Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984. 11 Snörun or meðal þeirra atriða sem sýnd eru i myndinni. D V-mynd Kristján Ari. eitt lag, Feti framar. Skífan gefur út hljómplötu í næstu viku með lögum úr kvikmyndinni.” — Nú hefur það heyrst að guösþjón- usta, sem er í myndinni, sé sérlega vel heppnuð? Hópreið og tunnuhlaup , ,1 setningu ákallar Hallbjöm veöur- guðinn , biður um gott veður. Og rign- ingin hætti og var bara fyrir sunnan þessa helgi. 1 lokin er svo messan stórt atriði í myndinni. Annars var á þessari hátíö tjaldlíf, dansiíf. Ekki má gleyma ródeóinu og svo var hópreið, tunnu- hlaupog fleira.” — Er þetta mynd í fullri lengd? „ Já, hún er um það bil 90 minútur og passar á breiðtjaldiö.” — En er þetta ekki of löng mynd? „Því fer fjarri. Eins og einhver sagði í hópreiöinni: MEIRA KÁNTRl. Þessir 4—5 dagar á Skagaströnd voru mjög skemmtilegir og kynni okkar af fólki á þessari hátíð voru mjög sér- stök.” — Þið eruð ekkert hræddir við f jár- hagsdæmiö? „Nei, ef allir kántríelskandi menn á landinu sjá sér fært að koma vonum við að allir lifi heilir. Steypan er með mynd númer þrjú fullfrágengna að mestu leyti. Það er jólamynd. Vonandi á sú mynd eftir að njóta sín vel á breiðtjaldinu. Svo er Is- lenska kvikmyndasamsteypan með mynd um Bubba Morthens, feril hans. Það verður sambland af músík og leiknum atriðum.” — Viltu tjá þig eitthvað um íslenska kvikmyndagerð? „Nei. Ég vona bara að það slokkni ekki á sólinni,” sagði Gunnlaugur Pálsson kvikmyndatökumaður. SGV TOGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöföa 16 — Símar 81530 og 83104 * Allir SAAB eru framhjóladrifnir. * Notadur SAAB getur enst þér lengur en nýr bíll af öðrum tegundum. * Allir SAAB hafa þurrkur á Ijósum, upphitad bílstjórasœti, sjálf- virk ökuljós, stœkkanlegt farangursrými. * 25 ára reynsla við íslenskar aðstœður. Aldrei meira úrval af brauði— 15 nýjar tegundir 30% ódýrari en annarsstaðar Bakaríið KRINGLAN Starmýri 2 Skólavörðustíg 2 Opnunartími: 8-6 virka daga kl. 8-4 laugardaga kl 9 - 4 sunnudaga kl. 8-6 virka daga kl. 9-4 um helgar Saab 900 GL árg. 1980. 3ja dyra. rauður, beinskiptur, 4ra gira, ekim 70 þús. km. Ath. Eigum til örfáa Saab 900 bíla árg. 1984 á mjög góðu verði. Saab 99 GL írg. 1980, 2ja dyra, rauóur, beinskiptur, 4ra gira, akim aAeira 32 þús. km. Mjög falegur bill. Saab 900 GLS árg. 1982, 5 dyra, hvítur, sjálfskiptur, med vökvastýri, ekinn 33 þús. km, útvarp og kassettur. Mjög fallegur bill. Skipti möguleg á ódýrari Saab. Saab 900 GLEárg. 1982. 4ra dyra, IjAsbtár, sjátfskiptur + vökvastýri, ekirm 38 þús. km. Skipti möguleg. Gjalddagi eignatrygginga t.okt Takiðekki áhættu -geriðskilsemfyrst. nn mt var HAGTRYGGEMG HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, simi 85588.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.