Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 26
26
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
Ford Bronco til sölu.
Ford Bronco árg. 1970. Góður bíll.
Uppl. í síma 31964.
Oldsmobile Delta 88 árg. 1978
til sölu. Selst vélarvana. Verð: Tilboð.
Uppl. í síma 30257 eða 99-7772 á
kvöldin.
Chevrolet Nova árg. ’70
til sölu. 8 cyl., 350. Þarfnast viðgerða.
Ymsir aukahlutir fylgja. Verð kr.
70.000. Uppl.ísíma 54524.
Chevrolet Malibu,
2ja dyra, 8 cyl, árg. .71, til sölu.
Þarfnast viðgerða. Verð tilboð. Uppl. í
sima 75229.
Honda Civic ’77,
sjálfskiptur, nýlega sprautaður, topp-
ástand. AMC Homet station 71, inn-
fluttur 78, 6 cyl., sjálfskiptur, 65.000 á
vél. Sími 71155 eftir 19.
Tilsölu Wagoneer
árgerð 78, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. i síma
619883.
Ford Gapri 2000 S 77
til sölu, vel með farinn bíll. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 71550.
Blár Subaru GFT1600
árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 622239.
Simca pallbQl árg. 79
til sölu. Ný frambretti, skoðaður ’84,
lítur vel út. Uppl. í síma 84024 og á
kvöldin í síma 73913.
Til sölu Datsun 120 V árg. 77.
Uppl. í síma 79475 eftir kl. 18.
Volvo Lappiander árg. ’81—’82
til sölu. Einnig Volvo 244 og 245,
Sapparo, Honda Prelude, BMW,
Mazda 929, Toyota Cressida og
Mitsubishi rúta. Vantar allar gerðir á
skrá. Asinn, Egilsstöðum, sími 97-1576.
Volvo244 DL.
Til sölu Volvo DL 78, sjálfskiptur,
fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í
sima 71550.
Til sölu Ford Escort 1300 L
árg. 78, ekinn 81 þús. km. Uppl. í síma
686023 og 93-1056.
Bronco árg. 74,
ný innrétting, tímakeðja og framlegur.
Sérstaklega ryðvarinn að innan. Breið
gripgóð dekk, lítið slitin, 12x15. Gólf-
skiptur, útvarp og segulband. öll
skipti, þó helst á 4ra dyra framdrifnum
station. Hafið samband við Áma Ama-
son í síma 50260.
3bílartil sölu:
Mazda 323 station árg. '80, einnig
Mazda 626 79 og Toyota Carina station
78. Sími 83704 eftirkl. 15.
Til sölu Honda Civic árg. 76,
skoðuð ’84, í toppstandi. Einnig til sölu
Citroen Visa árg. ’82. Uppl. í síma
52472.
EV-salurinn auglýsir m.a.:
Mazda 626 árg. 1980,
2ja dyra, hardtop,
5 gíra glæsivagn.
FIAT 127 árg. 1978, ekinn aðeins 65 þ.
km.
MAZDA 626 árg. 1982,
4ra dyra, 2000 vél,
vel með farinn, lítið ekinn.
PEUGEOT 504 árg. 1973.
Góður miöað við verð.
FIAT131SUPER 2000 árg. 1982,
5 gíra, rafmagn í rúðum,
centrallæsing á hurðum.
VW TRANSPORTER árg. 1982,
vel útlítandi og vel með farinn,
vinnubíll, ekinn aðeins 35 þ. km.
Austin Allegro árg. 1976,
bíll á lágu verði.
Hvergi lægra verð á notuðum bílum og
lánakjör sem hæfa flestum.
EV-SALURINN,
Smiðjuvegi 4c, Kópavogi,
símar 79944 og 79775.
Til sölu mjög vel með farinn
BMW 320, sjálfskiptur, árg. ’80. Uppl. í
síma 84406.
Mazda 929 station
árg. 75 til sölu. Á sama stað til sölu
Fiat 127 árg. 76. Uppl. í síma 12232
eftir kl. 18.
Til sölu Subaru 1600
4X4 árgerð 78. Uppl. í síma 93-2366.
Subaru 78 GFT,
toppbíll, allur nýyfirfarinn, einnig
f jögur stykki felgur undir Subaru. Sími
74582.
Chevrolet Concourse 77
til sölu. 6 cyl., sjálfskiptur með vökva-
stýri. Ekinn 85.000 km. Skipti möguleg
á ódýrari. Datsun Nissa dísilvél 78,
ekinn 100.000 km. Uppl. í síma 71604
eftirkl. 17.
Volvo 244 GLE árg. 77
til sölu. Vel með farinn lúxusbíll. Sími
687565 eftirkl. 17.
Hilman Hunter árg. 74
til sölu. Með skemmt frambretti en
kram í lagi. Skoðaður ’84. Verð kr.
10.000. Uppl. í síma 24526 e.h.
Þýskur Ford Transit disil ’82,
lengri gerð með kúlutopp, til sölu.
Fallegur bíll. Uppl. í síma 73909.
Gullf aUegur Audi 100 GL 5E
til sölu, árg. 78, brúnsanseraður með
lituöu gleri, 5 cyl., bein innspýting,
ekinn 65.000 km. Sími 41664.
Ford Fairmont árg. 78
til sölu. 4 cyl., mjög þokkalegur bíll.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 95-4535.
Volvo árg. 76.
Til sölu góður bíll á mjög góðum
kjörum. Skipti á ódýrari bíl, sem má
þarfnast viðgerðar, koma til greina.
Sími 43887.
Rauður Ford Escort árg. 78
til sölu. I toppstandi, mjög vel með
farinn. Einnig 4 13” ný nagladekk.
Uppl. í síma 76288.
Til sölu Cherokee árg. 74,
með6 cyl. dísilvél. Uppl. i síma 666493.
Land-Rover disil 72 til sölu,
með mæli, upptekin vél og girkassi,
stækkaöar hliðarrúður, gott lakk.
Uppl. í síma 99-6666.
Honda Accord 79, rauð að lit,
til sölu. Uppl. í síma 615737.
Valiant 100 árg. ’67
til sölu. 6 cyl. Uppl. í síma 99-7120.
Lada Sport 1982 til sölu,
ekinn 25.000 km., útvarp og segulband,
einn eigandi, lítur vel út. Uppl. í síma
77753 á kvöldin og um helgina.
Chevrolet Nova árg. 72
til sölu til niðurrifs, ágætt kram en
lélegt boddí. Selst í heilu lagi á 10 þús.
eða í pörtum. Sími 92-3925.
Bílar óskast
Oska eftir að kaupa
Ford Gran Torino til niðurrifs, má
vera í mjög lélegu ástandi. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—813.
Daihatsu Runabout eða Cbarade
’80—’81 óskast í skiptum fyrir VW 1300
árg. 74. Góð milligreiðsla fyrir góðan
bíl. Uppl. í síma 41662.
Land-Rover óskast,
bensin eða dísil, árg. '62—78, góður
eða slæmur. Ennfremur óskast Land-
Rover til niðurrifs. Sími 39637.
Lada Sport. — Charmant.
Oska eftir Lada Sport ’80—’82 í
skiptum fyrir mjög fallegan Daihatsu
Charmant 79. Uppl. í síma 93-4145.
Dodge Weapon.
Oska eftir að kaupa Dodge Weapon,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í símum
666761,666828 og 31881.
Oska eftir góðum
nýlegum framhjóladrifnum bíl i
skiptum fyrir Datsun dísil 77, 220 C,
góð milligreiðsla möguleg fyrir góðan
bíl.Uppl.ísíma 685572.
BQás auglýsir.
Vantar allar gerðir bíla á söluskrá og á
staðinn, rúmgóður sýningarsalur og
afgirt sýningarsvæði, við aöalum-
ferðaræð bæjarins. Sækjum bíla í
.Akraborg. Hringið eða lítið inn og
kannið möguleikana. Bílasalan Bílás,
Þjóðbraut 1, simi 93-2622, Akranesi.
Dísil sendiferðabQl óskast,
t.d. Toyota Hiace eða Datsun Urvan í
skiptum fyrir Saab 900 GL ’80. Vinnu-
sími 92—3630, heimasimi 92—7435.
Kristján.
Húsnæði í boði
4ra herbergja íbúð
á Seltjarnamesi til leigu. Tilboð
sendist DV sem fyrst. Merkt „T 2”.
Til leigu 4 herb.
íbúð í Seljahverfi í nokkra mánuði.
Uppl. í síma 77633.
Herbergi til leigu
við Blesugróf. Uppl. í símum 31632 —
78018.
Kópavogur.
Góð 2 herb. íbúð til leigu í Kópavogi
einungis reglufólk kemur til greina.
Umsókn ásamt upplýsingum sendist
D.V. merkt Kópavogur fyrir 4. nóv.
Kópavogur.
Herbergi til leigu með snyrtingu og
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299.
Reglusöm kona
getur fengið leigðar tvær samliggjandi
stofur að Sólvallagötu 3, 1. hæð,
aðgangur að eldhúsi. Sími 621358 milli
kl. 17 og 20.
Lítið risherbergi
í miðbænum til leigu á 3000 kr. á
mánuöi. Hiti og rafmagn innifalið. Ars
fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í
sima 71927, sunnudag.
Húsnæði óskast
Sérbýli eða rúmgóð íbúð
óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 52999 (Jón).
Bamlaus hjón
óska eftir 4ra herb. íbúð á Reykja-
víkursvæði. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 34961 eftir kl. 20.
Borgarspítalinn.
Oska eftir að taka á leigu stóra íbúð
eða hús sem fyrst. Leigutími minnst
1—2 ár. Upplýsingar veitir Brynjólfur
Jónsson í síma 81200—368 á skrifstofu-
tíma.
Oska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúö á leigu helst í Fossvogi eða ná-
grenni (þó ekki skilyrði) föstum
mánaöargreiöslum heitiö. Sími 40489
og 31551 virka daga.
Hjálp!
Ung hjón utan af landi, með 2 böm,
vantar þriggja herbergja íbúð. Erum á
götunni. Uppl. í sima 35189.
Ibúð óskast til leigu,
mætti vera í vesturbænum, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 617709.
Oskum eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð og herbergi, helst í
Kópavogi. Uppl. í síma 43545 eftir kl.
17.______________________
Einhleypur reglusamur maður
um fertugt óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð í eldri hluta bæjarins. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 36804.
Par með 1 bam
óskar eftir íbúð, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Húshjálp möguleg.
Uppl. í síma 19347.
Herbergi óskast
í nágrenni Kennaraháskóla Islands.
Uppl. í síma 21922 eftir kl. 18 og 99—
1119umhelgar.
Omggar greiðslur.
Múrara vantar litla íbúð. Reglusemi
og snyrtimennsku heitið. Leiguskipti á
2ja herb. íbúð á Akureyri möguleg.
Sírnar 36793,96-26664.
Ungt par með 4ra ára dreng
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi í 1—2 ár frá 1.
febrúar nk. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Sími 44717 á kvöldin.
Reykjavík — tsaf jörður.
Oska eftir íbúð á leigu í Reykjavík.
Leiguskipti á raðhúsi á Isafirði (Hnífs-
dal) koma til greina. Simi 40211.
Oska eftir að taka
á leigu 4—5 herbergja íbúð sem fyrst.
Uppl. í sima 30522.
Bráðvantar ibúðir
og herbergi til leigu á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, jafnframt iönaðar-,
skrifstofu- og verslunarhúsnæði. öll
þjónusta húseigendum að kostnaöar-
lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar,
lögfræðiaðstoð, trygging: Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis, símar
621188—23633.
Okkur bráðvantar
2ja herbergja íbúð á góöum staö í
Reykjavík á sanngjömu verði. Hafið
samband við Láras í síma 97-3174 eftir
kl. 19.
tbúð í Reykjavík
óskast í skiptum fyrir íbúð i Kaup-
mannahöfn í 1 ár, frá 1.1. ’85. Sími
40194-0. Eiríksson. S. 90.45.1581786-J.
Eiríksson.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi eða einstaklings-
íbúð þann 1. des. Oruggar mánaðar-
greiðslur og fyrirframgreiðsla mögu-
leg ef óskað er. Sími 16801 eftir kl. 18.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja íbúö sem
fyrst. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Sími 15695 eftirkl. 17.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast
til lager- og útkeyrslustarfa. Uppl. um
aldur og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild DV merkt „Lager- og útkeyrslu-
störf”.
Starf sfólk óskast
til framleiöslu á Don Cano sport-
fatnaði. Uppl. milli kl. 14 og 16 í dag og
næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26.
Góður flakari óskast
í fiskverkun í Hafnarfirði. Uppl. í sím-
um 77433 og 78905.
Afgreiðslustúlka óskast,
þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í
versluninni. Náttúrulækningabúöin,
Laugavegi 25.
Starfskraft vantar
til aöstoöar í eldhúsi. Upplýsingar í
versluninni Ásgeiri, Tindaseli 3.
Okkur vantar hjálp
vegna hreingeminga, 2 tíma 5 sinnum í
viku. Uppl. í síma 29333 milli kl. 10 og
11 nk. mánudag. Sólarfilma.
Saumar.
Kona óskast til ýmissa saumaviögerða
eftir hádegi. Uppl. hjá verkstjóra.
Fönn, Skeifunni 11.
Baragóð kona/stúlka óskast
til að sjá um heimili 5 morgna vikunn-
ar. Herbergi með snyrtingu getur
fylgt. Uppl. í síma 42034.
Blikksmíði.
Oskum að ráða til starfa blikksmið og
nema. A1 og blikk, Stórhöfða 16, sími
81670, kvöld- og helgarsimi 77918.
Árbæjarhverfi.
Kona óskast tvisvar í viku, hálfan dag-
inn, til tiltekta í nýju einbýlishúsi.
Vinsamlegast sendiö tilboð í pósthólf
8536,108 Reykjavík.
Bónusvinna.
Tvær samhentar stúlkur óskast til
starfa við nýja pressusamstæðu. Uppl.
hjá starfsmannastjóra Fönn,
Skeifunni 11.
Ráðskona óskast á heimili
á Suðurnesjum, þrennt í heimili. Má
hafa með sér barn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—752.
Konu eða stúlku vantar
til að annast 2 böm og heimili úti á
landi. Uppl. í síma 94-6269.
Þrif.
Kona óskast til hinna ýmsu þrifn-
aðarstarfa. Vinnutími frá 11.00—18.30
eða eftir samkomulagi. Vinsamlegast
sendið tilboð í pósthólf 8536, 108
Reykjavík.
Stúlkur óskast
í matvöruverslun í Hafnarfirði eftir
hádegi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H—322.
Atvinna óskast
Framtíðarvinna.
Er fjölskyldumaður í leit að framtíðar-
starfi, allt kemur til greina. Hef
reynslu í verkstjóm og áætlanagerð.
UppLísíma 611078.
BQstjóri.
Oska eftir sendilstarfi eöa annars kon-
ar útréttingastarfi, þekki bæinn mjög
vel. Hef reynslu. Uppl. í simum 81393
og 37219.
Rafvirki.
28 ára rafvirki óskar eftir vinnu. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 33674.
Nemi á þriðja ári i húsasmíði
óskar eftir vinnu fram að áramótum,
helst við smiðar, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 39861.
Tvítugur maður
með verslunar- og stúdentspróf frá
Verslunarskóla Islands óskar eftir vel-
launuðu skrifstofu- og/eða sölustarfi.
Getur byrjað strax. Sími 77333.
Tæplega þrítugur maður
óskar eftir einhverri vinnu eftir hádegi
í Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—766.
Vakta vinnumaður með góð f rí
óskar eftir aukavinnu. Allt kemur tU
greina. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—832.
Ungur f jölskyldumaður
með meira- og rútupróf óskar eftir
vinnu. Margt kemur tU greina. Uppl. í
sima 52472.
Bifvélavirkjar athugið!
17 ára piltur óskar eftir atvinnu á bUa-
verkstæði. Hefur bUpróf. Uppl. í síma
96-51158.
Úska eftir vinnu
við ræstingar o.fl. eftir kl. 17 á daginn
og um helgar. Uppl. í síma 53903 eftir
kl. 18 virkadaga.
Vanur bókari
getur tekiö að sér bókhald í aukavinnu.
Uppl.ísíma 41521.
Tek að mér margvislega
innismíðavinnu. Uppl. í sima 17379.
Atvinnuhúsnæði
Vantar 100—150 ferm húsnæði
með stórum innkeyrsíudyrum. Sími
621344 frá kl. 14—19. A kvöldin og um
helgar: 79135 eða 19548.
HeUdverslun
með snyrtivörur óskar eftir 60—100
ferm húsnæöi í Reykjavík. Uppl. í síma
666543.
Húsnæði óskast
undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst
í kjaUara. Ef þú hefur eitthvað sem
gæti hentað, þá vinsamlegast hafið
samband í síma 53016. Tattoo-Helgi.
Oska eftir að taka á leigu
eða kaupa 50—60 ferm lagerhúsnæði
fyrir fatnað strax, sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 10423.
Atvinnuhúsnæði.
Bjartur og góður salur á jarðhæö tU
leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar
súlur. Stórar innkeyrsludyr með raf-
d-ifinni hurð. Auk þess 100 ferm í skrif-
stofum, kaffistofu, geymslum o.fl.
Uppl. í síma 19157.
Iðnaðarhúsnæði óskast
150—200 ferm, 3—4 metra lofthæð,
fyrir vélaviðgerðir. ÆskUegur leigu-
tími 1—2 ár. Uppl. Ami eða Guð-
mundur í símum 10331 og 39002.
Húsaviðgerðir
Húseigendur athugið.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
húseignum, svo sem sprunguviðgerðir,
múrviðgerðir, uppsetningar á rennum,
þak- og veggklæðningu, gler-
ísetningar, málun og nýsmíðar. Viður-
kennd efni, vanir menn. Sími 617275 og
42785.