Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Page 21
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
xóttir íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir
hætta skapaöist við mark Valsmanna. Hér er það þó Ingvar Guðmundsson sem bjargar auðveldlega á línu.
DV-mynd Brynjar Gauti.
burger
— Belgíski
landsliðsmaðurinn
verður löglegur
2. jan. árið 1985
Smátt og smátt eru þeir leik-
menn í belgísku knattspyrnunni,
sem lentu í mútumálinu fræga hér
um daginn, á förum til annarra
liða.
Þýska liðiö Hamburger SV
keypti í gær belgíska landsliðs-
manninn Gerard Plessers frá
Standard Liege og var kaupverðið
800 þúsund þýsk mörk, sem gerir
um 9 milljónir íslenskra króna.
Plessers var dæmdur í leikbann
vegna mútinnálsins og má ekki
byrja að leika með Hamburger
fyrr en 2. janúar 1985.
Fyrir hjá Hamburger eru tveir
erlendir leikmenn, það eru þeir
Mark McGhee frá Skotlandi og
Norðmaðurinn Erik Soler. Aðeins
tveir erlendir leikmenn mega leika
með hverju liði í Bundesligunni.
Það er því ljóst að hörð barátta
verður á milli þessara þriggja leik-
manna um að komast í iiöið hjá
Hamburger í vétur. -skj
-SK.
starataktar Valsmanna
lélegum Skagamönnum
Valur vann yfirburðasigur, 4:2, gegn ÍA í gærkvöldi
Magnússon og góður skalli hans af
löngu færi hafnaði í bláhorninu. Fjórða
markið lét ekki bíða eftir sér. Guöjón
Þórðarson gerði mikil mistök í vöm IA
og knötturinn bars til Vals Valssonar.
Hann skaut úr góðu færi. Bjarni varði.
Knötturinn hrökk af honum í átt að
markinu og þegar hann átti skamma
leið ófarna í netið kom Guðmundur
Þorbjörnsson og negldi honum í mark-
ið. Staðan var því 4—0 í leikhléi og
mega Skagamenn svo sannarlega
muna sinn fífil fegri.
Síðari hálfleikurinn var mun
daufari og þrátt fyrir að Skagamenn
hafi skorað tvö mörk í honum voru þeir
ekki mikiö hressari en í fyrri hálfleik.
Eitthvert slen virtist yfir velflestum
leikmönnum liðsins. Þeir náðu þó að
skora tvö mörk í síðari hálfleik en með
dyggri aðstoð Gríms Sæmundsen. Jón
Leó Ríkharðsson skoraði fyrra markið
eftir fyrirgjöf Guðjóns Þórðarsonar
með skalla. Vel gert hjá þessum unga
leikmanni sem að mínu mati á að vera
i byrjunarliði IA. Og þegar skammt
var til leiksloka gaf Arni Sveinsson
fasta sendingu fyrir mark Vals og
knötturinn hrökk af Grími Sæmundsen
í markið. Lokatölur 4—2. Sanngjam og
dýrmætur sigur Valsmanna sem eru til
alls líklegir þegar og ef þeir leika í
þessum dúr til loka mótsins. Valur
Valsson var besti maður Vals og vall-
arins í þessum leik en í heild átti allt
Valsliðið góðan leik og virðist vera á
réttri leið undir stjóm Ian Ross þjálf-
ara sem ekki lék með að þessu sinni.
Skagamenn vom mjög daufir og
ekki að sjá að þar færu núverandi og
verðandi meistarar. Allur leikur
liðsins var í molum og tap liðsins hefði
orðið enn stærra ef Bjarni Sigurðsson
hefði ekki oft bjargað á snilldarlegan
hátt. „Við náðum okkur aldrei á strik í
VESTUR-ÞJODVERJARNIR
SKORA FLEST MORKIN
islensklr knattspyraumenn eru í 2,06 mörk og þriðju neðstir eru Italir 14. England 2,70 I
17. sæti yfir marksæknustu leikmenn með aöeins 2,22 mörk í leik. 15. Búlgaría 2,67 m
Evrópu á lista sem hefur verlð gef- 16. Danmörk 2,65 |
inn út. Þar sem listinn var gerður nú j Annars er listinn þannig: 17. ISLAND 2,57 |
fyrir stuttu þá voru skoruð mörk i 1. 1. V-Þýskaland 3,58 18. Spánn 2,55 "
delldarkeppninni á Islandi 1983 tek- 2. Holland 3,52 19. Kýpur 2,51 ■
in, eða 234 mörk í 90 leikjum, sem 3. Lúxemborg 3,40 20. Portúgal 2,49 m
gera að meðaltali 2,57 mörk i lcik. 4. Austurríki 3,38 21. Júgóslavía 2,48 _
V-Þjóðverjar skoruöu flest mörk, 5. Finnland 3,28 22. Frakkland 2,39 |
eða að meðaltali 3,52 mörk í leik í 1 6. Sviss 3,21 23. Rúmenía 2,36 m
„Bundesligunni”. Hollendingar 7. A-Þýskaland 3,08 24. Rússland 2,25 ■
koma næstir á listanum með 3,52 8. Noregur 3,03 25. Italía 2,22 ■
mörk að meðaltali í leik og Lúxem- 9. Ungverjaland 2,87 26. Tyrkland 2,06 ■
borgarmenn eru í þriðja sæti með 10. N-Irland 2,81 27. Grikkland 2,03 |
meðaltal 3,40 mörk í leik. ll.Belgía 2,81 England |
Neöstir á blaöi eru Grikkir meö 12. Skotland 2,80 Eins og sést á þessu er
2,03 mörk í leik, þá koma Tyrkir með 13. Sviþjóð 2,75 rétt á undan Islandi á lista. -SOSj
þessum leik. Það heppnaðist hins veg-
ar allt hjá Valsmönnum. Eg hefði
kannski átt að geta komið í veg fýrir
mark Guðmundar en hin vom
óverjandi,” sagöi Bjami markvörður
lAeftir leikinn.
Langt er síðan Skagamenn hafa
tapað leik og líklega ekki síðan í þriðju
umferð Islandsmótsins. Enn lengra er
líklega síðan liðið hefur fengið á sig
f jögur mörk í leik.
Liðin: Valur: Stefán, Þorgrímur,
Grimur, Guðni, Bergþór, Ingvar, öm,
Guðmundur, Hilmar, Guðmundur Þ.,
Valur. IA: Bjami, Guðjón, Jón,
Sigurður, Sigurður, Júlíus (Jón Leó
Ríkharðsson), Sveinbjöm, Guöbjörn,
Sigþór, Karl og Ámi.
Dómari var Friðgeir Hallgrímsson
og dæmdi hann þolanlega. Yfirferð
hans var í allra minnsta lagi. Áhorf-
endur vom 493 og engin spjöld á lofti.
Maður leiksins. Valur Valsson, Val.
-SK.
Staðan i 1. deild íslandsmótsins i
knattspyrau eftir lelkina i gærkvöldi er
sem hérsegir:
Valur-Akranes 4—2
Þór-Fram 3—0
Akranes 13 10 1 2 24—12 31
Keflavík 13 7 7 3 16—12 24
Valur 14 5 5 4 19-14 20
Þróttur 13 4 6 3 14-12 18
Víkingur 12 4 4 4 21—20 16
Þór 14 4 3 7 19—21 15
KR 13 3 6 4 13-20 15
Breiðablik 13 2 7 4 12—14 13
KA 13 3 4 6 19-27 13
Fram 14 3 3 8 14—10 12
Næsti leikur fer fram i kvöld og
leika þá KR og KA á Laugardalsvelli
og hefst viðureign liðanna kl. 19.00. Á
morgun kl. 19 leika síðan Keflavík og
Breiðablik í Keflavik. -sk.
. f
. <é
Jean Tigana.
Arsenal
íTigana
Arsenal er nú á höttum eftir
snjöllum mlðvallarspilara og hefur
félagið boðið franska félaginu
Bordeaux 300 þús. pund fyrir landsliðs-
manntnn snjalla, Jean Tigana, sem
var lykilmaður Frakka í EM. Tigana
er 29 ára. -SOS
Gary Birtles
skorinn upp
Það er nú Ijóst að markaskorarinn
mikii, Gary Birtles, sem Ieikur með
Nottingham Forest, mun ekki geta
byrjað að leika að nýju fyrr en eftir
áramót. Birties var skorinn upp við
meiðslum í hryggjarliðum.
Forest keypti Trevor Christie frá
Notts County á 120 þús. pund tfl að taka
stöðu Birtles. -SOS
Cunningham
aftur til
Englands
Blökkumaðurinn Laurie Cunning-
ham, sem Real Madrid keypti fyrir
nokkrum árum frá WBA, er nú á leið-
inni að nýju til Engiands. Cunning-
ham, sem hefur átt við meiðsli að
striða, lék sem lánsmaður með
Sporting Gijon sl. keppnistimabil. Það
er enn ekki ljóst til hvaða félags
Cunningham f er en þessi 28 ára f yrrum
enski landsiiðsmaður hefur fengið
frjálsa sölu frá Real Madrid. Þannig
að það félag sem hann mun koma til
með að leika með þarf ekki að borga
spánska félaginu krónu fyrir hann.
-SOS
FIMM HUNDRUÐ-
USTUVARMUN-
URINN í LOKIN
Kanadiska stúlkan Lori Fung vann
óvæntan slgur í nútimafimleikum eða
öUu heldur rythmiskum fimleikum á
ólympíuleikunum á laugardag. I
greinunum samanlagt en þetta er i
fyrsta skipti sem þessir f imleikar eru á
ólympiuleikum. Fyrir keppnina var
almennt reiknað með sigri Doina
Staiculescu, Rúmeniu.
Keppnin var háð í síöustu viku og
lauk á laugardag. Eftir tvo fyrstu
keppnisdagana var Fung í þriðja sæti
en vann siðan stöðugt á. Hafði finun
hundruðustu úr stigi betri einkunn en
sú rúmenska í lokin. Urslit.
1. LoriFung, Kanada 57,95
2. D. Staiculescu, Rúm. 57,90
3. Regina Weber, V-Þýsk. 57,70
4. Alina Dragan, Rúmeniu 57,37
5. Milena Reljin, Júgósl. 57,25
6. Marta Canton, Spáni 56,95
-bsim.
jPlessers
! seldur
til Ham-