Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. NOVEMBER1984. 15 Menning Menning Menning Jólagjafahandbók II kemur út 13. desember nk. Þeir augljsendur sem ahuga hafa d að auglysa í jólagjafahandbók- inni hafi vinsamlegast samband við auglysingadeild DV Síðumúla 33, Reykjavík, eða í símum 82260 14. leikvika — leikir 24. nóv. 1984. Vinningsröð: X11 — 121 — 1XX — 1XX 1. vinningur: 12 réttir, kr. 82.455,- 36358(4/11)+ 90010(6/11)+ 92184(6/11) Úr 13. viku: 42727(4/11) 90597(6/11) 92489(6/11)+ 91830(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.947,- 1965 38606+ 51605 85821 + 92181 182212 Úr 13. viku: 3226 39167+ 52445 86414+ 92481 182356 59283 10636 39922 52543 86420+ 92487+ 182445 59284 13267+ 41666 53603 89476+ 92509+ 182566+ 85227 14951 43638 55533+ 89784 92605+ 91602+ 14955 44133 55959 89832 94574+ 36036(2/11) 91716+ 35667 47216 58480 89880 94587+ 45954(2/11) 91745+ 35766 48813 63408 89900 94614 54584T 'U 91829+ 35902+ 48814 63767 90006+ 94735+ 85694(2,../+ 91831 + 36091 + 49728+ 85199+ 90011 + 95125+ 92987(2/11)+ 92965+ 37505+ 49882 85340+ 90012+ 95424+ 93007+ 37885 50023+ 85729+ 90014+ 164202 38300+ 50799+ 85730+ 90162 181978 Kærufrestur er til 17. desember 1984 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu- blöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kær- ur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík sem eru í litum og margar hverjar hrífandi. Og þótt saga apans sé rakin ítarlega í lesmáli bókarinnar er ég sannfærö um að sú saga ein og sér heföi ekki náö aö grípa hug og hjarta bama á sama hátt og myndimar. Textinn er helsti galli bókarinnar. Hann er ómarkviss og stiröur og ekki bætir úr skák aö mannanöfn em ekki löguð aö íslenskri tungu né beygð í föllum. Þar aö auki gætir þýðandi ekki samræmis hvaö þetta varðar því aö sum nöfn, t.d. Júlíusar aölagar hann íslenskunni og beygir en önnur ekki, t.d. lætur hann Oystein halda sínu norska formi (meira að segja norskt 0) og beygir ekki í föllum. Nú veit ég aö þaö er ýmsum vand- kvæöum bundið að íslenska sémöfn og verður oft smekkur aö ráða hvemig aö er staðið. En minn smekkur segir mér aö íslenska beri nöfn sem eiga sér greinilega hliöstæðu eöa samsvörun í íslensku máli. Sömuleiöis finnst mér aö oft fari vel á því aö fallbeygja útlend nöfn eftir því sem kostur er. 1 upp- lestri fyrir börn á oft viö að laga texta aö eigin tungutaki og í þessu tilviki er þaö hrein nauösyn. Hvað sem þessum vandkvæðum líöur, sem snúa mest að þeim sem les, er bókin um litla útskúfaða apann hreinasta augnayndi. Þaö er löngu alkunna hversu fólk hefur gaman aö öpum. Hvort sú ánægja er gagnkvæm er minna vitað um. Líklega stafar þetta af því hversu apar eru líkir mönnunum í fasi og sköpulagi. Vekur þetta hjá fólki blandaöar tilfinningar. Hefur þetta oröiö kveikja margra ævintýra og er sagan um Társan apabróður ef til vill nærtækasta dæmiö. Lestur bókarinnar leiddi huga minn að alls óskyldu efni. Sagan um dýragarðsbamið varð til þess aö önnur saga , Dýragarösbörnin, rifjaðist upp fyrir mér. En hún kom út hér fyrir 2 árum og segir frá eitur- lyfjaunglingum, hornrekum þjóöfé- lagsins. Osjálfrátt hvarflaði aö mér aö líklega nýtast skipulagshæfileikar mannsins betur til að skipuleggja dýragarö en mannlegt samfélag. Aðalsteinn Ingólfsson Sumamótt og sólris Sænsk tónlist úr síörómantík blóma þótt tæpast mundi hún flokk- ast undir framúrstefnu. Meöal afkastamestu tónskálda Svía á þeim tíma voru einmitt þeir Adolf Wiklund og Wilhelm Sten- hammar en áöur hefur veriö f jallaö ítarlega um þann síðamefnda í þess- um dálkum. Um Wiklund er þaö aö segja aö hann var ekki einasta tón- skáld og eftirsóttur píanóleikari heldur einnig hljómsveitarstjóri og tónlistarstjóri viö Konunglegu óper- una. Tónlist úr náttúrunni Náttúran var honum, sem og mörgum starfsbræörum hans í Sví- þjóö, ævinlega mikil uppspretta tón- listarlegra hugmynda. Bæði þau verk Wiklunds sem hér eru til um- ræðu em samin úti í sker jagarðinum fyrir utan Stokkhólm og em talin bera þess merki. Píanókonsertinn nr. 1 varð til á Dalarö sumarið 1907 og er ekki alveg laus viö áhrif ýmissa átrúnaðargoða Wiklunds, Sten- hammars, Brahms, e.t.v. Griegs, en öll eru þau áhrif samræmd og aölög- uö hugmyndaheimi Wiklunds. Eftir- tekt vekur hve Wiklund gerir píanó- inu hátt undir höföi í samspili þess og hljómsveitarinnar, og ætlast greini- lega til mikilla bravúr takta frá hendi spilarans. Eg heyri ekki betur en Ingemar Edgren komi prýöilega til móts viö þær kröfur. Úti á eyju „Sumarnótt og sólris” varö sömu- leiðis til úti á eyju, Utö, áriö 1908, og Adolf Wiklund í skerjagarðinum sænska. unnar en hefur einnig til aö bera mikilfengleik síðrómantísku sinfóní- unnar. Bæöi þessi verk hafa lengi verið meöal vinsælustu tónverka Wiklunds — spiluð viö öll möguleg tækifæri. Sinfónisk kantata Stenhammars var samin áriö 1921, í tilefni af 150 ára af- mæli Tónlistarakademíunnar, og eins og „Sumamótt” Wiklunds er hún gegnsýrö náttúrlegri upplifun. Fleira kemur þó til: ýmiss konar fornsöguleg minni og goðsagnir, þankar um lífið og dauðann, og þá meö tilvísun í hörmungar síöari heimsstyrjaldar. Textann samdi annað ágætt tónskáld, Ture Rang- ström. Auðvelt er aö sjá hvers vegna Sten- hammar kennir þetta kórverk viö sinfóníu því uppbygging þess er öll í líkingu við sinfónísk verk þar sem hver partur styöur annan og eykur við verkan hans. En Stenhammar lætur ekki formið ráöa feröinni, heldur er hann óhræddur viö aö beita ljóðrænum blæbrigöum og vekja stemmningar með hlustandanum. „Söngurinn” er án efa eitt stórfeng- legasta kórverk sem samið hefur veriö á Norðurlöndum og hefur haft talsverö áhrif á yngri kynslóð AdoK Wiklund: Konsert f. pianó og hljómsv. nr. 1. Sumarnótt og sóiris, sinfónfskt ijóð. Sinfóniuhljómsv. Gautaborgar, Jorma Panula stjórnar, Ingemar Edgren, ptanó. CAP1228. Wilhelm Stenhammar: Söngurinn, sinfónfsk kantata, Iwa Söronson, sópr., Anne Sofie von Otter, mezzó, Stefan Dahlberg, tenór, Per Arne Wahlgren, barýton, Útvarpskórinn, kór tónlháskólans, Barnakórar, AdoK Fredriks, Sinfónfuhljómsv. útv. undir stjórn Herberts Blomstodt. CAP 1285. Umboð á íslandi: Fálkinn. Hér hefur áöur verið sagt frá þeirri fyrirætlan Svía aö gefa út sænska tónlist frá upphafi í 200 hljómplatna seríu, Musica Sveciae. Verkinu miöar vel, varla liöur sá mánuður aö ekki bætist nýjar upptökur í f lokkinn. Allar eru þær útgefendum sínum til sóma, bæði hvað snertir tóngæði og allar upplýsingar um tónlistina. Mættu mörg önnur útgáfufyrirtæki taka þá sér til fyrirmyndar. Á nýj- ustu plötum í þessum flokki er aö finna tónlist frá fyrstu tveimur ára- tugum tuttugustu aldar en á því tímabili stóö sænsk tónlist í miklum er impressjónísk tilraun í anda sænskra tónskálda, t.d. Blomdahl og Debussys til aö lýsa hughrifum tón- Allan Petterson, kannski einnig skáldsins andspænis töfrum náttúr- Sven-DavidSandström. AI. Tónlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.