Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984.
13
Þ/ónustustúlkan þögla (Guöbjörg ThoroddsenJ og Petra.
Petra von Kant og Karin Thimm sem leikin er afErlu B. Skúladóttur.
DV-myndir S.
Petra og Sidonio vinkona (Edda V. GuðmundsdóttirJ.
ChurdiOl í þýöingu Hákonar Leifcsonar,
en þetta leikrit er víöa leikið um þessar
mundir — bæöi vestan hafs og austan.
I verkinu endurspeglast saga kon-
unnar allt frá áttundu öld og fram til
okkar daga, hvorki meira né minna.
Þaö eru hinar svonefndu „Vorkonur”
Alþýöuleikhússins sem sjá um sýning-
una undir stjórn Ingu Bjarnason. Leik-
endureruátta.
Þriöja verk Alþýðuleikhússins í
vetur veröur svo Vinnukonumar eftir
þann gamla skúrk Jean Genet. Vinnu-
konumar heita á, frönsku Les Bonnes
og var verkiö sýnt hjá leikfélaginu
Grímu fyrir um tuttugu árum, en
Genet skrifaöi þaö áriö 1947. Kristín
Jóhannesdóttir ætlar að stjórna upp-
færslunni en þýöinguna geröi Vigdís
Finnbogadóttir.
Og loks er svo unnið aö sérstakri
afmælissýningu sem færð veröur upp á
vori komanda, en þá veröa liðin tíu ár
frá því Alþýðuleikhúsið varö fyrst til.
Síðan hefur sitthvaö gengiö á og leik-
húsinu hefur gengið illa aö finna sér
húsnæði og fjármagn til rekstursins. I
fyrrnefndum blöðungi frá ieikhúsinu
segir að þaö hafi komiö eins og reiðar-
siag yfir félagsmenn Alþýðuleikhúss-
ins þegar í ljós kom aö þaö er ekki
lengur fastur liöur á fjárlögum, eins og
veriö hefur nokkur undanfarin ár.
„Munu aðstandendur Alþýöuleikhúss-
ins og aðrir velunnarar leiklistarstarf-
semi í landinu gera allt sem í þeirra
valdi stendur til aö foröa frá slíku
menningarslysi, sem yröi algjört rot-
högg fyrir þá nauðsynlegu starfsemi
og þaö hlutverk sem Alþýöuleikhúsiö
gegnir í leikhúslífi þjóöarinnar.” Þá
segir aö þessa dagana taki fleiri en
tuttugu atvinnuleikarar þátt í æfingum
leikhússins, auk fjölda annarra starfs-
manna. Hvaö sem því líöur — afmælis-
sýningin verður kynnt nánar þegar þar
aðkemur.
Þangaö til geta leikhúsfúsir meöal
annars virt fyrir sér Beisk tár Petru
von Kant. Þau eru beisk en þær leika
eins og englar.
-IJ.
VOLVO 244 GL ÁRG. 1983,
ek. 32.000, sjálfsk., m/vökvastýri.
Verðkr. 485.000.
VOLVO 244 GL ÁRG. 1982,
ek. 65.000, beinsk., m/yfirgír, vökvastýri.
Verð kr. 415.000, ath. skipti á ódýrari Volvo.
VOLVO 245 DELUX ÁRG. 1982,
ek. 51.000, beinsk., m/vökvastýri, hvítur.
Verð kr. 420.000. Ath. skipti á ódýrari Volvo
ogfl.
VOLVO 244 DELUX ÁRG. 1982,
ek. 48.000, sjálfsk., m/vökvastýri.
Verð kr. 395.000. Skipti möguleg.
VOLVO 345 DELUX ÁRG. 1982,
ek. 35.000, beinsk. Verð kr. 285.000.
VOLVO 244 DELUX ÁRG. 1978,
ek. 57.000, beinsk., m/vökvastýri.
Verðkr. 240.000.
VOLVO 244 DELUX ÁRG. 1977,
ek. 115.000, beinsk. Verð 180.000.
VOLVO 244 DELUX ÁRG. 1976,
ek. 109.000, beinsk. Verð kr. 175.000.
OPIÐ IDAG KL 13-17.
YOLVOSALURINN
Suóurlandsbraut 16 • Simi 35200
adidas ^