Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984.
19
Almennt
álít
mannaað
karfan
verði
góðí
vetur
Hugleiðing um körfu-
boltaliðin sem skipa
úrvalsdeildina
í vetur og spádómar
um gengi þeirra
Margir kunnir körfuboltomenn eru einnig liðtœkir í öðrum greinum
íþróttanna. Hór sjðum við tvo leikmenn úrvalsdeildar, brœðurna Karl
Guðlaugsson ÍR og Valdimar Guðlaugsson ÍS (i miðið). Lengst til
hœgri er yngsti bróðirinn, Bjami Karl Guðlaugsson, en hann œfir með
Fram. Og fyrir þó sem óhuga hafa birtum við nöfn hestanna. Fró
vinstri: Glófaxi fró Skarði ó Landi, Hófeti fró Núpi í Fljótshlið og Litli
Glói fró Kjarnholtum í Biskupstungum. Reyndar er ekki furöa að þeir
brœður skuli myndaðir ó hestbaki þvl faðir þeirra er hinn kunni hesta-
maður Guðlaugur Tryggvi Karlsson sem oft hefur glatt augu lesenda
DV með hestamyndum.
„Ég get ekki séð ueitt sem mælir
gegn því að körfuknattleikurinn hér í
vetur veröi betri en hann hefur verið
undanfarin ár. Ég fullyröi að flest liðin
eru betur mönnuð en þau voru í fyrra
og leikirnir ættu að geta oröið mjög
skemmtilegir,” sagði körfuknattieiks-
unnandi við undirritaðan fyrir
skömmu og almennt virðist þetta vera
álit þeirra sem fylgjast með körfu-
knattleik. Það hefur verið venja okkar
hér á DV að renna yfir liðin sem skipa
úrvalsdeildina hverju sinni og spá í
möguleika liðanna. Sami háttur verður
haföur á að þessu sinni. Það getur oft
verið skemmtilegt að renna yfir mögu-
leika liðanna þegar keppnistímabiliö
er að byrja. Það skal tekið fram í upp-
hafi grcinar þessarar að eingöngu er
um skoðanir blaðamanns að ræða á
leikmönnum og liðum ásamt öörum
málum sem fjallað verður um hér að
neðan.
Njarðvík
Þaö verður að segjast eins og er að
það kom mörgum á óvart í fyrra þegar
Njarðvíkingum tókst að næla sér í Is-
landsmeistaratitilinn. Og ennþá eins
og í fyrra segja menn að þeir hafi ekki
nokkra trú á því aö Njarðvík nái að
verja Islandsmeistaratitilinn í ár.
Ekki er ég sammála því. Möguleikar
liðsins hljóta að verða miklir. Jónas
Jóhannesson leikur með liðinu í vetur
og hann verður liöinu ómetanlegur
styrkur. I liöinu eru fleiri snjallir leik-
menn eins og t.d. Valur Ingimundar-
son sem alltaf stendur fyrir sínu. Og
síöast en ekki síst skal á það minnst að
í Njarövíkurliðinu eru fjölmargir ungir
og gríðarlega efnilegir leikmenn sem
eiga eftir að verða enn betri þegar
fram líða stundir. DV spáir Njarðvík-
ingum ööru sæti.
Haukar
Það sem fyrst og fremst gerir það
að verkum að við spáum hinu unga liði
Hauka Islandsmeistaratitlinum í ár er
endurkoma Ivars Websters í liöið. Þar
er á ferðinni mjög sterkur leikmaður
og þessi hávaxni leflonaöur tdcur mik-
ið af fráköstum sem aftur er grund-
vallaratriði til að lið geti beitt hraöa-
upphiaupum að einhverju ráöi. Þetta
er mjög mikilvægt atriði og í huga
veröur að hafa að leikmenn annarra
liöa í úrvalsdeildinni eru mun minni en
Ivar. I fljótu bragði er það aðeins Jón-
as Njarðvíkingur sem ætti að geta
staðið í Webster. Fróðlegt verður að
fylgjast með viðureignum þeirra í
vetur. Haukar hafa fleiri góða leik-
menn innan sinna raða. Pálmar
Sigurðsson, besti bakvörður úrvals-
deildar í dag, kemur fyrst upp í hug-
ann. Þá ná nefna nöfn eins og Hálfdán
Markússon og Kristin Kristinsson.
Fleiri góðir leikmenn eru í liðinu sem
hafa öðlast dýrmæta reynslu frá í
fyrra er þeir léku í úrvalsdeildinni í
fyrsta skipti. Undir stjórn Einars
Bollasonar verða Haukarnir illstöðv-
andiívetur.
Valur
Valsmenn eru spurningarmerki. Það
fer ekkert á milli mála að Valsmenn
eru sigurstranglegir og þá sérstaklega
vegna þess aö þeir hafa veriö í fremstu
röö undanfarin ár og í liöinu eru marg-
ir snjallir leikmenn. Eg spái því að
Valsmenn lendi í þriðja sæti. Torfi
Magnússon, einn besti köifuknattleks-
maöur landsins, þjálfar Val og það á ef
aö líkum lætur eftir að koma niður á
honum sem leikmanni í vetur eins og
þaö hefur raunar gert í þeim leikjum
sem búnir eru í Reykjavíkur- og Is-
landsmóti. Annars er Torfi nú þannig
gerður aö hann er vís til að rífa sig út
úr þessari deyfð og þá er voðinn vís
fyrir önnur félög. Torfi er nefnilega
ótrúlega mikilvægur hlekkur í Valslið-
inu. Ungir leikmenn eru að komast í
sviðsljósið. Fyrst ber aö nefna Tómas
Holton sem á eftir að verða okkar besti
bakvörður eftir nokkur ár. Einar
Olafsson mun örugglega eiga sitt besta
keppnistímabil í vetur og þar er mikiö
efni á ferðinni.
KR
KR-ingar hafa leikiö einn leik í úr-
valsdeildinni þegar þetta er skrifað og
unnu þá góðan sigur. I liðinu eru marg-
ir mjög efnilegir leikmenn en einhvem
veginn hef ég það á tilfinningunni aö
reynsluleysi verði þeim að faUi í vetur
þó ekkert sé fullyrt í þeim efnum. Mik-
iU styrkur er í þeim Birgi Michaelssyni
og Matthíasi Einarssyni sem léku í
Bandaríkjunum síðasta vetur. Þá er
það vafamál hvort Jón Sigurösson leik-
ur með liðinu. Verði svo má búast viö
KR-ingum í toppbaráttunni í vetur.
ÍR
Þeir eru margir sem vUja meina aö
í tR-Uöinu séu leikmenn sem ekki séu
lakari en í öörum félögum í úrvals-
deUdinni. Engu að síður verður að hafa
þá staðreynd í huga að það hefur aUtaf
verið vandamál hjá IR á síðari árum
að ná upp sterkri liðsheUd. Kristinn
Jörundsson þjálfar nú liðið og ef hon-
um tekst ekki að gera góöa hluti með
IR-Iiöið hvarflar sú hugsun aö manni
hvort þaðsé yfirleitt hægt.
IR-mgar hafa leUcið tvo leiki í úr-
valsdeUdinni og tapað báðum. Það er
þó engin bý bóla að liðið byrji iUa á
haustin. Spurningin er þessi: Hætta
leikmenn Uðsins að leika fyrir sjálfa
sig og fara að leika fyrir liöiö. Fari svo
er bjart framundan hjá liðinu og gætu
iR-ingar þá hæglega komið á óvart.
Margir góðir leUcmenn eru í liðinu og
eins og í öUum öðrum Uöum deUdarinn-
ar eru ungir leikmenn að springa út.
Þar má nefna Karl Guölaugsson og
Braga Reynisson „Bóbó”.
ÍS
Stúdentar eiga á brattann að sækja
og þaö er undantekningarlaust skoðun
manna að Uðið muni falla í 1. deild. I
Uöinu eru nokkrir gamah-eyndir leik-
menn sem halda liðinu á floti. Liöið
hefur leUcið einn leik í úrvalsdeUdinni
og tapað mjög stórt. Ég spái því að
áframhald verði á ósigrum hjá Uðrnu
og það verði hlutskipti þess að faUa i
vor.
Dómarar úrvalsdeildar
Mikiö hefur verið rætt og ritað um
dómaramálin að undanförnu. Sú
dapurlega staðreynd blasu- viö aö
margir af okkar bestu dómurum hafa
lagt land undir fót og dæma ekki í
vetur. Þetta er mikið vandamál. Að-
eins þrír dómarar verða starfandi í
vetur sem getu hafa til að dæma í
úrvalsdeUd. Hinir eru því miður ekki
tilbúnir i slaginn. En eitthvað veröur
að gera. Það er ekki hægt að legg ja það
á herðar þriggja manna að dæma körf-
una í vetur. Það er skoöun mín að það
sé sök dómaranna og forystumanna
körfuknattleiksms hvernig komið er.
Þar er ekki við félögin að sakast. Hafi
starf dómara verið með eðlilegum
hætti undanfarin ár ættu nú að vera tU
frambærilegir dómarar tU að taka við
af þeim sem hættir eru. Oft hefur verið
sagt að ekki hafi menn fengist til að
dæma og það er rétt. En af hverju? Af
hverju er körfuknattleikurinn eina
íþróttin sem stendur frammi fyrir því
vandamáU aö menn vUja ekki gerast
dómarar i íþróttinni? Um þetta ættu
forráðamenn körfuknattleiksms og
dómarar að hugsa. Geri þeir það má
búast við blómlegra starfi dómara og
jafnframt betri dómgæslu í framtíð-
inni.
Stjórn körfuknatt-
leikssambandsins
MUcUvægi þess að hafa góða stjóm
er öUum ljóst og þegar þetta er skrifað
er ekki komin nein reynsla að ráði á
störf hinnar nýju stjórnar sem kosin
var í sumar. I stjóminni sitja emungis
áhugamenn um körfuknattleUc og von-
andi tekst nýliöunum að standa sig vel
í vetur.
Stefán Krist jánsson