Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1984næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1984, Blaðsíða 40
Fréttaskotið 68-78-58 SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá í síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Stofnfundur heildarsamtaka videoleiga haldinn í dag: Verða Samtök rétthafa kærð fyrir þjófnað? I dag verður haldinn stofnfundur heildarsamtaka videoleiga alls staðar aö af landinu en í kringum 50 aöilar hafa boðaö þátttöku sína í samtökum þessum og jafnvel er búist viö aö fleiri bætistíhópinn. Samkvæmt heimildum DV eru margir þessara aðila mjög heitir út í Samtök rétthafa myndbanda fyrir her- ferö þeirra síöamefndu gegn ólög- legum myndböndum og rætt hefur veriö um aö kæra Samtök rétthafa fyrir þjófnaö. Verður þetta örugglega eitt þeirra atriöa sem rætt veröur um á stofnfundinum. „Þetta er f jóröa tilraunin sem gerð er til aö stofna svona samtök og hún virðist ætla aö heppnast,” sagöi Ingi- mundur Jónsson, eigandi Videospól- unnar, í samtali við DV, en hann átti sæti í undirbúningsnefndinni fyrir stofnfundinn. „Þaö sem hér er um aö ræöa eru hagsmunasamtök okkar sem er ætlað aö vinna aö sameiginlegum málum okkar,”sagöihann. -FRI. Vanskil fyrírtækja við Póstgíróstof una hafa hækkað um 61% frá síðasta ári: Nema nú tæp- um 23 millj. Vanskil fyrirtækja á orlofsfé til Póst- gíróstofunnar nema nú tæpum 23 milljónum kr. og hafa þau aukist frá siöasta ári eöa frá maí 1983 til maí 1984 um61%. Vanskilin eru að stærstum hluta frá fyrirtækjum í sjávarútvegi eöa 77% og dæmi eru um að vanskil einstakra fyrirtækja nemi nokkrum milljónum eins og raunar kom fram í fréttum DV á baksíðu í gær. Hluti vanskilanna er vegna eldri skulda frá fyrri árum og þá einkum vegnagjaldþrotaogannars. -FRI. LUKKUDAGAR 23. maí 22540 HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKANUM AD VERÐMÆTI KR. 400,- Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Læknar reyna eftir megni að grisja mannskapinn! Læknar geta líka gert mistök. Þaö Fyrir viku var hann enn kominn á Hann fór til læknis. Viö rannsókn veit 44 ára gamall starfsmaður skurðarboröiö. Til að komast fyrir kom þá í Ijós aðgrisja haföi gleymst Reykjavikurborgar sem í gær var í fótarmeiniö höföu læknar ákveöið aö inni í honum. uppskuröiásjúkrahúsi. færa bein ur mjööm mannsins niður í Enn einu sinni neyddist okkar Borgarstarfsmaðurinn hefur um rist maöur til aö leggjast undir hnifinn. langan tíma átt viö eymsli aö stríöa í Illa gekk manninum að jafna sig Það var í gær. Aöskotahluturinn var fæti. Oft hefur hann verið skorinn eftir aðgeröina. Verkimir í fætinum þá fjarlægður. uppvegnaþeirra. voru orönir ennþá verri en áöur. -KMU. Vigfús, skipstjóri á Dalvikurtogaranum BjörgvM, stendur hór við risakolkrabbann. Hór er um að rœða tiu arma smokk og má geta þess að minni smokkurinn á myndinni þykir stór en hann er um metri að lengd. DV-mynd Rögnvaldur S. Friðbjömsson. Skuttogarinn Björgvin frá Dalvík kamið snemma í vörpuna og veriö smokkfiski áöur. Yfirleitt var fékknýlegarisakolkrabbaivörpuna. lifandi. Hann hefði verið innan um smokkfiskurinn 40—50 sm langur en „Við fengum hann í svokölluðum karfaogfariöillaáþvi. mesta lengd kolkrabbans var 4,30 Rósagaröi, um 90 sjómílur SSV af metrar. Stokksnesi nærri miðlinunni milli AösögnVigfúsarermjögóalgengt Risakolkrabbinn er nú kominn á Islands og Færeyja,” sagöi Vigfús að fá svona skepnu í vörpuna og Náttúrugripasafniö á Akureyri þar Jóhannesson, skipstjóri á Björgvini, hafði hann ekki heyrt dæmi þess sem hann hefur veriö bútaður i í samtali við DV. áöur. sundur og settur í efnalög til Vigfússagðiaðtogaöhefðiveriðí3 Aþeimslóöumsemkrabbinnkomí geymslu. tíma og kolkrabbinn greinilega vörpuna heföu þeir fengið nokkuö af -JBH/Akureyri. Skaftamálið: Saksóknari áfrýjaði til hæstaréttar Ríkissaksóknari ákvaö í gær aö áfrýja dómi Sakadóms Reykjavíkur í Skaftamálinu til hæstaréttar. I áfrýjunarstefnu ríkissaksóknara eru gerðar þær kröfur aö ákæröu veröi sakfelldir samkvæmt ákæru og dæmdir til aö sæta refsingu og greiöa fébætur og allan kostnaö sakarinnar. Akæra rikissaksóknara, sem gefin var út 15. febrúar síöastliöinn, gengur út á að lögreglumennimir þrír í þessu máli hafi ekki gætt réttra aðferða viö handtöku og gegn tveimur þeirra einnig fyrir líkamsmeiðingar er þeir færöu Skafta Jónsson blaöamann úr Þjóðleikhúskjallaranum á lögreglu- stööina við Hverfisgötu í Reykjavík aöfaranótt 27. nóvember 1983. Þann 11. apríl dæmdi sakadómur í rnálinu og voru lögreglumennirnir þrír sýknaöir af öllum ákærum. -JGH. Mikil eftir- spurn eftir lóðum við Stigahlíð Mikil eftirspum er eftir lóöunum 21 viö Stigahlíð sem auglýstar voru fyrir skömmu og allmargar umsóknir hafa borist þótt umsóknarfrestur renni ekki út fyrr en 30. þessa mánaðar. Eins og kunnugt er ákvaö borgarráö á fundi sínum fyrir skömmu að auglýsa lóöir þessar til sölu og selja hæstbjóöendum. Aö sögn fasteignasala hér í borg eru lóðir þessar mjög dýrar og telja þeir verö þeirra ekki undir einni milljón króna eins og fram kemur inniíblaöinuídag. -KÞ. ísland áfangi í herófn- smygli? „Viö munum senda telex til lög- reglunnar í Osló í dag og biöja um skýringar á þessum ummælum Oddmund Dale,” sagði Amgrímur Is- berg, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavik, í morgun vegna fréttar út- varpsins í gærkvöldi um aö Island sé líklegur viökomustaöur þeirra sem smygla heróíni frá Pakistan til Evrópu. Oddmund Dale, sem fréttin er höfð eftir, starfar í norska sendiráðinu í Islamabad í Pakistan. Hann er lög- reglumaður og einbeitir sér aö fíkniefnamálum. „Dale fer þveröfugt aö hafi hann einhverja vitneskju í þessu máli. Hans fyrsta verk heföi átt aö vera aö hafa samband við okkur,” sagöi Arngrímur. Hann sagði ennfremur aö þessi frétt útvarpsins heföi komiö mjög flatt upp á þá í lögreglunni þó aö þeim hefði veriö þaö ljóst aö þetta væri hugsanleg leiðvegnaþess aðfarþegarfrálslandi væm erlendis ekki taldir vera með fíkniefni. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 118. tölublað (23.05.1984)
https://timarit.is/issue/189788

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

118. tölublað (23.05.1984)

Aðgerðir: