Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Síða 18
18 DV. MANUDAGUR 27. ÁGUST1984. Frá , Fiölbrautaskólanum Ht,LBRtKriUMM í Breiðholti Vegna forfalla vantar kennara í rafiðnum. Upplýsingar í síma 75600. Áfangastjóri. RlðLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólinn verður settur í Bústaðakirkju mánudaginn 3. sept. kl. 10.00 árdegis. Aðeins nýnemar og kennarar eiga að koma á skólasetninguna. Kennarafundur verður sama dag og hefst kl. 14.00. Nemendatöflur verða afhentar í skólanum 3. september frá kl. 13.00—17.00. Nemendur skulu þá greiða gjöld til stofnun- arinnar að upphæð kr. 800,00. Sérstök kynning fyrir nýnema verður þriðjudaginn 4. sept. og hefst kl. 9.00. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst miðvikudaginn 5. sept. bæöi í dagskóla og kvöldskóla. Innritun og val í námshópa í öldungadeild F.B. (kvöld- skóla) verður 28.-31. ágúst frá kl. 20.00—22.00 alla dagana. Þá greiða nemendur skólagjöld. Skólameistari. SEXTÁN VIKUR Á REKI Þrír sjómenn, sem tjndust á Indlandshaft í janúar 1980, rötuðu í mannraunir sem eiga sér enga hliðstœðu ísögu sjóhrakninga. MAMMA ÆTLAR AÐ GIFTAST Þegar hjón skilja líða börnin mest. Aðsktlnaður foreldr- anna særír þau djúpt. En tíminn líður og börnin aðlaga sig smám saman njjum aðstœðum. En allt í einu komast þau að raun um að ókunnugur aðili ætlar að gerast fjölskyldumeðlimur. UNDRASKÚTA ANDFÆTLIN G A Hér er því Ijst hvernig ,,Astralía II" sigldi á brott með Ameríkubikarínn í keþþni sem var svo sþennandi að milljónir manna stóðu á öndinni. BILLY STAL HONUM Bekkjafélagarnir hæddu hann og stríddu honum. Þann dag sem Billy, blórabarnið, þurfti mest á aðstoð minni að halda sveik ég hann. COUNTRYMAN KAKTUSALÖGREGLA Eftirlitssvæði hans er Arizónaeyðimörkin. Eftirlit hans beinist að skemmdarvörgum sem einungis eyðileggja lif andi jurtir og voþnuðum þrjótum sem hafa aldargamla, risastóra saguarokaktusa fyrir skotmark. CORRYMEELA —ÞAR SEM ULSTER FINNUR FRIÐINN Mótmœlendur og kaþólskir koma til þessa merkilega kristilega samfélags sem hatrammir óvinir en hverfa þaðan aftur sem vinir. Þetta eru aðeins örfá sýnishorn úr tímaritinu ÚRVALI. Þú getur lesið meira um þetta og margt fleira í nýj- asta hefti Úrvals sem fæst á næsta blaðsölustað. ________________Góða skemmtun— Gengið undir fánum til kirkjunnar. BISKUP LAGÐIHORNSTEIN í NÝiA KIRKJU HÓLMARA Frá Róberti Jörgensen, fréttaritara DVíStykkishóImi: Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, lagði hornstein aö nýrri kirkju, sem veriö er að reisa í Stykkishólmi, sunnudaginn 19. ágúst síðastliðinn. I tilefni þessa var efnt til kirkjuhátíðar sem var f jölmenn. Mikiö sjálfboðastarf hefur verið vegna byggingar kirkjunnar. Bæði hafa menn lagt fram vinnu á bygg- ingarstað og eins hafa verið gefin dagsverk á vinnustöðum. Sjómenn hafa til dæmis lagt fram verulegt fé, sem og aðrir. Kirkjuhátíðin hófst í Félagsheimili Stykkishólms með því að sóknar- presturinn séra Gísli H. Kolbeins bauð alla velkomna. Er áthöfninni í félagsheimilinu var lokiö gengu gest- ir að kirkjubyggingunni. Og þar kom biskup hornsteininum fyrir með að- stoð Kristins Finnssonar múrara- meistara. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup sagði í samtali við DV að þetta væri í annað sinn sem hann legði hornstein að kirkju. I fyrra skiptið var það í sumarbúðunum aö Vestmannsvatni; Hann sagði ennfremur að athöfn sem þessi væri fremur sjaldgæf. Hornsteinn hefði verið lagður að Skálholtskirkju 1956 og Hallgríms- kirkju 1974. Btskup kemur hornsteininum fyrir i kirkju Hólmara sem nú er verið að reisa. DV-myndir: Róbert Hann kvað hugmyndina aö horn- góð þar sem 1000 ár væru liðin síðan steininum í kirkjubyggingunni í fyrsta kirkjan var reist á Islandi en Stykkishólmi hafa komið frá sóknar- það var að Neöra-Ási í Skagafirði. prestinum og aö tímasetning væri -JGH Akstursæf ingasvæði fyrir almenning: Hálkubraut og krappar beygjur Eldur í skipsf laki Onýtt skipsflak varð eldinum að bráð í Eiðsvík við Geldinganes. Var þetta gamall fiskibátur sem búiö var að afskrá og er Islenska stól- félagið talið eiga flak bátsins. Átti að nota flakið í brotajárn. Slökkvi- liðið var kallað á vettvang en hætt var við slökkvistarf því ekki var hægt að koma slökkvitækjum viö þama í fjörunni. Var reynt að koma slökkvibíl að flakinu eftir sandeiði en slökkvibíllinn festist í .sandinum. Gekk ágætlega að losa bílinn úr sandinum en ekki þótti ástæða til frekari slökkvitilrauna. Talið er að um íkveikju hafið veriö að ræða. ÞJH Umferðarráð og ökukennarafélag Islands hafa sótt um lóð í landi Hafnar- fjarðar til akstursæfinga fyrir almenn- ing. Er gert ráð fyrir að lóðin verði 1,8 hektarar að stærð og að þar verði unnt að æfa sig í að aka við hinar erfiðustu aðstæður. Sérstök hálkubraut hefur verið nefnd í því sambandi, svo og einkar krappar malarbeygjur. Ætlunin er að notast við hluta gamla Reykja- nesvegarins, en lóöin sem sótt er um er skammt frá kvartmílubrautinni við Straumsvík. EA flLUVflM AL-HUS Flutningahús á sendi- og flutningabíla „Kit" system — auðveltí uppsetningu Ótrúlega gott verð MALMTÆKNI Vagnhöfða 29. Símar 83045 og 83705

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.