Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1984, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 3. NOVEMBER1984.
^ I
33
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjamames: Lög jglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö súni 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í súnum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan súni 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið súni 1955.
Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og j
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö súni 22222.
p
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanua í
• Reykjavík dagna 2.-8. nóv. er í Borgarapóteki
og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsmgar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Hafnarfjörðuf. Hafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá ki. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i súnsvara 51600'.
Apótek Kcflavikúr. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og aúnenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. OpiC virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardagá'frá’kl. 9—12.
Akureyrarapótejt og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opið i þessum apótekum á
afgreiöslutima búöa. Þau skipbist á, sina
vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A
helgidöguiii er opiö kl. 11—12 og 20—21. A
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Súni 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, súni
51100, Keflavík súni 1110, Vestmannaeyjar,
s_úni 1955, Akureyri, súni 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnil
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudagai
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—képavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, méjnudaga—
fimmtudaga, súni 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, súni 21230.
Upplýsútgar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i súnsvara 18888.
Ilafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í siökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I-æknamið-
stöðinni i síma 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar újá heilsugæslústöðinni í
súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vcstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i súna
1966.
Stjörnuspá
Stjömuspá
Spáln glldir fyrir sunnudaginn 4. nóvember.
Vatnsberinn (2i. jan.—19. feb.): Þér tefest að komast aö
mjög góðu viðskiptalegu samkomulagi. Þú verður
örþreyttur þegar þú kemur heim en afar
hammgjusamur. Eyddu kvöldúiu heima fyrir í ró og
næði.
1Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þér tekst að vúina félaga
þinn á þitt band. Taktu velviljuðum ráðleggingum sem
þér berast. Þú lendir í skemmtilegum félagsskap í kvöld.
Spáúi gildir fyrir mánudaginn 5. nóvember.
vatnsberinn (21. jan.—ls. teb.): Það litur út. fyrir að
máUn snúist þér mjög í hag. Notfærðu þér þessa heppi-.
legu afstöðu himintunglanna. Eúthver ókyrrð verður þó í
ástamáíimum.-
Hrúturinn (21. mars—20. april); Yngri persóna kemst í
tilfinningalegt uppnám og leitar ráða hjá þér. Gættu að
því hvaö þú segir, ungar sálir geta verið mjög við-
kvæmar.
Nautið (21. aprU—21. maí): Þú færð súnhrúigúigu sem
léttir af þér áhyggjum undanfarinna daga. Heimilislifit
er ánægjulegt i dag og sennilega færðu óvænta gesti i
kvöld.
Tvíburamir (22. mai—21. júní): Athyglisgáfa þúi er
óvenjuskörp í dag og þú ættir að nota þér það og huga að
vandamáú sem lengi hefur legið óleyst. Það veröur
heilmikið að snúast heima fyrir í dag.
Krabbinn (22. júní—23. jnlí): Framkoma vúiar þúis
kemur þér einkenmlega fyrir sjónir en þegar þú heyrir á-
stæðuna skílurðu hann betur. Þrn verður freistað að eyða
um efni f ram. Ástarsamband blómstrar. ‘
’ LjAnið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að vera í sérlega
góðu skapi þvi flestir hlutir hafa farið eins og þú vilt. Ast-
arævintýri þróast i þá átt sem þú óskaöir eftir og þú átt
fjármuni afgangs til aö eyða i óþarfa.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Yngri persóna reynir að
fá þig til að samþykkja fyrirætlan sem er í hæsta máta
óheppileg. Stattu fast á þinu en haltu þínu góöa skapi. Þú
færð tækifæri til að endurvekja gamlan vinskap.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Athugaðu vel hvað þú hefur
tekið að þér um helgina. Þú hefur sennilega feilreiknað
þig einhvers staðar. Þú skalt gæta að buddunni um
hlegina, freistingar eru á næsta leiti.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Athyglin beúiist að
ástúini. í dag. Eúihver er mjög afbrýðisamur út í þig
vegna hyUi þinnar hjá andstæðu kyni. Pú ættir að bregða
á leik í kvöld og fara að heiman til tilbreytingar.
Bogmaðurúm (23. nóv.—20. des.): Búðu þig undir að
yngri persóna komi fram við þig með skapofsa. Gættu að
því að eyða ekki um efni fram. Einhver reynist þér mjög
hjálplegur í kvöld.
Stemgeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður upplagður til1
þess að takast á við vandamálin í dag. Ráðfærðu þig við
þina nánustu áöur en þú gerir ráöstafanir með kvöldið.
Fiskamir (20. feb.—20. mars): Notaðu tækifærið og inn-
- heúntu gamlar skuldir í dag. Ef þú ferð í verslunarleið-
angur detturðu sennilega niöur á góða hluti á hagstæöu
verði.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Rólegur dagur, Hrað
aðu þér við skyldustörfin og eigðu túna fyrir sjálfan þig j
seinnipartinn:
Nautið (21. april-7-2L mal): Eúihver misklið kemur upp’
heúna fyrir. Stattu fast á þinu máli en vertu samt vin-
gjamlegur. Þú virðist hafa gott vald á þvi vandamáli
sem rifriidið snýst um.
Tvíburamir (22. mai—21. júni): Nú er rétta tækifærið til
að hrinda breytingum í framkvæmd. Ovenjuleg uppá-
stunga fellur þér vel í geð en ljúktu við skyldustörfin
áður en þú sinnir eúikamálum þínum.
Krabblnn (22. júni—23. júli): Þú færð tækifæri til að fara
i smáferð. Otlit er fyrir að hún verði efeki ems spennandi
og þú áttir von á. Láttu ekki roskinn ættingja fúmast aðl
hann sé vanræktur.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú lendir í dálitið asnalegri
klemmu og verður að gæta þín vel í kvöld. Einhver færir
þér bráðsniðugar fréttir en það krefst nokkurra bréfa-
skrifta af þrnni hálf u.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hjálpaðu vini þúium,sem
er leiður á lifrnu, eftir megni. Eitthvað óvenjulegt gerist
í kvöld. Astarævúitýri bíður á næsta leiti.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Sýndu stjórnkænsku og þú
munt koma þúium áhugamálum fram. Gættu að heilsu
'þinni, útlit er fyrir að þú þurfir á hvíld að halda vegna
mikillar vrnnu undanfarið.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hlutur sem þú mast
mikils en taldir glataðan er komúrn í leitirnar. Smá-
feröalag virðist framundan. Gefðu gaum að i hvað þú
eyðir aurunum þúium i kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fundur sem þúhefur
verið boðaður á fer út um þúfur, Eitthvað óvenjulegt ger-
ist og verður það þér til heilla. Nýr vinur reynist ekki
erns vel og þú áttir von á.
■ Steingeitln (21. des,—20. jan.): Dagurúm verður fjörleg-
ur og skemmtilegur. Þér verður boðið í nokkur sam-
kvæmi og neyðist til að velja á milli. Gættu þess að
móðga engan. Láttu ekki einkabréf liggja á glámbekk.
Heimsóknartími
Borgarspítalinu. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðúigarheimili Reykiavikur: Alla daga ki.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalmn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomuiagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud. .
Hvítabaiidlð: Frjáls heimsóknartími alla
úaga.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sélvangur. Hafnarfirði: Mánud—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga ki. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
■■ ■
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla dagafel. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Visthcimilið Vífilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Uppáhaldsrétturinn minn! Spaghetti og mölkúlur.
Lalli og Lína
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þúigholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30/
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
, heilsuhælum og stofnunum.
^SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27., simi
36814. Opið ménud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Súnatimi: mánud. óg fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, suni
27640. Opiðmánud,—föstud. ki. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börri á miðviku-
dögum kl. 10—11.
BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Kannborg 3-5. Up-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
iaugardaga frá fel. 14—17.
AMERÍSKA ROKASAFNIÐ: Opið virka daga
fel. 13-17.30/
ÁSMUNDAhGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum/ér 1 garðinum en vinnustofan er að-
eins otíin við sérstök tækifæri.
ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartúni safnsms í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsms er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opiö
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garöa-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, súni
15766, Akureyri sími 24414, Kefiavík súni 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, súni 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, súni 41575. Akureyri, súni
11414. Kefiavík, súnar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, simi 53445.
Súnabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311.
Svarar aiia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynnúigum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
prstofnana. '•
»1
■'vV'11.}', *'• ' ■ •'
i /y ' 1 ‘V.'•.
© Bulls v,,. , ....................
5'4 e King Fealures Syndicale. Inc, 1978. World rights reserved
Það er eitthvað að vélinni í bílnum. Hún haetti allt í einu
að snúast þegar ég ók á tréð.