Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Síða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR15. AGUST1984. 17 Nýlega war opnufl að Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði, videoleigan Skallavideo. Eigendur eru Helgi Bem- harðsson, Sara Jónsdóttir og Leifur Aðalsteinsson. Videoleigan er opin frá kl. 9 á morgnana til kl. 23.30 á kvöldin. DV-mynd/Kristján Ari. Greifinn af Kaos: Þriðja Ijóðabók Stefáns Snævarr Ut er komin ljóðabókin Greifinn af Kaos eftir Stefán Snævarr. Bókin skiptist í kafla sem bera heitin Þannig kvaö greifinn, 1 sjálfssölum, Ur nátt- bók greifans, Oreiöufurstinn, Ritvélin, I aldarspeglasalnum, Peöiö er rang- stætt, og Greifinn kveður. Höfundur sá sjálfur um útgáfu og Magnús V. Guölaugsson myndlistar- maöur hannaöikápu. Þetta er þriöja ljóðabók Stefáns, þær fyrri eru Limbórokk og Sjálfs- salinn. Ennfremur hafa birst ljóö eftir Stefán í safnritunum Nýgræðingum, Islandske dikt í várt árhundrede og Vietnam-en antologi í Noregi og Nord- istpoesiíSvíþjóð. LSHM Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Á MORGUN VIKAN OG TILVERAN - VERÐLAUNA- FRÁSÖGNIN „Ég eignaðist fljótlega vinkonur sem voru til í allt og við vorum fljótlega farnar að drekka um hverja helgi og vera með strákum. Við fórum líka í búðarleiðangra og stálum og fylltum alla vasa og poka af alls kyns dóti...” Þetta er glefsa úr verðlaunafrásögninni í samkeppninni um bestu söguna í þáttinn Vikan og tilveran en til þeirrar samkeppni var efnt á síðastliðnu vori. Og þessi frásögn er í Vikunni núna. Réttlætiskennd og list- hneigð Ingvekkjr Gisladóttir hefur staðið I máiafert- . um og stappi við „kerfið" í elefu ár. Þar að auki er hún næstelst af fjórum ættliðum sem hafa listhneigð i Mððinu og mála af hjartans lyst. Vikuviðtalið núna er við þussa emberttu og einstsaðu konu. Gegnum fjöllin liggur leiðin Færeyingar eiga gulfalegt orð yfir jarðgöng - þek kala þau berghol. i Vikunni núna ferðumst við meðal ann- ars I gegnum berghol á leið okkar til nyrstu byggðar Færeyja, Viðareyðis á Viðey. OG ÁRÍÐANDI TILKYNNING FRÁ AUGLÝSINGADEILDINNI: Nú er það auglýsingaverðið sem gildir! Litaauglýsing í Vikunni margborgar sig! Beinn sími auglýsingadeildar: 68 53 20. Barnapeysur - rauð og blá Peysuuppskriftirnar okkar eru alltaf jafn- vinsælar enda fjölbreyttar og við allra hæfi. Núna einbeitum við okkur að börn- unum og komum með glæsilegar peysur handa þeim. MYNDIR LES- ENDA eru meðal þess efnis sem alltaf er beðið með óþreyju. Núna komum við með myndir frá Þorlákshöfn og Súgandafirði. VANDINN LEYSTUR Handhœg lausn til ad vardveita blaöiö. Hálfur árgangur í hverja möppu Fást á afgreidslu Úrvals, Þverholti 11, sími (91) 27022 og hjá Bindagerdinni, Skemmuvegi 22, símar (91) 77040 og (91) 35468

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.