Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 14
14 DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984. Sambýli fjölfatlaðra á Akránesi Svæðisstjórn Vesturlands auglýsir laus til umsóknar 2 vist- rými á sambýli f jölfatlaðra á Akranesi. Skriflegar umsóknir berist Svæðisstjóm Vesturlands, Skúla- götu 13,310 Borgamesi, fyrir 20. nóvember nk. Frekari upplýsingar veitir Eyjólfur Finnsson í síma 93-7480. Vestmannaeyingar— Vestmannaeyingar Þá er nú aftur árshátíð á enda er allt vort verkfallsstríð. Að Hótel Sögu föstudaginn 9. nóvember kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala og borðapantanir fimmtudag- inn 8. nóvember kl. 17.00—19.00 að Hótel Sögu. Kvenfélagið Heimaey. Styrktarsjóður Isleif s Jakobssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins ér að styrkja iðnaðarmenn til að fullnema sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn til Iðnaðarmanna- félagsins í Reykjavík, Hallveigarstíg 1 Reykjavík, fyrir 25. nóv. nk. ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsing- um um fyrirhugað iðnnám. Stjómin. BASAR Kvenfélagið Hringurinn heldur handavinnu- og kökubasar sunnudaginn 4. nóvember kl. 14.00 í Fóstbræðrabeimilinu Langholtsvegi 109. KVEUFÉLAGIÐ HRINGURINIM. BÍLVANGUR AUGLÝSIR notaða bíla til sölu Ch. Blazer C10 árg. '83, ekinn 11.000 km. Verð 990.000. Opel Rekord, sjálfsk., árg. '80, ekinn 63.000 km. Verð 320.000. Mercedes Benz 240 D árg. '82, ekinn 192.000 km. Verð 580.000. Volvo 345 GLS árg. '82, ekinn 33.000 km. Verð 320.000. Mazda 626 sport árg. '82, ekinn 34.000 km. Verð 310.000. Range Rover árg. 78, ekinn 107.000 km. Verð 630.000. Dodge Ramcharger árg. '79, ekinn 25.000 km. Verð 485.000. AMC Concord árg. '79, ekinn 50.000 km. Verð 200.000. Lada station árg. '80, ekinn 66.000 km. Verð 120.000. ARO 244 jeppi árg. '79, ekinn 39.000 km. Verð 150.000. Ch. Nova Custom árg. '78. Verð 185.000. Range Rover með vökvastýri árg. '73. Verð 300.000. Wartburg station árg. '79, ekinn 45.000. Verð 60.000. Lada sport árg. '79, ekinn 86.000. Verð 120.000. Buick Skylark árg. '81, ekinn 56.000 mílur. Verð 350.000. Ch. Chevy Van, 6 cyl., árg. ‘81, ekinn 20.000. Verð 380.000. Peugeot 304 station árg. '77, ekinn 90.000. Verð 80.000. Toyota Cressida árg. 78, ekinn 57.000. Verð 190.000. Ch. pickup 4x4,6 cyl., árg. '81, ekinn 20.000. Verð 525.000. Isuzu Trooper dísil árg. '82, m/vökvastýri, ekinn 47.000. Verð 580.000. Ch. Malibu Sedan árg. '79, ekinn 73.000. Verð 220.000. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18, LAUGARDAGA KL. 13-17. BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 Símar39810og 687300. Best er að byrja aldrei að reykja. Næstbest er að hætta. Verðlagsbundin kjarabót reykingamanna upp á fleiri prósent: HÆTTU AÐREYKJA Gamli morgunhóstandi reykinga- hundur sem ert í þann mund aö búa þig undir aö fletta strax yfir á næstu síöu til þess aö sleppa við aö lesa um lífs- hættulegar afleiðingar þess aö reykja. Við þig er bara eitt aö segja: „Njóttu teiknimyndasagnanna meðan þú getur.” Nú þegar tóbaksleysiö hefur sýnt hvemig fullorönir menn hafa getaö látiö reykingalöstinn teyma sig frá Reykjavík í nærsveitir í eftirsókn eftir reyk og fínar frúr hafa orðiö sér til skammar teygandi ramman reyk úr digrustu vindlagöndlum er kominn tími til að staldra viö. Kjaradeilur hafa staöið vikum saman og krafist hefur veriö launa- hækkana. AUan tímann er þaö staö- reynd aö venjulegur meöaljón með í kringum 20.000 krónur á mánuöi sem reykir pakka á dag getur bætt viö sig einum mánaðarlaunum á ári meö því aö hætta. Og þá eigum viö eftir aö tala um aukið súrefnisstreymi tU heilans. Afleiðingu bindindisins sem gæti hjálpaö þeim sem hættir tU að krækja sér í betur launaö starf. En hvernig á aö hætta ? Viö spurðum Ásgeir R. Helgason hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur ráða og hann sagði okkur frá aðferöum sem reynst hafa vel. Þrjár reglur „1 upphafi set ég mönnum þrjár meginreglur,” sagöi hann. „Númer eitt er aö gera skrá yfir þær ástæöur sem liggja því tU grundvallar að hætta. Forsendan fyrir því aö menn hætti reykingum er aö þeir vilji þaö og geri sér ljósa grein hvers vegna. Eg legg á þaö ríka áherslu aö maöur leggi ekki í annaö stig sem ekki hefur svaraö spumingunni hvers vegna og hvort afdráttarlaust. Þessa skrá á viökom- andi ávallt að hafa við höndina. Eg Nokkrir sjúkdómar Lungnakrabbamein, langvinn berkjubólga og lungnaþemba, kransæðasjúkdómar. Miðað við þá sem ekki reykja: Sex tH trföid tiðni krabbameins i munnholi, þrettánföld i barka, tvö tH tiföld í vólinda. Sígarettureyk- ingar eru taldar ein af orsökum krabbameins í þvagblöðru. Frekar sár i maga og skeifugörn. legg einnig áherslu á aö menn eiga ekki aö draga úr reykingum á meöan á þessari skráningu stendur. Önnur regla er sú aö menn geri skrá yfirreykingavenjur sínar. Það er aö segja skráin er unnin á tiltekin blöð sem er vafið um sígarettupakkann meö teygju þannig aö menn veröa mjög meðvitaöir um þessa skrá um leið og þeir fá sér aö reykja. Upplýsingarnar sem koma fram i skránni er klukkan hvaö, viö hvaöa aðstæöur og hversu mikil þörfin er á huglægan mælikvaröa. Ástæöa þess aö menn gera þessa skrá er aö flestir reykingamenn hafa meira og minna fastmótaö reykingamunstur sem þeir gera sér sjaldnast grein fyrir. Þaö Margir byrja að reykja vegna þess að það er töff. Humphrey Bogart var töff en hann dó iir lungna- krabba. getur hjálpað mönnum mjög í bar- áttunni ef þeir þekkja það. Þriöja reglan og siðasta er að menn geri skrá yfir hvar þeir reykja aldrei eða mjög sjaldan. Þessi skrá er síöan notuð á kerfisbundinn hátt til þess aö draga úr reykingum í upphafi og aö lokum hætta þeim alveg. Hins vegar ber þess aö minnast aö ekki er til nein ein algild aöferö sem hentar öllum jafn vel við að segja skilið viö ávana sem er ríkur þáttur í fari þeirra, sama hvaöa ávani þaö er. Persónuleikapróf Þannig að einum hentar ef til vill best að hætta algerlega strax. Þaö er svo kölluð „cold turkey” aðferð. Þessir menn þurfa þó aö hafa undir- búið daginn sem þeir hætta á vissan hátt meö nokkrum fyrirvara. Öörum hentar best að draga fyrst úr reykingum til mikilla muna og hætta síöan alveg. Það ferli getur tekið allt upp í nokkra mánuöi. Til eru nokkur próf, eins konar persónuleikapróf, sem hafa þokkalegt forsagnargildi um hvaöa aðferð henti mönnum best. Fyrirhugað er aö staöla þessi próf og leggja þau fyrir á námskeiöum sem haldin veröa í vetur á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur,” segirÁsgeir. „Ýmis ráö eru tiltæk til aö draga úr sígarettuþörfinni þegar menn hafa algerlega hætt reykingum. Menn eiga til dæmis aö forðast ýmsar matar- og drykkjartegundir. Þó er engin algild regla til um þaö aö mínu mati. Menn verða að finna það út sjálfir. Þannig gæti kaffi verið mjög hættulegt fyrir einn en hjálpaö öörum. Allt eftir fyrri venjum. ASAMNINGATIMUM: Sérstök millileið til að minnka hættuna — Reykið faerri sigarettur. — Reykið sem minnst af hverri sígarettu. Tjaran og nikótinið hleðst að hluta upp i tóbakinu i þoim hluta sigarettunnar sem eft- ir er. — Takið færri sog úr hverri sigarettu. — Reykið ekki ofan i lungun. — Takið sígarettuna út úr munninum ó milli þess sem þið sogið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.