Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984. Fundir Landsfundur Samtaka um Kvennalista verftur haldinn dagana 3. og 4. nóv. 1984 aft Hótel Loftleiftum, Kristalssal. Dagskrá fundarins hefst kl. 9 árdegis. Konur, vinsamlega tilkynnift þátttöku á skrifstofu Kvennalistans í Kvennahúsinu, sími 13725. Landsfundarnefnd. Félagsfundur JC Nes 3. félagsfundur JC Nes verftur haldinn mánu- daginn 5. nóv. kl. 20 í hliðarsal Hótel Sögu. (Gengið inn um aöaldyr). Á dagskrá veröur meöal annars: Hin árvissa ræðukeppni sem aö þessu sinni veröur á milli JC Nes og JC Breiöholt. Umræöa dagsins veröur: A aö stofna heimili fyrir misskilda karlmenn. Inntaka nýrra félaga. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Valskonur Fyrsti fundur vetrarins verftur haldinn aft Hótel Loftleiftum (kjallara) þriftjudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Aríftandi aft sem flestir mæti. Fræðslufundur Hagræðingar- félags íslands Mánudaginn 5. nóvember heldur Hagræðing- arfélag Islands fyrsta fræftslufund félagsins á þessum vetri. Fundurinn er haldinn í Borgar- túni 6, fjórftu hæft. Fundarefnift er fjölbreytt aft venju og er efni hans eftirfarandi: Notkun tölvu vift hagræftingarstörf, Gunnar Ingi- mundarson viftskiptafræftingur. Endurnýjun innanfrá — Framleiftniátak, Davíft Guft- mundsson tæknifræftingur og Reynir Kristins- son tæknifræftingur. Vöruþróun, Þorsteinn Oli Sigurftsson tæknifræftingur. Hvafterlogistik?, Jón Sævar Jónsson verkf ræftingur. Japanskar framleiftslustjómunaraftferftir, dr. Ingjaldur Hannibalsson verkfræftingur. Hagræftingarfé- lagift var stofnaft síðastliðið vor og urftu fé- lagsmenn þá strax um eitt hundraft. Markmift þess er aft efla þekkingu og áhuga á hagræft- ingarmálum og miðla nýjungum og reynslu til félagsmanna. Fræftslufundir hafa áður verift haldnir meft svipuðu formi í nokkur ár af stofnendum félagsins. Ymsir sem vinna aft þessum málum hafa ekki vitaft af þessum fundum. Er nú stefnt aft því meft stofnun fé- lagsins og starfsemi þess aft gefa fleiri kost á aft fylgjast meft á þessu svifti. Áhugamenn um hagræftingarmál geta skráft sig í félagift á fundinum. Messur Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 4. nóvem- ber 1984. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Bamasamkoma í Safnarftarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guftsþjónusta í Safnaftarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Fyrirbænagufts- þjónusta miftvikudaginn 7. nóv. kl. 19.30 í Safnarftarheimilinu. Sr. Guftmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguftsþjónusta kl. 11.00. Messa og altarisganga á vegum Laugarnes- sóknar kl. 2.00. Kaffisala Safnaftarfélags Ás- prestakalls eftir messu i Safnarftarheimili kirkjunnar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Kl. 11.00 barnasamkoma í sal Breiftholtsskóla. Kl. 14.00 messa í Breiftholtsskóla. Altarisganga. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til aft koma. Hittumst heil. Sr. Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.00 - (Ath. breyttan tima vegna útvarps). Organleikari Guðni Þ. Guftmundsson. Sr. Olafur Skúlason. Barnaguðsþjónusta í Bústööum kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Æskuiýösfund- ur þriftjudagskvöld. Félagsstarf aldraöra miftvikudag kl. 2—5. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaftarheimilinu vift Bjamhólastíg kl. 11.00. Guftsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Kirkjufélagsfundur í safna ftarheimil- ínu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN: Kl. 11.00: Allra sálna messa. Minningardagur látinna. Stólvers, Litanía eftir Schubert. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2.00 messa. Sr. Hjalti Guftmundsson. Laugar- dagur: Barnasamkoma í Dómkirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurftardóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Menningarmiftstöðinni vift Gerftuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRlKIRKJAN IREYKJAVÍK: Guftsþjónusta kl. 14.00. Fermingarböm lesa bænir og ritn- ingartexta. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Organleikari og söngstjóri Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11.00. Guftsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Minning og þakkargjörft vegna þeirra sem andast hafa á árinu. Altarisganga. Sóknarprestar. Engin kvöld- messa vegna Biblíuhátíftar i Langholtskirkju kl. 16.00. Þriftjud. 6. nóv.: Fyrirbænagufts- þjónusta kl. 10.30, beðift fyrir sjúkum. Mift- vikud. 7. nóv.: Náttsöngur kl. 22.00. Laugard. 10. nóv.: Samvera fermingarbarna kl. 10.00. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barna- guftsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jóns- son. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORG ARSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. TómasSveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laugardagur: Barnaguftsþjónusta í Safnaftarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Guftsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Öskastund bamanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Sögumaftur Sigurftur Sigurgeirsson. Guftsþjónusta á minningardegi látinna kl. 2.00. Ræöuefni: Afreksmaðurinn Guftbrandur Þorláksson biskup. Prestur sr. Sigurftur Haukur Guftjóns- son, organleikari Jón Stefánsson. Kl. 4.00: Bibliuhátíft og sýning á vegum Reykjavíkur- prófastsdæmis. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugardagur 3. nóv.: Guftsþjónusta Hátúni 10B, 9. hæft, kl. 11.00. Sunnudagur 4. nóv.: Barnaguftsþjón- usta kl. 11.00 í kjallarasal kirkjunnar. Messa kl. 2.00 í Áskirkju. Altarisganga. Mánudagur 5. nóv.: Fundur í Kvenfélagi Laugarnes- sóknar ki. 20.30. Þriftjud. 6. nóv.: Bænagufts- þjónusta kl. 18.00. Miftvikud. 7. nóv.: Biblíu- lestur í kjallarasal kirkjunnar kl. 20.30. Föstud. 9. nóv.: Siftdegiskaffi kl. 14.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur erindi. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guftsþjónusta kl. 2.00. Kirkjukaffi eftir guös- þjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. Æsku- lýftsfundur mánudagskvöld kl. 20.00. Miftviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugardagur 10. nóv.: Samverustund aldraftra kl. 15.00. Sr. Guft- mundur Oskar Olafsson. SELJASÓKN: Barnaguftsþjónustur hefjast aft loknu verkfalli. Barnaguftsþjónusta í ÖÍdu- selsskólanum kl. 10.30. Barnaguftsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guftsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Þriðjudagur 6. nóv.: Fundur Kvenfélags Seljasóknar í kenn- arastofu Seljaskólans kl. 20.30. Jólaföndur. Fundur í æskulýftsfélaginu Sela í Tindaseli 3 kl. 20.00. Fímmtudagur 8. nóv.: Fyrirbæna- samvera i Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSOKN: Barnasamkoma í sal Tónskólanskl. 11.00. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barna- samkoma kl. 10.30. Guftsþjónusta kl. 14.00. Jóhanna Möller syngur einsöng og fermingar- börn aðstoöa. Á eftir er kaffisala í Góft- templarahúsinu á vegum kvenféiagsins. Sr. EinarEyjólfsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 14. Sveinn Olafsson fulltrúi predikar. Sr. BaldurKristjánsson. Biblíuhátíð í Reykjavíkurprófasts- dæmi Á sunnudaginn kemur, þann 4. nóvember, efnir Reykjavikurprófastsdæmi til sérstakrar hátíftar á Biblíu-árinu, sem nú er notaft til þess aft mrnna á Biblíuna, sögu hennar og boftskap. Er tilefnið vitanlega 400 ára afmæli Guðbrands-Biblíu, en hún kom út 1584. Verftur annars vegar samkoma kl. 4 í Lang- holtskirkju hinni nýju og hins vegar sýning á öllum útgáfum Biblíunnar í safnaftarsölum á eftir. Eru þarna komnar útgáfur þær sem þeú prestahöfftingjarnir séra Sigurftur Pálsson vígslubiskup og séra Eiríkur J. Eiriksson prófastur hafa safnaft. Mun Steingrímur Jóns- son bókavörftur kynna þessa fágætu sýningu en auk þess verftur Hift íslenzka Bibh'ufélag meft kynningu á nýjum útgáfum Biblíunnar. Á samkomunni flytja þeir ávörp biskupmn yfir Islandi, herra Pétur Sigurgeirsson, og séra Olafur Skúlason dómprófastur, en ræftu- maftur verftur dr. Bjöm Bjömsson prófessor sem talar um Biblíuna og siftfræftúia. En frú Guftrún Ásmundsdóttir les valda kafla úr Bibhunni, frú ölöf Kolbrún Harftardóttir óperusöngkona syngur vift undirleik Jóns Stefánssonar sem einnig leiftir annan söng. Ungt fólk flytur helgileik og guftfræftúiemar flytja foman tíftasöng. Allir eru hjartanlega velkomnir til þessarar hátíftar í Langholtskirkju á ári Bibliunnar, en formaður undirbúningsnefndarúinar var séra HalldórS. Gröndal. Tilkynningar Myndlistarsýning í Keflavík Þessa dagana stendur yfir í Grágás, Vallar- götu 14 Keflavík, myndlistarsýnúigin Svarthvítur vetur. Þar sýna verk sín þeir Magnús V. Pálsson og Þorfinnur Sigurgeirs- son. Á sýningunni eru 35 r.iyndir, allar svart- hvítar, grafík, túss, kol og krítarmyndir. Sýnúigin er opin alla daga frá kl. 16—22. Henni lýkur annaft kvöld 4. nóvember. Aðalfundur UBK Aftalfundur knattspyrnudeildai UBK verftur haldúin i félagsheúnihnu laugardagúin 3. nóvember kl. 13. Venjuleg aftalfundarstörf. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Víkingur Æfingatafla Meistaraflokkur karla, miftvikudögum kl. 21.20-23.00 2. flokkurkarla laugardögum kl. 14.30—16.10 3. flokkur karla sunnudögum kl. 14.30—16.10 4. flokkur karla sunnudögum kl. 16 16.10— 17.40 5. flokkurkarla laugardögumkl. 12.50—14.30 sunnudögum kl. 9.30—11.10 6. flokkur karla á þriftjudögum kl. 17.10— 18.50. Ath. Æfingar 6. flokks eru í íþróttahúsi Foss- vogsskóla. Meistaraflokkur kvenna mánudögum ki. 17.10-18.50 2. flokkur kvenna sunnudögum kl. 12.50—14.30 Eldrl flokkur: sunnudögum kl. 17.40—18.50 Mætum vel og stundvíslega á æfingar. Stjórnin. Áttavitanámskeið Hjálparsveita skáta í Reykjavík Af gefnu tilefni vill Hjálparsveit skáta í Reykjavík múina rjúpnaskyttur og annaft fjallafólk á nauftsyn þess aft kunna meft kort og áttavita aft fara. Þaft er ekki nóg aft hafa þessa hluti meðferðis heldur þarf að kunna að nota hvort tveggja áftur en lagt er af staft í ferft. Enn fremur ber aft hafa hugfast aft réttur klæftnaður og ferðabúnaöur skiptir höfuömáli þegar um er aft ræfta aft komast af ef veftur skipast í lofti. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur um ára- bil efnt til áttavitanámskeifta fyrir þá sem hyggja á fjallaferftir. Svo er enn. Námskeiftift er tvíþætt: Þaft hefst miftvikudaginn 7. nóv. kl. 20.00 í Skátahúsinu, Snorrabraut 60. Þá fer fram bókleg kennsla í notkun áttavitans og ennfremur verftur sýndur nauftsynlegur búnaftur til fjallaferfta. Á seúini hluta nám- skeiðsins, fimmtudagúin 8. nóv., verftur ekift meft þátttakendur út fyrir borgina og þeún gefinn kostur á að æfa notkun áttavitans i léttri gönguferft. Þátttökugjald á námskeiðinu er kr. 350. Skátabúftúi veitir allar nánar upplýsmgar um áttavitanámskeiftift og þar fer einnig fram skránúig. Námskeiftift er öllum opift og fólk er eúidregift hvatt til aft notfæra sér þaft. Verfti þátttaka nægjanleg verftur efnt til fleiri átta- vitanámskeifta á vegum H.S.S.R. Vísnakvöld á Hótel Borg Vetrarstarf Vísnavúia er nú senn aft hefjast. Fyrsta vísnakvöld vetrarins verftur haldift afl Hótel Borg þriðjudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Ohna Gunnlaugsdóttir, frá Ökrum Snæfells- nesi, syngur og leikur á gítar, Þóra Jónsdóttir flytur frumort ljóft og söngflokkurúm Hálft í hvoru kemur f ram en þetta er þriftja árift sem hann kemur fram á nóvemberkvöldi Vísna- vina. Fleiri atrifti verða á dagskránni og fólki er velkomið aft koma og flytja efni sem þaft hefur fram aftfæra. Visnavinir vúina nú af fullum krafti aft undú-- búningi norræns vísnamóts sem haldift verftur hér á landi næsta sumar. Þá er von á fjölda norrænna vísnasöngvara. Mótiö hefur hlotið nafnift „Vísland 85”. Nánar verflur tilkynnt umþaftsíftar. Útivistarferðir Sunnudagúin 4. nóvember fer Otivist í tvær gönguferftir sem báðar hefjast kl. 13.00. Vífils- fell verftur kiifift í annarri ferftmni en gamla þjóftleiftúi um Hellisheifti gengin í hrnni. Brott- för í ferftirnar er frá BSI, bensínsölu. Hjálpræðisherinn Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20.30. Major Karsten Akerö og frú Elsa ásamt forúigjum frá Færeyjum syngja og tala. Skagfirðingafélagið í Reykjavík veröur meö félagsvist í Drangey, Síöumúla 35, sunnudaginn 4. nóvember kl. 14. Basar í safnaðarheimili Langholtskirkju Basar verftur í Safnaðarheimili Langholts- kirkju laugardagúin 3. nóvember kl. 14. Orval handunnúia muna, heúnabakaftar kök- ur, happdrætti. Allur ágófti rennur í byggúigarsjóft Langholts- kirkjuíReykjavík. Móttaka á munum kl. 17—22 föstudag og kl. 10—121augardag. Kvenfélag Langholtssóknar. Kökubasar íþróttafélags fatlaðra verftur aft Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu (austurenda) laugardaginn 3. nóvember kl. 14. „Bæjarinsbestukökur”. Frá Kammermúsíkklúbbnum Fyrstu tónleikar á starfsárúiu verfta á Kjarvalsstöftum á laugardagúin kemur, 3. nóvember, og hefjast kl. 21.00. Efnisskráin verftur hin sama og ráftgert haffti verift aft flytja 21. október en af þeim tónieikum gat ekki orftift. Leikin verfta eúigöngu kammer- tónverk eftir Mozart: Flautukvartett nr. 1 í D-dúr, K.285, Tríó fyrir klarinett, víólu og píanó í Es-dúr, K.498 (Kegelstatt) og Píanókvartett nr. 2 í Es-dúr, K.493. Flytjendur verfta Hrefna Eggertsdóttir (píanó), Kjartan Oskarsson (klarinett), Martial Nardeau (flauta), Rut Ingólfsdóttir (fiftla), Helga Þórarinsdóttir (vióla) og Nora Kornblueh (selló). Foringjaþing Hjálpræðishersins haldið í Reykjavík. Forúigjaþúig Hjálpræftishersúis í Færeyjum og á Islandi verður haldið í Herkastalanum í Reykjavík 6. og 7. nóvember. Sérstakur gestur á þessu þúigi verftur fjármálastjóri Hjálpræftishersins, major Karsten Akerö, ásamt konu sinni, Elsu Akerö. Þau eru bæfti norsk og hafa orft á sér aft vera mjög duglegt ræftufólk, auk þess sem þau syngja og spila mjög vel, þau hafa m.a. sungiö inn á margar plötur og spólur. Margú- foringjanna koma hér fyrir helgi og munu taka þátt í samkom- unni sunnudaginn 4. nóvember, meftal annars foringjar frá Færeyjum og major Karsten Akerö og Elsa Akerö. Einnig verftur almenn samkoma miftvikudagskvöldift 7. nóvember þar sem ailir foringjar Hjálpræftishersúis í Færeyjum og á Islandi taka þátt meft söng og vitnisburftum ásamt gestunum frá Noregi. Foringjarnir frá Færeyjum munu stjórna færeyskri kvöldvöku föstudagskvöldift 9. nóvember. Veitingar verfta á boöstólum og einnig verður sýnd stutt kvikmynd frá Fær- eyjum. Majorarnir Elsa og Karsten Akerö halda samkomur á Akureyri 8. og 9. nóvem- ber og á Isafirfti 10. og 11. nóvember. Deildar- foringúin, kapteúin Daníel Oskarsson, verftur einnig meft á þessum samkomum. Síftustu samkomur þeirra hér á landi verfta svo í Reykjavík 15. og 16. nóvember. Eg vil hvetja alla þá sem hafa tök á því aft koma á þessar sérstöku samkomur þar sem verfta svo marg- ir gestir. Heimilisfang Herkastalans er aft Kirkjustræti 2. DaníelOskarsson. IMorski predikarinn Eivind Fröen heimsækir ísland Dagana 4. til 22. nóvember mun norski predikarúin og fyrirlesarinn Eivind Fröen dveljast hér á landi í bofti samtakanna Ungt fólk meft hlutverk. Eivind Fröen er einn af stofnendum norsku samtakanna Ungdom i oppdrag og forystumaftur þeirra um árabil. Hann er vel kunnur í heimalandi súiu sem eftirsóttur kennari og predikari. Þetta er í f jóröa sinn sem hann heimsækir Island og hér er hann mörgum aft góftu kunnur. Eivind Fröen mun tala vífta á opinberum samkomum og í guftsþjónustum og verftur dagskrá hans í stórum dráttum sem hér segir: Sunnudagskvöldift 4. nóvember talar hann á samkomu í Áskirkju í Reykjavík og hefst hún kl. 20.30. Mánudags-, þriftjudags- og miftviku- dagskvöld 5.-7. nóvember verftur hann meft bibliunámskeift í Kristalsal Hótel Loftleifta. Hefst námskeiftift kl. 20.00 öll kvöldin. Þriftju- daginn 13. nóvember talar hann á samkomu í Neskirkju kl. 20.30. Helgina 10. og 11. nóvember verður hann í Ölafsvík og næstu helgi þnr á eftir á Austur- landi og predikar í guflsþjónustum og heldur fyrirlestra. Allir eru velkomnú á samverur þessar og þátttaka í námskeiftúiu aft Hótel Loftleiftum er ókeypis og öllum heúnil meftan húsrúm leyfir. Kvennaráðgjöfin, Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö, er opin á þriöjudögum kl. 20—22, sími 21500. Sýning í Gerðubergi Myndir grunnskólanema um reykingar. Nú stendur yfir í mennmgarmiftstöftinni Geröubergi á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur sýnúig á veggmyndum og myndasögum úr samkeppni þeirri sem Reyk- ingavarnanefnd efndi til meftal grunnskóla- nema snemma á árinu 1983. Myndirnar voru fyrst sýndar á Kjarvalsstöftum í desember í fyrra en síflan á Akureyri og í Vestmannaeyj- um. Vöktu þær alls staftar mikla athygli. Sýningin er nú endurtekin í Reykjavík sam- kvæmt sérstakri ósk frá Félagi íslenskra myndmenntakennara. AUar myndirnar, sem eru á annaft hundraft talsins, snerta meft eúihverjum hætti reykingavandamálift en þær eru mjög fjöl- breyttar, bæfti um efni og vinnubrögft. Sýnúigm í Gerftubergi stendur yfir til 18. nóvember. Húsið er opið almennúigi mánu- daga til fimmtudaga ki. 16—22 daglega og á laugardögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fund mánudaginn 5. nóvember í safnaftarheimUi Fella- og Hólakúkju í Hóla- bergi 88 kl. 20.30. Á dagskrá verftur snyrti- kynning. Konur, takift meö ykkur handa- vinnu. AUar konur velkomnar. Kaffi- veitúigar. Stjórnin. Frá Bridgefélagi Kópavogs 11. okt. sl. lauk 3ja kvölda tví- menningskeppni meö þátttöku 16 para. Urslituröu: 1. Grúnur Thorarensen-Guftm. Fálsson 713 2. Ármann J. Lárusson-Sig. Sigurjónss. 709 3. Bjarni Pétursson-VUhj. Sigurftsson 694 18. okt. var spilaftur eúis kvölds tví- menningur með 16 pörum. Eltirtaiin pör urftu efst: 1. Haukur Leósson-Ólafur Bergþórss. 267 2. Ragnar Björnsson-Sævm Bjarnason 266 3. Guðrún Hútriksd.-Haukur Hannesson 249 Nú stendur yfir hraösveitakeppni meö þátttöku 11 sveita. Staðan nú í keppninni þegar tvær umferöir af þremur haf a verið spilaöar er: 1. Sveit Fimbulfambafélagsins 1283 2. Sveit Sævins Bjarnasonar 1169 3. Sveit Óia M. Andreassonar 1112 4. Sveit Ragnars Jónssonar 1110 Fimmtudaginn 15. nóvember hefst barómeterkeppni félagsins og mun standa í 4 eða 5 kvöld eftir þátttöku. Skráning er þegar hafin og er hægt aö skrá sig í símum 41794 (Gróa) og 42107 (Guðrún). Spilurum er bent á að skrá sig sem fyrst. Nýir spilarar velkomn- ir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bugðutanga 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Lárusar Eiríks- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 5. nóvember 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Markarflöt 14, neðri hæð, Garðakaupstað, tal. eign Rúnars J. Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. nóvember 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hegranesi 29, Garðakaupstað, þingl. eign Elsu Sigurvinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. nóvember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Merkjateigi 3, Mosfelisbreppi, þingl. eign Jóns Péturs Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. nóvember 1984 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 111. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Esjugrund 33, Kjalarneshreppi, þingl. eign Hlöðvers Ingvars- sonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Sambands al- mennra lífeyrissjóða, Iðnlánasjóðs, Árna Vilhjálmssonar hdl. og inn- heimtu ríkissjóðs á eigninni siálfri miðvikudaginn 7. nóvember 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.