Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVKUDAGUR 28. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir að komast í samband við fjársterkan aðila sem getur lánað mér 50.000 kr. í ákveöinn tíma, fullum trúnaði heitið. Svarbréf sendistDV merkt „1008”. Hef áhuga á að kynnast myndariegri og heiðarlegri konu á aldrinum 50—60 ára eða yngri. Fjár- hagsaðstoð ef með þarf. Svör sendist DV merkt „Trausturmaður”. Óska eftir að kynnast stúlku meö sparimerkjagiftingu í huga. Fullum trúnaöi heitið. Svarbréf sendistDV merkt „8147”. Einkamál SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samið er auðvitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gaetu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa pau. Þú hringir...27022 Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 /-y~v | laugardaga, 9.00— 14.00 ciinniiflana 1 Q 7 HO o ER SMÁAUGLÝSINGABLADID Líkamsrækt HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. ATH. Nóvembertilboö: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara, Lancome, Lady Rose. Fót- snyrting og fótaaögerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Við vitum að rannsóknir Dana og Norðmanna sýna að engin tengsl eru á milli húðkrabba og notkunar sólarlampa, því gerum við þér tilboð, 2 kort á 700 kr. frá 28/11— 5/12. Verið ávallt velkomin. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatimar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum við upp á speglaperur með lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaöstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. Ökukennsla ökukennsia-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla-endurhæfingar-hæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endumýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. ökukennarafélag Islands auglýsir: Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728 Datsun260c. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. ’84. s.33309. Snorrí Bjamason, Volvo 360 GL '84. s. 74975. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s. 72495. Reynir Karlsson, s. 20016-22922. Honda ’83. Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s. 19896. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s. 41017. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760. Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. s. 17284. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli iog litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskaö. Aðstoöa viö endumýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. NÆTURGRILUÐ SÍMI 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við sendum þér: Næturgrillið, simi 25200. Hamborgarar, samlokur, lambakótel- ettur, lambasneiöar, nautabuff, kjúkl- ingar, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Visa — Eurocard. Húsgögn Litill fallegur sófi eða stóll, eitt handtak og hann er rúm. Rúmfatageymsla innbyggð. Stærðir 72X192 og 108X192, útdreginn. Bólstrun Jónasar, Tjarnargötu 20a Keflavík, sími 92-4252, kvöldsími 92- 3596. Þarftu að flytja? Leigjum út kerrur til búslóöaflutninga, einnig hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, svo og trausta jeppa. IR bílaleiga, Skeifunni 9, Reykjavík. Símar 86915 og 31615. Bflaleiga Bflar til sölu Bronco Sport ’74 til sölu. Beinskiptur í gólfi, nýleg dekk og felg- ur, spil, toppklæðningar. Skipti mögu- leg á fólksbíl eða góðum vélsleða. Sími 43718 eftirkl. 19. Verslun Jogginggallar úr bómull, margar gerðir, stærðir 90—150. Verð frá 485—850. SO-búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. Velúrgallar, stærðir 86—104. Verð 705—756. SÖ-búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. Ný: 10 x 15, radial, 7696 kr. 11 x 15, radial, 7907 kr. 12 x 15, diagonal, 7271 kr. Sóluð: 7,50 x 16, diagonal, 3331 kr. 205 x 16, radial, 3137 kr. Væntanleg 600 x 16, Lada Sport. Nýir vörubílahjólbarðar í úrvali á mjög góöu verði. Alkaup, Síðumúla 17, sími 687377. Loftur og Barði sf. auglýsa. Höfum opnað dýtt dekkjaverkstæði að Dugguvogi 17. Eigum úrval af heilsól- uðum fólksbíladekkjum og nýjum Alli- ance jeppadekkjum á frábæru verði. Ath., forstjórinn er alltaf viö. Loftur og Baröi sf., Dugguvogi 17. Ullarnærföt með koparþræði komin aftur. Madam Glæsibæ, sími 83210, Madam Laugavegi 66, sími 28990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.