Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Qupperneq 43
DV. MÁNUDAGUR 29. OKTOBER1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Konur standa sig ekki síöur i verk- fallsvörslunni heldur en karl- peningurinn. Konur í verk- falSsvorsSu Hvað sem menn segja um verkfallsvörslu BSRB, þá munu allir sammála um aö konur taka nú mun meirl þátt í benni heldur en 1977. Fjöl- menna þær í herbúðir banda- lagsins dag hvem, tilbúnar í slaginn, sem er að sjálfsögðu af hinu góða, — úr því sem komið er. Sem dœmi má nefna um samstöðu þá sem skapast befur að i upphafi verkfalls kom niður á BSRB kona ein sem menn þykjast vita að hafi koslð Sjólfstœðisflokkinn tll margra ára. Hún hafði meðferðir byrðar af smurðu brauði og öðru góðgœti handa verkfallsvörðunum. Ekki hafði hún mörg orð um hvað- an þessi aðhlynning væri komin og lét raunar lítlð fyrir sérfara. Næsta dag mættl hún svo aftur, nú brauðlaus, en i hettuúlpu. Aðspurð um hvert hún væri að f ara, svaraði hún að bragði: „Ég er að fara í verkfalls- vörslu í skipin.” Ogþaðgerðihún. Lánaraunir Lánaraunir þær, sem námsmenn lentu í i haust, hafa orðið tU þess að menn hafa nokkuð velt vöngum yfir því kerfi sem úthlutaö er eftir. TU að mynda virðist enginn munur gerður á náms- gretnum, það er hvort menn eru að fulinuma sig í störf þar sem skortur er á fólki eða önnur sem jafnvel fyrirfinn- astekki hér. Af þessu heyrðist skritin saga. Isienskur ptttur ákvað að fullnuma sig i sölufræðum á íslenskri framieiðsiu er- lendls. Hann hóf nám i fyrra á elgin reikning. t haust sótti hann svo um námsián og taldl að aUt væri i góðu gengi. En nei, það var þá eitthvað annað. Hann mátti berjast i kerfinu og ekkert lán hafði hann fenglð þegar siðast fréttist. Hins vegar rann landl hans inn í iánakerf ið i haust eins og heitt smjör. Sá er í fram- baldsnámi i skógarhöggl... ÞoA eina sem dugar Krónískir blaðaiesendur slelkja nú út um og fagna rit- stjóraskiptum á ÞjóðvUjan- um. Ekki svo að skUJa að Einar Karl Haraldsson, fyrr- verandl ritstjóri, hafi þótt vondur tU þess brúks. En með nýjum mönnum koma nýir sviptivindar og sú halda Einar Karl Haraldsson. menn að niðurstaðan verði á iVUja þjóðarinnar. Nýi ritstjórinn, össur Skarphéðinsson, er sem kunnugt er fiskUifeðlis- fræðingur að mennt. Þegar þessa óvenjulegu ritstjóra- menntun bar á góma i hóp manna, laumaði einn íhalds- púkinn út úr sér: „O, ætU að það dugi nokkuð annað á þessa þorsk- hausa.” össur Skarphéöinsson. Rðöí hallærinu Eins og tæpt var á hér i Sandkomi nýiega kom upp sá kvittur fyrir nokkrum dögum að salemispappir væri að ganga ttt þurrðar i landinu. Þessi tiðlndi þóttu svo merkUeg að þau komust melra að segja á siður stór- blaða i útiöndum. Þegar þetta var, gáfu blaðamenn á NT enn út blað sitt TNT. Þeir óku um á há- talarabíl og augiýstu blaðið og lásu upp úr því fréttir. Og vitaskuld sáu menn margar hUðar á klósettpappírshaU- ærinu þvi elnn daginn þaut TNT-bUlinn öskrandi um göt- ur borgarinnar: „Salemis- pappír að verða uppseldur — kaupið TNT - salernis- pappirinn uppseldu-u-u-r »» Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. SÁTT4FUMOUR VAR HALDIMM Schiesser0 Kyikmyndir Kvikmyndir DALALÍF—Nýja bíó: Með nef ið á kafi f kúaskít Nýjabló. Dalallf. L&kstjórí: Þróinn Bertebson. Aðalhlutverk: Eggert Þorlelfsson, Karl Ágúat Úlfsson. Þessi mynd er framhald myndar- innar „Nýtt líf” en hér eru þeir fé- lagar Þór og Daniel sloppnir úr slor- inu í Vestmannaeyjum og lentir á stórbúi uppi í Kjós þótt þeir þekki ekki muninn á beljurassi og bifu- kollu. I auglýsingu um Dalalíf segir: „Ástandið er erfitt en þó er tU ljós punktur í tilverunni”. Því miður er þennan punkt ekki að finna í mynd- inni sjálfri sem er afar slöpp gaman- mynd, hroðvirknislega unnin, yfir- hlaðin atriðum sem ekki eiga heima i henni og á heildina litiö mikil von- brigði, miðað við fyrri mynd þessa hóps sem skartaði mörgum bráð- fyndnum atriðum. Hið eina sem manni finnst veru- lega fyndið í Dalalífi eru senurnar með Sigurði Sigurjónssyni í hlut- verki Jónasar Reynis eða JR en hann fer á kostum sem þessi stórgrósséri sem finnst ekkert betra í lifinu en að moka flórinn.Iloveit. Þeir Eggert og Karl sleppa stór- slysalaust frá sinu í myndinni, Eggert oft skemmtilega vandræða- legur á köflum en Karli hættir til að ofleUta. Hinsvegar er þriðja aðal- hlutverkið, heimasætan á bænum, algjörlega mislukkað i höndum Hrafnhildar Valbjörnsdóttur því hún hefur ekki leikhæfileika frekar en þessar í fjósinu. Sæt stelpa með dúndurkropp sem fyrst kemur til sögunnar í myndinni sem nokkurs konar islensk útgáfa af Tarzan ríð- andi á hesti og á svo yfirleitt í mestu vandræðum með sjálfa sig fyrir framan myndavélina. Framan af er Dalalif þolanleg og hægt aö brosa að ýmsu í henni en eftir hlé dettur botninn úr henni enda virðist gamla máltækiö; „hafa skal það sem hendi er næst og hugsa ekki um það sem ekki fæst” í heiðri haft, inn í söguþráðinn er klínt Víetnöm- um, svifdrekamanni, aUsherjar- goðanum, breakdansi o.fl., eða yfir- leitt öUu sem komið var höndum yfir. Búskapur þeirra Þórs og Daníels gefur tækifæri til margra skondinna atriða en þessi tækifæri eru alls ekki nýtt eða vannýtt enda virðist myndin hafa verið unnin i einum hvfaandi hvelli Áhorfendur gátu þó hiegið að ýmsu framan af og með þvi er tilganginum kannski náð en gera verður þá sjálfsögðu kröfu að menn leggi svoiítfan metnað í gerð kvikmynda hérlendis, svona „bömmer” þjónar eng- um tilgangi öðrum en að koma slæmu orði á íslaiska kvikmyndagerð. -FRI JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 1. nóvember. Sértímar fyrir stúlkur. ÞJÁLFARI HINN FRÁBÆRI GÍSLI ÞORSTEINSSON, ÞJÁLFARI DLYMPÍUFARANNA. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla32. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.