Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Síða 9
DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984.
9
Drúsar ætla nú að leyfa Líbanonher að yfirtaka sum af sfnum svæðnm. Þeir ætla
þó að fylgjast vel með frá stöðvum sinum i f jöllunum.
Drúsar láta undan
Drúsar í Libanon hafa fallist á sýr-
lensk-studda áætlun um að Líbanonher
taki við stjórn svæða suður af Beirút,
að sögn stjórnmálamanna um helgina.
Drúsar hafa tvisvar áður komið í veg
fyrir yfirtöku hersins á þessum slóð-
um. Líbanon-stjórn telur nauösynlegt
að herinn nái völdum um gervallt Suð-
ur-Libanon eftir aö Israelar fara það-
an.
Rauðu her-
deildirnar
aftur komnar
á kreik
Rauðu herdeildirnar á Italíu hafa
tekið á sig ábyrgöina vegna tveggja
misheppnaðra árása í Róm og
Bologna. Herdeildirnar hafa veríð
óvirkar í tvö ár en maður sem hringdi í
ítölsku fréttastofuna Ansa sagði að nú
myndu Rauðu herdeildirnar fara í
gang aftur. Lögregla segist taka til-
kynninguna alvarlega.
Árásimar i Róm og Bologna fóru
báðar út um þúfur. I Róm var maður
skotinn til dauða þegar hann reyndi aö
ræna fjárflutningabíl. I Bologna skaut
skartgripasali konu til dauða þegar
hún ásamt karlmanni reyndu að ræna
versiun hans. Maðurinn særöist og er
núáspitala.
Mjög hefur gengið á raðir her-
deildarmanna á siðustu árum eftir að,
þeim hryðjuverkamönnum sem væm
Drúsar hafa staðið í stöðugum átök-
um í þessum mánuði við kristna
skæruliða sem halda litlu svæði i
Kharroub-héraðinu. Ró var á svæðinu í
gær.
Samkvæmt áætluninni munu her-
menn yfirtaka landsvæði í kringum
strandveginn til Beirút. Þar ráða nú
hermenn Drúsa frá bækistöðvum sín-
um í f jöllunum nálægt ströndinni.
Nú óttast ltallr að aftur farl að bera á
Rauðu herdeildunum eftir talsvert hlé.
Hér flýja tveir Uðsmenn eftir banka-
rán 1971. Lítið hefur borið á her-
deildunum eftlr að meðilmum hennar
var lofað mildaðrl refslngu bæra þeir
vltni gegn koUegum sinum.
yfirvöldum samvinnuþýðir var lofað
minni refsingu.
Ánægðir með byltinguna
Fólk i Máritaníu hefur almennt
fagnað hallarbyltingunni á miðviku-
dag, aö sögn ferðamanná sem komu
þaðan um helgina. Þeir segja að allt sé
með kyrrum kjörum i þessu eyði-
merkurlandi í Vestur-Afríku.
Utvarpið í höfuöborginni Nouakchott
sagði að tugþúsundir manna hefðu
farið í göngu að forsetahöllinni til að
sýna hinni nýju stjóm stuðning.
Haidalla forseti og fjórir herforingj-
ar sem studdu hann hafa veríð hand-
teknir. Taya hershöfðingi, leiðtogi
byltingarmanna, sagði aö hinn fyrr-
verandi forseti heföi alið á óréttlæti,
ættbálkaerjum og spillingu. Ekki er
vitað hvort hinir fyrrverandi ráða-
menn verða dregnir fyrir dómstóla.
Eþíópskir Gyðingar
til ísraels
Israelar hafa myndað loftbrú til að
flytja eþíópska Gyðinga af þurrka-
svæöum til Israels. Að sögn New York
Times dagblaðsins hafa þúsundir
manna verið fluttir til Israels á þennan
hátt.
Flestir þessara svörtu Gyðinga búa á
norðvesturhorni Eþiópíu. Þeir fara
landleiðis til Súdan og þaðan um borð í
vélarnar áleiðis til Israels. Flestir
utanfaranna eru mjög fátækir og koma
allslausir til fyrirheitna landsins.
Gervihjartaþega að batna
Gervihjartaþeganum William
Schrocder liður nú miklu betur eftir
hjartaáfall sem hann fékk á fimmtu-
dag. Læknir hans, Allan Lansing, sagði
að hann heföi hlotið „furðugóðan
bata.”
Schroeder, sem er 52 ára gamall
verkamaöur, getur nú hreyft hendur
og fætur, sem getur þýtt að áhrif
lömunar sem fylgdi áfallinu séu að
f jara út. Schroeder gat illa talað strax
eftir áfalliö en læknirinn segir að nú
tali hann einungis ögn hægar en áður.
Lansing sagði að lítill blóðklumpur
kynni aö hafa orsakaö hjartaáfallið. Of
snemmt sé þó að segja um þaö.
ÞU FÆRÐ JOLAGJOF
ÍÞRÚTTAMANNSINSI SPðRTU
INGÓLFSSTRÆTI 8 OG LAUGAVEGI 49
Don Cano glansgallar
Nr. 8-10-12 kr. 3.315,
Nr. XS-L kr. 3,570,-
Adidas New York
Dökkblár nr. 34—54
Ljósblár nr. 46—54 kr. 3.734,
Hummel glansgalli
Nr. 28 - 32 kr. 2.080,
Nr. 34 - 48 kr. 2.295,
Moon Boots kuldaskór
Nr. 26-46
frákr. 951,-
Loflfóflraðir kuldaskór
Nr. 34-46
kr. 1.683,-
Dúnlúffur
Nr. S-M-L
kr. 799,-
Don Cano unglingaúlpur
Nr. XXS-L
kr. 4.115,-
Don Cano barnaúlpur
Nr. 8-10-12
kr. 2.585,-
Dúnúlpur á góflu verfli
Nr. S-M-L-XL
kr. 3.495,-
Landsins mesta úrval af borfltennisvörum. Borfl
— lim — gúmmí — o.fl.
Yfir 20 tegundir af töskum.
Karategallar
Nr. 140-210
Verðfrákr. 1.620,
Júdógallar
Póstsendum.
SPORTVÖRUVERSLUNIN
Laugavegur 49, simi 23610. Ingólfmstrati 8, simi 12024
Yfir 20 tegundir af töskum