Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 10
10
DV. LAUGARDAGUR3. NOVEMBER1984.
VÖRUIIMN-
LEYSINGAR:
Traust heUdverslun aunast innleysingar á hvers konar vörum.
gegn víxlum. Lysthafendur sendi svar sitt tU auglýsinga-
deUdar DV, Þverholti 11, merkt: Veltuaukning.
ARKITEKT
VUjum ráða arkitekt tU starfa.
Umsækjendur skulu skUa skriflegum umsóknum, ásamt
upplýsingum um nám og fyrri störf, tU skrifstofu embættisins
fyrir 9. nóv. ’84.
Húsameistari ríkisins
Borgartún 7-105 Reykjavík-sími 27177
-likafyrirþig
Wm æ. - Meö stööugri tækniþróun hefur
Bandag náö þeim árangri, að dekk,
sólaö meö Bandag-tækni, endist
eins og nýtt en er mun ódýrara.
Við erum snarir í snúningum
- kaldsólum dekk á vörubíla,
sendibíla og jeppa.
- sólum Radial dekkfyrirfólksbíla
- Radial vetrargrip.
Vörubílaeigendur athugið
- sérstaklega góö aðstaða og
stuttur afgreiöslufrestur.
Minnstur kostnaður pr. ekinn km.
Snögg umfelgun á staðnum.
KakbólunM
DUGGUVOGI2,104 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-84111 *
Fyrsti íslenski vestrinn:
KtREKAR
NORÐLRSINS
frumsýnd í dag
Fyrir mörgum árum varö Jón Vík-
ingsson fyrir því óláni aö aka inn í kúa-
hóp. Þetta voru 17 gripir og 11 þeirra
fóru í sláturhúsið. Eftir þetta var hann
af sumum nefndur fyrsti nautabaninn
á Islandi.
Jón þessi hefur nú tekiö upp nýtt
nafn, kallar sig Johnny King og ríður
klofvega á kántríbylgjunni sem skolast
nú yfir þjóðina. Hann er önnur aöal-
persónan í myndinni Kúrekar noröurs-
ins sem verður f rumsýnd á morgun.
I tilefni frumsýningarinnar fengum
viö Gunnlaug Pálsson, sem kvikmynd-
aöi myndina ásamt Einari Bergmundi,
aö segja okkur frá tildrögum aö því aö
myndin var gerö.
„Þetta var bara diskússjón fjórum
dögum áöur en hátíðin var, það aö taka
bílaleigubíl var eiginlega mesta máliö.
Viö ákváöum að kýla á þetta, fá filmur
hjá Hansa P. og úr þessu varö þetta
ágæta fyrirtæki, tslenska kvikmynda-
samsteypan hf.,” segir Gunnlaugur.
— Hvernig myndiröu lýsa þessari
mynd?
„Þetta er fyrst og fremst gleðimynd
meö léttu ívafi. Þeir vilja nú kalla
þetta, hinir drengirnir, svona dans- og
söngvamynd.”
— Er hún dýr?
, JCostnaöi hefur verið haldið niðri
einsoghægter.”
Gleðin í gegnum linsurnar
— Hvemig mynd er þetta. Er þetta
heimildarmynd eöa hefur hún ein-
hvem söguþráö?
„Myndin fjallar fyrst og fremst um
þessa hátíö, villta vestrið á Skaga-
strönd. Viö fylgjumst með gleöinni í
gegnum linsurnar. Fömm í saumana á
aödraganda og upphafi þessarar
stefnu og kynnumst helstu forsprökk-
um kántrísins. Aðalhöfuöpaurinn er
náttúrlega Hallbjöm. Johnny King er
einnig meö stórt hlutverk í myndinni. ur samiö texta, eins og til dæmis
Hann er lærisveinn Hallbjamar en hef- Lukku-Láka sem Hallbjöm syngur.
ur síðan þróað sinn eigin stíl. Hann hef- Siggi Helgi er einnig í hópnum. Hann á
Það mmtti halda að Hallbjöm og Johnny væru að bmgja ómskilogum
aðkomumanni fró þar sem þeir standa tii alls liklegir ihliðinu að kántrí-
hátíðinni á Skagaströnd. En það var vist öðru nmr.
DV-mynd Kristján Ari.