Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Side 38
38 DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þjónusta Utbeining—kjötbankinn. Tökum aö okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka og hálfa folaldaskrokka tilbúna í frystinn. Kjöt- bankinn, Hlíöarvegi 29 Kóp., sími 40925. Húsasmiður, vel búinn verkfærum, getur bætt viö sig verkefnum strax, nýsmíöi, viðhald. Sími 76965. Pípulagnir, viðhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum, hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Við lækkum hita- kostnaöinn. Erum pípulagningar- menn. Sími 72999. Geymið auglýsing- una. Pípulagnir—viögeröir. Tek aö mér allar minni háttar viðgeröir og breytingar. Sími 13914. Urbeiningar. Ef þú átt kjötiö flotta fína, frysta þaö strax í smáeiningu. Hrossa, nauta og líka svína, hringdu og fáöu úrbeiningu. Uppl. í síma 38279. Glerísetningar. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, út- vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituöu og hömruðu gleri, margra ára reynsla. Uppl. í síma 11386, eftir kl. 18 sími 38569. Háþrýstiþvottur eða sandblástur. Háþrýstiþvottur á húsum undir máln- ingu eöa sandblástur undir meiri hátt- ar viðgeröir á húsum og skipum. Öflug tæki knúin af dráttarvélum sem skila góöum árangr1, þaulvanir menn. Gerum tilboö í ,'erkin. Stáltak, sími 28933 og 39197 alla daga. Líkamsrækt Góö heisla er gulli dýrmætari. Svæðanuddstofan, Vatnsstíg 11, sími 18612. Inngangur frá Lindargötu. Seljasól—Seljahverfi. Glæsileg sólbaöstofa í Seljahverfi. Frábærir 28 peru bekkir, sérfatakief- ar, snyrtiaöstaða, gufubað og nudd- bekkur, nýjung hérlendis. Barnakrók- ur. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrir- rúmi. Kreditkortaþjónusta. Sólbað - stofan Seljasól, Hálsaseli 48 (garðmegin), sími 72600. Afro sólbaðsstofa, Sogavegi 216. Eina sólbaösstofan sem býöur upp á 20 mín. sólbekki þar sem andlitsperan logar allan tímann. Afríkubrúnka eftir stuttan tíma. Góö þjónusta, skemmtilegt umhverfi. Afró, sími 31711. Ath! Alveg sérstakt októbertilboð, 14 ljósa- tímar á aðeins 775 kr., alveg nýjar per- ur. Einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara, Lancome, Biotherm og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath! Kvöldtímar. Hjá Veigu. Er meö hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Veriö velkomin. Hjá Veigu, Steinageröi 7, sími 32194. Hugsið um heilsuna ykkar. Höfum nú tekiö í notkun Trimmaway (losar ykkur viö aukakílóin — einnig til aö styrkja slappa vööva). Massage (sem nuddar og hitar upp líkamann og þið losniö viö alla streitu og vellíöan streymir um allan líkamann). Infrarauðir geislar (sérstaklega ætlaoi.r bólgum og þeim sem þurfa sér- staklega á hita að halda við vööva- bólgu og öörum kvillum). Læröar stúlkur meöhöndla þessi tæki jafn- framt fyrir bæöi kynin, námskeiö eöa stakir tímar. Notum aöeins Professional tæki (atvinnutæki frá MA International). Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Nú skin sólin á Laugaveginum. Sólbaösstofan Lauga- vegi 52, sími 24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580, bjóöa dömur og herra velkomin. Nýjar perur, breiöir bekkir, andlitsljós. Sértilboö: 12 tímar 750,00. Verið velkomin. Afró snyrtistofa, Sogavegi 216. Andlitsböö, húöhreinsun, plokkun, litun, vaxmeöferö. Seljum Lancome snyrtivörur. Snyrtifræöingur gefur leiöbeiningar um val á snyrtivörum. Svæöanudd, tímapantanir fyrirfram. Afró, sími 31711. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býöur nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í fararbroddi síöan 1982. Stúlkumar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekkimir séu hreinir og allt eins og þaö á aö vera, eöa 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerö með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10- tíma kort og lausir tímar. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar- daga og sunnudaga eftir samkomu- lagi. Kynnið ykkur veröiö þaö borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdótt- ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Vörusýning París 14.-22. nóv. Emballage, alþjóðleg pökkunarsýning um efni, aöferöir og tæki til pökkunar. G.I.A. Matvælasýning um vinnslu, meðferö og geymslu. 4 og 8 daga feröir. Leitið upplýsinga. Feröamiöstööin, Aðalstræti 9, sími 28133. Birmingham 26.—30. nóv. ICE alþjóöleg byggingavörusýning. Vélar og áhöld til bygginga- framkvæmda. Leitið upplýsinga. Ferðamiöstööin, Aðalstræti 9. Sími 28133. Tapað -fundið 27.10. fannst lyklakippa, smekkláslyklar o.fl., á Háaleitisbraut, nálægt númeraskilti 87—139. Uppl. í síma 30210. Svart kvenmannsveski tapaðist, annaöhvort í Bergstaðastræti eöa Stór- holti, sunnudaginn 28. okt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 75797 eöa 666248. 28.9. fannst myndavél viö Breiðholtsbraut. Uppl. í síma 40318. Ökukennsla ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz — Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkstímar, aöstoöa við endurnýjun ökuskírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason 687666. Bilasími 002, biðjið um 2066. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árgerö ’84 með vökva- og veltistýri. Sigurður Þormar. Símar 51361 og 83967. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s.41017 Geir Þormar Toyota Crown ’82. s.19896 Reynir Karlsson s. 20016—22922 Honda ’83. Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s.72495 Guöjón Hansson Audi 100. s. 74923 Guöbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Þorvaldur Finnbogason, VolvoGL ’84. s.33309 Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686 GuömundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. s.73760 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 77704- 37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. s. 74975 Kristján Sigurösson, s. Mazda 929 ’82. 24158-34749 Ökukennsla — æf ingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast baö aö nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góö greiöslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Aðstoö við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Galant GLX ’85 meö vökva- stýri á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn. Nemendur greiða aöeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, simi 686109. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímaf jöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. Ökuskólaprófgögn. Hallfríður Stefáns- dóttir. Símar 81349,19628 og 685081. Ökunemar. Spariö ykkur kostnaöarsöm bílasímtöl og hringiö í síma 19896 og þið fáiö beint samband viö ökukennarann innan 5 mínútna. Eg kenni á Toyota Crown. Utvega öll gögn varöandi bílpróf. Öku- skóli ef óskaö er. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt til aö öðlast þaö aö nýju. Greiðslukortaþjón- usta. Geir P. Þorrnar ökukennari, sím- ar 19896 og 71895. Ford Mustang. Til sölu fallegur Mustang 2.8 árg. ’79, sjálfskiptur, vökvastýri, 6 cyl. vél. Uppl. í síma 75867 eöa 84024. Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir. Allar stæröir. — Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði. — Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafn- vægisstillingar. — Kaffisopi til hress- ingar meöan staldraö er við. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Ljósin sem endast og endast. Engin þörf á aö endurnýja rafhlöður, bara setja í samband viö 220 volt og endurhlaöa. Belco sf., Ármúla 36, sími 687390-84363. PROTECTAm INTEnNAHONAL S.A öryggisútbúnaður, ýmsar geröir. Belco sf., Ármúla 36, símar 687390-84363. lándii Sadw/bKk 1. Radarvari kr. 6.975. 2. Stereo heyrnartæki í vasadiskó og fl., tveir aukasvampar og budda fylgja. 3. Fluorscent klukka í bíla, í klukkunni er snúningshraðamælir og ljósaaðvörun. Póstsendum. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Þjónusta NÆTURGRILLIÐ SIIYII 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og viö sentínm þér: hamborgara, samlokur, lambakótel- ettur, lambasneiöar, bautabuff, kjúkl- inga, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Næturgrillið, sími 25200. Bflaþjónusta SMIÐJUVEGUR 38-S(Mi 77444 VÉLA • HJÓLA •LJÓSASTILLINGAR Líkamsrækt Likamsþjálfun fyrir alla á öllum aldri. Leiöbeinendur meö langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunarform: Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Yogastöðin-Heilsubót, Hátúni 6a, sím- ar 27710 og 18606. Til sölu þessi glæsilega trilla, 3,7 tonn, meö 38 ha.BMC dísilvél, 12 og 24 volta rafkerfi, Furno 500 dýptarmæli, VHS 60 rása tal- stöð, gúmmíbát og spili. Sími 98-1141 eftir kl. 5 og 98-2711 á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.