Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÖVIKÚÖAGUR 23. MAÍ1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sjónvörp Nýtt litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 37152 eftir kl. 17. Tölvur Spectrum. Til sölu Sinclair Spectrum 48 K ásamt fjölda original leikja. Tilboö óskast. Uppl. ísíma 73311. Lalli. Til sölu Sinclair Spectrum 48 K, microdrive, interface I, segulband, 12” svarthvítt sjónvarp og á annaö hundr- aö tölvuforrit. Verö kr. 18 þús. Uppl. í síma 45806. Tímaritið 2000 er komið! Nýtt, vandað og glæsilegt menningar- rit — blað ykkar sem hafiö áhuga á töivum. Tímaritiö 2000 fjallar um lífs- hætti nútímamannsins, tölvur, kvik- myndagerð, video, feröalög, frístunda- iðju, bókmenntir, listir, fjölmiölun og þjóömál. Kynningarverö aöeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og video- leigum. Video Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góöu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni meö ís- lenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vest- urgötu 53 (skáhallt á móti Búnaðar- bankanum). Timaritið 2000 er komið! Nýtt, vandaö og glæsilegt menningar- rit — blaö ykkar sem hafið áhuga á video. 11. tbl. er m.a. fjallað ítarlega um 28 videomyndir. Lesið 2000 áöur en þiö skreppið út eftir spólu! Kynningar- verö aðeins kr. 98 í bókaverslunum, söluturnum og videoleigum. Tímaritiö 2000. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúö. Opiö frá kl. 14— 22. Athugiö, sama hús og Verslunin Herjólfur. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opiðalla daga frá kl. 13—22. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun viö hliöina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, simi 621135. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrvai mynda, VHS meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengiö sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikiö úrval. Bætum stööugt viö nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suöur- veri, Stigahlíö 45—47, sími 81920. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboö mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Dýrahald Hross til sölu. Skjóttur 6 vetra hestur undan Stíganda frá Hesti, efnilegur klárhestur. Sót- rauö 9 vetra meri undan Krumma 880, lipurt hross. Brún, 4 vetra meri, lítiö tamin en þæg. Bleikur 5 vetra hestur undan Oö 937, bráðmyndarlegur, lítið taminn. Uppl. í síma 17899 eftir kl. 19. Hey til sölu. Uppl. í símum 99-8847 og 99-8801. 13 mánaða yndislega tik vantar gott heimili í sveit. Uppl. í síma 98-2871 eftirkl. 17. Hestamenn. Tveir ágætir hestar til sölu, annar vel viljugur. Uppl. í síma 35083 frá kl. 18— 22. Höður 954 frá Hvoli, Olfusi, verður til afnota fyrir menn á stór- Reykjavíkursvæðinu. Er til húsa í D- tröö 5. Nánari uppl. í síma 34736- á kvöldin. Ennfremur er Þyrill 936 frá Hvoli til sölu. Uppl. á sama staö. Óska eftir siátrunargræjum fyrir hænsni og fóöursnígil. Uppl. í síma 94-4142. Hestamenn! Fjóröungsmót hestamanna á Vestur- landi veröur haldiö á Kaldármelum dagana 5.-8. júli nk. Skráning kapp- reiöahrossa fer fram hjá versluninni Akraspoit á Akranesi frá kl. 9—18 alia virka daga, simi 93-2290. En á öðrum tíma fer skráning fram hjá Olöfu Guðbrandsdóttur í síma 93-5233. Keppt verður í eftirfarandi hlaupum, 150 metra skeiöi, 250 m skeiði, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 800 m brokki. Skráningargjald kr. 200,- sem greiðist á mótsstaö. Skráningu skal lokið fyrir 10. júní. Skeifugangurinn 200 kr. Einnig HB tamningabeisli á 2.500 kr. Allar stæröir af reiöstígvélum á kr. 1000. Reiðhjálmar 800 kr. Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Að Kjartansstööum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. Hjól Til sölu nokkurt úrval i af varahlutum í Hondu 350 SL árg. ’74. Upplýsingar gefur Róbert Júlíusson í síma 45716 eftir kl. 20. Karlmannskeppnishjó! til sölu. Teg. Bottenccia, 26”. Verö 3.500 kr.Sími 42397. Snigiar og aðrir bifhjólamenn. Fundur veröur haldinn í Þróttheimum, fimmtudaginn 24. maí kl. 20. Félags- skírteini afhent gegn vægu gjaldi. Fyrirhuguö helgarreisa samtakanna kynnt. Barist, slegist, spólaö, spyrnt. Stjórnin. 24” drengjahjól meögírum óskast. Uppl. í síma 86737. Óskast keypt. Oska aö kaupa Suzuki RM 50 mótor- hjól. Uppl. í síma 97-8338 eftir kl. 19. Honda 550CB4Kárg. ’78 til sölu, endurbyggt upp í mars ’84, nýyfirfarin vél og rafmagnskerfi, mjög fallegt hjól, áætlaö verð 70 þús. kr. Uppl. í síma 54914 á fimmtudag og föstudag (en til sýnis á föstudagskvöld millikl. 18og22). Höfum opnað glæsilega verslun meö leöurfatnaö, vélhjólafatnaö, hjálma, nýrnabelti, skó, crossfatnaö o.fl. Opiö alla virka daga frá kl. 9—18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hænco hf., Suðurgötu 3a, Reykjavík, sími 12052. Yamaha RD 50 árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 93-1514. Tvö reiðhjól, 20 tommu drengjareiðhjól, og 24 tommu stúlknareiðhjól. Seljast ódýrt. Uppl.ísíma 78971. Bifhjól Suzuki TS125 ER árg. ’82, blátt, iítiö ekiö, útlit sem nýtt. Uppl.ísíma 9644158 eftir kl. 19. Vagnar Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, dráttarbeisli. Erum með á skrá mikið úrval. Hafiö sam- band og látið skrá vagninn. Allar nán- ari uppl. í sýningarsal Bíldshöföa 8 (viö hliðina á Bifreiðaeftirlitinu). Opiö frá 9—18. Bílasalurinn Orlof hf., sími 81944. 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu á kr. 85.000. Upplýsingar í sím- um 85375 og 83140. Til sölu Starcraft Starlette, amerískur tjaldvagn meö dempurum, mjög lítið notaður, staögreiösluverö 54 þús. Uppl. í síma 43915 eftir kl. 18. Byssur Til sölu haglabyssa cal. 12 USSR og riffili cal. 22, Mornett. Uppl. í síma 92—3908. Fyrir veiðimenn Svartá, Blanda og Laxá ytri. Laxveiöileyfi í Svartá, örfáar stangir í júlí, verð kr. 2200—3.600 meö veiöihúsi. Blanda, 2 stangir daglega í júní— september, verö kr. 500—5.200 eftir tíma. Einnig leyfi í I.axá ytri í Refa- sveit, stangarverð 1.800—3.000 meö veiöihúsi. Stangaveiöifélag Reykjavík- ur, símar 86050,83425. Veiöileyfi á vatnasvæöi Lýsu á Snæfellsnesi í júlí, ágúst og septem- ber til sölu. Stangaveiöifélag Reykja- víkur, sími 86050 eöa 83425. Veiðimenn! Urvalið hefur sjaldan veriö beti-a, bjóöum sem fyrr úrvalsvörur á lægsta verði, DAM — ABU — Mitchell — Shakespeare vörur í úrvali. Graphith stangir á góöu verði. Allt á einum staö. Urval af fylgihlutum. Geriö verösamanburö, Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Veiöimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuöi Kristjáni Gíslasyni, veiöistangir frá Þorsteini Þorsteinssýni, Mitchell veiöihjól í úr- vali, Hercon veiöistangir, frönsk veiði- stígvél og vöölur, veiöitöskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferöina. Framköllum veiöimyndirnar, muniö, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiö laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Til bygginga Véia- og pallaleigan, Fosshálsi 27, auglýsir: Viö erum í leiö- inni á byggingarstaö, leigjum út meðal annars: Víbratora, jarövegsþjöppur, gólfslípivélar, háþrýstiþvottatæki, hæöarmæla , loftpressur, naglabyss- ur, heftibyssur, skrúfuvélar fyrir þak- skrúfur, vinnupalla, stiga, tröppur, búkka, hjólsagir, keöjusagir, borösag- ir, stingsagir, höggborvélar, fleigvélar og rafmagnshefla og fleira og fleira. Viö opnum kl. 7.30 alla virka daga og lokum kl. 18, laugardaga opið kl. 8—12. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Húsbyggjendur athugið tökum aö okkur aö rífa utan af húsum og hreinsa mótatimbur. Uppl. í síma 66965. Til sölu2X4nýtt, einnig steypustyrktarstál 8 mm, 10 mm, 12 mm, og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Mótatimbur og uppistöður til sölu, 1x6 og 2X4. Uppl. í síma 43677. Höfðaieigan, áhalda- og vélaieiga, Funahöföa 7, sími 686171. Til leigu jarövegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opiö virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. Verðbréf Peningamenn. Innflutningsfyrirtæki vantar fjár- magn, óvenjugóö kjör í boöi. Tilboö sendist DV merkt „Strax 702”. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Sumarbústaðir Sumarbústaður eða hjólhýsi óskast á leigu í 1—3 mánuöi í sumar. Fjarlægö frá Reykjavík ekki yfir 100— 150 km. Tilboð er greini frá staösetn- ingu og leigugjaldi sendist DV merkt „Sumarhús” fyrir5. júní 1984. Sumarbústaður til sölu og flutnings, ca 50 ferm, tvö herbergi, stofa og eld- hús, wc og svefnloft. Bústaðurinn er ca 250 km frá Reykjavík. Verö kr. 650.000. Uppl. í síma 83183 eftir kl. 19. Fjöldi gerða og stærða sumarhúsateikninga.- Auk bygginga- teikninga fylgja efnislistar, leiö- beiningateikningar, vinnulýsing og til- boösgögn. Teikningarnar hafa veriö samþykktar í öllum sveitarfélögum. Pantið nýjan bækling. Opiö frá kl. 9— 17 'og alla laugardaga. Teiknivangur, Súöarvogi 4, sími 81317. Fasteignir Jörð til sölu í Mýrasýslu. Vegalengd 25 km frá Borgarnesi. Jöröin fæst á góðum kjörum á eina millj. og átta hundruð þús. Þeir sem hafa áhuga leggi inn til- boö á afgreiðslu DV merkt „10” fyrir mánaöamót. Hverfisgötu 76, Fasteignasala — leigumiölun, símar 22241 og 21015. Vantar allar geröir íbúða á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs. Hringiö í okkur í síma 22241-21015. Bátar Tilsölu 12 tonna plankabyggður bátur, 11 tonna Báta- lónsbátur, 8,4 tonna stálbátur, 250 tonna bátur, 198tonnabátur, 125 tonna bátur, 100 tonna bátur, skipti á minni bátum hugsanleg. Vantar 50—100 tonna stálbát fyrir góöan kaupanda. Höfum góða kaupendur að 50—100 tonna bátum. Skipasala, útgeröar- vörur, Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir meö innbyggöum spennustilli, einangraðir og sjóvaröir. Verð frá kr. 5.500 m/söluskatti. Dísil- startarar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verö frá kr. 12.900 m/sölu- skatti. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Til sölu 2 1/2 tonns frambyggð trilla meö þrem rafmagns- rúllum. Uppl. í síma 93-6654 eftir kl. 21. Smábátaeigendur: Tryggiö ykkur afgreiöslu fyrir voriö og sumarið. Viö afgreiöum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaöa greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraöbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hraö- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafiö samband við sölumenn. Magnús Ö. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083. Utanborðsmótor. Til sölu Mariner, 15 hestafla, eöa Mercury, 20 hestafla. Báðir mótorarn- ir eru lítið keyröir. Uppl. í síma 12811 á daginn og 46708 á kvöldin. Bátavélar til sölu, Albin 8—10 ha, Albin 4ra cyl. 20 ha. og Universal 4ra cyl., 8 ha., eyðir mjög liti.i, er meö startara. Uppl. í síma 92- 6591. Óska eftir 20—30 hestafla utanborösmótor. Uppl. í síma 92-1836. Oska eftir að taka á leigu 15—25 tonna bát. Þarf aö vera útbúinn til tog- veiöa. Uppl. í síma 97-7434. Til sölu 30 tonna trébátur, 4,6 tonna plastbátur, smíðaður 1982, vantar 30—60 tonna stálbát fyrir góöan kaupanda. Vantar 10—12 tonna bát fyrir góöan kaupanda. Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554. Til sölu nýr 20 feta hraðfiskibátur á vagni, vélarlaus og þarfnast frágangs, selst á 70 þús. gegn staðgreiðslu, kostar nýr ca. 120 þús. Uppl. gefur Jón í síma 18515 frá kl. 9— 18. Til sölu rúmlega 3ja tonna trilla. Uppl. í síma 96-61704. Til sölu 1 tonna trilla, góö vél. Verö 30 þús. Uppl. í síma 92- 3908. Grásleppublökk óskast. Uppl. ísíma 93-1021. Flug 2ja hreyfla flugvél og flugskýli í Reykjavík til sölu. Hafiö samband viöauglþj. DV í síma 27022. H—870. 1/5 hluti í TF-RUN, Cessna 177—B, Cardinal er til sölu. Uppl. ísíma 36325. Varahlutir Bílabjörgun við Kauðavatn: Varahlutirí: Austin Allegro ’77 Moskvich ’72 Bronco ’66 VW Cortina ’70- -’74 Volvo 144,164, Fiat 132,131 Amason Fiat125,127,128 Peugeot 504,404, Ford Fairlane ’67 204 ’72 Maverick Citroen GS, DS, Ch. Impala ’71 Land-Rover ’66 Ch. Malibu ’73 Skoda 110 ’76 Ch. Vega ’72 Saab96 Toyota Mark II ’72 Trabant Toyota Carina ’71 Vauxhall Viva Mazda 1300,808, Rambler Matador 818,616 ’73 Dodge Dart Morris Marina Ford vörubíll Mini ’74 Datsun 1200 Escort ’73 Simca 1100 ’75 Comet ’73 Kaupum bíla til niöurrifs. Póstsend- um. Reynið viöskiptin. Opiö alia daga til kl. 19. Lokaðsunnudaga.Sími 81442. SKIPPER CS112 - LIT-DÝPTARMÆLAR Hagstætt verð og greiðsluskilmálar 2ja ára ábyrgfl Friörik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavík, Simar 14135 — 14340.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.