Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 9
DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. Útlönd Útlönd Utlönd Utlönd Presturinn var myrtur af löggu — Þrír lögreglumenn ákærðir fyrir ránið og morðið Lögreglukafteinn hefur játaö aö hafa myrt prestinn Jerzy Popieluszko, sem hefur veriö allra presta berorðastur í stuöningi sínum viö hina óháöu verka- lýöshreyfingu. Lík hins látna hefur ekki fundist, að þvi er innanríkis- ráöherrann Czeslaw Kiszczak segir. Kafteinninn og tveir aörir lögreglu- menn, sem unnu undir hans stjóm, hafa veriö ákærðir fyrir aö ræna Popieluszko, en hann hvarf 19. okt. Rániö og hlutdeild lögreglunnar í því hefur kallaö fordæmingar yfir yfir- völd. Kiszczak ráöherra varaði fólk við því að láta glæpsamlegt athæfi ein- staklinga starfandi hjá því opinbera stimpla allt stjórnkerfið eöa lög- gæsluna. Kvaö hann það skiljanlegt aö málið vekti tortryggni og áhyggjur en „óvinir ríkis okkar skulu ekki fá aö gera sérmat úr þessarí óhamingju”. Þremenningamir eru sagðir hafa veriö margsaga í yfirlýsingum en þeir eiga yfir höföi sér dauðarefsingu ef þeir reynast sannir að sök. Kiszczak ráðherra sagði aö síðustu tvö ár heföi 2464 mönnum veriö vikið úr starfi í lögreglunni og öryggislög- reglunni fyrir agabrot eöa misbeitingu valds. Rússar sárír út af niósnaaðdróttunum Gunnlaugur A. Jónsson í Lundi: Pankin, sendiherra Sovétríkjanna í Svíþjóö, hefur borið fram formleg mót- mæli við sænsk stjórnvöld vegna bók- arinnar Iðnaðarnjósnir sem gefin var út í Svíþjóð í byrjun síöustu viku. I bókinni er fullyrt að stór hluti sovésku sendiráðsstarfsmannanna í Stokkhólmi séu njósnarar og eru þeir nafngreindir í bókinni. Hafa sænsk blöð síðustu daga birt myndir af þeim og bókin í heild vakið mikla athygli og ítarlega umf jöllun í f jölmiölum. Lennart Bodström utanríkisráö- herra sagði í sjónvarpsviötaU um helg- ina að það væri alveg óvíst hvort sænsk stjórnvöld svöruöu mótmælum Sovét- manna. — „Þeim má vera ljóst aö það er tjáningarfrelsi í Svíþjóð og sænsk stjórnvöld geta ekki blandað sér í hvað skrifað er í landinu,” sagöi Bodström. Konur öruggari ökumenn ökukonur eru öruggari undir stýri en ökumenn að mati trygging- arfélags sem selur ökukonum 12% ódýrari tryggingar en körlum. HaUfax-tryggingarfélagið í Bret- landi segir að slysaskýrslur og tjónaskýrslur tryggingasamtak- anna styðji þetta. „Þær aka minna og aka ekki eins hratt. öfugt viö karla blanda þær ekki áfengi saman viö akstur. Það er minni áhætta að tryggja þær,” segir forstjóri félagsins. — ,,Og jafnvel þegar óhapp hendir þær er það sjaldnar eins alvarlegt og hjá körlum.” Gtlam [ [Regeni J Conlwenlale i Opan Space l Óilotd it i 1 • Bkmmsburr 2 [~ ■Q-Russel/ sp m Cochrane * Old Compton it j L|£3^ Gratn Park I Odeon * Carlton < Her Ma/estr s Panton tt Laiceitot it) mWrnd ams' ■ Albt httle 1 eai r i ',m Garnck l Royalty Nú geta allir farið til London 1 19 hótel ÚH í hjarta borgarinnar, hvort heldur þú ætlar að versla, Royal London International skemmta þér eða skoða borgina. London House Mount Royal Norlolk Plaza Ambassador Tavistok President Royal National Imperial Vanderbit Crafton Piccadály Cumbertand Portmann Inn SeHridge Stratford Court Chesterfieki VERÐÁMANN: HELGARPAKKAR, föstudaga til mánudaga, frákr. 9.152,- VIKUPAKKAR, föstudaga, frá kr. 12.252,- Invemess Court Forum Senator Innifalií: fhig, hótelgisting, miðað við 2ja manna herbergi, continental morgunmat 1 ur, Avis bílaleigubni í 3 daga, leikhúsmiðar í vikuferð. • Kvikmyndahús ■ Leikhús 0 Neóanjarðarstöðvar Whitanallj$,'/td Channg Crots stn £ Players Metropole « “""tóssrí ■ New Vrctona eBiograph Oueen (li/aheth Hall ■O" Afdwytk Na ional Lthfn— m t „ The ute 162 v ~ Young Vic Old Vic -©■ Mermaid í nóvember bjóðum við nýja gerð pakkaferða á föstudögum og ýmislegt fleira verður innifalió. Kynnið ykkur fjölbreyttar ferðaáætlanir okkar. Ferðaskrífstofa Kjartans He/gasonar hf. Gnoðarvogi 44. Sími 686255. Paddmgton Hyd* Ph C:m 36 364 368 K»ns Higli Sl 77 Matylabone Maiblt Áith 36 364 36B Cbanng Cioss 8d OiloidSl / 16 Ktns Higb Sl 3/ R*g*ntSttS OiloidStSS V.ttoii^l 36 364 368 Sliand I 176 y I oiunhamXi Rd I 176 ».m< S< ^ottenhj^jj^Rd * • c.>•- D '1 ■vj iO Kon High Sl k.M.M'M M m • -.y ’ö* Cromwoll Rd é ^fulh.m Rd jT li ♦Matll-.Plfw JyflidÉ n Krngo Rd ■©■ v oSSSL r # J'< i* M* íisfcííi Wigmoro St j ’« imí Oiford St Kmgtitibiidge ■©■ mm: “ “■’.r a- $£ O ? | i míám.. 1 $ fuaten Biomplon Rd 30 M Hyd* Pk Cini 14 30 73 Kmghlsbndg* 30 1J 14 K*ns High Si 73 Maiblt 4j<ch 30 73 Oitotd St 73 Piccad.lly 14 Snand 77 77A Kmgi Cioai k St Pantiea Biompton Rd 30 14 Hydr Pl Cmi 30 71 14 Ktns High Sl 73 Kmghisbndg* 30 73 14 O.lo.d St 73 Piccadilly 14 Stiand 77A Holboin livaipool St b ■reod St I Holbom 8 77 Kmgs Rd II 7? Kmghisbtidgt 9 77 O.loid St 8 Piccaditiy 6 9 77 Sliand 6 9 II V.tior.a Si tl «r, Channf Cioss 1111 vershmargötur 34 strætóvagnai • | I ■ t. N.i„ % \ Vitiana Bond St 7S Kmghtsbndg* S7 S09 Channg Ciost Rd 74 79 Maibl* Arth 7 78 16 7« 36 36A 368 SC0 HydtPkCiwJ 78 16 O.loid Cuc ?S 100 76 36 36A 368 S09 P'ccadilly Cnc 3Í S06 Ktns High St S? Sloan* Sg 11 39 K.ngsRdtt 39 Stiandll lotttnham Ct Rd 74 79 a Sttt Waleiloo Chaimg Cioss Rd I HolbomWl S01 O.lcid Si S0S Bteckliiais V.ciona Sl 149 K.ngsRdll Knightsbridg* 9 O.loid St 6 IS Piccadiliy 9 R*g*ni Si 6 1S Sfand SI3 6 9 II Chaimg Cioss Rd I 176 HolbomWdS K»ns High Sl 9 K«nsHighS(9 * - *■■■ Kmgs Rd W O.lo.dSt 13. tS 6 SOS Piccadilty 9 Rtgtm Si 13 1S 6 S0S fotttnnam Ct Rd t Rtgtni Si SOS Snand I 176 SOS 1 otttnham Ct Rd 1 176 Victorfe St 149 S03 S07

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.