Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Trésmíðavinuustofa H.B., sími 43683. Tökum niður pantanir sem afgreiða á fyrir jól. Framleiðum vand- aða s.ólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er. Lífgum upp á eldhúsinnrétt- ingar á ýmsan hátt. T.d. setjum við nýtt harðplast á borð og hurðir, smíðum borðplötur, skápa, hurðir og fl. Mikið úrval af viðarharöplasti og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð, örugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Trésmíðavélar. Ýmsar trésmíöavélar til sölu. Uppl. í síma 84630 eða 84635. Videotæki til sölu, Grundig 2000. Uppl. í síma 42726. Rennibekklr fyrir tré og málma, geirskurðarhnífar, spónstungur, sagir, smerglar, myndskurðarjám o.fl. Kenni einnig trérennismíði. Tveir nemendur á hverju námskeiði. Sími 91-43213. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Ödýr barnaf öt í miklu úrvali. Full búð af nýjum heimasaumuðum og prjónuðum fötum. Ath.: Skiptimarkaður þar sem þú get- ur skipt of litlum baraafötum fyrir önnur stærri. Dúlla, Snorrabraut 22. Ibúðareigendur, lesið þetta. Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Einnig setjum vi' nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikið úrval, komum til ykkar með prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073-13075. Trésmíða- og járnsmíðavélar. Eigum ávailt járnsmíðavélar á lager auk vörulyftara. Vorum einnig að fá trésmíðavélar til sölu. Tökum véiar í umboðssölu. Kistili sf., Smiðjuvegi E- 30. Sími 79780. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduö vinna, sanngjamt verð. Leitiðtilboða. Til sölu nýlegt Wil ;on teppi, 3x4 metrar, antik sófaborð, eins.aklings fururúm með góðri springdýnu og útskorinn skenkur. Uppl. í síma 28427. Smíðum ódýra f ataskápa, hvíta eða spónlagða meö furu, eik og beyki. Einnig eldhús, bað- og þvotta- húsinnréttingar eftir máli. Uppl. í síma 73764 eða á verkstæði, Smiðju- vegi 50 Kópavogi. J.H.S. ínnréttingar. Svefnsófi til sölu, í fullri stærö, barnakjóll á 6—7 ára og barnaúlpa á 7 ára. Uppl. í síma 53729. Góðkjör. Puch bifhjól (vespa) ’81, verð 12—13 þús. kr., eftir útborgun, eða 11 þús, staðgreitt, fiskabúr, lítið notað borð- tennisborö, kr. 8500. Fjarstýringarbíll. Sími 43428. Notuð radialsnjódekk með nöglum á 14” felgum undir Mazda 818 eða 626 til sölu á kr. 6000. Sími 34356. Til sölu fyrirferðarlítið sófasett, 3+2+1. Einnig furusófa- borð og hornborð og bílakeðjur fyrir 14” dekk. Uppl. í síma 619693. Skákborð, stóiar, Ijósakróna, vegglampar, selst allt á hálfvirði. Uppl. í síma 38455. Borðstofuborð og 6 stólar úr furu tO sölu. Einnig sófa- sett með ullaráklæði og fururúm sem er 180 cm breitt. Allt vel meö farið. Uppl.ísíma 667183. Wilson golfkylfusett til sölu. Uppl. í símum 40206 og 45252. Tveir nýir Gnrndig hátalarar LB-55 á 5000 kr., gaflalaust hjónarúm með einni dýnu, nýleg reið- stígvél nr. 39 og reiðbuxur nr. 38. Sími 77284. Til sölu talsvert magn af mismunandi stórum Dexion lager- eða geymsluhillum úr stáli ásamt uppi- stööum. Sanngjarnt verð. Greiðsluskil- málar mögulegir. Sími 84719. Hitablásari fyrir heitt vatn og hillur, spónlagðar (úr gaboni), 30 cm breiðar, lengd 1,80 cm, til sölu. Uppl. í síma 39198. Forstofuskápur, tvö fatahengi, 7 hillur, 4 skúffur, 1 kústaskápur og ryksuga, 1 skápur þar fyrir ofan. Einnig nýlegur svefnbekk- ur. Sími 75232. Tveir útskornir stólar. Þurrkari, dúkkuvagn og dúkkukarfa, dúkkukerrur og barnastólar, blóma- grind. Uppl. í síma 54980. Ný, ónotuð Husqvarna eldavél með 4 hellum, 2 ofnum til sölu. Verð 13 þús. Ennfremur stór svamp- dýna með áklæði, skíðabogar, keðjur fyrir 13” dekk, skatthol, svart/hvítt sjónvarp og hansahillur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14357. Talstöð fyrir radióamatöra og CB, 10-11-15-20- og M.AM-CW-SSB. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—547. Óskast keypt Veggkælir óskast. Lítill veggkælir og hillusamstæða óskast í verslun. Uppl. í síma 621135. Notuð vigt fyrir ca 100 kg og gólfþvottavél óskast til kaups. Vin- samlegast hafið samband við Fönn, Skeifunni 11, sími 82726. Verslun Tilboðasöfnun um vörusölu og vörukaup. Fjölvangur, sími 685315 kl. 17—20 föstudaga og laugardaga. Póstheimilisfang Kleppsvegi 72, 104 Reykjavík. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi o.fl., o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, s. 14730. Opiö mánudaga— föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi, sími 44192. Vetrarvörur 2 Kawasaki vélsleðar! Til sölu Intruder, 60 hö., og LTD 80 hö. Vel með farnir, mjög gott ástand. Sími 71160. 2 vélsleðar, Polaris 600 ’83, keyrður 1300 km, og Polaris Indi ’84, keyröur 390 km. Uppl. í síma 92- 1286,92-2798 eftirkl. 19. Belti óskast keypt í Yamaha vélsleða 440B árg. ’74—’75 eða ógangfæran sleða með góðu belti. Uppl. í síma 20271 eftir kl. 17. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hakan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stæröir. Hagstætt verö. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Geri fatasnið og sníð allan fatnað. Uppl. í síma 19522. Geymið auglýsinguna. Mjög fallegur, síður brúðarkjóll með slóða, frá Pronuptia í Ixmdon. Uppl. í síma 618245 eftir kl. 18. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn, falleg tré- vagga meö áklæði. Einnig um 400 1 frystikista. Uppl. í sima 77884 og 83444. Sparið þúsundir. Seljum — kaupum — leigjum ódýrar, notaöar og nýjar bamavörur: Bama- vagna, kerrur, kerrupoka, rimlarúm, vöggur, bamastóla, bilstóla, burðar- rúm, burðarpoka, göngugrindur, leik- grindur, baðborð, pelahitara o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Heimilistæki Nýleg Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 45082. Faure f ry stiskápur (Electrolux, franskur), til sölu, verð 20 þús. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 27833 eftirkl. 17. Candy 132 þvottavél til sölu, 7 ára gömul. Uppl. í síma 74760. Candy þvottavél, Nýleg Rafha eldavél, til sölu. Uppl. í síma 42186. Til sölu lítill ísskápur og lítil eldavél. Uppl. í síma 39069. Bauknecht frystikista, 285 1, lítiö notuð, til sölu. Uppl. í síma 621508 eftirkl. 20. Candy þvottavél tii sölu á kr. 4000. Uppl. í síma 42653. Westinghouse eldavél og ofn með grillteini til sölu á kr. 4000, eldhúsvaskur, tvöfaldur með græn- metiskvörn og blöndunartækjum, á 1500 kr. Sími 687340. Til sölu góð þvottavél, verðkr. 6000. Uppl. í síma 36654. Húsgögn Til sölu fallegt og vel með farið sófasett, 1+2+3, og tvö sófaborð. Uppl. í sima 92—2399. Borðstofuborð. Til sölu sem nýlegt og vel með farið borðstofuborð og 6 stólar úr tekki. Nánari upplýsingar í síma 15395. 17 ferm gólfteppi, sem nýtt, til sölu á kr. 2.000, sófaborð á kr. 300. Uppl. í síma 75726 og 44723. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Selst ódýrt. Sími 32145. Nýlegt einstaklingsrúm, Rebekka, til sölu, einnig hjónarúm með áföstum náttborðum, útvarpi, klukku og lömpum. Sími 667176. Til sölu palesander hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Verð 10.000. Greiðslu má skipta. Uppl. í síma 34923. 6 stóla raðhornsófasett, ásamt sófaborði m. reyklitaðri glerplötu, til sölu. Rýjamotta fylgir. Verð 18 þús. Sími 50454 milli kl. 13 og 18. Fallegt, gamalt eikarskrifborö til sölu, útskorið og frístandandi. Uppl. í síma 33183. Til sölu borðstofuborð, sem hægt er aö stækka, og 6 stólar. Einnig Hoover þvottavél og tvö mynstruð gólfteppi og ýmislegt fleira. Sími 14388. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Urval efna. Bólstrarinn, Borgarhúsgögnum. Einnig mikið úrval af nýtískulegum húsgögnum í versluninni. Borgarhús- gögn með nýjungar og góða þjónustu í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg, sími 686070. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf. Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýnishom og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Bólstrunin Smiðjuvegi 44 D, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Teppaþjónusta Lelgjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleiga. Uppl. í sima 72774: Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Hljóðfæri Til sölu eitt glæsilegasta trommusett landsins, nýlegt Tama Superstar (metið á kr. 80.000). Skipti koma til greina á Simmons eöa góðu 30—40.000 kr. trommusetti. Skilið til- boðum til DV fyrir næsta mánudag, merkt „Tama”. Trommuleikari óskast strax í starfandi tríó, þarf að geta sungið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—819. Stelpur athugið. Okkur vantar hljómborösleikara eöa gítarleikara í hljómsveitina Dúkkulís- ur. Uppl. í síma 97-1350, Guöbjörg, eða 97-1327, Erla. Rafmagnspíanó, Roland MP-600, til sölu. Sanngjarnt verð. Greiðsluskil- málar hugsanlegir. Sími 84719. Til sölu notuð píanó á hagstæðu verði. Teg. Steinbach, Schumann, Obermeir og Wurlitszer rafmagnspíanó. Uppl. í síma 39800. Hljómtæki Sértilboð NESCO'. Gæti verið að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annaö sem óupptaliö er. Láttu sjá þig í hljóm- íækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Til sölu 2ja mánaða JBL L150 A ásamt NAD magnara 2140. Einnig Lafayette talstöð ásamt auka- hlutum. Uppl. i síma 71274 eftir kl. 17. Sportmarkaðurinn augiýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Til sölu Pioneer plötuspilari PL-15 með nýjum pickup, Pioneer útvarpsmagnari SX 424 og tveir Pioneer hátalarar, mjög vel með farið. Sími 77284. Video Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. West-End video. Nýir eigendur, nýtt efni vikulega. Leigjum út VHS tæki og myndir. Bjóðum upp á Dynasty þættina í VHS og Beta. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard—Visa. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Til sölu 60 VHS original, ótextaðar videospólur, gott efni, vel út- lítandi hulstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—651. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Kópavogsbúar—nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auð- brekku 27, sími 45311. Opið mánud.— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. Video-Björninn, Hringbraut 119, sími 17620. Höfum opn- að eina stærstu myndbandaleigu landsins að Hringbraut 119 (við hliðina á J.L. húsinu). Stórkostlegt úrval af myndefni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 14—23. Video-Björninn. Videodiskur og 43 myndir til sölu. Uppl. í síma 92-1944 eftir kl. 17. Tölvur Vic 20 til sölu ásamt fylgihlutum. Hagstætt verð. Sími 84719. Oric 1 til sölu ásamt 5” sjónvarpi og forritum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 10700 (afgreiðsla Knútur Knútsson). Til sölu Sinclair ZX Spectrum tölva ásamt forritum. Einnig 12 gíra reið- hjól. Motobecane. Uppl. í síma 42104. Til sölu vel með farin MSI tölva (32 K), ásamt prentara, skermi og tvöföldu diskadrifi. For- ritunarmál, Basic. Forrit og talsvert magn af diskettum fylgja með. Einnig getur gott tölvuborð fylgt. Hentug bókhaldstölva fyrir s.nærri fyrirtæki. Verðhugmynd kr. 100.000. Uppl. í símum 42722 eða 44188 á skrifstofu- tíma. Dýrahald Til sölu álitlegir folar og einnig vel ættuð trippi og folöld. Uppl. í síma 93-7066 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.