Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 31
DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984. 31 Tíðarandinn Tíðarandinn Tiðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Myndir: Eiríkur Jónsson r Texti: Olafur B. Guðnason Gæðingurinn Sörii fri Hjaitabakka ieiddur til stofu að Efri-Brúnavöllum, enda sjaldsónir svo glæsilegir gestir. Óþarfi að fara ofmargar ferðir skotnar strax heldur fluttar heim til eigendanna og þaðan í sláturhús, siö- ar. „Nú, á ekki að skjóta þær strax?” sagði hann og virtist vonsvikinn. Hvaða mörk? Og meðal bamanna, sem komu með rútum, var einn vaskur piltur sem lét sér ekki nægja að horfa á ofan af rétt- arvegg heldur kastaði sér út í hringið- una og dró lömbin i dilka upp á kraft. Það vakti athygli þeirra sem til sáu að hann einbeitti sér ekki að því að draga lömb í ákveðinn dilk heldur fór hann milli dilkanna og tróö feng sinum inn í marga. Þegar hann var spurður hvort hann kynni skil á mörkum allra bænd- anna svaraði hann hvatskeytlega: ,,Ha? Hvaða mörk?” Eftir því sem leið á réttarhaldiö og fénu fækkaöi í almenningnum bar meira á bömunum en fulloröna fólkið fór að gefa sér tíma til þess að líta upp frá sauðfénu og heilsa kunningjum. Hreyfingar manna uröu hægari og yfirvegaðri þegar þeir réttu fram hönd að heilsa vinum og undan réttarveggj- um stigu fram tónar, háir og lágir, mjóir og breiðir, í kapp við jarminn í rollunum. Af þvi að safnið er orðið litið, miðað við það sem áður var, taka réttimar ekki svo langan tima og um miðjan dag er þeim lokiö og eftir að koma fé og fólki heim. Mönnum gefst þá færi á aö ræða betur viö kunningja og viða um sveitir verður gestkvæmt og vel tekið á móti öllum, jafnt mönnum sem reið- sk jótum þeirra. Þá haida líka áhorfendurnir af rétt- arveggjunum heim og skólabörnin, af- komendur bænda, skrifa ritgerðir í skólanum um réttarferð og aUt það sem fyrir augu bar, reista gæðinga, lit- skrúöugt sauðfé og káta bændur. diikinn. . . Á leið úr róttum: Ætiarðu að setjaáþá fyrir fimm hundruð kall? skalhann. . .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.