Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Page 19
DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. 19 Silungsveiðin vinnur i og sjá má fieiri og fleiri fare til siiungsveioa. 77/ Þingvalla hafa margir lagt leio sma i sumar og veitt vol. Beitt fyrir lax og málin rædd, hvar sá líklegt ao lax taki. Myndin tekin við Elliðaárnar. Hörkuholl úr Norðurá i Borgarfirði, þeir Hlöðver ö. Vilhjálmsson, Kristján Sigurmundsson, Smári Kristjánsson, Jóhann Ásgeirsson, Guðmundur Viðar og Snmbjöm Kristjánsson. Tekið skal fram að þetta var snemma á veiðitímanum, annars væru þeir varla með alla þessa laxa. Það er viða fallegt við islenskar veiðiár og á myndinni sóst Smári Kristjánsson renna fyrir lax i Vesturá i Miðfirði. DV-myndir G. Bender. Eitt mest sekia VHS myndbands- tækið ánorðuiiöndum, er fráOrion. Hið virta finnska tæknitímarit, TM, veitti nýlega myndbandstæki, sem það prófaði, sérstök heiðursverðlaun fyrir tæknilega eiginleika og hagstætt verð. Hér var um ORION myndbandstæki frá utanlandsdeild okkar að ræða, en þau eru nú ein mest seldu myndbandstækin á Norðurlöndum... .. .með þráðfjarstýringu, 14 daga upptökuminni, myndleit, kyrrmynd og frábærum myndgæðum er verðið á ORION myndbandstækjunum hér á íslandi næsta ótrúlegt. TW€% AAA Á ORION myndbandstækjunum er, ennfremur, 7 daga reynslutími, 2ja ára ábyrgð og greiðsluskilmálarnir eru afar hagstæðir., LAUGAVEG110 SIMI27788 FYRIRTÆKIÐ. SEM LÆKKAR VÖRUVERÐ A ÍSLANDIMEÐ ÞÁTTTÖKU í ALÞJÓÐA VIÐSKIPTUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.