Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Page 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGÚST1984. Einar Sigurösson, fyrrverandi skip- stjóri, lést 7. ágúst. Hann var fæddur 19. nóvember 1902 aö Blikastöðum í Mosfelissveit. Innan viö ársgamall fluttist hann að Mávahlíð í Fróöár- hreppi á Snæfellsnesi. Foreldrar hans voru Steinvör Einarsdóttir og Siguröur Ingimundarson. Einar stundaði sjó- mennsku framan af. En seinni árin starfaöi hann í landi, aðallega hjá Áburöarverksmiöjunni og síðar hluta- störf hjá Landvélum. Eftirlifandi eiginkona hans er Margrét Péturs- dóttir. Þau áttu tvö börn, Steinvöru, og fósturson, Ösvald. Einar veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Óskar Þ. Bergþórsson frá Flatey, Snæfellsási 5, Hellisandi, lést aö Reykjalundi 6. ágúst eftir langvarandi veikindi. Hann fæddist 23. júlí 1922 í Flatey á Breiöafirði, sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Bergþérs Einarssonar. Eftirlifandi eiginkona hans er Björg Anna Sigvaldadóttir og eignuðust þau 3 börn. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Robert A. Sommer lést af slysförum þriðjudaginn 7. júlí. Tómasína Tómasdóttir Fjalladal verður jarösungin fimmtudaginn 16. ágústkl. 13.30 frá Laugarneskirkju. Jóhanna Stefánsdóttir frá Fáskrúös- firði, Langholtsvegi 148, veröur jarð- sungin frá Fossvogskapellu fimmtu- daginn 16. ágúst kl. 15. Einar G. Einarsson lögregluflokks- stjóri, Þórunnarstræti 103 Akureyri, sem lést 9. ágúst, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. ágústkl. 13.30. Hallgrímur Hallgrímsson, sem lést 7. ágúst, verður jarösunginn frá Eski- fjarðarkirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 14. Golf Hitachi-mót á Seifossi Golfklúbbur Selfoss heldur sitt árlega HITACHI boösmót laugardaginn 18. ágúst á Alviöruvelli viö Sog. Leikið veröur með og án forgjafar. Ræst út frá kl. 9—1. Verðlaun eru sérlega glæsileg. Þar á meðal verður litsjónvarp fyrir holu í höggi á níundu braut og videotæki fyrir holu í höggi á sjöttu braut. Þá verða líka verðlaun handa þeim sem verða næstir holu á áður- nefndum brautum. öll verðlaun eru gefin af umboðsaðila HITACHI á Islandi, Vilberg og Þorsteini, radióstofu, Liugavegi 80 Reykjavík. Ómar örn bestur í Ping Open í Borgarnesi Það sannaðist nú sem endranær að íslenskir golfarar eru engir venjulegir harðjaxlar. Þær aðstæður sem þeir spiluðu viö hefði engum venjulegum golfara dottið í hug aö spila viö, en þeir voru harðir á því að halda mótið þrátt fyrir að völlurinn væri allur á floti eftir mestu rigningar í Borgarfirði síðan 1925. Þrátt fyrir þessar aðstæður var húmorinn frábær meðal hinna 70 keppenda og keppnin spennandi frá upphafi og milli skúra sátu menn inni í hinum mjög svo vistlega golfskála og horfðu á video frá öllum nýjustu stór- mótum svo sem British Open, U.S. Open o. fl. Omar öm sigraði án forgjafar, örugglega, og að sjálfsögðu var Sigurður Már G .B. í öðru sæti og hefur hann unnið til verðlauna í öllum Ping mótum hingað tU. Með forgjöf sigraði Birgir Viðar Halldórs- son, rallkappi, eiginmaður Steinunnar Sæmundsdóttur með meiru, og hún gaf honum lítiö eftir og gerði sér lítið fyrir og hafnaði í 3. sæti, fyrsta konan sem lent hefur í úrslitum í Ping hingað tU. Urslit urðu eftirfarandi. Ánforgjafar: 1. OmarömRagnarsson,G.L. 79 h. 2. SigurðurMárG.B. 87 h. 3. ScottBradleyG.G. 89h. Meðforgjöf: 1. BirgirV.HaUdórssonG.R. 70h. 2. Viðar Héðinsson G.B. 72h. 3. Hannes Hall N.K. 78 h. Högg næst holu á 1. braut var Omar örn Ragnarsson, 1,02 m. íþróttir Körfuboltaskóli Hauka 20.-26. ágúst KörfuknattleiksdeUd Hauka verður í ágúst með körf uboltaskóla fyrir drengi og stúlkur. Yngrihópur: (7,8,og9ára).Kl. 10—12. Eldrihópur: (10,llog 12ára).Kl. 13—15. Kennslan fer fram í íþróttahúsi Víðistaða- skóla. Farið verður yfir helstu undirstöðuat- riði körfuknattleiksins og leikið á „minni körfu". Þá verður boðið upp á körfuknatt- leiksmyndir af myndböndum og jafnframt munu þekktir körfuknattleiksmenn og þjálf- ararkoma í heimsókn. Námskeiðið verður sem hér segir: Mánudaginn 20. ágúst verður innritað og byrjað. Verð fyrir námskeiðið er kr. 200,- Stendur námskeiöið síðan út vikuna. Sunnudaginn 26. ágúst endar námskeiðið meö móti fyrir þátttakendur o. fl. Kennari verður Ingvar S. Jónsson, íþrótta- kennari og þjálfari. Fundir Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni Fundur í stjóm Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á Akureyri, haldinn fimmtudaginn 19. júli 1984, mótmælir harðlega þeirri breytingu sem gerö var á reglugerð nr. 261 um greiðslu al- mannatrygginga á lyf jakostnaði sem tók gildi 1. júní sl. þar sem lyf til öryrkja voru hækkuö um 140%, ásamt því að sett var reglugerð um hámark eininga lyfjaávísana við tveggja mánaða not, en það þýðir í raun allt að 300% hækkun á lyfjum til langsjúkra öryrkja á sama tíma sem örorkulífeyrir hækkar aðeins um 16,5%. Þá mótmælir stjómin einnig þeirri hækkun sem gerð hefur verið á greiðslum sjúkratryggðra á sérfræðingshjálp og rann- sóknum sem nemur á sama tíma 170%. Hér er um að ræða hina alvarlegustu árás á h'fsafkomu öryrkja og annarra langsjúkra þegar jafnvel stór hluti af lágum lifeyri fer til greiðslu á þessari lífsnauðsynlegu þjónustu. Þá lýsir stjómin furðu sinni á þeirri ákvörð- un stjórnvalda, og mótmæhr henni harðlega, að hækka aðeins grunnlífeyri almannatrygg- inga hinn 1. júní en hækka ekki einnig tekju- tryggingu, barnahfeyri og heimUisuppbót, sem em bara hluti af Ufeyri öryrkja og eUUif- eyrisþega, á sama tíma sem ÖU önnur laun í landinu hækkuðu um 2%. Stjómin skorar á stjómvöld að endurskoða þegar ákvörðun sina um þessar hækkanir og skerðingu lífeyristekna, þar sem með þeim ræðst hún á garðinn þar sem hann er aUra lægstur og varpar raunum stórum hópi s júkra öryrkja út á kaldan klakann. Fundur SHf haldinn 9. ágúst 1984 ályktar: Fundurinn fordæmir þá aöför menntamála- ráðherra aö SlNE aö fella niöur skylduaöild aö samtökunum. Meö þessu er vegiö aö fjár- hagsgrundvelli samtakanna og tilgangurinn sá einn aö veik ja samtökin og baráttu þeirra. Tapað-fundið Lubbi týndur Lubbi er steingrár angóruköttur, mjög loðinn með rauða ól um hálsinn. Hann hvarf frá Sléttahrauni 17, Hafnarfirði sl. fimmtudag. Þeir sem hafa orðið hans varir eru vinsam- legast beönh- að hringja í síma 53007. Fundar- laun. Tapað Bláhvítur páfagaukur tapaöist. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 42859 eftirkl. 17. Myndavél hvarf í Keflavík Fyrir nokkm hvarf myndavél af gerðinni Fujica ásamt tösku og flassi, sem var af gerðinni Brown, úr bíl við Mávabraut í Keflavík. Eigandi hefur beðið blaðið um að spyrjast fyrir um hvort nokkur hafi orðið var við hina horfnu hluti og láta þá DV vita eða í síma 92-3272. Fundarlaun. Prestssonur saknar reiðhjóls Sonur séra Halldórs Gröndals sóknarprests saknar nýja reiðhjólsins sins. Hann haföi lagt því fyrir utan heimili sitt að Miklubraut 32 síðastliðiö sunnudagskvöld þegar einhver virðist hafa tekið það en skUið efth- í staðrnn gamalt reiðhjól. Hjól prestssonarins er svokallað torfæru- hjól. Það er af DBS-gerð og blátt að Ut. Ef einhver gæti hjálpaö honum að finna þaö er hann vinsamlegast beðinn að hringja í sUna 11137. Hjóli stolið Þriggja vikna gömlu hjóU var stoUð frá níu ára gömlum dreng á föstudagskvöldið. Drengurinn haföi brugðið sér inn i hús við Miðtún í Reykjavik en þegar hann kom út aftur var hjólið horfið. Nú eru þeir sem einhverjar upplýsmgar geta gefið beðnir að gera vart við sig því auðvitað saknar drengurinn hjólsins sem hann hafði reyndar fengið í verðlaun fyrir að hafa verið duglegur að passa Utlu systur srna. Hjólið er tor- færuhjól af Montana gerð. Upplýsingar eru vel þegnar í sUna 76207. Hringur fannst í Þingvallavatni Um verslunarmannahelgina fannst sUfur- litaður karlmannshringur í ÞUigvallavatni. Hringurinn er frekar stór og er grafið E.H. á plötu hringúis, einnig er útflúr á hliðum hans. Eigandinn er vinsamlegast beðinn um að hrrngja í sUna 53230 á kvöldin. Ferðalög Útivistarferðir SUnar 14606 og 23732. Helgarferðir 17,—19. ágúst. 1. Kjölur — Eyvavarða. Lokið við hleðslu vörðu til heiöurs ferðagarpinum Eyjólfi Hall- dórssyni. Farið verður í KerUngarfjöU, á HveraveUi og víðar. Gist í góðu húsi á miðjum KiU. Ferð jafnt fyrir vmi og ferðafélaga Eyva,semaðra. 2. Lakagígar. Kynnist þessari stórkostlegu gígaröð. Eldgjá — Laugar á heimleið. Svefn- pokagisting. 3. Þórsmörk. Gönguferðir við aUra hæfi. Kvöldvaka. Gisting í hinum vistlega Utivist- arskála í Básum. Ennþá er tilvaliö að eyða sumarleyfinu í Básum. Ems dags ferð í Þórs- mörk á sunnudag. Uppl. og farmiðar á skrifst., Lækjarg. 6a, sUnar 14606 og 23732. Sjáumst! Utivist. Útivistarferðir Símar 14606 og 23732. Miðvikudagur 15. ágúst. kl. 20, MógUsá — Esjuhlfðar, rökkurganga. Síðasta kvöldgangan að srnni. Verð 200 kr., fritt f. börn. Brottför frá BSI, bensUisölu. Sjáumst! Otivist. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 17.—22. ágúst (6dagar): Landmannalaug- ar — Þórsmörk. Gönguferð á miUi sæluhúsa. 2. 23.-26. ágúst (4dagar): Núpsstaðaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 3. 24.-29. ágúst (6 dagar); Landmannalaug- ar — Þórsmörk. Gönguferð mUU sæluhúsa. 4. 30. ágúst — 2. sept. (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofu FI, öldugötu 3. ATH.: Allar sumar- leyfisferðir á greiðslukjörum. Ferðafélag Islands. Helgarferðir 17.—19. ágúst: 1. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu- ferðir við aUra hæfi. 2. Syðri — Fjallabaksvegur — KaldaklofsfjöU — TorfajökuU. Gist í sæluhúsi Fl við Alfta- vatn. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sælu- húsi Fl í Landmannalaugum. 4. HveraveUir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi á HveravöUum. Brottför kl. 20. föstudag. Far- . miðasala og nánari upplýsingar á skrifstofu Fl; öldugötu3. Feröafélaglslands. BSÍ ferðir Stuttar ferðir frá Reykjavík: 1) Sprengisandur—Akureyri: Dagsferðir frá Rvik yfir Sprengisand til Akureyrar. Leið- sögn, matur og kaffi innifaUð í verði. Frá BSI: mánudaga og fimmtudaga kl. 8, til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikud. og laugard.kl. 8.30. 2) FjaUabak- nyrðra—Landmannalaugar— Edgjá. Dagsferð frá Rvík um Fjallabak nyrðra til Kirkjubæjarklausturs. Mögu- leiki er aö dvelja í Landmannalaugum eða Eldgjá miUi ferða. Frá BSI: mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 8.30, til baka frá Klaustri þriðjud., fimmtud. og sunnud. 3) Þórsmörk: Daglegar ferðir: Þórsmörk. Mögulegt að dvelja íhinumstórglæsUega skála Austurleiðar í Húsadal. FuUkomin hreinlætisaðstaða, s.s. sána, sturtur. Frá BSI: daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15. 4) Sprengisandur—Mývatn. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengisand til Mývatns. Frá BSI: miðvikudaga og laugardaga kl. 8, tU baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8. 5) Borgarfjörður—SurtshelUr. Dagsferöir frá Rvik um faUegustu staði Borgarfjarðar s.s. SurtsheUi, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Frá BSI: miðvikudaga kl. 8, frá Borgar- nesi kl. 11.30. Bankavextirídag INNLÁN Sparireikningar 3ja mán. upps. 6 mán. uppsögn 12 mán. uppsögn Verðtr. sparireikn. 3ja mán. binding 6 mán. binding Spariskírteini Tékkareikningar Ávisanareikningar Hlaupareikningar ÚTLÁN Víxlar (forvextir) Hlaupareikningar Alm. skuldabréf Lán með láns- kjaravlsitölu Styttri timi Lengri timi 2 3 53 19,0% 2,0% 4,5% 15,0% 7,0% 22,0% 22,0% 24,5% 7,5% 9,0% 2 u 2 eo M n 20,0% 23,5% 21,0% 0,0% 2,5% 23,0% 5,0% 5,0% 22,0% 21,0% 25,0% 4,0% 5,0% 20,0% 23,0% 0,0% 4,5% 24,5% 12,0% 12,0% 22,5% 22,0% 25,0% 9,0% 10,0% i I 19,0% 19,0% 21,0% 21,0% 4,0% 6,5% 23,0% 9,0% 9,0% 22,0% 21,0% 24,0% 7,0% 9,0% 2,0% 4,0% 23,0% 7,0% 7,0% 22,5% 22,0% 26,0% 8,0% 10,0% ■D 19,0% 23,0% 23,0% 3,0% 6,0% 23,0% 7,0% 7,0% 20,5% 26,0% 23,0% 8,0% 9,0% t v > 19,0% 24,0% 2,0% 5,0% 23,0% 12,0% 12,0% 23,0% 23,0% 25,0% 8,0% 9,0% Siglingar Lestunaráætlun HULL/GOOLE: DísarfeU 20/8,3/9,17/9 ROTTERDAM: DísarfeU 21/8,5/9,18/9 ANTWERPEN: DísarfeU 22/8,6/9,19/9 HAMBURG: Dísarfell 24/8,7/9,21/9 HELSINKI: HvassafeU 25/8,20/9 LARVIK: Jan .13/8,27/8,10/9,24/9 GAUTABORG: Jan .14/8,28/8,11/9,25/9 KAUPMANNAHÖFN: Jan 15/8,29/8,12/9,26/9 SVENDBORG: Jan ,16/8,30/8,13/9,27/9 AARHUS: Jan ,17/8,31/8,14/9,28/9 FALKENBERG: Arnarfell 12/9 GLOUCESTER, MASS: Skaftafell 22/8 Jökulfell H AUFAX, C ANADA: SkaftafeU Tilkynningar Síðasta opna húsið á þessu sumri í Norræna húsinu Síðasta Islandskynning Norræna hússins fyrir erlenda ferðamenn verður annað kvöld, fimmtudagskvöldið 16. ágúst, kl. 20.30. Þá mun Olafur H. Oskarsson skólastjóri segja frá Breiðafjarðareyjum og sýna lit- skyggnur til skýringar. Erindið er flutt á dönsku. Að loknu kaffihléi veröa sýndar tvær kvikmynda Osvaldar Knudsens, Ströndin og Hrognkelsaveiðar. Aðgangur er ókeypis og aUir eru velkomnir. I anddyri stendur yfir sýning á íslenskum skordýrum sem sett var upp í samvinnu við Náttúrugripasafn Islands og í bókasafninu er sýning á íslensku prjóni sem sett var upp í samvinnu við Þjóðminjasafn Islands. Bókasafn og kaf fistofa eru opin tU kl. 22. Mjög góð aðsókn hefur verið að opnu húsi 1 sumar og kunna erlendir ferðamenn mjög vel að meta þessa kynningu á landi og þjóð. Handritasýning í Stofnun Árna Magnússonar Amagaröi við Suðurgötu er opin á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 14—16. Sýningin stendur til 15. september. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Hringmiði: Gefurþér- kost á að ferðast „hringinn” á eins löngum tíma og með eins mörgum viö- komustöðum og þú sjálfur kýst fyrir aðeins kr.2.500. Tímamlði: Gefur þér kost á að ferðast ótakmarkað með öUum sérleyfisbifreiðum á Islandi innan þeirra timatakmarkana sem þú sjálfur kýst. lvUta kr. 2.900 2vikurkr. 3.900 3vikurkr. 4.700 4vikurkr. 5.300 Miðar þessir veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoðunarferöum um land aUt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Edduhótelum, tjaldgist- ingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einn- ig sérstakan afslátt af gistingu á farfugla- heimUum. Happdrætti Ólympíuhappdrættið Drættl frestað til 8. september Ólympíunefnd Islands hefur frestað drætti í happdrætti sínu, þar sem 14 bílar eru í vinning, tfi 8. september. Vart hefur orðið við mikinn fjölda manna sem hafa viljað greiða heimsenda happdrættismiða en hafa ekki komið því við vegna fjarveru í sumarleyfum. Mikið er í húfi aö sala happdrættismiðanna gangi vel og biður nefndin því aUa þá sem þegar hafa greitt miða sína að hafa biðlund. Drætti verður ekki frestað aftur. Afmæli 70 ára er í dag,15. ágúst, Jón Jónsson, Norðurgötu 41, Akureyri. Hann er verkstjóri hjá Eimskipafélagi Islands þar. Eiginkona hans er Brynhildur Jónsdóttir. Það blæs svolltiö.... það var gott að viö skyldum ekki fara i sólbað naktar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.