Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 28
28
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MAI1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17,
sími 25280.
Viö bjóðum upp á djúpa og breiða
bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós,
mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góö kæling, sérklefar og
sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud.
kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl.
10—19. Veriö velkomin.
Baðstofan, Breiðholti.
Erum meö Belarium super perur í
öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar.
Muniö aö viö erum einnig meö heitan
pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt
innifaliö í ljósatimum. Síminn er 76540.
Sólarland á Isiandi.
Ný og glæsileg sólbaösstofa meö
gufubaði, snyrtiaöstööu og leikkrók
fyrir börn. Splunkunýir hágæöaiampar
meö andlitsperum og innbyggöri kæl-
ingu. Allt innifaliö í ljósatímum. Þetta
er staðurinn þar sem þjónustan situr í
fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólariand,
Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191.
Ströndin auglýsir.
Dömur og herrar, Benco sólaríum ger-
ir hvíta íslendinga brúna. Vorum að fá
nýjan ljósabekk meö Bellaríum super-
perum og andlitsljósum. Sérklefar.
Styrkleiki peranna mældur vikulega.
Verið velkomin. Sólbaösstofan Strönd-
in, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og
verslunin Nóatún). Opið laugardaga
ogsunnudaga.
Sólbær, Skólavöröustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á eina allra bestu aöstöðu
;il sólbaðsiðkunar í Reykjavík að bjóða
þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í
hávegum höfð. A meðan þiö sólið
ykkur i bekkjunum hjá okkur, sem eru
breiðar og djúpar samlokur með sér
hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þið á
róandi tónlist. Opiö mánudaga—
föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar-
daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá
kl. 13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin.
Sólbær.sími 26641.
Hölum opnað sólbaösstofu aö
Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg
og opin frá morgni til kvölds, erum
með hina frábæru sólbekki, MA-
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18
laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga.
Breiðari Ijósasamlokur og splunku-
nýjar sterkustu perur sem framleidd-
ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100%
árangur. Reynið Slendertone vööva-
þjálfunartækið til greiningar, vööva-
styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið
velkomin.
Hreingerningar
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúöír, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun með nýjustu
geröum véla. Hreingerningafélagiö
Hólmbræður.
Hólmbræöur—hreingerningarstöðin
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel meö nýjungum. Erum meö nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnaö. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þor-
steinn, sími 20888.
--------------------
Hreingeraingar í Reykjavík
og nágrenni. Hreingerning á íbúðum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Vand-
virkir og reyndir menn. Veitum afslátt
á tómu húsnæði. Sími 39899.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóöum meöal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsinan í
pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan
fermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boö sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvaö fyrir þig? Athugaðu máliö,
hringdu í síma 40402 eða 54342.
Ýmislegt
Maður meö verslunarréttindi
óskar eftir aö komast í samband við
mann sem hefur eitthvert fjármagn.
Tilboð sendist DV merkt „Áreiöanleiki
889”.
Glasa- og diskaieigan, Njálsgötu 26.
Leigjum út leirtau, dúka og flest sem
tilheyrir veislum, svo sem glös af
öllum stærðum. Höfum einnig hand-
unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá
kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga, frá kl.
10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar-
daga. Sími 621177.
Skemmtanir
Dísa stjórnar dansinum:
Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls
kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri
sem stærri sveitaböll um allt land. Af-
mælisárgangar, nú er ykkar tími.
Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní
skemmtanirnar bókuöust snemma í
fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón-
usta. Diskótekiö Dísa, sími 50513.
Barnagæsla
Barngóö og áreiöanleg
kona eöa unglingastúlka óskast til aö
sækja 2ja ára stelpu á Brákarborg kl.
12.30, og hafa hana til kl. 14. Uppl. í
síma 31938 eftirkl. 14.
Get tekið börn í gæslu,
hálfan daginn. Hef leyfi og góöa
reynslu. Bý við Engihjalla. Uppl. í
síma 44563.
Breiðholt.
12 ára telpa óskar eftir aö gæta barns
fyrri hluta dags í sumar. Hefur farið á
Rauða kross-námskeið. Uppl. i síma
76274 í dag og næstu daga.
Hafnarfjörður.
Ég er 14 ára stelpa og óska eftir að
passa börn í Kinnahverfinu og þar i
kring. Uppl. í síma 53441.
Við óskum eftir 13—14 ára
stelpu til að koma heim og passa
tveggja ára strák í ágústmánuði, þarf
helst að búa í Árbæjarhverfi. Uppl. í
síma 31737 eftirkl. 16.
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgeröir.
Tökum að okkur allar múrviögerðir,
sprunguviðgeröir, trésmíðaviögeröir
og blikkviðgerðir, svo sem niðurföll,
þakrennur, klæðningar utan húss og á
húsþökum. Gerum föst tilboö ef óskað
er, vönduð vinna og fagmenn.
Upplýsingar í símum 20910 og 38455.
IGI sf.
Tökum aö okkur alhliöa húsaviðgeröir,
tréverk, járnklæðningu, múrverk og
málningarvinnu. Tímavinna eða til-
boð, bæði innanbæjar sem utanbæjar,
góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
10526. Munið góða þjónusta. Ivar,
Gestur, Indriöi.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum að okkur allar sprungu-
viðgerðir meö viöurkenndum efnum,
klæðum þök, gerum við þakrennur og
berum í þaö þéttiefni. Gluggaviö-
geröir og margt fleira. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboð ef
óskaö er. Uppl. í síma 81081.
B og J þjónustan, símar 72754 og 76251.
Tökum að okkur alhliða verkefni, s.s.
sprunguviögerðir (úti og inni), klæðum
og þéttum þök, setjum upp og gerum
viö þakrennur, setjum dúfnanet undir
þakskyggni, steypum plön. Einnig
getum við útvegað hraunhellur og
tökum aö okkur hellulagnir o.fl. o.fl.
Notum einungis viðurkennd efni,
vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Ábyrgð tekin á
verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin.
Uppl. í símum 72754 og 76251.
Viðgerð á húsum.
Alhliöa viögerð á húsum og öörum
mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn,
háþrýstiþvottur, sandblástur, silan-
bööum, vörn gegn alkalí- og frost-
skemmdum, gefum út ábyrgöarskírt-
eini viö lok hvers verks, greiðsluskil-
málar. Semtak, verktakar, Borgartúni
25,105 Reykjavík, sími 28933.
Þakviðgerðir, sími 23611.
Tökum að okkur alhliöa viðgeröir á
húseignum, svo sem járnklæðningar,
sprunguviögeröir, múrviögerðir,
málningarvinnu. Sprautum
einangrunar- og þéttiefnum á þök og
veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns-
son, verktakaþjónusta, sími 23611.
Húsprýöi.
Tökum að okkur viöhald húsa, járn-
klæöum hús og þök, þéttum skor-
steina og svalir, önnumst múrviö-
geröir og sprunguþéttingar, alkalí-
skemmdir aðeins með viöurkenndum
efnum, málningarvinna. Hreinsum
þakrennur og berum í, klæöum þak-
rennur meö áli, járni og blýi. Vanir
menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Þjónusta
Tiltekt.
Er drasl í bílskúrnum, geymslunni eöa
á lóðinni sem þú þarft aö losna viö.
Tökum aö okkur hvers konar tiltekt og
keyrslu á haugana. Sanngjarnt verð.
Leitið nánari upplýsinga í síma 72670
og 79853. _________
Skiptum um járn á þökum
og gler í gluggum, sprungu- og múr-
viðgerðir. Berum síliefni á stein. Erum
einnig vanir málningai-vinnu,
pípulögnum. Tilboð, tímavinna. Leitiö
uppl. í síma 37861 eftir kl. 17 á kvöldin.
Pípulagnir, viögerðir.
Önnumst allar viögeröir á pípulögnum
í bööum, eldhúsum og þvottaherbergj-
um. Sími 31760.
Islenska handverksmannaþjónustan,
þiö nefniö það, viö gerum þaö, önnumst
allt minni háttar viðhald á húseignum
og íbúðum, t.d. þéttum viö glugga og
huröir, lagfærum læsingar á huröum,
hreinsum þakrennur, gerum viö þak-
rennur, málum þök og glugga,
hreingemingar. Þiö nefniö þörfina og
viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og
86961. _
Alhliða raflagnaviögerðir —
nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum
viö öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá-
um um raflögnina og ráöleggjum allt
eftir lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar.
Önnumst allar raflagnateikningar.
Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson.
Heimasími 76576 og 687152. Símsvari
allan sólarhringinn í síma 21772.
Háþrýstiþvottur eöa sandblástur.
Fjarlægjum alla málningu af húsum ef
óskaö er. Einnig þjónusta viö skip,
dísilknúin tæki. Sérhæft fyrirtæki meö
áralanga reynslu. Stáltak, vélsmiðja
—verktaki, sími 28933 eöa 39197 alla
daga.
Háþrýstiþvottur!
Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir
málningu á húsum, skipum, svo og þaö
sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti-
þvottavélum. Gerum tilboö eöa vinn-
um verkin í tímavinnu. Greiösluskil-
málar. Eöalverk sf., sími 33200, hs.
81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum aö okkur viögeröir og nýlagnir
á dyrasímakerfum, höfum á að skipa
úrvals fagmönnum. Símsvari allan
sólarhringinn, sími 79070, heimasími
79528.
Múrarameistari getur bætt
viö sig múr- og breytingarvinnu og við-
haldi á húsum. Símar 54864 og 74184.
Viögerðir.
Tökum aö okkur almennar viögeröir á
tækjum, bílum, einnig jámsmíöi, há-
þrýstiþvott á húsum og tækjum. Tilboö
eöa tímavinna. S.Þ. vélvirkjameistari.
Sími 43391.
Skerpingar á handsláttuvélum
og öörum garðverkfærum, móttaka
Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og
19.
Málun — sprungur.
Tökum aö okkur aö mála þök og
glugga utanhúss, auk allrar venjulegr-
ar úti- og innimálunar. Þéttum
sprungur og alkalískemmdir sam-
kvæmt staðli frá Rannsóknarstofnun
Byggingariönaðarins. Aðeins fagmenn
vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir
kl. 18 á kvöldin og um helgar.
Garðyrkja
Úrvals heimakeyrð
gróöurmold til sölu. Magnafsláttur ef
keypt er í heilar lóðir. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20
og í matartíma.
Túnþökuskurður—túnþökusala.
Tökum að okkur að skera túnþökur í
sumar, einnig að rista ofan af fyrir
garðlöndum og beöum. Seljum einnig
góðar vélskornar túnþökur. Uppl. í
símum 99—4131 og 99—4191.
Garðsláttur-garðsláttur.
Tek aö mér slátt og hirðingu á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Sann-
gjarnt verö. Uppl. í síma 71161.
Gunnar.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur-
mold á góöu veröi, ekið heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Skrúðgaröaþjónusta — greiöslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg-
hleðslur, grassvæði, jarövegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita-
snjóbræöslukerfi undir bílastæöi og
gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garðverk, sími
10889.
Er grasflötin
með andarteppu? Mælt er með að strá
grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta
jaröveginn og eyöa mosa. Eigum nú
sand og malarefni fyrirliggjandi:
Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími
81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18
mánudaga—föstudaga. Laugardaga
kl. 7.30-17,________________
Skrúðgarðamiðstöðin:
Garöaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi
24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388.
Lóðaumsjón, garösláttur, lóðabreyt-
ingar, standsetningar og lagfæringar,
giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa-
mykja—hrossataö), sandur til eyðing-
ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar,
túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu-
vélaleiga og skerping á garöverkfær-
um. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er.
Greiöslukjör.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garö-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúö-
garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla
tilheyrandi skrúögaröavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstand-
setningar.
Karl Guöjónsson, 79361
Æsufelli 4 Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garöverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúðgaröaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
Hjörtur Hauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guöjónsson, 66615
Garöaval hf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróörast. Garður.
Guömundur T. Gíslason, 81553
Garðaprýöi.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgarðamiöstöðin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannhólma 16.
Svavar Kjærnested, 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
Garðeigendur athugið.
Tek aö mér slátt á öllum tegundum
lóöa, svo sem einkalóðum, blokka-
lóðum og fyrirtækjalóöum, einnig slátt
meö vélorfi. Vanur maður, vönduö
vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364
og 20786.
Trjáplöntumarkaður
Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs-
bletti 1. Þar er á boðstólum mikiö úrval
af trjáplöntum og runnum í garöa og
sumarbústaðalönd. Gott verö. Gæða-
plöntur. Símar 40313 og 44265.
Ósaltur sandur á gras og i garða.
Eigum ósaltan sand til aö dreifa á
grasflatir og í garða. Getum dælt sand-
inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf.,
Dugguvogur 6, sími 30120. Opiö frá 8—6
mánudaga til föstúdaga.
Garösláttur.
Tökum að okkur allan garðslátt á ein-
býlis, fjölbýlis og fyrirtækjalóöum,
einnig slátt meö vélorfum. Ath!
Vönduö vinna og sanngjarnt verö,
gerum föst verötilboö yöur að
kostnaöarlausu. Uppl. ísíma 77615.
Gróðurmold heimkeyrö.
Sími 37983.
Túnþökur.
Til sölu mjög góöar vélskornar tún-
þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan
s/f. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-
5127 og 45868 á kvöldin.
Lóðaeigendur, athugiö!
Tökum að okkur slátt og snyrtingu á
öllum lóöum, einkalóöum, fjölbýlis-
húsalóöum og fyrirtækjalóðum. Einnig
lóöahreinsun og minniháttar viögeröir
á grindverkum o.þ.h. vönduö vinna.
Gerum föst verötilboö eöa vinnum
verkið í címavinnu ef óskaö er. Sími
15707.
Úrvalsgróðurmold,
staöin og brotin. Heimkeyrð. Sú besta í
bænum. Sími 32811 og 74928.
Keflavík — Suðurnes.
Orvals gróðurmold til sölu, kröbbuö
inn í garða, seljum einnig í heilum og
hálfum hlössum, útvegum túnþökur,
sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í
síma 92-3879 og 92-3579.
Skjólbeltaplöntur.
3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa
meira, 15 kr. stk. Hringiö og fáiö upp-
lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á
kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími
93-5169.
Ökukennsla
Ökukennsla-bifhjólakennsla-
endurhæfing. Ath. meö breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiöastjóraprófa verður ökunámiö
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreiö: Toyota Camry
m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Ökukennsla-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiöa aö sjálfsögöu
aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn
og ökuskóli ef óskaö er. Aöstoða einnig
þá sem misst hafa ökuskírteinið aö
öðlast þaö að nýju. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan
og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiöar, Mercedes Benz ’83 meö
vck', astýri og Daihatsu jeppi 4x4 ’83.
Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ég kenni á Toyota Crown.
Þiö greiðiö aöeins fyrir tekna tíma.
Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn
varöandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingaakstur,
hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til aö
læra fyrir sumarið. Kenni á Mazda
1984, nemendur geta byrjaö strax,
greiðið aöeins fyrir tekna tíma.
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Kenni allan daginn, Valdimar Jónsson,
löggiltur ökukennari sími 78137.