Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 12
12
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í smíði á 6 fjölplógum
(snjóplógum).
Útboðið er tvískipt, annars vegar smíði á fjölplógum án
vökvastrokka, hins vegar smíði á 18 vökvastrokkum.
Smíði skal lokið 15. febrúar 1985.
Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 5. nóvember.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 20. nóvember 1984.
Vegamálastjóri.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norðurlandsveg um
Leirur og Vaðlaskóg, 2. áfanga.
Helstu magntölur:
Lengd 2,7 km
Fylling og burðarlag 89.000 m3
Verkinu skal lokið 1. nóv. 1985.
Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7,
Reykjavík og Miðhúsavegi 1, Akureyri, frá og með 6. nóv.
1984. Skila skal tilboði fyrir kl. 14.00 hinn 19. nóv. 1984.
Vegamálastjóri.
SELJUM NOTAÐA
bíla iy
TEGUND ÁRGERÐ LITUR EKINN VERÐ
BMW 520 1981 blár 72.000 400.000
BMW 518 1982 gullsans. 81.000 440.000
BMW 518 1982 blásans. 43.000 440.000
BMW318I 1982 gráblár 55.000 385.000
BMW315 1982 hvítur 10.000 345.000
Renault 18 TS 1980 rauður 95.000 210.000
Renault 5 GTL 1982 gullsans. 46.000 205.000
Daihatsu Charadel 1984 rauður 8.000 280.000
Subaru 1600 4x4 1978 drapp 104.000 130.000
Toyota Corolla 1978 siltorgrár 90.000 125.000
BMW320 i 1981 gullsans. 47.000 380.000
SELJUM NOTAÐA BÍLA
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
YMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG._______
Opið laugardag 1—5.
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.
ÁLFHÓLSVEGI 55,200 KÓPAVOGI. SÍMI 40911.
BÍLALAKKBLÖNDUN
RADÍUS SF. ER HEILDSALA SEM FLYTUR INN BÍLALÖKK OG
ÖLL EFNI SEM TIL ÞARF TIL BÍLAMÁLUNAR.
RADÍUS SF. HEFUR
RADÍUS SF. er heildsala sem flytur inn bilalökk og öll efni sem
þarf til bílamólunar.
RADÍUS SF. hefur umboð fyrir hin þekktu og vönduðu merki
VALENTINE og NASON. Auk þess verða vörur til sölu frá
SIKKENS.
RADÍUS SF. hefur ð að skipa sérhœfðu starfsliði sem býður þór
einstœða þjónustu:
ÞÚ HRINGIR - við sendum þér efnið milli kl. 17 og 18 sama dag
gegn vægu gjaldi. Við sendum einnig samdægurs út á land.
Okkar umboðsvörur eru á heildsölu-
verði. Sparaðu sporin — sparaðu
krónurnar og reyndu þessi nýju ’
viðskipti.
VAIENTINE nason EÍkkEHS
bílalökk
María Sigurðardóttir ihlutverki hinnar ástríðufullu Petru von Kant.
BEISK TÁR
PETRIJ
VONKANT
— Alþýduleikhilsid lætur ekki deigan siga
„Þiö veröið af afsaka ýmis tæknileg
vandræöi. Verst er aðtjöldin eru í ólagi
— við kómumst aö því aö þaö voru
karlmenn sem hengdu þau upp, svo
það er kannski ekki aö furöa. En þetta
stendur allt til bóta. Og stelpurnar
leika alveg eins og englar. ..”
Þannig bauö Sigrún Valbergsdóttir
fáeina blaöamenn velkomna á æfingu
Alþýðuleikhússins á leikritinu Beisk
tár Petru von Kant eftir Rainer Wem-
er Fassbinder. Æfingin fór fram á
Kjarvalsstöðum nú í vikunni og þar
verða sýningar einnig haldnar. Sviðiö
er inni í hliðarsal og plássiö er ekki
mikið — fáeinir tugir stóla standa báö-
um megin sviðsins og þaö er óhætt aö
segja að leikið sé í mikilli nálægð viö
áhorfendur. Sem líkast til hæfir verk-
inuvel.
Beisk tár Petru von Kant er, segir í
blööungi frá Alþýöuleikshúsinu,
„átakamikil ástarsaga og fiallar um
sjálfstæðisbaráttu konu”. Ojá. Nánar
tiltekið þá er Petra von Kant vel
heppnaöur tískuteiknari og verður ást-
fangin af annarri konu. Sú er hálfgerö
léttúðardrós, finnst Petru, og þaö
verður vesin. Eins og endranær hjá
Fassbinder er engin yfirborðsmennska
á ferðinni — þaö er kafað d júpt.
Frumsýning veröur á morgun,
sunnudag, og er sem fyrr segir sýnt á
Kjarvalsstööum. Leikstjóri er Sigrún
Valbergsdóttir, áöurnefnd, en leik-
myndina gerði Gerla og Böðvar Guö-
mundsson þýddi verkið. Það geröi
hann að beiðni Alþýðuleikhússins sem
fékk styrk úr Þýðingarsjóði vegna þess
og reyndist hann ómetanlegur. Ljósa-
meistari sýningarinnar er Ámi Bald-
vinsson en tónlistina valdi Láms
Grímsson.
Þá eru upptaldir þeir þrír karlmenn
sem koma nálægt sýningunni, því
leikararnir — sex aö tölu — em allir af
kvenkyni. Stærstu mlluna fer María
Sigurðardóttir með — hún leikur sjálfa
Petru von Kant. Þjónustustúlku
hennar leikur Guðbjörg Thoroddsen,
ástkonan er í höndum Erlu B. Skúla-
dóttur og vinkonu Petra leikur Edda V.
Guömundsdóttir. Móður Petru leikur
Kristín Anna Þórarinsdóttir og dóttur
hennar leikur Vilborg Halldórsdóttir.
Tvö önnur verk
í undirbúningi
Annars er þaö helst af Alþýðuleik-
húsinu að frétta að nú standa yfir
æfingar á tveimur leikritum á vegum
þess. Hið fyrra er Top Girls eftir Caryl