Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 39
39
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAI1984.
Miðvikudagur
23. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 VinsKlpopplögfráárinul983.
14.00 Ferdamlnningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinni hlutí. Þorsteinn
Hannessonles (30).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Popphólflð.—JónGústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Snerting. Þáttur Amórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómendur:
Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sig-
urðardóttir.
20.00 Ungir pennar.
20.10 Á framandi slóðum.
20.40 Kvöldvaka. a. FJórir báand-
menn. Baldur Pálmason les fjögm-
söguljóð eftir Guömund Frímann.
b. Karlakórinn Vísir á Siglufirði
syngur. Stjómandi: Geirharður
Valtýsson. c. „Drengur”. Guð-
mundur Þórðarson les brot úr
óbirtriævisögu.
21.10 Eraa Sack syngur með hljóm-
sveit.
21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogeln
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 I útlöndum. Þáttur í umsjá
Emils Bóassonar og Ragnars
Baldurssonar.
23.15 íslensk tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
Miðvikudagur
23. maí
14.00-15. Ut um hvippinn og
hvappinn. Stjómandi: Arnþrúður
Karlsdóttir.
15.00—16.00 Krossgátan. Stjóm-
andi: Jón Gröndal. (Hlustendum
er gefinn kostur á aö svara einfóld-
um spumingum um músík og ráða
krossgátu um leiö).
16.00—17.00 Nálaraugað. Stjóm-
andi: Jónatan Garöarsson.
17.00—18.00 Woodstock-hátiðin.
Stjómandi: Sveinn E. Magnússon.
(Fyrir um 15 árum síðan var
haldin ein stærsta og mestumtal-
aða popphátíö fyrr og síðar —
Woodstock-hátiðin ).
Sjónvarp
Miðvikudagur
23. maí
19.05 Fólk á fömum vegi. Eudur-
sýning - 25. og 26. þáttur. Loka-
þættir enskunámskeiösins.
19.35 Söguhomið. Sefsláin. Sögu-
maður Siguröur Jón Olafsson. Um-
sjónarmaður Hrafnhildur Hreins-
dóttir.
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 1 kjölfar Sindbaðs. Þriðji hluti.
— Ferðalok. Bresk kvikmynd í
þremur hlutum um ævintýraferð
til Austurlanda. Þýðandi Gylfi
Pálsson. Þulur Friörik Páll Jóns-
son.
21.35 Berlin Alexandcrplatz. Annar
þáttur. Þýskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum, geröur
eftir samnefndri skáldsögu eftir
Alfred Döblin. Leikstjóri Rainer
Wemer Fassbinder. Efni fyrsta
þáttar: Berlin 1928 — Franz Biber-
kopf er leystur úr fangelsi. Hann
er staöráðinn í að lifa heiðarlegu
lífi en gengur illa að koma undir
sig fótunum. Hann vonar samt að
úr rætist með hjálp nýrrar vin-
konu, Línu að nafni. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.35 Ur safni Sjónvarpsins. Við
Djúp. — Selir, salt og saga. Sjón-
varpsmenn ferðast um Vatnsfjörð
og Reykjafjörð sumarið 1971 og
staldra við á Reykjanesi. Um-
sjónarmaður Olafur Ragnarsson.
23.05 Fréttirídagskrárlok.
Sjónvarpkl. 21.35:
2. þáttur Berlin Alexanderplatz
Annar þáttur þýska framhalds-
myndaflokksins um Franz Biberkopf
er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl.
2135.1 fyrsta þættinum fengum við að
fylgjast með fýrstu sporum Franz
Biberkopf í Berlín eftir að hann losnaöi
úr margra ára þrælkunarvinnu. Þá
kynntist hann Qjótlega konu, Línu að
nafni (leikin af Elisabeth Trissenaar),
og munu þau halda sambandi sinu
áfram.
I þættinum í kvöld fáum við aö sjá
hvernig Franz reynir að fá sér vinnu
og að standa við loforðiö um að vera
góður maður. Hann endar í því aö selja
málgagn nasista (þjóðernisjafnaðar-
manna) og eru félagar hans ekki mjög
hrifnir af því. Þátturinn í kvöld er
klukkutíma langur og þýðandi þátt-
anna er Veturliði Guönason.
SJ
Leikstjóri framhaldsmyndaflokksins Berlin Alexanderplatz er Rainer Werner
Fassbindcr en hann lést árið 1982, aðeins 36 ára gamall.
Sjónvarp
Útvarp
Nýrþátturárás2
kL15:
Tónlistar-
kross*
gátan
1 dag kl. 15 hefur göngu sína á rás 2
nýr þáttur sem nefnist Tónlistarkross-
gátan. Umsjónarmaöur þáttarins er
Jón Gröndal og hefur hann séð um
ýmsa tónlistarþætti í útvarpi. Eins og
nafnið bendir til er þátturinn settur
saman af krossgátu og tónlist. Þetta er
tónlistargetraun sem f elst í þvi að 11 til
12 orða krossgáta er birt í dagblöðum
og hefur fólk hana við höndina þegar
þátturinn er sendur ÚL Hlustendur fá
visbendingu með hver ju lagi, t.d. 3 lóð-
rétt, 5 stafa orð i nefnifalli, skímar-
nafn söngvarans í næsta lagi sem
leikiö verður. Spurt verður um hvað
sem kann að tengjast tónlistinni sem
leikin verður svo sem um efni söng-
texta, nöfn flytjenda og tungumál.
Slagarar frá árunum 1920 til 1980 verða
uppistaðan í þættinum, lag úr kvik-
mynd verður fastur liður sem og ein til
tvær spumingar um vinsælar óper-
ettur.
Þeir sem vilja gera krossgátuna
verða að póstleggja lausnir innan
þriggja daga til rásar 2. Fyrsta lausnin
skal merkt þannig: Tónlistarkrossgát-
an nr. 1, Rikisútvarpið, RAS 2, Hvassa-
leiti 60, 108 Reykjavik. Vitanlega
veröur svo dregið úr réttum svörum og
sá heppni fær plötu að eigin vali í verð-
laun.
Hér birtist fyrsta krossgátan. Gangi ykkur vel.
Útvarpkl. 22.35:
FIARSKIPH JAPANA
I kvöld verður siðasti þáttur þeirra
félaga Emils Bóassonar og Ragnars
Baldurssonar „I útlöndum”.
I þessum þætti mun m.a. verða
fjallað um fjarskipti Japana en
athyglisvert er að þeir taka við geysi-
miklu magni af efni frá öðrum löndum
en senda nær ekkert frá sér. Blaðaút-
gáfa og fjölmiölastarfsemi er mjög
blómleg í Japan og verður f jallað um
hana sem og um fjarskipti annarra
landa í Asíu. S J
Suðvestan átt á landinu, skúra-
veður um sunnan- og vestanvert
landið en þurrt og víða bjart veður
á Norðausturlandi, heldur kólnandi
veður.
Veðrið
hérog
þar
Island kl. 6 i morgun. Akureyri
skýjað 7, Grímsey skýjað 5, Höfn
alskýjað 7, Keflavíkurflugvöilur al-
skýjað 5, Kirkjubæjarklaustur al-
skýjaö 5, Raufarhöfn skýjað 5,
Reykjavík súld á siðustu klukku-
stund 4, Vestmannaeyjar alskýjað
5.
Utlönd kl. 6 í morgun. Bergen
léttskýjað 17, Helsinki rigning 13,
Kaupmannahöfn skýjað 12, Osló
léttskýjað 17, Stokkhólmur létt-
skýjað 15.
Utlönd kl. 18 í gær. Algarve létt-
skýjað 18, Amsterdam heiðskirt 22,
Aþena alskýjað 14, Berlín alskýjað
14, Oiicagó skúr 16, GLasgow
mistur 16, Feneyjar (Rimini og
Lignano) skýjað 16, Frankfurt létt-
skýjað 18, Las Palmas
, (Kanaríeyjar), léttskýjað21, Lond-
; on súld 10, Los Angeles skýjað 20,
Lúxemborg léttskýjað 15, Malaga
(Costa delSol og Costa Brava) létt-
skýjað 15, Mallorca (Ibiza) létt-
skýjað 17, Miami skýjað 29,
Montreal alskýjaö 21, Nuuk haglél
á síöustu klukkustund —2, París úr-
koma i grennd 14, Vín skýjaö 15,
Winnipeg sky jað 11.
KHJNDl
Ka.steigna.sala, llverfisgolu 49.
Dag/ega ný sö/uskrá.
29766.
/Vý sö/uskrá dag/ega.
ÍOUNDl
Ka.steigna.sala. llverHsgotu 49.
Daglega ný söluskrá.
2ja herb.
Laugavegur, 1200þ.
Arnarhraun, 1150 þ.
Rofabær, 1450þ.
Stelkshólar, 1350þ.
Valshólar, 1300þ.
Hverfisgata, 950þ.
Sólheimar, 1150 þ.
Krummahólar, 1250þ.
Hafnarfjörður, 1100 þ.
Klapparstígur, 1200þ.
Dalaland, 1350þ.
Bjargarstígur, 750þ.
Hringdu i dag og fáöu nánari
upplýsingar um þessar eignir.
Simi29766.
Opið 9—19
3ja herb.
Ugluhólar, 1600þ.
Bjarnarstigur — tilboð.
Laugarnes, 1750þ.
Hafnarfjörður, 1150 þ.
Kleppsvegur, 1400þ.
Hraunbær, 1700þ.
Álftamýri, 1600þ.
Langahlið, 1500þ.
G.B. m/bílskúr, 1850þ.
Kjarrhólmi, 1600þ.
Orrahólar, 1550þ.
Ásendi, 1500þ.
Karfavogur 1550þ.
Veistu að
ungt par með sparimerki
og full lifeyrissjóðsréttindi
getur keypt 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Hringdu i sima
29848 og fáðu nánari upp-
lýsingar.
Pantið söluskrá.
Þú getur meira en þú heldur. Hríngdu i ráð-
gjafann á Grund, s. 29848, strax i dag.
'Q)a4*v-v ýieve^sorv yiiUkVr
S1,A1D
Á ÞRÁÐINN:
sími:
29766
©
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 98 - 23. MAÍ1984
Bning Kaup Sala ToHgengi
Dollar 29.620 29.7M 29.540
Pund 41,120 41.231 41.297
Kan.dodar 22.900 22,962 23.053
Dönskkr. 23531 2,9611 2.9700
Norsk kr. 3.7993 3.8095 3.8246
Sænsk kr. 3.6733 3,6833 3.7018
H. mark 5.1043 5,1180 5,1294
Fra. franki 3.5191 3,5286 3.5483
Belg. franki 0.5324 0,5338 0.5346
Sviss. franki 13,0807 13,1161 13.1787
HoH. gyllini 9,6144 9.6404 9,6646
V-Þýskt mark 10.8235 10,8527 10,8869
ít. ilra 0,01756 0,01760 0.01759
Austurr. sch. 1,5399 1.5441 1,5486
Port. escudo 0.2119 0.2125 0.2152
Spá. peseti 0.1933 0.1939 0.1938
Japanskt yen 0.12732 0,12766 0,13055
'lrsktpund 33,248 33,338 :33.380
. SDR (sérstök 30.8028 30.8860 30.9744
dráttarrétt.) 181,99954
'Simsvari vegna gengtsskráningar 22190