Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984.
35
Utvarp
Sjónvarp
TVEGGJA TIMA KNATTSPYRNA
í SJÓNVARPINU í DAG
Þeir sem áhuga hafa á knattspyrnu
ættu ekki aö vera aö flækjast neitt aö
heiman um miðjan dag í dag. Þeir
verða þá best settir í góðum stól
fyrir framan sjónvarpið, því þá verða
sýndir þar kaflar úr hvorki meira né
minna en sjö leikjum í ensku knatt-
spymunni.
Sjónvarpið okkar hefur fengið þessa
leiki á meöan á verkfallinu hér heima
stóð. Er þessi „verkfallssyrpa” orðin
sæmilega stór því sjónvarpið var jú
lokað i einn mánuö.
Breska sjónvarpsstöðin ITV sér um
að útvega sjónvarpinu okkar leiki í
ensku knattspymunni og var ekkert
slegið slöku við að taka upp né senda
þótt verkfall væri á Islandi. Aftur á
móti er ekki gott að vita um
framhaldið, því nú er komið verkfall
hjá ITV á Englandi og enginn veit hvað
þaðstendur lengi.
Utsendingin í dag hefst kl. 16.30 og
stendur til kl. 18.30 eða í tvo tíma. Þá
Sjónvarpið sýndi smákafla úr leik Skotlands og Islands í undankeppni HM í
knattspyrau sem fram fór á dögunum í Glasgow í íþróttaþætti á fimmtudags-
kvöldið. Margir misstu af þeim kafla og hefur mikið verið beðið um að hann yrði
endursýndur — sérstaklega fólk á þeim stöðum þar sem móttökuskilyrði vora
slæm á fimmtudaginn. Þessi kafli verður því endursýndur í sjónvarpinu i dag, en
þá verður sýnt frá 7 leikjum í ensku knattspymunni. Þessi mynd er úr leiknum og
sjáum við þarna Skotann Paul McStay frá Celtic, sem skoraði 2 mörk í Ieiknum,
kljást við Pétur Pétursson sem er með númerið 9 á bakinu.
kemur Ingólfur Hannesson með
íþróttaþátt sem verður í 55 minútur og
sýnir þá m.a. frá leik IS-Hauka í úr-
vaisdeiidinni í körfuknattleik og frá
Norðurlandamótinu í blaki svo eitt-
hvað sé nefnt.
Leikimir sem við fáum að sjá í
ensku knattspymunni eru aftur á móti
þessir:
West Brom. —Manchester Utd.
Liverpool—Sheff. Wedn.
Southampton—Tottenham
QPR—Luton
Aston Villa—Manchester Utd.
Coventry—Newcastle
Manchester City—C. Palace.
Einnig verður sýnt frá leik Skot-
lands og Islands í undankeppni HM í
knattspymu á dögunum, en margir
misstu af þeim kafla í ensku knatt-
spymusyrpunni sem sýnd var í
sjónvarpinu á fimmtudagskvöldið var.
-klp-
Útvarp
Laugardagur
3. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þuiur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð — Halla
Kjartansdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúkl-
inga, frh. ‘V
11.20 Súrt og sætt. ' Stjórnendur:
Sigrún Halldórsdóttir og Erna
Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón:
Ragnar örn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um
málefni liöandi stundar, í. umsjá
Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sig-
uröar Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaidsieikrit: „Drauma-
ströndin” eftir Andrés Indriðason
V. og siðasti þáttur: „Sóiarmegin í
lifinu”. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur: Arnar
Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Steinunn
Jóhannesdóttir, Hjaiti Rögnvalds-
son og Baitasar Samper. V. þáttur
endurt. föstudaginn 12. október,
kl. 21.35.
17.00 Siðdegistónleikar: Frá Mozart-
hátiðinni í Frankfurt sl. sumar;
tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. a. Fimm fjórraddaðar
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Systir mín lendir í lífsháska”
Davíð Sigurþórsson les smásögu
eftir Jón Dan. Umsjón: Sigríður
Eyþórsdóttir.
20.00 Sagan: „Eyjan meö beina-
grindunum þrem” smásaga eftir
George Toudouze. Emil Gunnar
Guðmundsson les þýðingu Einars
Braga.
20.40 Austf jarðarútan meö viðkomu
á Seyðisfirði og Vopnafirðí.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Þátt-
urinn endurtekinn á mánudaginn
kl. 11.30).
21.15 Harmónikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
21.45 Einvaidur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.35 Kvöldsagan: „Undir oki sið-
menningar” eftir Sigmund Freud.
Sigurjón Björnsson lýkur lestri
þýðingarsinnar(lO).
23.00 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
4. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Bragi
Friðriksson prófastur flytur ritn-
ingarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morguniög. a. Georghe
Rada leikur á fiðlu rúmensk þjóð-
lög með Crisana-hljómsveitinni b.
The Chieftains leika írsk þjóðlög.
c. David og Michael leika sígild lög
á flautu og harmóníku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónieikar.
10.00 Fréttir. lOJOVeðurfregnir
10.25 Stefnumót við Sturlunga.
Umsjón: EinarKarlHaraldsson.
11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prest-
ur: Séra Olafur Skúlason. Organ-
leikari: Guðni Þ. Guðmundsson.
Hádegístónlcikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Að útbreiða orðið. Málfríður
Finnbogadóttir tekur saman dag-
skrá um útbreiöslu Biblíunnar og
lestur hennar. Rætt við Harald
ölafsson kristniboða og dr. Sigur-
björn Einarsson biskup. Flytjandi
með Málfríði: Jóhannes Tómas-
son. ' —.
14.30 Tónleikar Musica Nova í
Menntaskólánum við Hamrahlið 2.
sept. sl.
15.10 Með bros á vör. Svavar Gests
velur og kynnir efni úr gömlum
spurninga- og skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Til varnar smáþjóðum. Gylfi
Þ. Gíslason prófessor flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar: Norsk tón-
llst.
18.00 Það var og... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Berteis-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern-
harður Guðmundsson.
19.50 Hvísla að klettinum. Hjalti
Rögnvaldsson les ljóð eftir Paulus
Utsi í þýðingu Einars Braga.
20.00 Þá var ég ungur. Umsjón:
Andrés Sigurvinsson.
21.00 Merkar hljóðritanir.
Fílharmóníusveitin í Vínarborg og
Columbia-hljómsveitin leika. Ein-
ieikari og stjórnandi: Bruno
Walter. a. Píanókonsert nr. 20 í d-
moll K466 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. b. Forleikur að óperunni
„Lohengrin” og „Siegfried IdyU"
eftir Richard Wagner.
21.40 Tveir frásöguþættir eftir Jónas
Áraason. Höfundur les.
22.00 Tónleikar. „Richard III”, sin-
fónískt ljóð op. 11 eftir Bedrich
Smetana. Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Miinchen leikur; Rafael
KubeUkstj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „I ásjónu þinni, Dodda”, smá-
saga eftir Grete Stenbæk Jensen.
Kristín Bjarnadóttir les þýðingu
sína.
23.00 Djasssaga. — Jón Múli Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
kynnist stúlku, sem starfar og
syngur á knæpu, og ber óðara upp
bónorð. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Lér konungur (King Lear). Ný
bresk sjónvarpsmynd gerö eftir
harmleik William Shakespeares.
Aðalhlutverk Laurence OUvier
ásamt CoUn Blakely, Anna Calder-
Marshall, John Hurt, Jeremy
Kemp, Robert Lang, Robert
Lindsey, Leo McKem, Diana
Rigg, David Threlfali og Dorothy
Tutin. Islenskan texta gerði Vetur-
liöi Guðnason eftir þýðingu Helga
Hálfdanarsonar. Ekki við hæfi
barna.
01.25 Dagskrárlok.
Rás 2
Laugardagur
3. nóvember
24.00—00.50 Llstapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Næturvaktin.
Stjórnandi: Kristín Björn Þor-
steinsdóttir. (Rásir 1 og 2
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá
í Rá&2umaUtland.)
Sunnudagur
4. nóvember
13.30—18.00 S—2 (sunnudagsþáttur).
TónUst, getraun, gestir og létt
spjaU. Þá eru einnig 20 vinsælustu
lög vikunnar leikin frá kl. 16.00—
18.00. Stjórnendur: PáU Þorsteins-
son og Asgeir Tómasson.
Sunnudagur
4. nóvember
Séra
Sjónvarp
Laugardagur
3. nóvember
16.00 HUdur. Endursýning. Dönsku-
námskeið í tíu þáttum.
16.30 Enska knattspyraan.
18.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Ing-
ólfur Hannesson.
19.25 Bróðir minn Ljónshjarta.
Sænskur framhaldsmyndaflokkur
í fimm þáttum, gerður eftir sam-
nefndri sögu eftir Astrid Lindgren.
Leikstjóri OUe HeUbom. Aðalhlut-
verk: Staffan Götestam og Lars
Söderdahl. Sagan segir frá
drengnum KarU sem finnur Jóna-
tan, eldri bróður sinn, að loknu
þessu jarðlífi á öðru tUverustigi
sem minnir um margt á miöalda-
heim riddarasagna. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrlp á táknmáU.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.40 Heima er best. Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur.
21.05 Aningarstaður (Bus Stop).
BandarLsk bíómynd frá 1956.
Leikstjóri Joshua Logan. Aðal-
hlutverk: MarUyn Monroe og Don
Murray. Oreyndur en frakkur
kúreki kemur til borgarinnar til að
vera á kúrekaati (rodeo). Hann
18.00 Sunnudagshugvekja.
Heimir Steinsson flytur.
18.10 Stundin okkar. I fyrstu „Stund-
inni okkar” á þessu hausti verður
margt meö nýju sniði en efni
hennar verður annars sem hér
segir: I skrykkdansþætti kemur
m.a. fram dansflokkurinn „New
York City Breakers”. Leikbrúðu-
land sýnir þjóðsöguna „Búkollu”.
Smjattpattar birtast á ný og nýr
furðufugl, sem heitir Oli prik,
kemur til sögunnar. Loks hefst nýr
, framhaldsmyndaflokkur, „Eftir-
minnileg ferð”, eftir Þorstein
Marelsson, „Veitt í soðið” nefnist
fyrsti þátturinn af fjórum um tvo
stráka á ferð um Suðurland með
frænda sínum. Umsjónarmenn eru
Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson en upptöku stjómar
Valdimar Leifsson.
19.10 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmálí.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaöur Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
20.55 Þetta verður alit í iagi.
Sjónvarpsleikrit eftir Sveinbjöm
I. Baldvinsson. Leikstjóri Steindór
Hjörleifsson. Persónur og leik-
endur: Anna — Sólveig Pálsdóttir,
Jens — Pálmi Gestsson, Gaui —
Rúrik Haraldsson, Guörún —
Edda Guðmundsdóttir, Afgrst. —
Soffía Jakobsdóttir, Bankastj. —
Jón Gunnarsson, sonur — Amald-
ur Máni Finnsson. Myndataka:
Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vil-
mundur Þór Gíslason. Leikmynd:
Gunnar Baldursson. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup. Ung
hjón, sem eru að koma sér upp
húsnæðí, standa snögglega
frammi fyrir erfiðri spumingu.
Hvert sem svarið verður mun það
setja mark sitt á líf þeirra upp frá
því.
22.05 Marco Polo. Þriðji þáttur.
Italskur framhaldsmyndaflokkur í
fjórum þáttum. Leikstjóri Giulino
Montaldo. Aöalhlutverk Ken
Marshall. Þýöandi Þorsteinn
Helgason.
23.40 Dagskrárlok.
Veðrið
Veðrið
Hægviðri og bjart veður um allt
land í dag, þykknar upp meö vax-
andi suðaustanátt í nótt, fer að
rigna með morgninum suðvestan-
lands.
Vedrið
hér
ogþar
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær.
Akureyri alskýjaö —3, Egils-
staðir skýjað —4, Grímsey alskýj-
að —4, Höfn skýjað 1, Keflavíkur-
flugvöllur léttskýjaö —1, Kirkju-
bæjarklaustur slydda 0, Raufar-
höfn alskýjað —4, Reykjavík
skýjaö —3, Sauðárkrókur skýjað
—4, Vestmannaeyjar léttskýjað 0,
Bergen skýjað 12, Helsinki al-
skýjaö 10, Kaupmannahöfn þoka
12, Osló þokumóða 11, Stokkhólmur
skýjað 10, Þórshöfn skýjað 5, Al-
garve skýjað 18, Amsterdam mist-
ur 17, Aþena rigning 15, Barcelona
(Costa Brava) rigning 18, Berlin
þokumóða 9, Chicago heiðskírt —6,
Glasgow skýjað 9, Frankfurt mist-
ur 5, Las Palmas (Kanaríeyjar)
heiðskírt 24, London skýjað 17,
I Lúxemborg, þoka á síðustu klukku-
jstund, 5, Madrid alskýjað 13, Mal-
aga (Costa Del Sol) mistur 21,
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 21, Mi-
ami skýjað 23, Montreal léttskýjað
'4, Nuuk snjókoma —3, París heiö-
skírt 17, Róm þokumóða 19, Vín
mistur 8, Winnipeg léttskýjað —18,
Valencia (Benidorm) skýjað22.
Gengið
- GENGISSKRÁNING NR. 212
.<2. NÚVENIBER 1984 KL 09.15, L
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Toögengi
. névember
OoDar 33.500 33,600 ! 33.790
Pund 41,666 41.790 40379
Kan. dollar 25360 25,638 25325
Dönsk kr. 3.1163 3.1256 33619
Norsk kr. 33722 33837 33196
Sænskkr. 3,9312 3.9430 33953
Fr. mark 5,3833 53993 53071
Fra. franki 33795 33905 ; 33016
Belg. franki 03596 03613 03474
Sviss. franki 13.7000 13.7409 13.4568
Hol. gyöini 103157 10,0456 9,7999
VÞýskt mark 113004 113341 113515
it. lira 031815 031820 0,01781
Austurr. sch. 1.6056 1,6104 13727
Port. escudo 03068 03074 03064
Spá. peseti 0,2008 03014 0.1970
Japanskt ycn 0,13779 0,13820 0,13725
Irskt pund 34340 34.944 33.128
SDR (sérstök 333578 33,6575
dráttarrétt.) ,1933933419336960 -v ’
:j Símsvari vegna gen^sskráningar 2519$