Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Síða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Pontiac Volare ’71 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, þokkalegur bíll. Verö 60 þús. kr. Uppl. í síma 78284. Scout Traveller árg. ’77, VW Microbus árg. ’78. Til sölu Scout Traveller ’77,8 cyl., beinskiptur, góöur bíll. Einnig VW Microbus ’78. Uppl. í síma 72539 eftir kl. 19". Land-Rover dísil ’73 til sölu, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 50569. Peugeot 504 station dísil meö mæli til sölu árg. ’74, í góöu standi, góö vél, segulband, útvarp stereo, sumardekk, vetrardekk, keöjur, þungaskattur fyrir ’84 greiddur. Utborgun lágmark 50 þús. Sími 92-7677. FordLTD tilsöluárg. ’72, 2ja dyra harðtopp, rafmagnsrúöur og sæti, er á krómfelgum, skoöaöur ’84. Get tekið bíl upp í, mætti vera vélar- vana og þarfnast viðgeröa. Uppl. í síma 92-8591. Toyota Corolla station árg. ’78 til sölu. Verð 110.000 kr. Uppl. í síma 73996 á kvöldin. Einn góöur í sumarfríiö. Daihatsu Charmant station ’78, ekinn 54 þús. km. Staðgreiðsluverð 110 þús. Uppl. í síma 12685 eftir kl. 5. Wagoneer ’75 og Mazda 121 ’79. Wagoneer ’75 til sölu, mjög góöur bíll. Verö 160 þús. Allskonar skipti koma til greina. Einnig Mazda 121 ’79, í mjög góöu standi. Verö 190 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í símum 33969 og 40354. Nýr Trabant til sölu. Uppl. ísíma 13203. Volvo 244 ’82, DL, bíll í sérflokki, beinskiptur meö vökva- stýri. Uppl. í síma 67348 eftir kl. 19. Benz 250 árg. ’75 til sölu, í góöu lagi. Ýmis skipti koma til greina á ódýrari bíl, meö milligjöf. Uppl. í síma 71310 eftir kl. 17. Blazer dísil árg. ’74 til sölu, 6 cyl., Perkings, keyrö 8000 km. Lítur vel út aö utan sem innan. Uppl. í síma 97-7513 í matartíma. Mazda station 323 árg. ’79 til sölu. Þarfnast andlitslyftingar eftir umferöaróhapp. Tilboö óskast. Uppl. í síma 76784. Mazda 929 station árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 17655.' Citroen GSA X3. Til sölu Citroen GSA X3 árg. ’81 í mjög góöu standi og vel útlítandi. Til sýnis hjá Bílnum sf., Skeifunni 5 R. Símar 34504 og 33510. Dodge Charger árg. ’68, nýupptekin sjálfskipting og góö vél., 8 cyl. 318. Skipti koma til greina á videotæki eöa mótorhjóli. Uppl. í síma 92-7771 eftirkl. 20. Cortina árg. ’72 til sölu, nýsprautuð, í toppstandi. Á sama stað er Böggý til sölu, einnig nýupptekin Cortinuvél 1300. Sími 92-3164. Bíll fyrir skuidabréf. Til sölu góður Scout árg. ’78, 8 cyl., sjálfskiptur, með veltistýri. Skipti koma til greina á góöum fólksbíl eöa greiösla meö skuldabréfum. Uppl. í síma 53309 eftirkl. 17. Til sölu Mazda 323, station, árg. ’80. Fallegur bíll, gott lakk, litað gler, útvarp. Uppl. í síma 79388 eftirkl. 18. Bronco árg. ’71 til sölu, vél 302, keyrö 8 þús., uppgeröur gír- kassi, millikassi og afturdrif, er meö vökvastýri. Skipti á fólksbíl eöa bein sala. Uppl. í síma 92-3695 eftir kl. 19. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 77344 eftirkl. 18. Mazda 323 sport árg. ’79, til sölu, 5 gíra, ekinn 68.000 km. Verö kr. 150 þús. Fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 10774 eftir Kl. 18. Austin Allegro árg. ’77 til sölu. Bíllinn sem er í ágætu ökufæru ástandi, er brúnsanseraöur. Vinstra frambretti ónýtt. Verö ca 10—15 þús. Uppl. í síma 77847. Toyota Celica ’72, klesstur aö framan, hægra bretti, ekinn 85 þús. km. Verö tilboð. Uppl. í heimasíma 79418 og vinnusíma 38650. Datsun disil ’71 til sölu. Uppl. í síma 92-7573. Ford Escort árg. 1973 til sölu, á aöeins 25 þús., mjög góöur bíll. Uppl. í síma 74083. BMW 520 árg. ’78 til sölu, 6 cyl., vökvastýri, litaö gler, útvarp og segulband, skoöaður ’84, einn eigandi. Toppbíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 26549. Daihatsu Charmant statiou árg. ’79 til sölu, ekinn aöeins 53 þús. km. Utvarp, sumar- og vetrardekk, verö kr. 125 þús., staðgreiðsluverö 105 þús. Uppl. í síma 76066. Lada 1600. Til sölu Lada 1600 árg. ’78, ekin 80 þús. km., nýlegt lakk, verö 55 þús. Á sama staö til sölu PL 514 plötuspilari. Uppl. í síma 86276. Ford pickup árg. ’76, F 250. til sölu, vantar framhásingu. Þokka- legur bíll með sterku húsi. Verö ca 120 þús. Góö kjör. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 19. Dodge Van sendibill meö gluggum allan hringinn, 8 cyl., nýupptekin sjálfskipting og innrétt- aöur að hálfu leyti. Skipti koma til greina á ódýrari bíl og skuldabréfi. Uppl. ísíma 54027. Bílaróskast | Bíll óskast í skiptum fyrir Fíat 132 árg. ’74, 40 þús. milligjöf og afgangur á víxlum og/eöa skulda- bréfi. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 79092 eftir kl. 18. Óska eftir góðuin, gömlum, sparneytnum, ódýrum bíl. Allt kemur til greina nema Trabant. Uppl. í síma 79001 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa Golf ’79—’80, 4ra dyra, í skiptum fyrir Golf ’79, 2ja dyra, og milligreiöslur. Uppl. í síma 92-3776 til kl. 19 og 92-1549 eftir kl. 19. Módel ’70—’75. Oska eftir Opel 1900 eöa Peugeot 504, mega þarfnast nokkurra viögeröa. Uppl. ísíma 12228. Mazda 626 árg. ’79 eöa ’80 óskast í skiptum fyrir Daihatsu Charmant station '78.80 þús. kr. staögreiðsla á milli fyrir góöan bíl. Uppl. í síma 12685 eftir kl. 5. Óska eftir bíl árg. ’78—’80, sem þarfnast boddíviðgerðar. Sími 82080. Guömundur. Óska eftir Audi 100 árg. ’77—’79 eöa sambærilegum bíl í skiptum fyrir yfirbyggðan Suzuki pickup árg. ’83. Uppl. ísíma 53492. Vagoneer eða Cherokee óskast til niöurrifs. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—719 Húsnæði í boði Leiguskipti — ísaf jörður. Einbýlishús á Isafirði til leigu, helst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 94—3143. Leiguskipti. Óska eftir 3—4 herbergja íbúö til leigu frá 1. júlí í skiptum fyrii' einbýlishús á Akureyri. Uppl. í síma 66861 eftir kl. 20. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu frá og meö 1. júní. Uppl. í síma 687346. Vesturgata. 100 fermetra góö íbúð sem skiptist í 2 herbergi og stóra stofu til leigu frá því fljótlega í næsta mánuöi. Reglusemi og góö umgengni skilyrði. Tilboö sendist DV merkt „Vesturgata 1212” sem fyrst og ekki seinna en 27 maí. Stór 2ja herb. íbúð til leigu við Vallholt, Akranesi. Uppl. í síma 93-1024. I gamla miöbænum er til leigu lítiö vinalegt hús, sem er 2ja herb., eldhús og bað, nýstandsett. Fyrirfram- greiösla. Tilboö merkt „1344” leggist inn hjá DV Þverholti 11 fyrir föstudaginn 25. maí nk. 3ja herbergja íbúð til leigu í Hamraborg, Kópavogi. Leigist í 6 mánuöi í senn. Fyrirfram- greiösla. Tilboö endist DV fyrir föstudag 25. maí markt „101”. Breiðholt. Snyrtileg, 2ja herbergja íbúð meö for- stofu og rúmgóöri geymslu í tvíbýlis- húsi (sér inngangur). Leigutími 11 mán. frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla nauösynleg. Tilboð leggist inn á DV fyrir hádegi á föstudag merkt „1. júní”. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76,3. hæö. Leiguskipti: Keflavík-Reykjavík, mjög góö 3ja herb. íbúö í Keflavík í skiptum fyrir 2—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 3. hæö, sími 621188. Opið frá kl. 13—18. Húsaieiguféiag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76,3. hæö. Til leigu herbergi í Kópavogi, herbergi í Seljahverfi, herbergi í Breiöholti, her- bergi í Hvassaleiti, herbergi í Garöabæ, 2ja herb. íbúö í Breiöholti, 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði, 3ja herb. íbúö í Arbæ, 3ja herb. á Lokastíg, 4ra herb. íbúö í vesturbæ, einbýlishús í Seljahverfi. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgata 76, 3. hæö, sími 621188. Opið frá kl. 13—18. 4ra herb. íbúö í Háalcitishvcrf i til leigu, er laus fyrst í júní. Tilboö sendist DV fyrir kl. 14 laugardag 26. maí merkt „Reglusemi 890”. Rúmgóð 3ja herb. íbúö nálægt miöbænum til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboö er greini fjölskyldustærð, sendist DV merkt „Reglusemi 881”. Leiguskipti. 3ja herb. íbúö í Keflavík til leigu í skiptum fyrir 3—4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 92- 3530. Eruö þið reglusöin? Vantar ykkur íbúö í 3—4 mánuði, hús- gögn fylgja. Ibúöin mín er laus frá 1. júní. Ef þiö hafið áhuga sendið þá tilboð er greini fjölskyldustærð og hugsanlega mánaöargreiöslu til DV fyrir 25. maí merkt „I vesturbænum”. 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í Seljahverfi í júní og júlí. Einnig frá 1. sept., til vors eöa lengur. Tilboö sendist DV fyrir 27. maí ’84 merkt „Ibúö879”. Herbergi til leigu strax fyrir unga konu, meö aögangi aö eldhúsi, baöi og síma. Uppl. í síma 39008 eftirkl. 20.30. Nýleg, björt, 2—3ja herb. íbúð á jarðhæð í einbýlishúsi á Stóragerðis- svæðinu, til leigu 1. júní. Sérinn- gangur, hófleg fyrirframgreiösla. Uppl. um fjölskyldustærö o.fl. sendist augld. DV merkt „Reglusemi 30”. Húsnæði óskast Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúöir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opið frá kl. 13—17. Húseigendur, athugið! Viljum leigja 3ja herbergja íbúö í 1—2 ár. Öruggar greiðslur og góö um- gengni. Trygging og meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 46867. Einstæö móðir meö tvær dætur, 11 og 14 ára, óskar eftir íbúö á leigu á Reykjavíkur- svæöinu, öruggar mánaöargreiöslur. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. ísíma 20522 eftirkl. 17. 3ja—ára herb. íbúð óskast á leigu, helst við Borgartún eöa ná- grenni. Uppl. í síma 72190 eftir kl. 19. Tvær systur, 21 og 26 ára, vantar húsnæöi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—690 Bílasaia Eggerts óskar eftir 2—3ja herb. íbúð fyrir sölumann utan af landi. Reglusemi og góö umgengi. Sími 28488. Öskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 40306 eftir kl. 8. 3—4 herb. íbúð í Hafnarfirði, helst miðsvæðis, óskast sem fyrst. Erum þrjú í heimili, reglusöm og skil- vís. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 11375. Hjúkrunarnemi óskar eftir 2ja herb. íbúö. Skilvísar mánaöar- greiðslur, góö umgengi, er reglusöm. Uppl. í síma 20867 milli kl. 19 og 22.30. Abyggileg ung hjón í góöri vinnu óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 71836 eftir kl. 16næstudaga. Oska eftir 2ja herbergja íbúð í Rvk, í 4—6 mánuði. Öruggar mánaöargreiöslur. Upplýsingar í síma 41905. Reglusaman vaktmann vantar einstaklingsíbúö. Uppl. í síma 86095. Einstaklingsíbúð í miö- eöa vesturbæ óskast til leigu sem fyrst. Lítil fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 20896. Tvær ungar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúö. Helst í miöbæ eöa nágrenni. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 38039. Öska eftir einstaklings eöa 2ja herb. íbúö. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 79763. Þingholt-Skuggahverfið. Ungur reglusamur háskólamaöur óskar eftir rúmgóðu herbergi meö aögangi aö baöi, eða lítilli einstaklings- íbúö, í 6—12 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 35606. 4—5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í sima 46967 á kvöldin. ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFl ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA V1D GETUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVEIDAÐ DÉR FYR1RHÖFN Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga ki. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMIIMN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. \ • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.