Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVKUDAGUR 28. NOVEMBER1984. Útvarp -U- ....... ,UJ -'J1" "■ IJ Miðvikudagur 28. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vörBraga. 13.30 Svartur og hvítur djass. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnssonsér umlesturúrnýjum bókum.Kynnir: Dóra Ingvadóttir.« 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónlist. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Svelnsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (6). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Ernu Arnar- dóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Let tbe People Sing” 1984. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Oskar HaUdórsson les (7). 22.00 Horft í strauminn með Auði Guðjónsdóttur (RUVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Timamót. Þáttur í tali og tón- um. Umsjón: Arni Gunnarsson. 23.15 Frá tónleikum Musica Nova — 3. þáttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Eftir tvö.Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ölafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass- rokk. Stjórnandi: Jónatan Gárð- arsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. HljómUst flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 29. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar eru helgaðar íslenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eöa hljómlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. Sjónvarp Miðvikudagur 28. nóvember 19.15 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Söguhornið — Karlinn i kúluhúsinu 1. Höfundur, Guörún Ásmunds- dóttir, les. Utll sjóræntagbm, Tobba og Högnl Htariks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýstagarogdagskrá. 20.40 Matur og nærtag. 3. Kjöt og kjötréttir. Myndaflokkur í fimm þáttum um næringu og hollt mataræði. Gestur í þessum þætti er Guörún Hrönn Hilmarsdóttir. Umsjónarmaður Laufey Steta- grímsdóttir, dósent. Stjórn upp- töku: Kristín Pálsdóttir. 21.15 Þyrnifuglaruir. Sjötti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Colleen Mc- Cullough. Efni síðasta þáttar: Luke nokkur O’Neill kemur í hópi rúningarmanna til Drogheda. Hann fer ekki í launkofa með hrifningu sína á Meggie og ræðst til starfa á búinu. Séra Ralph verð- ur ritari erkibiskups og fylgir hon- um til Grikklands og í páfagarð. Um likt leyti afræður Meggie að giftast Luke. Þýöandi Oskar Ingi- marsson. 22.15 Ungfrú heimur 1984. (Miss World 1984) Dagskrá frá 34.. alþjóöakeppni fegurðardrottninga sem fram fór í Lundúnum 15. þessa1 mánaðar. Valin var fegursta stúlka í heimi árið 1984. Meðal keppenda var fegurðar- drottning Islands, Berglind Johan- sen. 23.40 Fréttirídagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Veðrið Sjónvarp kl. 22.15: Fegurstu konur 1984 Sjónvarpið sýnir í fyrsta sinn f rá Miss World fegurðarsamkeppninni Það hefur verið margsannaö í skoð- anakönnunum úti í hinum stóra heimi aö það sjónvarpsefni sem á hvaö mest- um vinsældum aö fagna er sendingar frá stórum íþróttaviðburðum eins og ólympíuleikum, heimsmeistarakeppni í knattspymu, söngvakeppni og feg- urðarsamkeppni kvenna. Á þetta að sjálfsögðu við um beinar útsendingar en talið er að á slíkt efni horfi um 600 til 800 milljón manns í ! einu. Að sjálfsögöu eru ekki allir sam- mála þessu og síst af öllu þeir sem eng- ! an áhuga hafa á svona efni. En hvernig j sem það nú er þá horfa flestir á það — | jafnvel þeir sem fordæma fegurðar- samkeppni mæta fyrir framan tækiö þótt ekki sá nema til að hneykslast. Viö Islendingar höfum hingaö til ekki fengið að sjá neina þessa frægu fegurðarsamkeppni erlendis í sjónvarpinu okkar — fyrir utan smá- fréttaskot. En nú hefiir sjónvarpið heldur betur bætt úr skák í því efni, því að í kvöld verður sýnd 90 mínútna mynd frá Miss World keppninni sem fram fór í London um miðjan þennan mánuö. Það sem við sjáum í kvöld var sýnt beint víða um heim þegar keppnin fór fram. Talið er að þá hafi um 300 millj- ónir manns horft á sjónvarpið og talið aö um 250 til 300 milljónir í viöbót sjái þetta sama efni næstu 2—3 vikurnar á eftir. Bandaríkjamenn sjá það t.d. í hinum fræga Ted Tumer þætti klukkan níu á laugardaginn kemur — besta sýningartíma sem þar er boðið upp á. Island kemur mikiö við sögu í þess- 1 ari keppni. Þar áttum við að sjálfsögöu fulltrúa, Berglindi Johansen, sem varð í einu af 15 fyrstu sætunum, en alls kepptu stúlkur frá 72 löndum um titil- : inn Miss World að þessu sinni. Island fékk einnig sérstakt pláss í sýningar- skrá keppninnar. Baldvin Jónsson, jsem séð hefur um fegurðarsamkeppn- Fegurðardrottntagta okkar, Bergltad Johansen, kemur mikið við sögu í þætttaum í kvöld. Hún varð eta af 15 fyrstu í keppntani en mest er sýnt af þeim stúlkum sem náðu svo langt. ina hér, skrifar þar langa grein um Is- land sem vakti mikla athygli og er góð auglýsing f yrir land og þjóð. Baldvin sagði okkur, er við spurðum hann um þessa keppni í ár, að hún væri áþekk öðrum sem hann hefði séö. Þetta væri mikil skrautsýning og umstangið í kringum þetta væri meiriháttar. Hann sagði að stúlkumar kæmu fyrst fram í þjóðbúningi, ef svo mætti kalla þá suma, eins og til dæmis þann sem Miss Brasilía kæmi fram í. Síðan kæmu þær fram í síðum kjólum, þá á sundfötum og síðan væri krýningin sjálf sýnd. Á milli væru svo skemmti- atriði, meðal annars hefðu The Drift- ers komið þarna fram og sungiö gömul og vinsæl lög og fengjum við vonandi að sjá það eins og annað. „Eg er ánægður með að sjónvarpiö okkar skuli sýna þessa mynd,” sagði hann. „Fólk hefur misjafnan smekk á sjónvarpsefni eins og ööru en ég held að þetta efni sé síst verra en margt það sem okkur hefur verið boðið upp á í sjónvarpinu um dagana. Ég er viss um að nær allir verða ánægðir með það sem þeir fá að sjá þama,” sagði hann....Ekki efar maður núþað, karl- menn verða örugglega fjölmennir við sjónvarpstækin í kvöld því fátt getur nú glatt augu þeirra meira, hvort sem þau eru gömul eða ung, en fallegt kvenfólk og hvað þá heill hópur af því.... -kip- Sjónvarp kl. 20.40 — Matur og næring: Nú er það kjötið og kjötréttirnir Þriðji þátturinn af fimm í íslenska myndaflokknum Matur og nærtag veröur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.40. Umsjónarmaður þáttarins er Laufey Steingrímsdóttir dósent. Hún hefur einnig haft umsjón með þeim þáttum sem þegar hafa verið sýndir úr þessum myndafiokki og hafa þeir vak- ið verðskuldaöa athygli og hafa þótt mjög góöir og fróðlegir. Laufey sagði okkur er viö spuröum hana um þennan þriðja þátt, sem við sjáum í kvöld, að þar yrði tekiö fyrir kjöt og kjötréttir. Hún sagði að það hefði veriö mikil vinna við gerð þess- ara þátta á sínum tíma. „Þetta var allt gert á fáeinum dögum og mikill hraði á ölluþá,”sagðihún. Er við spurðum hana nánar út í þáttinn í kvöld sagði hún að í hinum væri meira matreitt en í fyrstu tveim þáttunum. Væru það pottréttir og ýmislegt fleira. Hún sagði aö einn gest- ur kæmi í þáttinn, Guörún Hrönn Hilm- arsdóttir hússtjómarkennari. Um þá þætti sem eftir væri aö sýna sagði hún að í öðrum þeirra yrði f jallað um brauð og kornmeti og í þeim síð- asta yrði grænmeti og ávextir tekið fyrir. -klp- Þátturtan Matur og nærtag er í sjón- varptau í kvöld. Þessi ungi maður hér hefur sýnilega fengið nóg af mat og nærtagu. Sjónvarp kl. 20.40: Maturog næring Réttur kvöldsins I sambandi við þáttinn Matur og nær- ing sem er í sjónvarptau í kvöld verður þar lagaður einn réttur sem þarf svo- lítiö umstang við. Þar sem fólk er ekki alltaf með blað og blýant við höndina þegar það horfir á sjónvarpið látum við uppskriftina að þessum rétti fljóta héf með. Hann er svona: Lifrarbuff 400 g lifur (nauta-, svína-, lamba-) 1 laukur eða 1/2 tsk. laukduft 2—4 kartöflur, hráar (150 g) 1 dl haframjöl 2 msk. heilhveiti 1 tsk. salt, 1/2 tsk. paprika legg(másleppa) 1—2 laukar 40gsmjörlíki 1. Lifrin og kartöflumar hreinsaðar og hakkaö ásamt lauknum sé hann not- aður. 2. Hrært saman ásamt mjólk, eggi og kryddi. 3. Laukurinn afhýddur, sneiddur og brúnaður í heimingnum af smjörlík- inu. Geymdur á diski. 4. Smjörlikið sem eftir er hitað á pönn- unni og lifrardeigið steikt eins og lummur við vægan hita á báðum hlið- um. 5. Raðaöáfat, laukurinn látinn ofan á og borið fram með grænmetisjafningi og soðnum kartöflum. Veðrið Sunnan- og suðvestanátt með éljum sunnanlands og vestan en léttir smám saman til á Norð- austurlandi. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað —1, Egilsstaðir alskýjað —1, Grímsey alskýjað —1, Höfn ■ snjóél á síðustu klukkustund 0, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað — 3, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað —3, Raufarhöfn skafrenningur —2, Reykjavél snjóél á síðustu klukkustund —3, Sauðárkrókur rigning á síöustu klukkustund 2, Vestmannaeyjar snjóél —1. Utlönd kl. 6 i morgun: Bergen rigning 8, Helsinki snjókoma —9, Kaupmannahöfn alskýjað 6, Osló rigning 6, Stokkhólmur skýjað 5, Þórshöfn léttskýjað 7. Utiönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 12, Amsterdam alskýjað 6, Aþena skýjað 16, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 8, Berlín skýjað 6, Chicago rigning 15, Glasgow |alskýjað 10, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðríkt 10, Frankfurt skýjað 3, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 19, London skýjaö 11, Lúxemborg þoka á síöustu klukkustund 1, Madrid heiðskírt 6, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 14, Mallorca (Ibiza) jheiðskírt 11, Miami skýjað 26, Montreal þokumóða 7, Nuuk snjókoma —3, París skýjað 5, Róm léttskýjað 10, Vín léttskýjað 6, Winnipeg snjókoma —1, Valencía (Benidorm) léttskýjað 13. Qengið GENGISSKRANING NR. 228- 28. NÓVEMBER 1984 'Einingkl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,900 40,010 39.300 Pund 47,810 47,942 49,096 Kan. dollar 30,171 30,254 29,860 Dönsk kr. 3,6066 3,6166 3,6352 Norskkr. 4,4809 4,4932 i 4,5211 Sænsk kr. 4.5538 4,5663 4.5799 H. mark 6,2402 6,2574 6,2900 Fra. franki 4,2368 4,2485 4,2831 Belg. franski 0,6445 0,6463 0,6520 Sviss. franki 15,7676 15,8111 15,9193 Holl. gyllini 11,5019 11,5336 11,6583 Vþýskt mark 12.9651 13,0008 13,1460 ít. líra 0,02098 0,02104 0,02117 Austurr. sch. 1,8468 1,8519 1,8701 Port. Escudo 0,2418 0,2425 0.2433 Spá. peseti 0,2318 0,2325 0,2350 Japanskt yen 0,16257 0,16301 0,16140 j írsktpund 40,359 40,470 40,813 SDR (sérstök 39,5539 39,6632 dráttarrétt? Slmsvarí vegna gengisskrán'ngar 22190 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.