Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Síða 6
6
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1884.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
HEIMSOKNIKOSTAKAUP
Neytendasíöan geröi sér búöarferð
til Hafnarf jarðar og heimsótti Kosta-
kaup í síöustu viku. Kostakaup hafa
haft vinninginn oftar en einu sinni í
lágu verðlagi á kjötvörum og eru þó
nokkur dæmi þess aö Kostakaup séu
meö verölag undir heildsöluveröi.
Verslunarstjórinn, Gísli Halldórs-
son, var spuröur að því hvemig hægt
væri aö halda verðinu svona niöri.
Gísli sagði aö þeir hjá Kostakaup-
um byrjuöu snemma aö undirbúa
jólaösina. „I sumar byrjuöum viö aö
safna aö okkur kjöti og gerum samn-
inga yfirleitt langt fram í tímann.
Við töpum’auðvitað á þessu nokkrum
vöxtum en þaö margborgar sig í sölu
aftur og jafnframt því getum viö boð-
iö mjög lágt verð. Núna erum viö
undir heildsöluverði á sumum kjöt-
tegundum. Einnig högum viö álagn-
ingunni eftir því hvaöa kjöt við þurf-
um aö losna viö. Heildsöluverðlistinn
sem viö styöjumst við kemur frá
Sláturfélagi Suöurlands.
„Viö fáum inn kjöt á hverjum degi
og eru nú átta kjötiönaðarmenn hér
viö vinnu en undir venjulegum kring-
umstæöum eru þeir fjórir. Þessir
aukamenn koma alltaf fyrir jólin til
okkar, en þeir eru kokkar og kjöt-
iönaðarmenn annars staðar. Starfs-
fólk í Kostakaupum er annars 46
manns. öll kjötvinnsla er í Kosta-
kaupum í H'afnarfirði. Við fengum
um 100 svín í siöustu viku og fáum
líklega annaö eins í þessari viku. Viö
fáum svínin frá Þórustöðum í ölfusi.
Salan er um 2000 hamborgarhryggir
fyrir jólin — eöa í nóvember og
desember. Hækkun á svínakjöti frá
síðustu áramótum var rúmlega 30
prósent og viö höfum ekkert hækkaö
síðan í sumar, en síöan þá eru búnar
aö koma tvær hækkanir.”
Hér eru nokkur dæmi um verðlag í
Kostakaupum annars vegar og heild-
söluverð hinsvegar. JI
Heildsöluverð Kostakaupsverð
Nautalundir 618,80 483,00
Nautabuff 574,50 391,00
Nautafillet 618,80 391,00
Lambalæri 234,70 226,00
Hryggur 190,60 210,00
Kótelettur 205,20 212,00
Slög 30,30 17,00
London lamb 262,50 145,00
Reykt svínalæri 260,10 234,00
Urbeinað svínalæri 340,80 285,00
Nýr svínahryggur 336,80 315,00
Svínakótelettur 336,00 322,00
Hamborgarhryggur 559,40 458,00
2.819,50 EÐA
2.589,40
1 verslunarleiöangri neytendasíö-
unnar fyrir heigi var safnaö í körfu
þeim matvörum sem flest fólk myndi
kaupa fyrir jólin. Valiö er þó ekki
tæmandi því að neysluvenjur manna
eru aö sjálfsögðu mismunandi.
Farið var í tvær verslanir, Kosta-
kaup í Hafnarfirði og JL-húsiö í
800 g nautalundir
2 kg hamborgarhryggur
2 kg hangilæri
250 g ferskir sveppir
250 g frosnar rækjur
1 ferna danskur jaröarberjagrautur
Heildés ananas (Western Pride)
1 kg majonesfata (Gunnars)
2 heildósir grænar baunir frá Ora
1 heildós rauðkál frá Ora
2 hálfdósir gulrætur frá Ora
5 kg kartöflur
lkgegg
1 lítri vanilluis, Emmess
1 pakki ískex frá Lindu
1 lítri rjómi
Reykjavík. Við lögöum saman verðið
á nákvæmlega sömu vörum í búöun-
um tveimur og reyndist mismunur-
inn 230,10 krónur. Birtum við hér
veröiö á hverri vörutegund. Þó svo
að JL-húsið komi út meö hærra verð
eru þar vörur sem eru ódýrari en til
dæmis í Kostakaupum. ,jj.
Kostakaup JL-húsið
396,40 537,20
656,00 704,50
484,00 552,00
78,75 78,15
67.50 65,30
42,25 43,30
61.30 60,90
81,90 84,60
71.50 61,50
56.30 50,75
93,20 82,10
127,30 124,10
113,00 113,00
65,85 71,20
30,95 27,70
163,20 163,20
2.589,40 2.819,50
.
* eða
Ný svínasteik með beini er ódýrust samkvæmt könnun Verðlagsstofnunar í
Matvörumarkaðinum á Akureyri, kostar þar 160,65 kr. en dýrust í Norður-
tanganum á Isafirði á kr. 293,37. A Reykjavikursvæðinu má fá þessa steik
ódýrasta í Kjörbúð Hraunbæjar á 169 kr. kg, en dýrust er hún i Kaupfélagi
Kjalarnesþings í Mosfellssveit á 282 kr. kg. DV-mynd: Bjamleifur.
Nóg var að gera hjá kjötiðnaðarmönnum i Kostakaupum i Hafnarfirði er blaðamaður D V leit þar inn i sið-
ustu viku.
Dilkakjöt
1) Frampartur
hryggur
lœri
slög
rýrnun
38,02%
14,45%
32,08%
12,42%
3,03%
Nautakjöt
Skrokkur Lægsta Nautakiöt Lægsta
stykkjaöur verö samaaníagt verö
pr.kg." = 100 verð*1 = 100
Kostakaup 128,04 100,0 Kostakaup 1917,00 100,0
Fjarðarkaup 133,79 104,5 Kjötbær 1986,00 103,6
Vörumarkaðurinn 138,46 108,1 Fjarðarkaup 2010,00 104,9
Kjörbúð Hraunbæjar 142,43 111,2 Straumnes 2185,00 114,0
Hólagarður 146,19 114,2 Víðir, Starmýri 2305,00 120,2
Kjötmiöstöðin 146,83 114,7 Kjötmiðstöðln 2340,00 122,1
Nóatún 147,31 115,0 Hólagarður 2416,00 126,0
Kaupgarður 149,95 117,1 Nóatún 2440,50 .127,3
Kjötbær 149,98 117,1 Kjötbúr Péturs 2455,00 128,1
Mikligarður 150,64 117,7 Kjörbúðin Laugarás 2465,50 128,6
Viðir, Starmýri 151,20 118,1 Kaupgarður 2478,00 129,3
Grensáskjör 151,55 118,4 Hvammsel 2483,50 129,6
JL húsið 151,81 118,6 Árbæjarkjör 2535,00 132,2
Melabúðln 153,84 120,1 Víðlr, Austurstræti 2615,00 136,4
Straumnes 153,98 120,3 Melabúðin 2645,00 138,0
Kópavogur 154,24 120,5 Árbæjarmarkaðurinn 2662,50 138,9
Kjörbúð Garðabæjar 154,44 120,6 Vörðufell 2672,50 139,4
Kjötbúð Suðurvers 154,85 120,9 Kaupfélag Hafnfirðinga 2683,75 140,0
Víðir, Austurstræti 154,98 121,0 Vörumarkaðurinn 2689,20 140,3
Meöalverð 155,06 121,1 Meðalverð 2697,62 140,7
Kjörbúðin L íugaras 155,60 121,5 Hagkaup 2705,00 141,1
Hagkaup 155,70 121,6 Stórmarkaðurinn 2718,00 141,8
Árbæjarmarkaðurinn 156,07 121,9 Kaupfélag Kjalarnesþings 2786,15 145,3
Kjöthöllin 156,39 122,1 Kjörval 2821,50 147,2
Hagabúðin 156,54 122,3 Grensáskjör 2835,00 147,9
SS, Hafnarstræti 5 157,23 122,8 Mikligarður 2881,83 150,3
Árbæjarkjör 157,72 123,2 Kjöt og fiskur 2896,00 151,1
KRON, Eddufelli 157,97 123,4 SS, Háaleitisbraut 2897,00 151,1
Kaupfélag Hafnfirðinga 157,97 123,4 Kópavogur 2911,80 151,9
Stórmarkaðurinn 157,97 123,4 SS, Hafnarstræti 2924,10 152,5
SS, Háaleitisbraut 159,12 124,3 Kjötbúð Suðurvers 2940,00 153,4
Álfaskeið 159,44 124,5 Kjöthúsið 3016,00 157,3
Hvammsel 159,44 124,5 Kjöthöllln 3050,00 159,1
Vörðufell 159,81 124,8 Kjörbúð Garðabæjar 3067,00 160,0
Kjötbúr Péturs 160,66 124,5 Álfaskeið 3068,50 160,1
Kjörval 161,35 126,0 Matvörubúðln 3079,50 160,6
Kjöthúsið 161,38 126,0 Ásgeir 3112,50 162,4
Kaupfélag Kjalarnesþings 162,16 126,6 JL húsið 3120,15 162,8
Kjöt og fiskur 164,39 128,4 Arnarhraun 3163,70 165,0
Ásgeir 165,54 129,3 Hagabúðin 3229,00 168,4
Arnarhraun Breiðholtskjör 165,97 166,60 129,6 130,1 2) Hakk 6 kg gúllas 1 kg
Valgarður 168,44 131,6 buff 1 kg
Matvörubúðin 169,50 132,4 file 0,5 kg
SAMANBURDUR
Hér er tekiö saman í fremri dálki hvað nokkrir hlutar dilka- og
nautakjöts kosta samtals í hverri verslun en í þeim aftari er gerður
hlutfallslegur samanburður og lægsta verð sett sem 100. Ef dilka-
kjöt er keypt í hlutum (frampörtum, hryggjum, lærum eða slögum)
og þeim gefið vægi eftir hlutfalli þeirra af meðalskrokki var lægsta
verð 128,04 krónur kílóið í einni verslun en hæst 169,50 krónur í ann-
arri sem er 32,4 prósentum hærra en það lægsta. 1 nautakjötinu var
mynduð innkaupakarfa með nautahakki (6 kg), gúllasi (1 kg), buffi
(1 kg) og hryggvöðva, fillet, (0,5 kg) og var karfan í dýrustu versluninni
68,4 prósentum dýrari en í þeirri ódýrustu.
Sjá einnig Neytendasíður á bls. 20 og 21