Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Page 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Túnþokur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr. fyrir 100 ferm og meira. líppi. í síma 71597. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621J77. Einkamál Rúmlega þritug kona með stálpað barn óskar að kynnast góðum manni sem getur útvegað húsnæði og kannski einhverja fjár- hagsaðstoö. Fullum trúnaði heitiö. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir -> 20. ágústmerkt „Þrifinn”. Kvæntur maður óskar eftir nánum kynnum við konu sem þarfnast aðstoðar í lífsbaráttunni. Algjörs trúnaöar krafist. Tilboð með helstu uppl. sendist DV sem fyrst merkt „Samhjálp”. öllum tilboðum svarað. Eldri maður utan af landi óskar að kynnast heilsugóðri, eldri konu með sambúð í huga. Góðar heimilisástæður. Algjörum trúnaöi w heitið. Svar óskast sent fyrir 19. ágúst til DV, Þverholti 11 merkt ”236”. Hreingerningar Hólmbræður—hreingerningarstöðin, stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel með nýjungum. Erum með nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreins- unar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöng- um og fyrirtækjum. Vanir menn, vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóöum meöal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu. málið, hringdu í síma 40402 eða 54043. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Upp. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. y SENOÍBILASTÖÐ KOPftVOES ^ KVÖLD- OG HELGARÞJÓNUSTA. LYFTUBÍLAR. Þjónusta Geri við gömul og ný húsgögn. Uppl. kl. 13—23 virka daga og um helgar í síma 14578. Húsaþjónustan S.F. Tökum að okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan-, geysilegt efna- og litaúrval; einnig háþrýstiþvott, sprunguviðgeröir og alkalískemmdir og þéttingar á húseignum; trésmiði s.s. gluggasmíði og innréttingar o. fl. önnumst allt viðhald fasteigna. Ut- vegum fagmenn í öll verk. Notum aðeins efni viðurkennd af Rannsóknar- stofnun iðnaðarins. Tilboð—tíma- vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn að verki með áratuga reynslu. Símar 61-13-44 og 79293. Pípulagnir. Alhliða viðgerðar- og viðhaldsþjónusta á vatns- og hitalögnum og hreinlætis- tækjum, setjum upp Danfosskerfi. Gerum bindandi verðtilboö. Skjót og góð þjónusta. Uppl. í síma 35145. Tökum að okkur að bóna og snyrta bíla. Sækjum og sendum, vanir menn. Tímapantanir í síma 79130 og 79850. Sjáum einnig um umskráningu á bílum. Rafvirkjaþjónusta. önnumst alla raflagnaþjónustu, ný- lagnir, breytingar og viðgerðir. Ljós- ver hf. Uppl. í síma 77315 eftir kl. 19 og 73401. Háþrýstiþvottur — sandblás tur. Háþrýstiþvottur á húsum undir máln- ingu og sandblástur vegna viðgerða, tæki sem hafa allt að 400 bar. vinnu- þrýsting, knúin af dráttarvélum, vinnubrögð sem duga. Gerum tilboð. Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan skrif- stofutíma. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum svo og það sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk- in í tímavinnu. Greiðsluskilmálar. Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil- bert, hs. 43981, Steingrímur. Ökukennsla Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Gunnar Sigurðsson, Lancer. 77686 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626, ’83. 73760 Snorri Bjarnason, Volvo360GLS ’84. 74975 Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 ’82. 24158-34749 Guðjón Hansson, Audi 100. 74923 Guðbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. 17284 Kenni á Mazda 626 árg. ’84, aðeins greitt fyrir tekna tíma, aðstoða einnig við endurnýjun ökuréttinda. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Greiöslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Vignir Sveinsson öku- kennari, símar 76274 og 687666. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967, ökukennsla — endurhæflng. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrj- að strax og greiða að sjálfsögðu aðeins fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku- skóli ef óskað er. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast þaö að nýju. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Crown. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiöslu- kjör. Upplýsingar og pantanir í síma 81156 og 667052. Ragna Lindberg. Nýr Volvo240 GL. öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get bætt við nemendum strax, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóli. Aðstoöa einnig þá sem þurfa endurhæfingu eða endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn- bogason ökukennari, símar 33309 og 73503. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem missta hafa prófið til að öðl- ast þaö að nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreiö: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Húsgögn 3 rúm í einu. Baby Bjöm búðin Þingholtsstræti 6, sími 29488. Antik járn/messing rúm, breidd 110—140 cm. Einnig ný frönsk rúm, svört og hvít, m/messing, breidd 90—180 cm. Margar gerðir. Sérverslun með gömul afsýrð furuhúsgögn og aöra smámuni. Búðarkot, Laugavegi 92, sími 22340. Bak viðStjörnubíó. Littlewoods, pöntunarlistinn. Littlewoods pöntunarlistinn haust/vet- ur 1984—’85 er kominn. Pantið í síma 44505 eöa sækið á Sunnuflöt 23 Garða- bæ. Verð kr. 150. Vinsamlegast sendið mér Littlewoods pönstunarlistann í póstkröfu. Nafn................................ Heimilisfang........................ Póstnr..............Staður........... Littlewoods, umboðið, Sunnuflöt 23, Garöabæ pósthólf 180, sími 44505. Eigum nú til örfá stykki af þessari fallegu loðfóðruðu kápu, teg. 8355. Höfum einnig gott úrval af haust- og vetrarkápum á mjög hagstæðu verði. Nú fer að kólna í lofti og kominn tími til að fara að huga að vetrarklæðn- aðinum. Komið og skoðið, við höfum opið frá 9—18 mánudaga — föstudaga. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Til sölu M. Benz 230 árg. ’79, sparneytinn og vel með farinn einkabíll, ekinn 73.500 km (þar af 45.000 erlendis). Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 78001. Til sölu Mazda station 929, árg. ’80, ekinn 48 þús. km, útvarp og segulband. Mjög fallegur bíll. Verð 250.000 kr. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76770. GMC Suburban árg. ’76. Til sölu GMC Seria 25. Ekinn aðeins 58.000 km. Rafmagnsspil, ný dekk, beinskiptur, framdrifslokur, púst- flækjur, o. fl. o. fl. Bíll í sérflokki. Uppl. í sima 30262. Til sölu Chevrolet Nova, árg. ’69, 350 cc, fjögurra gíra, bein- skipt. Verð tilboö. Sími 34292. Bátar p! r r *' r 4 Bátur tilsölu. 15 tonna bátur til sölu. Hentar mjög vel til rækjuveiða, netaveiða, á snurvoð o.fl. Htífur snurvoðarleyfi. Kvóti fylg- ir. Mjög vel búinn siglinga- og hjálpar- tækjum. Uppl. í síma 99—3960, 3950 og 3631. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðmundar 0. Eggertssonar Heiðargerði 76, Rvk., sími 91—35653. Líkamsrækt Thoshlba nuddtækiö hjálpar þér að mýkja og slaka á þreytt- um og stífum vöðvum, tækið örvar blóðrás og stuðlar að grenningu, t.d. fyrir mjaðmir og læri. Islenskur leiðar- vísir fylgir, gengur fyrir rafhlöðum eða 220 V, með straumbreyti. Verð kr. 1.89Ó. Sendum í póstkröfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.