Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1984, Side 33
DV. MIÐVIKUDAGUR15. ÁGUST1984.
33
ÍQ Bridge
Þaö var ekki aðeins aö Norðmaður-
inn Roar Voll sýndi frábæra hæfni í úr-
spili á Evrópumeistaramóti ungra
spilara — dæmi um það hafa komið
fram í þessum þáttum — heldur hlaut
hann einnig verðlaunin fyrir bestu
vöm í keppninni. Þaö var í eftirfarandi
spili gegn Þýskalandi. Vestur spilaði
út spaöa í fjórum hjörtum suðurs,
Þjóðverjans Erik Endriss.
Norður
A 64
7? AK5
0 ÁDG7
* KD103
Vksti'k
A G1032
17.643
OK43
4.G76
Austuií
* ÁKD98
V DG8
0109
4*984
SUÐUR
A 75
10972
0 8652
4.Á52
Roar Voll var með spil austurs.
Hann átti tvo fyrstu slagina á spaða og
hélt hiklaust áfram meö spaða þó aö
hann vissi að það væri í tvöfalda eyðu.
Þjóðverjinn trompaði með hjarta-
fimmu blinds, tók tvo hæstu í hjarta.
Spilaöi síöan laufi á ásinn og hjarta í.
von um að þaö félli 3—3. Það gerði það
líka en það kom krókur á móti bragði
hjá Voll. Hann átti hjartaslaginn á
drottningu og spilaði laufi!! Éftir það
var ekki hægt að vinna spilið.
Skák
Á skákmóti í Magdeburg 1927 kom
þessi staða upp í skák Spielmann, sem
haföi hvítt og átti leik, og L’Hermet.
»ii
'k'W§.*
* W, m
19. Dxc6-H! — Bxc620. Rxe6mát.
Vesalings
Emma
Hvað amar að, góði minn? — Er það vcrðbólgan
Mið-Austurlönd. . . dýrtíðin. . . cða golfsvciflan þín?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreió simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ivögreglan simar 23222 , 23223 og
23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
.ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavik dagana 10,—16. ágúst er í
Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki að
báðum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag ki. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvdrt að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl, 9—12.
Ég ætlaði að kaupa eina rauðvín með matnum en
svo ákvað ég að sleppa því að borða.
Heilsugæsla
Slysavarðstufan: Siini 81200.
Sjúkrabifrciö: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, súni 11100. Hafnarfjöröur, sinvi
51100, Keflávik súni 1110, Vestinannáeyjar,
súni 1955, Akureyri, súni 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, súni 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, súni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i súnsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), eit
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringúm (súni 81200).
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni í súna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í súna 23222, slökkviliðinu i súna 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
súna 3360. Súnsvari i sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannacyjar: Neyöarvakt lækna i súna
1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl.. 15—16 og 18.30
19.30.
Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30 - 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga'kl
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl..15.30—16,30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi,
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19
19.30.
Barnaspítali Hringsins: K). 15—16 alla daga
Sjúkrahnsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga R1
15—16og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla djga frá kl. 15-16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáín gildir fyrir fímmtudaginn 16. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Þú verður fyrir óþægindum vegna kæruleysis starfs-
bræöra þinna og fer þaö mjög í taugarnar á þér. Leggöu
þig fram á vinnustaö því aö þaö kann aö borga sig.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Dagurinn verður mjög rómantískur hjá þér og þú lendir
líklega í ástarævintýri sem mun veita þér mikla ánægju.
Kvöldiö er heppilegt til aö sinna menningarmálum.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Þér berst tilboð sem þú átt erfitt með aö átta þig á og ætt-
iröu að leita ráöa hjá vini þínum. Gættu þess aö flana
ekki að neinu. Dveldu heúna hjá þér í kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Þú ættir aö sýna ástvini þínum tillitssemi og særöu ekki
tilfinningar hans aö óþörfu. Þú munt eiga mjög
skemmtilega kvöldstund meö vinum þínum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Faröu gætilega í f jármálum og láttu ekki annað fólk hafa
áhrif á ákvarðanir þrnar. Mikið veröur um aö vera hjá
þér og óleyst verkefni hrannast upp.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Þér gremst kæruleysi vinar þíns enda bitnar þaö á þér.
Reyndu aö hemja skapið og láttu ekki mótlæti buga þig.
Þú færö ánægjulega heimsókn í kvöld.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Reyndu ekki aö gera öllum til hæfis þótt þaö kunni aö
þýða einhver óþægindi fyrir þig. Þú átt í erfiöleikum
meö aö taka af skariö í aðkallandi máli. Hvíldu þig í
kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
MikiÖ veröur um að vera hjá þér og tímaskortur veldur
þér nokkrum áhyggjum. Hikaðu ekki viö aö leita
aðstoðar vina þinna sértu í vanda staddur.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þér berast fréttir sem koma þér verulega á óvart.
Skapið veröur gott og þér líður best í fjölmenni. Bjóddu
ástvini þúium út í kvöld eöa geröu eitthvað sem til-
breytingerí.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.)
Gamall vinur þinn mun gleðja þig meö óvæntri gjöf í
dag. Skapið veröur gott og þú hefur ástæöu til aö vera
bjartsýnn á framtíöina. Kvöldið veröur rómantískt.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.):
Vinur þinn leitar til þrn í vandræðum sínum og ættiröu aö
hjálpa honum eftir því sem þér er mögulegt. Þú hefur
góöan tíma í kvöld til aö sinna áhugamálum þínum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Þú missir álit á vini þínum vegna þess að hann bregst
trúnaöi þínum. Skapiö verður með stirðara móti og þér
líöur best í einrúmi. Hvíldu þig í kvöld.
simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.-30. april er einnig opiö á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aöalsafn: Léstrarsalur. Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágústcr lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
iö mánud.- föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30.
apríl ereinnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir .3- 6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Hcim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn:.. Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opiö mánud. — föstud. kl. 16 19.
Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánud. — föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bókabilar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga- föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14 17.
Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn viö Sigtún: Opið daglega
nema mánúdaga frá kl. 14 17.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9- 18 og sunnudága frá kl. 13—18.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai
nes, siini 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik simar 1550 éftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
I jöröur, simi 53445.
Siiuabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
maniiaeyjum tilkynnist i 05’.
Bilauavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar allá virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og á helgidiigum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitú-'
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aöstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
] z T~ & T
7 1 g,
>0 // 1 h . . ..
/3
Ty l? J j
/e /<? 1 \2V~ 21
22
Bilanir
Rafmagn:
Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími
686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Rcykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltiarnarncs simi 15766,
Lárétt: 1 hortugur, 7 reiöa, 8 rennsli, 10
strita, 12 eldstæði, 13 heill, 15 þófi, 16
kall, 17 innyfli, 18 vökvi, 20 eyktar-
mark, 22 hestana.
Lóðrétt: 1 kvendýr, 2 kynstur, 3
mylsna, 4 latir, 5 hólf, 6 órólegir, 9
hnötturinn, 11 yfirhöfn, 14 röð, 16 bón,
19þögul, 21ofn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1, dvína, 5 sæ, 7 jós, 8 órög, 10
ögra, 12 öli, 13 rá, 14 arkar, 16 freskur,
19 dallur, 20 ári, 21 órar.
Lóðrétt: 1 djörf, 2 vó, 3 Israel, 4 nóar, 5
söl, 6 ægir, 9 rökkur, 11 gárar, 15 aura,
17 sló, 18 rör, 19 dá.