Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 37
tjgf TAM i'.v HIIOACTlI>!TVflIt/. .VC! DV. MIÐVIKÍJDAGUR 23. MAl 1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið ar. 37 Það er enginn kokkur án svuntu og kokkahúfu. Matseðillinn útbúinn. Hráefnið gert klárt. Kindem Kook Kafe í Amsterdam, Hollandi: Veitingastaður sem eingöngu er rekinn af krökkum Veitingastaðurinn þeirra er sá eini í Og svo vinsæll er hann aö þaö verður heiminum sem er rekinn af krökkum. aö panta borö meö þriggja mánaöa fyrirvara. Veitingastaöurinn er í Amsterdam í Hollandi og nefnist Kindern Kook Kafe. Krakkamir sem reka staöinn em allir á aldrinum 6 til 12 ára. Og þeir em ekkert að tvínóna viö hlutina. Þeir búa til matseöilinn, panta matinn, matreiöa hann, bera hann fram og taka allar ákvaröanir varö- andi rekstur staöarins. Galli er þó á gjöf Njarðar, veitinga- staöurinn er aöeins opinn um heigar, á laugardagskvöldum og í hádeginu á sunnudögum. Staöurinn hefur veriö opinníþrjú ár. ■<-----------—m. Hér er hann framreiddur, ,,gjöriðsvo vel". Hrært i pottinum, maturinn senn tilbúinn. ískómsemhenta vel hennar klóm Þaö hefur stundum veriö sagt um ketti að þeir stí i ekki í vitið. Þetta er alrangt, ketti: em vitrar skepnur og hafa sérlega mikiö vit á skótísku. Sjáiði til dæmis þessa kisu, hún velur sér skó sem henta hennar klóm. „Stigiö, nú vann ég,” mun kisa hafa sagt eftir að þessi mynd var tekin. Frú Loren: Leikur í campari- aug- lýsingu Sophia Loren samþykkti aö leika í campari-sjónvarpsauglýsingu vegna þess aö hinn frægi Federico Fellini átti aö leikstýra. Þaö fylgdi svo meö aö Sophia ætti aö fá hálfa milljón dollara fyrir vikiö, eöa aöeins 15 millj- ónir íslenskra króna. R * Ð A flutt af Stefánl Valgeirssyni á miöstjórnarfundi Framsóknar-'- flokksins á Akureyri 28. .april 1984. Viö erum hér í eyfirskri byggó öndvegi þessa lands. Aó erja jöróina er okkar dyggö um aldir, frá manni til manns. Enda er moldin undra frjó aldrei gróður brást. Alls staóar verið að yrkja skóg enda er hér veófáttan skást. Hvergi sjáió þið fegurri fjöll form þeirra er lista verk’. Alfaborgirnar, höll viö höll hamrabyggðin er merk. 1 skjóli fjallanna skáld urðu til er sköpuóu perlur sem ljóö. Færóu þjóöinni orku og yl andlegan menningarsjóó. Hér eru lika blómleg bú bændur i fremstu röö. 1 vöggu hafa þeir tekiö þá trú á tilvist þeirra sé kvöð, að skila landinu skárra en þaö var sé skylda viö land og þjóð. Uppbyggingin sést alls staöar afkoman nokkuó góð. Vörn gegn mengun er vandamál sem verður ei leyst i bráð. Sagt er það gildi ekki um ál við eitrinu hafi þeir ráð. Fyrir þvi engin trygging er til tjón verða aldrei bætt. Eyfirðing þann ég ekki skil á eiturloft getur hætt. Stefán Valgeirsson, þingmaður Framsókn- arflokksins. RÆÐAÍ BUNDNU MÁLI Það kemur alltaf fyrir öðru hvoru að menn flytja ræður í bundnu máli. Stefán Valgeirs- son, þingmaður Framsóknarflokksins, flutti eina slíka á miðstjórnarfundi Framsóknar- flokksins á Akureyri þann 28. april siðast- liðinn. Ræðan fer hér á eftir í heild sinni. Þeir sem að eiga Eyjafjörð ættu að vernda þann stað. Hindra að nokkur geri þá gjörð geti sett slikt á blað. Að álver þar risi i okkar tíð eimyrja stigur þvi frá berst siðan yfir byggð og hlíö byrgir sýn landinu á. Viskan þekkir vanmátt sinn. Vísindin skammt enn . á. Alhæfing merkir að maðurinn malar án þess að sjá. Sannleikur er var sagóur i gær og seldur á milljón pund. Hefur af reynslu færst oss fjær eftir fimm stunda nætur biund. Álfurstarnir við Eyjafjörð eiga hinn stóra draum. Muna ekki eftir móður jörð miða allt við gullsins straum. Skilja þeir ekki að ómengað loft er auðlegð sem flestir þrá. Nágrannaþjóðirnar eiga ekki oft þá ánægju heiðrikju að sjá. Við sem eigum eyfirska jörð ætlum að verja þann rétt. Hindra að nokkur geri þá gjörð er geti sett á oss blett. Skilum landinu skárra en það var og sköpum þjóöinni mat, svo eitrað loft verði aldrei þar sem Einar á Þverá sat. Ég heiti á þig æska i eyflrskri álmönnum visaðu á dyr. Munið að ágirnd er engin dyggð um hana er margs konar styr. Agentar hafa hér áður sest oftast i gróóa leit. Sannleikann fáir mátu mest mundu ekki gefin heit. Okkar mál veröa aldrei leyst með eimyrju verksmiðjum frá. Við getum islenskan iónað reist alls staðar fólkinu hjá. Við getur farið i fiskirækt fjölgað minkum og ref. Og fyrir ýmsa framleiðslu plægt þá framtiðar sýn ég hef. Til eru menn, sem trúa á ál telja það lausn, sem fara ber. Úti i löndum er mikið mál þeim mengunar rekstri loka hjá sér. Hvar sem áiðnaó úr lifefnum lit liklegt það reynist álitlegt svið. En hafna öllum erlendum skit sem aðrar þjóðir losa sig við. Við mætum hér öll á miðstjórnarfund málefni að heyra og sjá. 1 eyfirskri byggð á örlaga stund áttum verðum að ná. Á samvinnugrunni i bæ og byggð við byggjum upp framieiðslu i raun, svo alls staðar verði atvinna tryggð og ekki nein sultarlaun. Við þurfum bæði stefnu og störf stjórn, sem er réttlát og virk. Endurskoðun á öllu er þörf annars er framtiðin myrk. Framleiðslubreytingu búunum á var búið að lofa okkar stétt. Efndirnar verður erfitt að sjá ef öllum skjölum.er flett. Verndun byggðar er varnarmál sem veröur aö taka á. Það getur varóað þjóðarsál þess vegna reynió að sjá. Ef fellur byggóin er flokknum hætt og fjármagnið völdum nær. þá almenn kjör verða ekki bætt því ihaldið hefur klær. Fleira vildi óg setja á svið, sumt er að flokknum snj -. A þvi verður samt einhver bið en ekki er nú stefnan skýr. Fjármagnið hefur fengið öll ráð svo fáránlegt sem það er. Sagan af þvi verður siðar skráð. Við sjáum til hvernig fer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.