Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 20
20 DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. Er þetta tæki á leið inn á þúsundir heimila? Eftirtalin atriði og ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ styðja þá spá: *| Ómissandi hjálparhella við matar- gerðina — sérstaklega handhægt verkfæri til að blanda barnamat, eggjakökur, ommelettur, alls konar ávaxtadrykki, á- bætisrétti, sósur o. fl. 2 Sérstakir aukahlutir til að þeyta með rjóma og eggjahvítur. 3 Þú grípur handþeytarann til að hræra í hvaða skál, potti eða pönnu sem er. 4 Þú stjórnar handþeytaranum aðeins með annarri hendi. 5 Stiglaus hraðastilling. Q öll þrif sáraeinföld, þú skolar hand- þeytarann undir vatnsbunu. 7 Fylgihlutir gera handþeytarann að meiri háttar tæki: þeytarar, vegghalda, þeytiskálar, sigt til að mauka ávexti og grænmeti, sleikispaði og eggjaskiljari. 8 Ofantaldir fylgihlutir fylgja MR 7 gerðinni, sem er vandaðri gerðin. VERÐ MEÐ ÖLLUM ÞESSUM FYLGIHLUTUM ER AÐEINSKR. 1.340,00. MR 30, sem er með minni mótor, einni hraðstillingu og einum fylgihlut, kostar kr. 880,00. SEM SAGT ÓTRÚLEGT VERÐ. 9 Þetta er nýjung frá BRAUN, þar sem fer saman glæsileg hönnun, notagildi og ótrúlega lágt verð. Verslunin Borgartúni 20 Flestirhjá Sovétmönnum Hór er ein fasteign Sovótmanna við Túngötuna i Reykjavik en lóðir þeirra eru 4 þúsund fer- metrar að fiatarmáii. Lóðir banda- riska sendiráðsins eru rúmiega 12 þúsund fermetrar með ióð i nýja miðbænum, Kringiunni. „Viö sovéska sendiráðiö í Reykja- vík eru þrjátíu og sjö erlendir starfs- menn en engir Islendingar,” sagöi Hjörleifur Guttormsson, alþingis- maður Alþýðubandalags, meöal annars i ræöustól sameinaös þings á dögunum. Þar gerði hann grein fyrir umsvifum erlendra sendiráöa á Is- landi og flutti tillögu um takmörkun þeirra. Hliöstæða tillögu flutti þing- maöurinn á siöasta þingi. I máli Hjörleifs kom fram aö 44 starfsmenn eru hér í bandaríska sendiráðinu, þar af heimingur íslenskir. Sex sendiráð af tólf hafa fækkaö starfsfólki siðan 1979, eitt sendiráö, það póiska, hefur hætt starfsemi og eitt nýtt bæst í hópinn, finnska sendi- ráöið, í fyrra. Þingmaöurinn benti á mikinn mismun á starfsmannafjölda í sendiráðum Islands bæöi í Moskvu og Washington eöa sendiráðum viðkomandi ríkja hér. Flestir starfs- menn eru hér á landi í sovéska sendi- ráöinu. Utanríkisráöherra, Geir Hall- grimsson, tók til máls og sagöi m.a. aö þessi mál þyrfti að skoða vand- reglur um umsvif erlendra rikja hér. legaþvíslíkmálgætuorðiöviökvæm Tillögunni var vísað til utanríkis- milliríkjamál. En hugsanlegt taldi málanefndar. ráöherrann aö setja mætti almennar -ÞG 40 þúsund tunnur af saltsíld til Svíþjóðar og Finnlands — varað við söltun á átusfld Til viðbótar þeim samningum sem gerðir voru fyrr í þessum mánuöi um sölu á saltsíld til Sovétrík janna hafa nú tekist samningar um sölu á 40.000 tunnum til Svíþjóöar og Finnlands, að sögn Gunnars Flóvenz, framkvæmda- stjóra Síldarútvegsnefndar. Heiidarsöltun síldar þaö sem af er vertíð nemur nú um 80.000 tunnum en var á sama tíma í fyrra um 40.000 Dagheimili á Akureyri: Ekkert síma- samband ogekki leyftaðgera við Verkfallsnefnd BSRB hafnaöi í gær beiðni um aö gert yrði viö slitinn síma- streng við dagheimiliö Pálmholt á Akureyri. Pálmholt hefur veriö síma- sambandslaust síöan á miövikudags- kvöld. Sigríður M. Jóhannsdóttir, dag- vistarfulltrúi bæjarins, skrifaði þegar bæði til stöðvarstjóra Pósts og síma og verkfallsnefndarinnar og fór fram á undanþágu til viögerðar. I bréfinu kom meðal annars fram að líklega þyrfti aö loka Pálmholti ef síminn kæmist ekki í lag. Hvorki er hægt að ná í sjúkrabíl né slökkviliö þótt nauðsynlegt væri. Sig- ríöur sagði i samtali við blaöiö aö þaö kæmi sér mjög illa aö þurfa að loka vegna þess að þarna væru mörg böm einstæðra foreldra. Síödegis í gær barst neitun verkfalls- nefndarinnar. Sigríður sagði að þrátt fyrir þaö ætti að reyna aö halda Pálm- holti opnu. Yröi dagheimilinu líklega komið í fjarskiptasamband við slökkviliöiö með lítilli talstöð. JBH/Akureyri tunnur. Allgóö síldveiði er nú viö Vest- mannaeyjar en söltun á þessari síld er miklum erfiðleikum bundin þar sem mikil áta er i síldinni sem er óvenjulegt á þessum árstíma. Gunnar sagöi að erfitt væri að fylgjast nákvæmlega með þessu þar sem starfsmenn fram- leiöslueftirlitsins væru allir í verkfalli en á hverri söltunarstöö væru þó starfandi löggiltir eftirlitsmenn sem Fyrir skömmu birtust í DV fréttir af megnri óánægju fyrrverandi og núver- andi starfsfólks á geðdeild Borgar- spítalans í Amarholti meö deildar- stjóra einn er þar hefur starfað í 20 ár. Hafa mannaskipti á stofnuninni veriö mjög tíð, svo tíð að óeðlilegt má teljast. I frétt DV var haft eftir starfsfólki að engu væri líkara en deildarstjórinn liti á Amarholt sem einkafyrirtæki sitt enda oft nefndur „kóngurinn á Kjalar- nesinu”. I framhaldi af skrifum þessum hefur blaðinu borist greinar- gerð frá Ferdinandi Ferdinandssyni, forstöðumanni Arnarholts, og fer hún héráeftir: „I grein DV er talaö um deildar- stjóra með langan starfsaldur og gerðir hans. Menn verða oft einráðir á fjarlægum deildum. Á undanförnum árum hafa orðið tiðar skipulags- breytingar hér. T.d. hefur nýlega fengist föst staða geðiæknis með bú- setu í Reykjavík. Amarholti er því æ meir miðstýrt frá Borgarspítala með kostum þess og göllum. Verkstjórn er í hendi deildarstjóra. bæru ábyrgð á því aö ekki væri tekin til söltunar nein síld sem ekki uppfyllti gæðaákvæði sölusamninga. Að lokum sagði Gunnar að hann vildi vara menn við að taka síld sem ekki væri hæf til söltunar. Minnstu mistök í því efni gætu stórskaöaö stöðu okkar á mörkuöunum og hún væri ekki alltof góð fyrir eins og fram hefur komiö. -EH Oánægjan, sem nefnd er í DV, er vegna framkvæmdar hennar meöal annars. Ekki er ráðið lengur í stöður sérhæfðs aðstoðarfólks á geðdeildum. I um- gengni hefur gagnkvæmri virðingu verið áfátt og upplýsingaleysi myndar óöryggi. Starfsemi geðdeildar Borgar- spítalans í Arnarholti er þó um margt athyglisverð, aðbúnaður sjúklinga er ágætur og náttúrufegurð staðarins er mikil. Aðstöðu til verkþjálfunar er stöðugt veriö að bæta. Vistmenn hafa mikið landrými til afnota og meðferö með hestum gæti vel komið til greina. Þá gefur hveravatnslögn frá Norður- Reykjum í Mosfellssveit bætta heilsu- ræktarmöguleika. I grein DV nefnir yfirlæknir geðdeildarinnar ófaglært starfsfólk. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar hafa vissulega ekki laöast að staðnum að undanfömu. Eg vil geta þess að síðastliðin fimm ár hefur unnið margt f jölmenntað og gott fólk hér í Arnar- holti, háskólanemar, listamenn og iönaöarmenn sem hafa lagt sig fram um að vinna verk sín vel og samvisku- samlega.” Allt óbreytt í Arnarholti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.