessari viku en dregið veröur 19. júh í sumar. -KÞ í þessari VIKU hefst lokaáfangi afmælisgetraunar Vikunnar og nú erspilað um hvorki meira né minna en Toyota Tercel 4WD. Þeir einir koma til greina með að hreppa hnossið sem eru skuldlausir áskrifendur Vikunnar þegar dregið er. En hér er til mikils að vinna svo nú borgar sig að vera með og missa ekki afneinu! TOYOTA TERCEL í VINNING — Dregiðlð. júlí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.