Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 27
DV. MHMKUDAGUR 23. MAI1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Athugið. Ég er sextán ára karlmaöur og óska eftir sumarvinnu, allt kemur til greina. Hef réttindi á dráttarvél. Uppl. ísíma 74975. F.r 25 ára og vantar vinnu, hef velskólapróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 43423 e. kl. 19. Einkamál Tveir myndariegir karlmenn um 25 ára, óska eftir aö komast í sam- bandi viö dömur, giftar eöa ógiftar, meö nánari kynni í huga. Svar sendist DV fyrir fimmtudagskvöld merkt „Trúnaöur 2X2”. Óska eftir að komast i samband viö aöila sem hefur rétt til lífeyrissjóösláns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur. (Góö greiösla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggja hagur 308”. Safnarinn Mjög garnlar bækur til sölu, og Alþingishátíöardúkur sem gefinn var út 1930. Uppl. í síma 34734 milli kl. 19 og 22. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavöröustig 21, sími 21170. Sveit 14—16 ára drengur óskast í sveit, helst vanur sveita- störfum. Uppl. eru veittar í sima 95- 4398. Tvær 14 ára, röskar og duglegar stelpur óska eftir sveitaplássi, á sama staö ef mögulegt er. Uppl. í síma 41756 eöa 42608. Vil taka 4—6 ára barn th sumardvalar i Skagafiröi, get hjálpað með feröir fram og til baka. Uppl. ísíma 44328. 12 ára snöggur og duglegur strákui' óskar eftir aö komast í sveit í sumar, getur komiö strax. Uppl. í síma 92-3306 milli kl. 13 og 18. Innrömmun Rammamiðstööin Sigtúni 20, simi 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöðin Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opiö frá kl. 11-18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Líkamsrækt Sparið tíma, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólskríkjan.Si lskríkjan, Silskríkjan, Smiðjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóöleikhúsinu. Vorum aö opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komiö og dekriö viö ykkur... lífiö er ekki bara leikur, en nauösyn sem meölæti.Sími 19274.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.